Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 8
8 D FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN gy ^ OUUUnLMNUODRMU I U/l V/ I MAni L_ I \ ri HUSAKAUP Heildarlausn í fasteignaviðskiptum 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 Opið laugardag kl. 11-13 Séreignir Hálsasel 22546 345 fm glæsil. og vel smíðað hús, tvær hæðir og kj. Mögul. á lítilli íb. í kj. m. sér- inng. eða atvrekstri. Innb. bílsk. Allar innr. mjög vandaðar. Fallelgur ræktaður garður. Verð 17,5 millj. Grasarimi 26410 Til sölu tvö vönduð parhús á tveimur hæð- um ásamt innb. bílsk. Bæði húsin eru fullb. að utan, að innan er annað húsið í fok- heldu ástandi en hitt tilb. til innr. Eigna- skipti mögul. Hryggjarsel 26424 Mjög vandað og vel við haldið 180 fm'rað- hús ásamt 48 fm bílsk. Flísar og parket á gólfum. Vandaðar innr. 3-5 svefnherb. Glæsil. garður með nýbyggðri verönd. Verð 13,2 millj. Ásgardur 22400 136 fm mikið endurn. endaraðh. m. góðum ræktuðum garði. Ný eldhinnr. Flísal. bað. Parket. Mjög fallegt útsýni. Verð 9,1 millj. Viðarrimi 25842 153 og 163 fm einbhús m. bílskúr á hreint ótrúlegu verði. Afh. á þremur byggstigum. Fokh./t.u.t./fullb. Fullbúið 153 fm einb. án gólfefna m. öllum innr. á aðeins 10.960 þús stgr. Hæðir Langholtsvegur 22573 97 frq góð rishæð í þríb. 3 svefnh. Nýviðg. og mál. hús á góðum stað. Parket á gólf- um. Nýtt eldh. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Álfhófsvegur - Kóp. 21603 113 fm sérhæð m. stórum og bjort- um 30 fm endabflsk. m. gluggum. 5 herb. Parket, teppi og nýl. dúkar. Gróinn garður. Áhv. 2,5 mlllj. byggsj. Verð 9,8 millj. Hofteigur 26105 103 fm spennandi sérh. ásamt 36 fm bílsk. Hæðin er öll endurn. m.a. nýtt gler og gluggar. Danfoss, parket. Fallegur gróinn garður. Áhv. 5,3 millj. húsbr. V. 10,9 m. Langholtsvegur 25876 103 fm mjög björt og rúmg. neðri sérh. í þríb. ásamt nýl. 29 fm bílsk. Sérinng. og -hiti. Húsið er vel staðs. í botnlanga, þ.e. ekki fram við Langholtsveginn. Æskileg skipti á 3ja herb. íb. Verð 8,5 millj. Heiðarhjalli - Kóp. 24798 122 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bílsk. á fráb. útsýnisstað. Afh. tæpl. tilb. u. trév. Áhv. 4,8 millj. Verð‘8,8 millj. Lyklar á skrifst. 4ra-6 herb. Lundarbrekka — Kóp. 20158 4ra herb. endaíb. með sérinng. Góð gólf- efni. Þvhús í íb. Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m. Skipasund 26608 4ra herb. u.þ.b. 90 fm hæð og ris í vel staðsettu tvíb. Fallegur garður með gróð- urhúsi. Bílskréttur. Laus fljótl. Verð 7,2 millj. Miðleiti 12850 Stórgl. 103 fm íb. á 6. og efstu hæð í vönd- uðu nýl. lyftuh. íb. er ein á hæð. Vandaðar sérsm. innr. m.a. innb. ísskápur og upp- þvottavél, Halogen-ljós, nýtt Merbau-par- ket á íb., nýmál., sérþvottahús. Stórar suð- ursv. Stæði í bílskýli. Glæsil. útsýni. Verð 10,9 millj. Tryggvagata 24942 Mjög athyglisverð 98 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. endurbyggðu húsi. Sérsm. innr. og vönduð gólfefni. Parket og flísar. Nýstandsett bað. íb. fylgir stór suðurver- önd þar sem byggður hefur verið vandaður sólpallur. Bílastæði á baklóð. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Reykás 26343 135 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Hús og sameign mjög huggulegt. Glæsil. íb. með sérsmíðuðum innr., flísum og parketi. Áhv. 6 millj. hagst. lán. Verð 10,5 millj. Engihjalli — Kóp. 18687 Góð 4ra herb. horníb. ofarl. í lyftuh. