Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG BRIPS U ni s j 6 n G u ð in . I’ á 11 Arnarson „SIGUR fyrir nýja stílinn," sagði Jakob Kristinsson þegar hann sýndi umsjónarmanni spil nr. 60 í bikarúrslitaleik +Film og VÍB. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 854 V D9754 ♦ - ♦ ÁD983 Vestur Austur + G2 ♦ KIO V ÁK2 IIIIH V 863 ♦ 1098752 111111 ♦ ÁKDG6 + 65 ♦ 1074 Suður ♦ ÁD9763 V G10 ♦ 43 ♦ KG2 Spilið liggur upp í 5 spaða í NS og þar enduðu Guðmundur Sveinsson og Valur Sigurðsson í sveit +Film. í AV voru Ásmund- ur Pálsson og Karl Sigur- hjartarson: Vestur Norður Austur Suður K.S. V.S. Á.P. G.S. Pass Pass 1 tíguli 1 spaði 2 spaðar* 3 lauf 3 tíglar 3 spaðar Pass 4 spaðar 5 tíglar Pass Pass 5 spaðar Allir pass Góð hækkun í tígli. I opna salnum vakti Jak- ob í vestur á tveimur veik- um tíglum, samkvæmt „nýja stílnum". Vestur Norður Austur Suður J.K. G.RJ. S.V. Ö.A. 2 tíglar Pass 5 tíglar Pass Pass Pass Guðlaugur R. Jóhannsson í norður átti ekki nægan styrk til að hætta sér inn á tveimur hjörtum, og stökk Sigurðar Vilhjálmssonar í fimm tígla kom í veg fyrir að Örn Arnþórsson gæti blandað sér í sagnir. Fimm tíglar fóru þrjá niður, 150, sem var lítið upp í 650 á hinu borðinu: 11 IMPar til +Film. Sannarlega sigur fyrir stílinn, en hins vegar er hann gamall en ekki nýr. 35 ár eru síðan Terence Reese og Jeremy Flint kynntu hugmynd sína um „Multi tvo tígla“. Fáar sagnvenjur hafa notið meiri vinsælda en MULTI, en fyr- ir bragðið geta menn ekki spilað veika tvo í tígli. Sú opnun var hins vegar til í lauf-kerfi Vanderbilts, en hann gaf út þrjár bækur um kerfi sitt og komu þær allar út fyrir 1934. Spilið er .því sigur fyrir „gamla stílinn". Pennavinir 17 ÁRA stúlka frá Berlín, sem hefur áhuga á íslenskri menningu, vill skrifast á við unga íslendinga. Áhugamál: kvikmyndir, lestur, ferðalög og tónlist. Antje Pollesche, Fischerinsd 4, 10179 Berlín, Germnny. PÓLVERJl vill kynnast fólki, sem safnar frímerkjum, mynt, póstkortum og fleiru. Bronislaw Pajda, ul. Przemyska S, 37-500 Jaroslaw Poland-Polska. ÞRÍTUGUR Dani, sem talar íslensku, óskar eftir penna- vinum. Hann hefur mikinn áhuga á íslenskri tungu, náttúruskoðun, veiðum, menningu og lestri. Hans Nielsen, Godsbanegade 3 ST-TH, 1722 Kabenhavn V, Dtuimark. 15 ÁRA stúlka frá Finnlandi vill skrifast á við unga ís- lendinga. Áhugamál hennar eru dægurtónlist, dýr og margt fleira: Erica Stenbacka, Kopparbyv. 239, Finland. Arnað heilla GULLBRÚÐKAUP. Á morgun, mánudaginn 25. septem- ber, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Jóhanna Dagbjartsdóttir og Óskar Gíslason, Ásabraut 13, Grindavík. Jóhanna er fædd 24. september 1915, að Velli í Grindavík, og er því áttatíu ára í dag. Óskar er fæddur 26. september 1914 að Vík í Grindavík og verður því átta- tíu og eins árs nk. þriðjudag. Þau hjónin dvelja um þessar mundir í Hveragerði. Qf\ÁRA afmæli. A O U morgun, mánudag- inn 25. september, verður áttræður Stefán Júlíus- son, rithöfundur, Brekkugötu 22, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Hulda Sigurðardóttir. Þau hjón verða að heiman á afmælisdaginn. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí sl. í Hall- grímskirkju af sr. Ragnari Fjalari Lárussyni Rakel Pálsdóttir og Óskar Sig- urðsson. Heimili þeirra er á Hringbraut 97, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. september sl. í Grafarvogskirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Rannveig Rut Valdimars- dóttir og Kristbjörn Þór Bjarnason. Heimili þeirra er í Garðhúsum 12, Reykja- vík. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júlí sl. í Digranes- kirkju af sr. Friðrik J. Hjartar Friðrikka Sigurð- ardóttir og Guðjón Björnsson. HÖGNIHREKKVÍSI i,'Uppáha/d$ sdpuópcmn, /uzn& ? " STJÖRNUSPÁ eftir Franees Itrake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú seturþér snemma háleit markmið sem þú einbeitir þér við að ná. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú vilt blanda geði við aðra í dag, og skreppur í heim- sókn til vina. Þar finnur þú góða lausn á gömlu vanda- máli. Naut (20. apríl - 20. maí) Ifjft Þú þarft að ganga frá ýms- um lausum endum og koma gömlum verkefnum frá. Reyndu ekki að glíma við rað sem þú ræður ekki við. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þig skortir ekki sjáifstraust, og þú gerir þér grein fyrir hvað gera þarft til að tryggja rér og þínum betri afkomu. