Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1995 29 MINNINGAR ■+■ Lóa Fanney * Valdemarsdótt- ir fæddist á Flateyri 6. nóvember 1919. Hún Iést í Borgar- spítalanum 17. september síðastlið- inn. Foreldrar hennar voru Valde- mar Guðmundsson kaupmaður og Guð- björg Friðriksdótt- ir. Lóa átti fjögur systkini og er nú aðeins eitt þeirra á lífi, Jóna Valde- marsdóttir, sem býr á elliheimilinu Garðvangi í Garði. Hinn 4. júní 1949 giftist Lóa Kristjáni Sigurðssyni frá Fola- fæti við ísafjarðardjúp, f. 25. október 1919. Þau slitu samvist- FALLEGUR haustdagur í Noregi. Símtal að heiman. Langamma í Ke- fló dáin. Nei, þetta gat ekki verið rétt. Eða hvað? Kannski mikii vinna og kröpp kjör 7 barna móður og sjómannskonu á Vestfjörðum hafi tekið sinn toll. Lífið hefur víst áreið- anlega ekki alltaf leikið við ömmu Lóu, en það var töggur í henni og hún ekkert gefin fyrir vol og víl. Eins og sjálfsagt er algengt þekkti ég ömmu lítið sem persónu á mínum yngri árum — hugsaði reyndar varla um hana sem slíka — hún var bara hún amma. Miklar fjarlægðir á upp- vaxtarárum mínum gerðu samskipt- in líka stopul. En þegar ég fullorðn- um. Hann dvelst nú á sjúkrahúsinu í Bol- ungarvík. Lóa og Kristján eignuðust sjö böm: Steinunni Hjaltlínu, Salmann Helga, Elísabetu, Sigurð, Guðbjöm Grétar og Pálínu Guðrúnu. Eitt barn, dreng, misstu þau í vöggu. Auk þess átti Lóa einn son fyrir hjónaband, Valdi- mar Guðmundsson. Síðustu sjö árin bjó Lóa í Keflavík. Sam- býlismaður hennar þar var Ge- org Georgsson. Utför Lóu Fanneyjar fer fram frá Digraneskirkju á morgun, mánudag, og hefst athöfnin klukkan 15.00. aðist og eignaðist sjálfur fjölskyldu tókust með okkur ömmu ný kynni, sem ég nú minnist með ánægju. Börnin mín tvö eru bæði fædd í Keflavík, þar sem amma bjó mörg hin síðustu ár. Og í bæði skiptin rölti hún í heimsókn á sjúkrahúsið að líta á nýjasta afkomandann strax og hún frétti af afstaðinni fæðingu. Stoltið leyndi sér ekki þegar hún beygði sig yfir vögguna og þegar dóttir mín komst nokkuð til vits krafðist hún þess reglulega að við færum í heimsókn til langömmu í Kefló. Það var orðinn fastur vani hjá þeim tveimur að þegar við kvöddum, eftir að hafa kíkt í heimsókn, var peningi stungið í lítinn lófa með þeim orðum að nú væri hægt að koma við á leiðinni heim og kaupa „biand í poka“. Og um jól var alltaf eitthvað undir trénu frá langömmu í Kefló — það brást ekki. Nú er komið að kveðjustund. Við eigum ekki oftar eftir að sitja yfir kaffiboila í eldhúsinu hennar iangömmu í Kefló. Með þakklæti í huga kveðjum við þessa kjarnakonu. Minning hennar lifir með okkur. Georg, ættingjum og öðrum að- standendum sendum við samúðar- kveðjur. Sverrir og fjölskylda, Noregi. Góð vinkona mín, Lóa Fanney Valdimarsdóttir, er látin. Kynni okk- ar Lóu hófust er Lóa og Georg Ge- orgsson, tengdafaðir minn, hófu sambúð fyrir átta árum. Hún var mér og börnum mínum svo kær og alltaf kölluðu börnin hana ömmu. Mikið var hún hissa á skírnardegi yngri dóttur minnar er hún heyrði að barnið ætti að heita Fanney, það var henni mikils virði og hún ljóm- aði af ánægju. Þær voru margar utanlandsferð- irnar sem þau fóru í, þau höfðu mjög gaman af því að ferðast. Síð- asta ferðin þeirra var til Benidorm nú um páskana. Nú fyrir stuttu færðu börnin mín henni smá gjöf og var það í síðasta skiptið sem þau sáu hana, því stuttu seinna veiktist hún og var lögð inn á spítala þar sem hún lést. Elsku Lóa, þú varst alltaf svo ung í anda, létt og kát, mikið var gaman að þafa fengið að kynnast þér. Ég bið Guð að styrkja Georg, börnin hennar, barnabörn og aðra ástvini í sorg þeirra. Ragnheiður