Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1995 35 BREFTIL BLAÐSINS Bókhlaðan við Birkimel Frá Ingólfi Asgeiri Jóhannessyni: ÞEGAR ég var lítill drengur þóttu mér götuheiti í Reykjavík framandi og rómantísk. Þar voru Reyni-, Víði-, Eini- og Birkimelur; þar voru hagar og sund; þar voru lækir og vogar; þar voru tún en engi komu víst ekki fyrr en eftir 1990. En rim- ar vissi ég ekki að væru til sem landslagsheiti fyrr en skömmu áður en ég flutti í Berjarima í Borgar- holtshverfi. Og enn er eftir að skíra bölta; þeir verða kannski í hlíðum Grafarholts sem nú er ætlunin að fara að skipuleggja. Mér, sem hafði alist upp í Hafn- arstræti og á Eyrarlandsvegi á Ak- ureyri, fannst endilega að allt ættu þetta að heita götur, stræti og veg- ir; kannski brautir eins og Hring- braut sem er svo víða og ég man eftir á Húsavík áður en nyrðri hluta hennar var breytt í Laugarbrekku og syðri hlutanum í, að mig minnir, Fossvelli. Ekki gerði ég mér nokkra grein fyrir því hversu þjóðleg þessi götu- heiti voru - ekki fyrr en ég fór að læra örnefnafræði. Auðvitað átti að láta götuheiti enda á meium vestur á melum og á ásum í Selás og nota silunga- og laxaheiti í götuheiti í Fargjöld S VR og AV Frá Hiidi Kjartansdóttur EG ER ein af þeim sem kusu Reykjavíkurlistann og hef fylgst með því sem borgarstjórinn og meirihlutinn hefur verið að gera. Þau eru reyndar ekki öfundsverð að taka við þegar allir sjóðir eru tómir, en það er allt annað mál. Það sem ég get ekki orða bundist yfir er hvernig fjölmiðlaumfjöllunin er oft ósanngjörn og skemmst er að minnast fjargjaldahækkunarinnar hjá SVR og Almenningsvögnum nú fyrir nokkrum dögum. Bæði fyr- irtækin hækkuðu eða breyttu gjald- skrám sínum sama dag, annað þjón- ar Reykvíkingum en hitt sveitarfé- lögunum hér í kring. Hækkun hjá SVR er blásin upp og talað. um 20-100% hækkun, en lítið um hina fjallað. Væri ekki réttlátara að bera saman fargjöld þessara tveggja þjónustufyrirtækja? Ég veit ekki betur en fargjöldin hjá SVR séu miklu lægri en hjá AV. Unglingar borga 60 krónur fyrir staka miða hjá SVR en hjá AV kostar unglinga- fargjaldið 130 krónur. Það hefur líka verið talað um að vegið sé að öldruðum hjá SVR þar sem farmið- inn kostar 50 krónur fyrir aldíaða sem er fjórðungur af heilu far- gjaldi. En hjá AV þurfa aldraðir að borga á bilinu 65-110 krónur. Af hvetju talar enginn um þetta? Eða þá öryrkja og þeirra fargjöld, þar sem farmiðinn kostar 25 krónur hjá SVR á móti 65-110 krónur í ná- grannasveitarfélögunum. Ég held að það væri sanngjarnari umfjöllun að bera saman fargjöldin og hvað í raun og veru hangir á spýtunni. HILDUR KJARTAN SDÓTTIR, Tjarnargata 44, 101 Reykjavík. Eins oq húfur eiga að vera V Mjúk bómull að innan V Hlý ull að utan Fallegar og klasðilegar | EN0LABÖRNÍN Bankastrasti 10 • Slmi 552-2201 ‘ //////////// Ártúnsholti við Elliðaár. Og auðvit- að eiga göturnar upp með Glerárg- ili á Akureyri, þar sem ég bý núna, að kallast gil. Því var vel við hæfi þegar þjóðar- bókhlöðu var valinn staður á lóð við Birkimel þar sem hún var { bygg- ingu í hvað, ein 20 ár, hver man það? Mér þótti líka sjálfsagt að kalla hús safnsins bókhlöðu enda var til skamms tíma lítil bókhlaða við hlið- ina á húsinu okkar heima á Skútu- stöðum í Mývatnssveit. Sú bókhlaða hýsti á æskuárum mínum ekki ómerkara safn en bækur Lestrarfé- lags Mývetninga. Og víst minnir orðið bókhlaða á heyhlöðu: í báðum hlöðunum er varðveittur lífsnauð- synlegur forði; í öðru tilvikinu handa búpeningi, í hinu fyrir andlega menningu. (Innskot: skyldi tölvufólk vera búið að nýta sér orðið hlaða fyrir lífsnauðsynlegan forða?) Bókhlaðan við Birkimel; það hljómar líka svo fallega og ég myndi nota það í ljóð væri ég hagmæltur. En nú bregður svo við að allt í