Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1995 31 BRIDS U msjön Arnör G. Ragnarsson Bridsdeild Hún- vetningf élagsins SL. miðvikudagskvöld hófst vetrar- starf Húnvetningafélagsins með eins kvölds tvímenningi. Efstu pör urðu: Skúli Hartmannsson - Eiríkur Jóhannesson 47 Eðvarð Hallgrímsson - Guðlaugur Sveinsson 46 Valdimar Sveinsson - Gunnar B. Kjartansson 44 Næsta miðvikudagskvöld verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilamennskan hefst kl. 19.30 og er spilað í Húnabúð, Skeifunni 7, 3. hæð. Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Minningarmót Sigurbjörns Jónsson- ar í einmenningi hófst miðvikudaginn 20. september með þátttöku 28 spil- ara. Spilað var í tveimur riðlum með forgefnum spilum og reiknað út sem einn riðuill. Staða efstu manna eftir fyrra kvöldið er þessi: A-riðill: Óli Þ. Kjartansson 231 Víðir Jónsson 215 GunnarGuðbjömsson 204 ÆvarJónasson 195 Kristján Kristjánsson B-riðill: 195 Gunnar Siguijónsson 214 RandverRagnarsson 212 Gísli R. Isleifsson 195 Seinna kvöldið í einmenningnum verður spilað í Samkomuhúsinu í Sandgerði miðvikudaginn 27. septem- ber kl. 30. Allir sem hafa áhuga eru hvattir til að láta sjá sig og fá sér kaffi. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 21. september var spilað fyrsta kvöldið af ijórum í hausttvímenningi félagsins og mættu 24 pör til leiks. Hvert kvöld er hugsað sem sjálfstætt kvöld og spilaformið ér Mitchell með forgefnum spilum. Þrjú bestu kvöldin telja til verðlauna. Öpilarar geta því mætt að vild og jafn- vel mætt með- öðrum spilafélaga. Hæst skorin í NS á fyrsta spilakvöld- nu náðu eftirtalin pör: ijörn Ámason - Bjöm Svavarsson 326 , akob Kristinsson - Ljósbrá Baldursdóttir 317 Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 295 Hæstu skorið í AV: Rúnar Hauksson - Rósmundur Guðmundss. 313 Halldór Þorvaldsson - Kristinn Karlsson 309 Ingijbörg Halldórsd. - Sigvaldi Þorsteinsson 306 Nýr félagsskapur Skag- firðinga og Bridsfélags kvenna Síðasta þriðjudag va_r spilaður eins kvölds tvímenningur. Ágæt þátttaka var, _eða 20 pör. Spilaður var Mitch- ell. Úrslit urðu (efstu pör): N/S riðill: Ólafur H. Ólafsson—Helgi Víborg 281 Dan Hansson - Hjálmar S. Pálsson 243 Nanna Ágústsdóttir - Sigurður Ámundason 231 Jónína Pálsdóttir - Guðný Guðjónsdóttir 223 A/V riðill: Guðrún Jörgensen - Sigrún Pétursdóttir 256 Siguijón Tryggvason — Friðrik Egilsson 247 Esther Valdimarsd. - GuðmundaÞorsteinsd. 227 Anne Metta Kokholm - Steingrímur Jónasson 224 Næsta þriðjudag, 26. september, hefst svo þriggja kvölda hausttví- menningskeppni. Fyrirfram skráning para er hjá Ólínu Kjartansdóttur, s. 5532968, og Hjálmari Pálssyni, s. 5576834. Skorað er á alla „gamla“ félags- menn Skagfirðinga og Bridsfélags kvenna, að vera með frá byijun í starfssemi nýs félagsskapar. Spilað er í Drangey v/Sktakkahlíð 17. Keppnisstjórar vetrarins verða þeir Ólafur Lárusson og Jakob Kristinsson. Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 15. september. 14 pör mættu og urðu úrslit þessi: Ásthildur Sigurgísladóttir - Láms Arnórsson 17 3 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 172 Fróði Pálsson - Haukur Guðmundsson 170 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 169 Meðalskor 156 Spilaður var tvímenningur þriðju- daginn 19. september. 22 pör mættu og spilað í 2 riðlum. Úrslit urðu: A-riðill: Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 137 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 125 JónStefánsson-MagnúsOddsson 111 Gunnþórunn Erlingsd. - Þorsteinn Erlingsson 110 Meðalskor 108 B-riðill: Alfreð Kristjánsson - Gunnar Hjálmarsson 193 Sigríður Pásldóttir - Eyvindur Valdimarsson 193 Inbibjörg Stefánsdóttir - Margrét Bjömson 186 Ásta Sigurðardóttir—Þorsteinn Sveinsson 171 Meðalskor 165 (t jmi FASTEIGNA fUJ MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 % Eyjabakki. Snyrtil. 