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þig langar að kaupa dýran hlut, en fjárhagurinn krefst aðgætni í peningamálum. Njóttu kvöldsins heima með ástvini. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Dagurinn hentar vel til að skreppa í heimsóknir og blanda geði við góða vini. I kvöld væri svo réttast að sinna fjölskyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) ‘L1. ' Notaðu frístundirnar í dag til að íhuga aðgerðir sem styrkt geta stöðu þína fjár- hagslega. Farðu svo út með vinum í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Notaðu tækifæri sem gefst til að eignast góðan grip á kostakjörunj. Félagar koma sér saman um fjárfestingu sem lofar góðu. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér er óhætt að láta það eftir þér að heimsækja uppá- halds veitingastaðinn í dag, en gættu þess samt að eyða ekki úr hófi. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) ^ ) Þú veltir fyrir þér leiðum til að leysa smá vandamál tengdu vinnunni, og þig langar ekki út í kvöld. Hvíldu þig heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú sækir mannfagnað í dag, og átt góðar stundir með ástvini og fjölskyldu. Kvöldið verður sérlega spennandi og skemmtilegt. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) && Þú nýtur dagsins með gömt- um og góðum vinum, og tek- ur mikilvæga ákvörðun varð- andi ferðalag. Taktu tillit til óska ástvinar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) I mörgu er að snúast heima í dag, og öll Tjölskyldan hjálpast að. Gættu þess að sýna ástvini tillitssemi þegar kvöldar. Stjórmisþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1995 37 Waldorf brúðugerð Kvöld- og helgarnámskeið. Upplýsingar í síma 554 4637 eða í náttúruvöruversluninni Yggdrasil, Kárastíg 1, Rvík., sími 562 4082. Hildur Guðmundsdóttir. Nytt námskeið Öskjugerð - gjafaöskjur Ýmiskonar pappaöskjur veröa búnar til, svo sem gjafaöskjur og bókaöskjur. Öskjur eru tilvaldar utan um smáhluti og til afmælis- og jólagjafa. Kennt veröur aö þrykkja nöfn og mynstur á öskjurnar. Þátttakendum veröur einnig leiöbeint hvernig nýta má hluti, sem lenda alla jafna í ruslatunnum, svo sem skókassa og niöursuöudósir. Meö því einu aö líma fallegan pappír utan um hlutina, er komin persónuleg tækifærisgjöf sem hefur margvíslegt notagildi. Einnig er þetta ódýr og vistvæn lausn til aö koma smáhlutunum á sinn stað. 7 vikna námskeið sem hefst 3. október nk. Kennari: María Karen Sigurðardóttir. Innritun og upplýsingar í Mibbæjarskóla og í símum 551 2992 og 551 4106. Sftmi 551 6500 **** Helgarpósturinn - E.H. Atriöin milli Lifar og tónskáldsins eru gerð af nákvæmni og falslausri tilfinningu sem ég held að hafi aldrei áður sést í íslenskri kvikmynd. Samleikur Þrastar Leós Gunnarssonar og Bergþóru Aradóttur er einstakur.... ..íslenskar myndir eru margvíslegar en koma sjaldan eins fallega á óvart og Tár úr steini. Þetta er glæsilegt verk og á allt annan hátt en þær íslensku bíómyndir sem rísa undir nafni, alvörumeiri, vandaðri, stærri í sniðum. **** Alþ.bl. - Har. Jóh. Tár úr steini er í hópi, þröngum hópi, hinna bestu íslensku kvikmynda. Með glæsibrag fer Þröstur Leó Gunnarsson með aðalhlutverkið. Samúð og jafnvel hrifningu vekur. Ruth Ólafsdóttir með leik sínum. *** 1/2 Mbl. E.S. Það hefur orðið stökkbreyting í íslenskri kvikmyndagerð og þar með hafa orðið söguleg þáttaskii. Nú hefur loks tekist að búa til heilsteyptar persónur I Tslenskri kvikmynd, sem láta áhorfandann ekki ósnortinn..., ...Þegar best lætur upphefst Tár úr steini f hreinræktaða kvikmyndaTist. Nú er okkar að þiggja þessa giöf með þvi að koma og njóta hennar, allir sem vettfingi geta valdið. *** 1/2 DV-H.K. Tár úr steini er kvikmynd sem snertir mann. Magnþrungin leikin kvikmynd, ein sú allra besta sem islendingur hefur gert. *** Rás 2 - Ó.T. Ég tel Tár úr steini eina bestu íslensku ræmuna sem fram hefur komið, gallar hennar eru fáir og kostirnir vega þá upp. Loksins er komin fram sterk, íslensk bíómynd um eitthvað sem skiptir máli. Keith Keller hjá Hollywood ReporterTár úr steini er ákaflega falleg mynd og Hilmari Oddssyni tekst að kanna kröftuglega það sem leik- stjórum flestra kvikmynda sem fjalla um ævi tónskálda hefur mistekist að kanna, þeirra a' meðal Milos Forman (Amadeus") þ.e. hugarheim tónskálds og hvernig tónverkin verða tii i raun og veru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.