einu er farið að skrá Þjóðarbókhlöð- una við Arngrímsgötu 3, götu sem mér hefur ekki tekist að fmna nema ef vera skyldi að bílastæðið milli Hótel Sögu og Þjóðarbókhlöðunnar sé sú Arngrímsgata sem skiltið með þessu nafni vísar á. Arngrímsgata 3!!!!! Hvað á svona- lagað að þýða? Af hveiju ekki Birki- melur 3? (Birkimelur 1 gæti þá ver- ið lítið hús á horninu á Birkimel og Hringbraut.) Og af hverju ekki Arn- grímsgata 1? Er bensínstöðin þarna á sama reit kannski Arngrímsgata 1? Ráða þessari nafnbreytingu kannski fordómar gagnvart melum? Eða birkinu, hinni rammíslensku jurt? A.m.k. varla virðing fyrir birk- inu eða melunum. Hvers eiga íbúar við Birkimel að gjalda? Af hveiju er götuheiti henn- ar allt í einu orðið of ómerkilegt fyrir Þjóðarbókhlöðuna? Enda er það svo að „bókhlaðan við Birkimel“ lifir með fólkinu og þeim sem okkur flytja fréttir. Hér um kvöldið var fréttamaður Ríkisút- varpsins staddur í Þjóðarbókhlöð- unni við Birkimel, eins og hann komst að orði, að segja fréttir frá skákmóti. Birkimelur, Birkimelur - bók- hlaðan við Birkimel - þetta er svo þjóðlegt heiti að þessu verður að breyta aftur sem er auðvitað ekki of seint því að götuheitum og húsa- númerum er oft breytt. Ein helsta lærdómsstofnun þjóðarinnar á ekki að vera við bílastæðið Arngrímsgötu þegar völ er á því að hún sé við götuna Birkimel. INGÓLFUR ÁSGEIR JÓHANNESSON, Drekagili 5, Akureyri. Baughús 17 - mikiðútsýni ★ Opið hús í dag frá kl. 14-16 ★ Ca 187 fm parhús, fullbúið að utan, fokh. að innan, með ofnum og pípulögn. Áhvílandi 5,0 millj. húsbr. Verð 8,9 millj. eða staðgreitt 8,0 millj. Til afh. strax. Upplýsingar í síma 567-2904. Glæsilegt „penthouse" í Berjarima til sölu 87 fm. Gegnheilt parket. Sérhannað- ar innréttingar. Bílgeymsla og geymsla í kjallara. Toppíbúð. Verð 8,9 millj. Húsbréf 3,6 millj. Upplýsingar í símum 567 4996 og 557 4511. Stigahlíð Höfum í einkasölu mjög glæsilegt og áhugavert einb- hús að stærð skv. mælingum FMR 327,3 fm auk 47,7 fm tvöf. bílskúrs. Á aðalhæðinni eru m.a. stórt eldhús, 2 stórar stofur, skáli, snyrting, forstofuherb., 2 barna- herb., hjónaherb. m. fataherb. og baðherb. innaf. í kjall- ara er hægt að hafa mjög góða 2ja herb. íb. m. sér- inng. og að auki um 100 fm óinnréttað rými. Skipulag hússins er mjög gott. Innréttingar eru allar mjög vand- aðar. Stór verönd. Jvöfaldur bílskúr m. góðri lofthæð. Mjög góð staðsetning á rólegum stað miðsvæðis og stutt í alla þjónustu í næsta nágrenni. Brekkusmári - útsýni Höfum í einkasölu, við Brekkusmára, fjögur mjög skemmtileg og vel staðsett raðhús m. frábæru útsýni. Húsin eru á tveimur hæðum að stærð m. innb. bílskúr 207,2 fm. Húsin seljast fokheld að innan, fullfrág. að utan m. grófjafnaðri lóð. Verð 9,1 millj. Tilb. u. trév., fullfrág. að utan m. grófj. lóð, verð 11,6 millj. f ÁSBYROI If Suðurlandsbraut 54, 108 Reykiavik, sími 568-2444, fax: 568-2446. Fasteignasala Reykjaviknr Suðorlaodsbraut 46,2. hæð, M Rvík. / Siprbjðro Skarphéðinssoo lgis. Þórður Ingvarsson Sími - 588-5700 Opið í dag sunnudag frá kl. 11.00-14.00 ódýrari FÉLAGIIFASTEIGNASALA Einbýli og raðhús Skerjafjörður - eínb. Sériega fallegt og vandað einb. á góðum stað. Húsið er tæpl. 250 fm m. innb. tvöf. bílskúr. Vandaðar innr. Falleg- ur garður. Teikn. á skrifst. Verð 21,0 mlllj. Þingás. Ca 170 fm einb. ásamt 44 fm bílsk. Ekki alveg fullb. Skipti á 4ra-6 herb. íb. í Ásahverfi. Verð 13,5 millj. Áhv. 6 millj. Suðurás - raðh. Ca 137 fm raðh. með innb. bílsk. fullb. að utan en fokh. að innan. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 8,6 millj. Garðhús - raðhús í smíðum.’Vel skipul. raðh. á tveimur hæðum ca 145 fm ásamt 24 fm bílsk. Lóð og stæði frág. Húsin eru til afh. nú þegar fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 7,4 millj. Eða tilb. til innr. Verð 9,2 millj. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Traustur byggaðili. Efstasund - útb. 2,2 rn. 3ja herb. kjíb. ca 90 fm í góðu_steyptu tvíbýli. Sérinng. Parket, nýtt rafm. o.fl. Áhv. 4 millj. Verð 6,2 millj. Þarf ekk- ert greiðslumat. Orrahólar - útb. 2,2 rn. Mjög góð og vel skipul. 3ja herb. íb. rúmi. 87 fm í nýviðg. lyftuh. Parket. Nýtt flísalagt baðh. Giæsil. útsýni. Áhv. 4 miílj. Verð 6,2 millj. Þarf ekkert grelðslumat. Parhús Garðabæ. Mjög gott ca 200 fm parh. á tveím- ur hæðum ásamt 34 fm bilsk. 4 svefnherb., 3 stofur, gott fyrirkomulag. Áhv. tæpl. 2,0 m. Ath. skipti á ód. Hltðarhjalli. Sérl. vönduð og falleg efri sérh. ca 130 fm með sérh. innr., glæsil. út- sýni, bílskýli. Eign í sérílokki. Áhv. 2,5 millj, hagst. langtl. 3ja herb. Engihjalli. Rúmg. og björt 3ja herb. íb. ca 90 fm. Suður- og aust- ursv. Parket. Útsýni. Þvottah. á hæð. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 6,2 millj. Álfholt - Hf. Rúmg. 90 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Tilb. til innr. nú þegar. Verð 6,7 millj. Ath. skipti á Garðabær - Flatir. Hlýlegt 163 fm einbhús á einni hæð ásamt 42 fm innb. bílsk. á eftirsóttum stað í Garðabæ. Hæðirog 4-5 herb. Efstasund - hæð og ris. Ca 140 fm sérhæð, 26 fm ris ásamt 49 fm bílsk. á góðum stað í steinst. tvíbhúsi. Kjíb. í húsinu einnig til sölu og er hún augl. hér undir 3ja herb. Verð 10,2 millj. Ath. skipti á 3ja herb. íb. Lindasmári. 5-6 herb. „penth." íb. á tveimur hæðum ca 150 fm. 4 svefnh. til afh. nú tilb. til innr. Verð aðeins 8,3 millj. Teikn. og uppl. á skrifst. Skipti á ódýrari eign. Reykás - 5 herb. + bílskúr. Sérl. skemmtil. og rúmg. íb. ca 150 fm á 2. hæð ásamt 26 fm bílsk. 4 stór svefnherb., stórar stofur. Suð- ursv. Áhv. 3,0 miilj. veðdeild. Verð 11,8 millj. Traðarberg - 2 íb. Rúmg. ca 126 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt ca 55 fm rými í kj. sem er mögul. að gera að séríb. íb. er tii afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 9,8 millj. Dunhagi m/bijsk. Mjög falleg og vel skipul. 4ra herb. íb. á 3. hæö í húsi sem allt er nýkl. að utan. íb. er öll ný- uppg. að innan. Bilsk fylgir. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. Álfhólsvegur - allt sér. 3ja herb. jarðh. (ekkert niðurgr.) ca 66 fm. Gott skipulag. Parket, flísar. Sérinng. Húsið að utan nýtekið i gegn. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verð 5,9 millj. Vesturbær. 3ja herb. risíbúð tæpl. 70 fm í steinsteyptu þribýli. Ibúð í góðu standi. Laus strax. Verð 4,7 millj. Góð greiðslukjör. 2ja herb. Lindasmári. 2ja herb. íb. á 2. hæð ca 52 fm. íb. er til afh. strax með uppsettum miiliveggjum og gifspússuð að innan. Verð 4,9 millj. Skógarás. 2ja herb. íbúð á jarðh. ca 66 fm. Laus strax. Verð 6,2 millj. Hraunbær. Vei skipuiögð 4ra herb. íbúð ca 98 fm á 2. hæð ásamt aukaherb. í kjall- ara. Vélaþvhús. Laus strax. Áhv. 5 millj. Verð 7,4 millj. Greiðslukjör. Skógarás - m. bílsk. Mjög falleg 3ja herb. ca 87 fm endaíb. á 1. hæð (jarðh.j. Sér- inng. Parket. Göðar innr. 25 fm bílsk. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Kaplaskjóisvegur. Fai- leg 2ja herb. íbúð ca 55 fm á 1. hæð í fjölb. rétt við KR- völlinn. Parket, flísar, nýtt baðh. Verð 4.950 þús. Drápuhlíð. Góð 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. Parket o.fl. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 5,9 millj. Atvinnuhúsnæði o.fl. Hraunbær. Ca 100 fm húsn. á götuhæð í verslanamiðstöð. Hent- ar undir ýmsan rekstur. Laust fljótl. Verð 4,2 millj. Álfabakki. Ca 55 fm skrifsthús- næði á 2. hæð í Mjóddinni. Rýmið ertilb. u. trév. Næg bílast. Fullfrág. lóð. Verð 2,2 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.