60 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Baðherb. m. glugga. Áhv. langtlán 1,8 millj. Verð 5,5 millj. Laus strax. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ölafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali Vir |Sj FASTEIGNAMARKAÐURINN HF ---- Hveragerði - Hveragerði Bláskógar. 55 fm einb. ca 35-40 ára gamalt. Snyrtilegt að innan. Parket á stofu og svefnherb. Áhv. 1,4 millj. Verð 2,7 millj. 03001. fm parhús. Bilskréttur. Húsið er nýklætt að utan. 3 svefn- Borqarheiði. 94 >rgarr t>. Áhv. 2, Borgarheiði. 120 fm timburparhús auk bílsk. 4 svefnherb., stór stofa. Gott hús. Áhv. 1,8 millj. Verð 6,9 millj. 10022. Dynskógar. 60 fm einb. 4-5 svefnherb., 2 geymsluherb. í kj. auk bílsk. Parket á stofu og skála. Áhv. ca 4,7 millj. Verð 9,3 millj. 14012. Grænamörk. 136 fm einb. Bílskréttur. 5 svefnherb. Mjög vel viðhaldið hús. Stór og góður garður. Áhv. 1,2 millj. Verð 7,9 millj. 13001. Lyngheiði. 124 fm einb. Bílskréttur. 4 svefnherb. Parket á skála og stofu. Áhv. 2,7 millj. Verð 7,2 millj. Laufskógar. 117 fm einb. auk bílsk. 3 svefnherb. Stór og fallegur garður. Heitur pottur í sérb. skála. Áhv. 4,7 millj. Verð 8,8 millj. 39043. Kambahraun. 118 fm einb. Tvöf. bílsk. 3 svefnherb. Hornlóð. Vel stað- sett hús. Gróinn garður. Áhv. ca 4,5 millj. Verð 8,1 millj. 32017. Reykjamörk. 50 fm einstaklíb. á 2. hæð í fjölb. Áhv. 700 þús. Verð 2,4 millj. 42001. Þelamörk. 104 fm einb. Bílskréttur. 3 stór svefnherb. Góður garður. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,9 millj. 50056. Þelamörk. 146 fm tlmbureinbhús auk bílsk. 4 svefnherb., stór stofa og góð verönd. Mögul. á góðri sólstofu. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. Á söluskrá eru margar góðar eignir. Einnig garðyrkjustöðvar og iðnaðarhúsnæði. Góð greiðslukjör. Gott verð. Allar nánari upplýsingar gefur Kristinn Kristjánsson, Dynskógum 20, í síma 483 4848 eftir kl. 18.00 virka daga og um helgar. KIGMMIDÍIMN % ♦ Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Vatnsholt - eign í sérflokki - OPIÐ HÚS Glæsileg 231 fm vel skipulögð efri sérhæð í tvíbýli. Allt sér. Innb. bílskúr. Húsið stendur á friðsælum stað innst I botnlanga. Á hæðinni eru m.a. 2-3 stofurog möguleiki á 5 svefnherb. Húsið er vandað og því hefur verið vel viðhaldið. Nýtt gler, lagnir, þak og nýstandsett baðherb. Fallegur gróinn garður og stórar suðursvalir. Sjón er sögu ríkari. íb. verður til sýnis í dag, sunnu- dag, milli kl. 13 og 16. Verð 15,0 millj. 4718. Egilsstaðir við Nesveg - OPIÐ HÚS Neðri hæðin i þessu húsi, sem byggt er 1978, ertil sölu og sýnis ( dag frá kl. 13-17. Hæðin er um 118 fm og skiptist í 3 svefn- herb., stofu, borðstofu, sérþvherb., eldhús m. massífri eikarinnr. ^ m. góðum borðkrók o.fl. Góður suðurgarður og gott útsýni er út^ á sjóinn. Hæðin er í mjög góðu ástandi og laus nú þegar. jT Ákveðin sala og mjög hagstætt verð, aðeins 8,9 millj. 3734. y Blab allra landsmanna! Ptor0«iji>lia.túþ -kjarnimálsins! Skipasund - einbýli Vorum að fá í sölu fallegt og mikið endurn. einbýlishús sem er 224 fm með innb. bílskúr. M.a. stofa, borð- stofa, 4 góð svefnherb. og 2 vönduð baðherb. Góð lofthæð. Ahv. 5 millj. hagst. langt. lán. Bein sala eða skipti á 3ja/4ra herb. íb. í hverfinu. Verð 13,9 millj. Framtíðin, fasteignasala, sími 511 3030. hOLl FASTEIGNASALA Skipholti 50B, 2. hæð t.v. Hóll alltaf í makaskiptunum! ®55 10090 Opiðídag Fax 5629091 Góðir landsmen n! Nú þegar salan er á rífandi uþpleið eft- ir vel heppnuö sumarfrí minnum við á Hóli á makaskiptalistanu okkar sem auglýstur er annars staðar í blaðinu. ÞÚ ert að sjálf sögðu alltaf velkomin(n) á Hól. Stararimi 4 - einb. á einni hæð Stórgl. og vel skipul. 