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Þvottah. á hæðinni. Hús nýl. yfirfarið og málað. Verð 6,5 millj. Eskihlíð 21068 120 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu eldra fjölb. ásamt aukaherb. í risi. Aðeins ein íb. á hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,9 millj. Ofanleiti 25935 111 fm falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð ásamt stæði í bílskýli. Mikið útsýni. Vand- aðar innr. Parket. Suðursv. Þvottah. í íb. Verð 11,5 millj. Lækjargata — Hf. 25879 114 fm „penthouse“-íb. á 3. hæð í nýl. fjölb. ásamt góðum bílsk. Vandaðar innr. og gólfefni. Fráb. útsýni. Aðeins 4 íb. í stigahúsi. Verð 9,8 millj. Veghús 20815 123 fm glæsil. íb. í litlu fjölb. ásamt 26 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb. Sólstofa. Allt nýtt og vandað. Parket og flísar. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 10,8 millj. Hjallavegur 25501 Rúmg. rishæð, ásamt óinnr. efra risi, í fal- legu eldra tvíb. Hús í góðu ástandi. Upp- runalegar innr. 2 svefnherb. og 2 stofur. Lyklar á skrifst. Verð 5,9 millj. Ugluhólar 25480 93 fm góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt bílsk. Vandað trév. Parket. Eikareldhinnr. og Gaggenau-tæki. Suð- ursv. Útsýni. Hús nýl. málað. Verð 7,7 millj. Háaleitisbraut 25489 Mjög rúmg. og björt 135 fm endaíb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt innb. bílsk. 4 svefn- herb., 2 stofur, sjónvhol og 2 baðherb. Sérþvhús í íb. Parket. Áhv. 5,3 millj. Verð 10,9 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í sama hverfi. Leirubakki 24841 103 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket. Þvherb. í íb. Stutt í þjón- ustukjarna. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. Laus strax. Vesturberg 21348 96 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnh. Rúmg. stofa. Sérþvottah. Suðursv. og fráb. útsýni. Ný gólfefni. íb. er nýmáluð. Verð 7,0 millj. 3ja herb. Nökkvavogur 19909 78 fm mjög glæsil. íb. í kj. í góðu þríb. Mikið endurn. m.a. bað, eldhús og gólfefni sem eru flísar og parket. Áhv. 3,9 millj. Verð 6,3 millj. Hrísmóar —Gb. 11794 Björt 80 fm 3ja herb. íb. á einum besta stað í Garðabæ. Parket. Óviðjafnanlegt útsýni. Húseign í góðu standi. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 7,7 millj. Garðastræti 26598 99 fm 3ja herb. glæsil. íb. á 1. hæð í fal- legu húsi í vesturbæ Rvíkur. Húsið er allt endurn. Fallegar innr. Parket og marmari. Fallegur garður. Glæsil. eign á eftirsóttum stað. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. Drápuhlíð 25417 Rúmg. 3ja herb. risíb. í fjórb. íb. er öll endurn. Nýtt parket, ný eldhinnr., flísal. bað. Nýjar lagnir og gler. Hús í topp- standi. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,4 millj. Grettisgata 26489 100 fm 3ja herb. íb. í nýju húsi í miðbæn- um. Allt sér þ.m.t. inng., þvottaaðstaða og bílastæði bak við hús. Vönduð ný eign. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 8,0 millj. Engihjalli — Kóp. 24989 Rúmg. 3ja herb. útsýnisíb. á 6. hæð. Eikar- innr. og parket. Nýl. bað. Svalir eftir endi- langri íb. Verð 6,2 millj. Barónsstígur 24686 58 fm 3ja herb. íb. í góðu eldra fjölb. Nýl. eldhinnr. Mikið útsýni í miðbæ Rvíkur v. hlið Sundhallar. Verð 5,3 millj. Ofanleiti 25895 Glæsil. 3ja herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölb. Suðursv. Allt tréverk samstætt. Flísal. baðherb. með sturtu, kari og innr. Þvottah. í íb. Bílskýli fylgir. Áhv. 5.150 þús. í byggsj./húsbr. Verð 8,5 millj. Gunnarsbraut 23805 68 fm góð 3ja herb. íb. á jarðh./kj. Sér- inng. Flísar á gólfum og flísal. bað. Björt og rúmg. íb. á góðum stað. Áhv. 3,7 millj. í húsbr. Verð 5,5 millj. Milligjöf einungis 1,8 millj. og grb. 25.600 pr. mán. Hörgshlíö — nýtt hús 25194 Mjög falleg 95 fm 3ja herb. íb. í eftirsóttu fjölb. á einum besta stað í bænum. Park- et. Vandaðar innr. Suðurverönd og sér- garður. Innang. í bílg. Áhv. 4,7 millj. byggsj. Verð 9,6 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Hátún 25201 77 fm góð 3ja herb. íb. í nýviðg. lyftuh. Nýtt gler og hluti glugga. Fráb. útsýni. Góð sameign. Verð 6,5 millj. Lundarbrekka — Kóp. 18876 87 fm góð 3ja herb. íb. m. sérinng. Park- et. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Lækkað verð 6,0 millj. Hraunbær 25964 89 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu húsi. Sameign nýl. tekin í gegn. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Langholtsvegur 22615 90 fm 3ja herb. íb. í kj. í góðu þríb. Góður ræktaður garður. Áhv. 3,2 millj. húsbr. og lífeyrissj. Verð 6,7 millj. Gnoðarvogur 7919 88 fm 3ja herb. sérhæð i fjórb. Fráb. úteýni. Suður- og austursvalir. Park- et. Sérinng. Áhv. 1,8 miilj. byggsj. Verð 7,9 millj. Austurströnd 23275 80 fm 3ja herb. ib. á 4. hæð i góðu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Lokastígur 16815 Rúmgóð 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. og allt sér. 2 góð svefnherb. Eikarparket. Flísalagt bað. Nánast allt endurn. Verð 4,9 millj. Vallarás 25138 84 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð í nýl. lyftu- húsi. Góö íb. Vandað fullfrág. hús og garð- ur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Verð 7,2 millj. Hátún 25201 77 fm íb. í nýviðgerðu lyftuhúsi. Nýtt gler og hluti glugga. Góð sameign. Mikið út- sýni. Verð 6,5 millj. Drápuhlíð 24217 82 fm 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. 2ja herb. Eskihlíd 26609 Rúmg. og björt 60 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í mjög góðu fjölb. Fallegt útsýni (neðsta blokkin); íb. er laus strax. Verð 4,9 millj. Frostafold 26603 70 fm falleg íb. á 4. hæð í góðu lyftuh. Góðar innr. Flísar á gólfum. Vestursv. Mik- ið og fallegt útsýni. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Ásgarður 26549 59 fm björt endaíb. á efstu hæð í nýl. húsi. Sérinng. Mikið útsýni. Suðursv. Parket, flís- ar. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Kríuhólar 4 — „stúdíó“ 21958 ÚTB. 1.350 ÞÚS. + 19.300 KR. GRB. Á MÁN. Góð 44 fm „stúdíó“-íb. í góðu ný- viðg. lyftuh. Engar yfirstandandi framkv. Ljósar innr. Verð aðeins 3,9 millj. Áhv. 2.550 þús. í góðum lánum. Grandavegur 22614 Stórlækkað verð. Mjög falleg og vönduð 74 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi. Sér- þvhús og búr. Parket. Laus fljótlega. Verð 5.990 þús. 1 I LACÍi I ASTLICNASALA Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Asbraut — Kóp. 22590 Mjög góð kaup. 37 fm björt og sérl. rúmg. íb. á 1. hæð, ekki jarðhæð, í góðu fjölb. Endurn. sameign. Verð 3,4 millj. Greiðslur innan við 1 millj. út og 14 þús. grbyrði á mán. miðað við 70% lánshlutfall. Dalbraut 22402 Rumg. 2ja herb. ib á 2. hæð ásamt góöum andabflsk. Vestursv. Gott eldhús. Bílsk. með hita og raf- magni. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,8 míllj. Asparfell 17075 2ja herb. 53 fm íb. í nýviðgerðu lyftuhúsi. Parket og flísalagt baðherb. Þvhús á hæð- inni. Góð sameign. Verð 4,9 millj. Blikahólar 4242 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í ný- viðg. fjölb. Míkið útsýni. íb. sem býður upp á mikla mögul. Áhv. 3,2 miilj. byggsj. m. 4,9% vöxtum. Verð 4,9 míllj. Hraunbær 25990 57 fm falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Góðar innr. Verð 4,6 millj. Þverbrekka - Kóp. 24460 45 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Mikið útsýni. Rúmg. svefnherb. Vestursv. Áhv. 400 þús. Verð 4,4 millj. Kríuhólar 26032 58 fm íb. á jarðh. með sérgarði í góðu nýviðg. fjölb. Áhv. 2,4 millj. Ve.rð 4,4 millj. Hraunbær 15523 54 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Parket og flís- ar. Húseignin er nýl. klædd að utan. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,9 millj. Kleifarsel 25198 59 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Góðar svalir. Björt og rúmg. íb. V. 5,3 m. Hátún 25866 54 fm góð 2ja herb. íb. í nýviðg. lyftuh. Suðursv. Sérlega góð sameign. Laus strax. Lyklar á skrifst. V. 5,2 m. Vallarás 25481 Góð 2ja herb. íb. á jarðh. m. sérgarði. Vandaðar innr. Sameigir.l. þvhús m. tækj- um. Áhv. 1,4 millj. byggsj. Verð 4,5 millj. Barónsstígur 25342 Góð lítil sérhæð ásamt geymsluskúr og rými í kj. Mikið endurn. eign í góðu tvíb. Nýtt eldh. og bað. Góðar innr. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 4,7 millj. Skrifstofuhúsnæði Knarrarvogur 26690 Mjög gott u.þ.b. 100 fm skrifsthúsn. á 3. hæð í nýl. húsi. 4 rúmg. skrifst., kaffistofa, snyrting og mjög gott geymslupláss. Laust fljótl. Tvær viðurkenn- ingar fyrir lofsverð lagnaverk LUGMÁLASTJÓRN og Sigurð- ur Grétar Guðmundsson pípu- lagningameistari hljóta viðurkenn- ingu Lagnafélags íslands í ár fyrir lofsverð lagnaverk. Erþessi viður- kenning veitt í fímmta sinn en í fyrsta sinn í ár eru þær tvær, fyrir minna verk og stærra verk og er ætlun félagsins að halda þeirri venju áfram. Flugmálastjórn hlýtur viður- kenninguna fyrir nýbyggingu Flug- stjómarmiðstöðvarinnar í Reykjavík og Sigurður Grétar fyrir gott hand- verk á pípulögn í húsi Oddfellow- reglunnar í Hafnarfirði. Lagnakerfí Flugstjórnarmiðstöðvarinnar er samstillt verkefni stofnunarinnar, hönnuða og verktaka og auk Flug- málastjórnar hlutu níu undirverk- takar viðurkenningu á lagnaverkum í byggingunni. Viðurkenningarnefnd félagsins segir svo í áliti sínu um flugstjórn- armiðstöðina: „Lagnakerfí flug- stjórnarmiðstöðvarinnar eru öll til fyrirmyndar og hvergi teljandi hnökrar á að mati nefndarmanna. Aðgengi að öllum tækjum og lögn- um er óvenju gott, kerfísuppbygg- ing einföld og skilvirk oghandverk allt til sérstakrar fyrirmyndar. Handbækur lagnakerfa og handbækur hússtjórnarkerfis em fullunnar og aðgengilegar." Kristján Ottósson framkvæmda- stjóri Lagnafélags íslands segist ekki hafa séð betri aðstöðu til við- halds á lagnakerfi í nokkm öðru húsi hérlendis og sérstakt sé hve lögnum er gefið gott rými og fyrir- hafnariítið sé að komast að öllum tækjabúnaði. Linnetstígur 6 í Hafnarfirði, hús Oddfellowreglunnar í Hafnarfirði, var reistur skömmu eftir 1920 og er það um 1.200 fermetrar að stærð. Hitaveita var lögð í húsið á síðasta ári og eru ofnar frá.Ofnasmiðju Suðurnesja. Ákveðið var að leggja hitaleiðslur sýnilegar og voru notuð þunnveggja nælonhúðuð stálrör með krómuðum tengjum. í tengi- klefa í kjallara er tafla með upplýs- ingum um kerfið og allir ventlar og mælar em merktir með númerum. Þá eru einnig rennslisstillingartölur á töflunni. Kerfið hannaði Stefán Veturliðason verkfræðingur. Sig- urður Grétar Guðmundsson pípu- Jag.ningameistarilagði-hitakeiíidog- EFTIRTALDIR aðilar hlutu viðurkenningu ásamt Flug- málastjórn: Teiknistofan Ar- múla 6, Almenna verkfræði- stofan hf., Rafhönnun hf., Björn Ágúst Björnsson pípu- lagningameistari, Blikkás hf., Radíóstofan-Nýheiji hf., Verkfræðistofan Afl., Raf- stjórn hf. og Securitas hf. hlýtur fyrir það viðurkenninguna gott handverk í pípulögn í húsi Oddfellowreglunnar í Hafnarfirði. Tilgangur Lagnafélagsins með viðurkenningum lagnaverka er margþættur, m.a. að efla innra gæðaeftirlit lagnamanna, að tryggja að lagnakerfum fylgi handbækur, efla þróun og metnað og að hefja handverkið til vegs og virðingar. Morgunblaðið/Þorkell HÉRtekur Sigurður Grétar Guðmundsson pípulagningameistari við viðurkenningu sinni hjá Guðmundi Bjarnasyni umhverfisráðherra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.