Morgunblaðið - 22.09.1995, Síða 20

Morgunblaðið - 22.09.1995, Síða 20
20 D FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ EINBYLI - RAÐHUS VESTURBÆR - KÓP. Mjög gott og fallegt hús sunnanmeg- in í Kóp. á tveimur hæðum. 4-5 svefnh. Miklir möguleikar, t.d. tvær íb. Fallegur garður og góður bílskúr. Sanngjarnt verð. SKÓLAGERÐI - KÓP. Einstaklega fallegt parh. á tveimur hæð- um ca 193 fm auk bílsk. Allt húsið er endurn. á smekklegan hátt. Tveir lauf- skálar. Flísar á gólfum. Parket. 4 svefnh., nýtt baðh. Falleg lóð. RÉTTARHOLTSVEGUR Gott raðh., tvær hæðir og kj. ca 110 fm. 3 svefnh., stofa. Sérgarður. Áhv. 3,5 millj húsbr. Verð 8,2 millj. ALFHÓLSVEGUR - KÓP. Stórt endaraðh., tvær hæðir og kj. og stór bílsk. 3 svefnh., 2 stofur. Mögul. á séríb. í kj. Húseignin er mikið end- urn. Eignaskipti möguleg. SERHÆÐIR VOGATUNGA - ELDRI BORGARAR Einstakl. vönduð og góð ca 110 fm sérh. 2 svefnh., stofa og borðstofa. Sólverönd. Parket. Allt sér. MIÐBORGIN Sérstaklega falleg íb. í gömlu steinh. Mikil lofth. 2 stórar stofur m. fallegu upprunalegu eikarparketi. Stór svefnh. Mikið endurn. [b. m. aristókratiskum" blæ. FJÓLUGATA Var að fá mjög skemmtilega 127 fm ib. á 1. hæð í þríbýli. 3 svefnherb. og 2 stofur. Mikið endurn. Bílsk. BRÚ EIGNAMIÐLUN ^5333 444 SKEIFAN 19, 4. h. - FAX 588 3332 STEINÞÓR ÓLAFSSON JÓN MAGNÚSSONhrl. 3JA-4RA ALFTAMYRI Góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð (ekki jarðh.). 2-3 svefnh., stór stofa. Suð- ursv. Miklir mögul. TEIGAR Góð risíb., 2 svefnh. og stofa. Nýtt eldh. og baðherb. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 4,9 millj. MIÐSVÆÐIS Nýuppg. stílhrein og falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. Svefnherb. og 2 stofur. Verð 6,9 millj. HAMRABORG - KÓP. Tvær 2ja herb. ib. ca 70 fm hvor á 5. og 6. hæð í lyftuh. 2 góð svefnh., góðar stofur. Mjög fallegt útsýni. Gervihnsjónv. Stæði í nýuþpg. bíla- geymslu. HAFNARFJÖRÐUR Góð 4ra herb. endaíb. ca 100 fm á 2. hæð. 3 svefnh. Stór stofa og borð- stofa. Nýl. baðherb. Bilskréttur. BERJARIMI Ný ónotuð falleg og vel skipul. ib. í litlu fjölb. 2 svefnh., björt stofa. Park- et og flísar. Stæði í bilageymslu. 2JA HERB. HRAUNBÆR Góð 60 fm íb. á 1. hæð. Stórt svefnh. Sérgarður. Skipti mögul. á stærri eign. HJARÐARHAGI Var að fá stóra íbúð á 3. hæð. Stórt svefnh., stofa og suðursv. Mjög fal- legt útsýni. KRUMMAHÓLAR Mjög vönduð og góð íb. m. parketi. Stæði í bilageymslu. Frystigeymsla. Gott útsýni. LAUGATEIGUR Var að fá mjög góða 70 fm íb. á jarðh. í eftirsóttu hverfi. Stór stofa og svefn- herb. Sérinng. VALLARÁS Var að fá sérstakl. góða ib. á 5. hæð i lyftuh. Stórt svefnherb. og góð stofa. Suðursv. NÝBYGGINGAR FRÓÐENGI Mjög fallegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir til afh. strax. Afh. fullb. m. vönduðum innr. en án gólfefna. Bíl- skúrar geta fylgt. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 OG LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA KL. 11-14 Að kaupa sína fyrstu fasteign FLESTIR þurfa einhvem tíma að kaupa sína fyrstu fasteign. Fólk er mis- munandi í stakk búið fjárhagslega til að takast á við miklar fjárskuldbindingar eins og að kaupa íbúð upp á nokkrar miljónir þannig að einhveijir geta ekki hugsað sér það. En samt gerir fólk þetta, hvemig fer það að þessu? í þessari grein ætla ég ekki að rekja það hvemig fólk fór að þessu áður heldur hvemig þetta er hægt í dag. Reynsla mín segir mér að það er í raun svipað að kaupa fasteign í dag og hér áður fyrr. Skilyrði í þjóðfélaginu eru breytileg frá ári til árs og magn peninga í umferð er sveiflukennt. Þessar sveiflur hafa verið kallaðar kreppa og góð- æri. í dag er þetta nær því að vera það sem er kallaður stöðugleiki á fjármagnsmarkaði. Verðbólgan hefur verið í lágmarki en launin lág þannig að margir hafa lítið á milli handanna í fyrsta skipti. Mikilvægt að eiga sjóð Yngra fólkið hefur minna gert af því að leggja fyrir undanfarið heldur ferðast það fyrir peninginn, kaupir bíl eða eyðir í afþreyingu og skemmtanir. Það er nokkuð mikilvægt atriði að leggja ein- hvem pening fyrir eða koma sér upp smá sjóði, ef fólk hyggst kaupa íbúð í framtíðinni. Þetta þýðir að sá sem er á menntaskóla- árunum í dag, þarf að skera niður framlag sitt í sjoppurnar. Hvernig er íbúð keypt í dag? Flestir fara í svokallað greiðslumat hjá viðskiptabanka sínum. Þar er þess krafist að þú leggir fram launaseðla síðustu þriggja mánaða eða skilagrein vegna staðgreiðslu reiknaðs endurgjalds sértu sjálf- stæður atvinnurekandi. Styrkir, lán og önnur framfærsla skal talin upp, t.d. þeir sem fá lán hjá Lána- sjóði íslenskra námsmanna er metið sem Iaun. Styrkir og eigið fé, sem getur verið sparimerki, innistæður á banka, verðbréf, arfur eða sala á lausafé s.s. bif- reiðar og þess háttar sem gott er að leggja til grundvallar, sem kallast eigið fé til kaupa á fasteign. Leggja þarf fram staðfesta skattskýrslu frá skattstofu í við- komandi umdæmi. Þar koma fram skuld- ir, eignir og eigið fé. Með öllum breyting- um í framtali á fjár- munum er ráðlagt að láta fylgja staðfest- ingu eða vottorð um t.d. ef seldur er bíll eða keyptur, auknar tekjur eða vinningur í lottóinu svo eithvað sé nefnt. Afrit af öllum greiðsluseðlum af þeim lánum sem kaupandinn skuldar, einnig afrit af skulda- bréfi, sé ekki komið að gjalddaga og gera grein fyrir öðrum skuldum eða skuldbindingum. Einnig þarf að fylgja yfirlit yfir ætlað sölu- verðmæti núverandi fasteignar sem getur verið sumarbústaður eða fasteign í sameign með öðrum. Hér verður að gera ráð fyrir að draga uppreiknuð, áhvílandi lán frá heildarverðmæti eignarinnar, til að fá út nettó verðmæti, þ.e. útborgað verðmæti. Hérna getur fasteignasalinn komið inn í og eru margir mjög vel inni í verðlagi á fasteingamarkaði hveiju sinni. Taka skal fram ef viðkomandi hefur aðra lánamöguleika eins og hjá lífeyrissjóðum sem eru nokkuð hagstæð hjá þeim sem lána til tuttugu og fímm ára með hag- stæðum vöxtum. Einstakir lífeyr- issjóðir lána á sér kjörum eða bankar og er gott fyrir viðkom- andi að kynna sér