166 fm einb- hús með innb. bílsk. sem er tilb. til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Húsið stendur á fráb. útsýnisst. Gert ráð fyrir þremur svefnherb. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 8,6 millj. Teikn. og allar uppl. á Hóli. Þú ert velkomin á Hól í dag milli kl. 14 og 17 - líttu inn! 5997. Laxakvísl. Afar falleg 108 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð með sér- smíöuðum dönskum innr. í fallegu fjórbhúsi. Þvhús f íb. Áhv. 4,7 millj. húsbr. og byggsj. Verð 8,9 millj. 4923. Skammtfrá Háskólanum. Vorum að fá í söiu skemmtil. 88 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríb. Sérinng. Þvhús í íb. Fallegur boga- dreginn gluggi í stofu. Fráb. stað- setn. Laus 1. október. Áhv. 2 millj. hagst. lán. Verð 6,7 millj. 3909. Bárugrandi - 2ja-3ja herb. Svo sannarlega stórgl. 82 fm piparsveina- og meyjaíbúð á 2. hæð f nýlegu glæsil. fjölbýli. Eldhúsið skartar glæsil. sérsmíð- uðum viðarinnr. með fallegum granít-borðplötum og vönduðum eldhústækjum. Rúmgóð stofa og borðstofa sem eru lagðar gegn- heilli eik. Góðar suðursv. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 8,3 millj. Laus strax. 2513. OPIÐHUSIDAG KL. 14-17 Laugarnesvegur 44 - 3ja herb. Smekkleg 70 fm 3ja herb. íb. á efri hæð í þríbhúsi. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Baðherb. flísal. i hólf og gólf og fleira skemmtil. Bílsk- réttur. Verð 6.850 þús. Ingólfur opnar húsakynni sín fyrir þér og þínum í dag og býður alla vel- komna. 3964. Furugrund 71. Hreint fráb. 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð i fal- legu fjölb. i Fossvogsdalnum rétt við útivistarperlu borgarbúa. Aukaherb. í kj. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,8 millj. Já, þau Gísli og Sigriður opna dyrnar fyrir þér og þínum í opnu húsi í dag. Gakktu í bæinn! Kvisthagi 8. Á einum eftirsótt- asta stað landsins vorum við að fá í sölu spennandi og vel skipul. sérhæð í fallegu fjórb. ásamt bíl- skúr. Eignin skiptist í 2 rúmg. stof- ur og 2 svefnherb. Verð 8,9 millj. Laus strax. Nú drífa sig allir í opið hús til hénnar Kristínar milli kl. 14 og 17 í dag. Það er ekkert mál að gera tilboð í þessa vegna þess að það er að sjálfsögðu opið á Hóli í dag kl. 14-17 - líttu inn! 7918. Reynimelur 80 - 4ra herb. Bráðskemmtil. 82 fm íb. á 1. hæð á þessum skemmtil. stað í vestur- bænum. Verð 6,9 millj. Þau Guð- mundur og Fríða bjóða þig hjartan- lega velkomin(n) í opið hús í dag. Spóahólar 6 - 4ra herb. m. bflsk. Aldeilis hugguleg 95 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð með 35 fm bílsk. Fallegt baðherb. með nýl. innr., 3 góð svefnherb. Áh. 4,6 millj. Verð 7.950 þús. Þau Ragnar og Gyða bjóða alla áhuga- sama í opið hús í dag. Nú er ekki eftir neinu að bíða - bara að drífa sig og skoðal Stararimi 51 - 3ja herb. sérhæð í byggingu. stór- skemmtil. 91 fm neðri sérhæð í tvíbhúsi sem afh. tilb. til innr. Gert ráð fyrir 2 svefnherb., rúmg. stofu með stórbrotnu útsýni. Sérbíla- stæði fylgir. Magnús byggmeistari tekur vel á móti þér og verður með teikningar og svör við öllum spurn- ingum á reiðum höndum. Verð 6,7 millj. Láttu nú hendur standa fram úr ermum og skoðaðu þessa í dag! 3546. OPIÐIDAG KL. 14-17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.