Ragnarsdóttir. LÓA FANNEY VALDEMARSDÓTTIR Skilafrest- ur vegna minningar- greina Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að'skilafrestur er útrunn- inn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Crfisdrykkjur GOPi-inn Sími 555-4477 FOSSVOGI Minningarspjöld MálrœktarsjóÖs s fást í Islenskri málstöð, Aragötu 9 MÁLRÆKTARSJÓÐUR sími 552 8530 Elskuleg eiginkona mín, dóttir, móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÞORBJÖRG VIGFÚSDÓTTIR, Kirkjuvegi 18, Seifossi, lést að Ljósheimum föstudaginn 22. september. Ólafur Eyjólfsson, Jóhanna Jóhannesdóttir, Eyjólfur Ólafsson, Guðrún Birgisdóttir, Jóhanna Ólafsdóttir, Karl K. Á. Olafsson, Vigfús Ólafsson, Helgi Ólafsson, Guðríður Svavarsdóttir og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlót og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, MATTHÍASAR JÓHAIMNSSONAR, Hólavegi 16, Siglufirði. ^ Þsgar andlaí i iysr aö höndum ! Útfararstofa Kirkjugar&anna Fossvogi Sími SSl 1266 Jóna Pétursdóttir, Elisabet Matthíasdóttir, Jón Valgeirsson, Hjördís Sigurbjörg Matthíasdóttir, Einar Þór Sigurjónsson, Halldóra Sigurjóna Matthíasdóttir, Snævar Vagnsson, Matthildur Guðmunda Matthíasd., Gunnar Jónsson, Stella Maria Matthiasdóttir, Ásgeir Þórðarson, Braghildur Sif Matthíasdóttir, Ásgrímur Ari Jósefsson, Jóhann Örn Matthíasson, Hulda Ágústsdóttir, Pétur Matthiasson, Kristján Jóhann Matthíasson, Finndís Fjóla Birgisdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför HELGA EYJÓLFSSONAR húsasmíðameistara, er lést á hjúkrunarheimilinu Eir 1 7. sept- ember sl., verður gerð frá Hallgríms- kirkju þriðjudaginn 26. september kl. 13.30. Hermann Helgason, Oddný Jónasdóttir, Sigurður Ragnar Helgason, Kirstín Flygenring, Helga Helgadóttir, Kristinn Zimsen. t Ástkær bróðir okkar og mágur, STEFÁN GISLI GUÐMUNDSSON, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju mánudaginn 25. septem- ber kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á Styrktar- félag vangefinna. Brynhildur Guðmundsdóttir, Ingvi B. Guðmundsson, Agnes Kjartansdóttir, Pétur Guðmundsson, Björn J. Guðmundsson og fjölskyldur. t Sambýliskona mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, FRIÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR, sem lést 19. september sl., verður jarð- sungin frá Fossvogskapellu þriðjudag- inn 26. september kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Þór Ingimarsson, Ingimar Erlendur Sigurðsson, Margrét Blöndal, Birgir Sigurðsson, Elsa Stefónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkær eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR, Grenilundi 2, Garðabæ, verður jarðsungin frá Vídalínskirkju, Garðabæ, þriðjudaginn 26. september kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélag (slands. Guðmundur Einarsson, Sigurður Guðmundsson, Hrafnhildur Sævarsdóttir, Einar G. Guðmundsson, Nicola I. Gerber, Margrét B. Guðmundsdóttir. + Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og úför móður okkar og tengda- móður, REBEKKU ÍSAKSDÓTTUR frá Fífuhvammi. Sérstakar þakkir til starfsfólks St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Bjarney Kristín Viggósdóttir, Guðmundur H. Gíslason, Guðrún Arnardóttir, Jóhannes Viggósson, Ragnheiður H. Hilmarsdóttir, Málfríður Ólfna Viggósdóttir, Ólafur B. Ásmundsson og aðrir aðstandendur. + Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur hlýhug og samúð við and- lát og útför ástkærrar eiginkonu minnar og móður, HRAFNHILDAR KRISTINSDÓTTUR, Álftahólum 6. Hjörvar Sævaldsson, Hjördís Hjörvarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.