það vel innan sinnar stéttar. Raunhæft dæmi Ég ætla að taka hér raunhæft dæmi fyrir lesendur úr fasteigna- viðskiptum í dag. Ungt par er að kaupa í fyrsta skipti, hún er í vinnu hjá hinu opinbera og hann er í skóla. Bæði eiga þau skyldusparn- að upp á kr. 600 þús. Hún getur fengið Iánað veð frá foreldrum sín- um sem eiga nánast skuldlaust Sýna þarf ákveðna fyr- irhyggju þegar lagt er út í fasteignakaup. Finnbogi Kristjánsson setur hér fram ýmis heilræði í því sambandi og dæmisögu um hvern- ig málin ganga fyrir sig. einbýlishús. Hann vinnur hluta- vinnu með skólanum og þau ákveða að fara bæði í greiðslumat hjá viðskiptabanka sínum. Út úr greiðslumatinu kemur að þau mega kaupa eign upp á 4,0 millj- ónir og af því fá þau lánað 2,8 milljónir króna í fasteignaveðbréf- um frá húsbréfadeild þannig að eigið fé verður að vera kr. 1,2 milljónir þ.e.a.s. útborgað á árinu. Þetta eigið fé liggur í skyldusparn- aði kr. 600 þúsund, spamaður á árinu kr. 200 þúsund og lán til fimm ára frá bankanum uppá kr. 400 þúsund. Þau ákveða að selja bíldrusluna sem þau eiga af því að það kostar þau 3-400 þúsund að reka hana á ári með öllu, en þau fá fyrir hana kr. 150 þús- dund. Af því sem þau fá fyrir bíl- inn fara um kr. 100 þúsund í lán- tökukostnað, stimpilgjöld og þing- lýsingarkostnað og afgangurinn í flutninga og að koma sér fyrir og þess háttar. Greiðslubyrðin af þessu er rétt rúm tuttugu og sex þúsund á mánuði fyrstu árin. Þeir sem eiga íbúð til eigin nota eiga rétt á svo kölluðum vaxtabót- um. Skilyrði fyrir þeim eru að við- komandi búi eða eigi heimilisfestu í viðkomandi íbúðarhúsnæði og skuldi lán sem eru sannanlega vegna kaupa á viðkomandi fast- eign. Fyrir fólk sem er í sambúð og á íbúðarhúsnæði saman sem þau búa bæði í eru vaxtabætur um 220 þúsund kr. á ári semá að mestu að standa undir greiðslu- byrðinni af lánunum. Kristjánsson 19711 VALOIMARSSON, framkvæmdastjori UUL I luU'UUL lu/U KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, loggiliur fasieiGnasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Hlíðar - eign í sérflokki Mjög rúmg. neðri hæð 160 fm. Allt sér. Sér þvotta- og vinnuh. í kj. m. rúmg. geymslu. Bílskúr. Trjágarður. Hæðin er öll eins og ný. Á úrvalsstað í Mosfellsbæ ágætt timburh. rúmir 160 fm ein hæð. Góður bílsk. um 40 fm. Ræktuð eignarlóð 1312 fm. Húsið er eins og nýtt. Heimar - sérhæð - frábært verð Sólrík 5 herb. neðri hæð um 125 fm. Mikið endurn. Allt sér. Góð lán. Skipti æskil. á 3ja-4ra herb. íb. í nágr. Verð aðeins 9,1 millj. Iðnaðarhúsnæði um 130-150 fm óskast til kaups, helst á „Höfðanum", fyrir fjársterkan athafnamann sem er að flytja til borgarinnar. Má þarfnast endurbóta. Húseign m. 4ra-5 herb. íb. óskast til kaups fyrir smið. Má þarfnast endurbóta. Engin makaskipti. Ennfremur óskast 2ja-4ra herb. íb. sem þarfnast endurþóta. Traustir kaupendur/iðnaðarmenn. Hlunnindi - laxveiði - skotveiði Fjársterkir kaupendur, þ.á m. gamlir og góðir viðskiptamenn, óska eftir hlunnindajörð. Vinsamlega leitið nánari upplýsinga. í meira en hálfa öid hefur Almenna fasteignasalan útvegað traustum viðskiptamönnum sín- um íbúðir og aðrar fasteignir af flestum stærðum og gerðum. Auglýsum áð jafnaði í Mbl. á þriðjudögum, miðvikudögum og laugardögum á bls. 10-11. • • • Opiðá laugard. kl. 10-14 _____________________________ Fjöldifjársterkra kaupenda. C ACTCIf'IU AC A| AIVI Almenna fasteignasalan sf. rHJ 1 CIUIMMJMUMIV var stofnuð 14. júlí 1944. H0EIVE6I18S. 552 1150-552 1370 ALMENNA Hagsýna stúlkan að austan Annað raunhæft dæmi er þann- ig að það er rösk og ákveðin stúlka að austan um tvítugt sem er á leið í háskólann. Hana vantar íbúð helst nálægt • háskólanum. Hún leitar til áreiðanlegs fasteígnasala sem fer yfir hlutina með henni og þar kemur í ljós að hún hefur safn- að sér 1,3 millj. kr. frá unga aldri. Fasteignasalinn bendir henni á nokkrar íbúðir á um og yfir 5 milljónir króna og henni líst best á 2ja til 3ja herb. kjallaraíbúð við Tómasarhaga sem er með áhvíl- andi húsnæðistjórnarlánum uppá 2 milljónir króna. Fasteignasalinn segir henni að fara í greiðslumat og út úr því kemur að hún megi kaupa upp á um 5 milljónir kr. Með 70% láns- hlutfalli sem Húsnæðisstofnun lánar kaupendum í fyrsta skipti segir það henni að eigið fé þurfi að vera kr. 1,5 milljónir. Hún er hagsýn í samningum og greiðir íbúðina þannig: kr. 1 milljón við undirskrift kaupsamnings og af- gangur eftir tíu mánuði kr. 500 þúsund. Hún tekur fasteignaveð- bréf kr. 1,5 milljónir sem fæst skipt fyrir húsbréf og yfírtekur lán frá Byggingasjóði ríkisins upp á kr. 2,0 milljónir eða samtals kr. 5 milljónir. Greiðslubyrðin af þessu er um kr. 18 þúsund á mánuði eða 20 þúsund með fasteignagjöldum á mánuði. Þar sem þingmaður fjölskyldu hennar datt út af þingi ákveður hún að flytja heimilisfangið sitt suður þegar hún flytur í íbúðina fyrir 1. desember þá nær hún full- um vaxtabótum eins og fasteigna- salinn benti henni réttilega á eða tæplega kr. 145 þúsund á ári fyr- ir einstakling eða kr.12 þúsund á mánuði sem lækkar greiðlubyrðina niður í um 8 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Á sama tíma og hún flytur inn bauð hún vini sínum í innflutnings- partý, sem var búinn fara með allt sitt sparifé í leigu og var að spá í að hætta námi í læknisfræð- inni og flytja til Danmerkur. Eftir þijú ár sást til þeirra labba á milli fasteignasalanna, hún með barn á handleggnum og hann með boð- tæki í vasanum frá læknavaktinni og spurðu þau eftir hæð í vestur- bænum í skiptum fyrir litla íbúð á Tómasarhaga og mismunur væri greiddur út í peningum og hús- bréfum. Hún lagði áherslu á vinnu- herbergi, þar sem hún er að klára lokaritgerðina í stjórnmálafræði. Höfundur hefur unnið við fast- eignasöiu í um áratug og er lög- giltur fasteignasali. Falin upp- þvottavél HÉR MÁ sjá hluta af eldhús- innréttingu, þar sem gert er ráð fyrir uppþvottavél innan við skáphurð. Óvenjulegur lampi ÞESSI lampi er eftirlíking af sjálfri sólinni, ekki illa til fund- in hugmynd að lampa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.