Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1995 47 PAGBÓK V VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rj Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vmd- _____ stefnu og fjöðrin sxs Þoka vindstyrk, heil fjöður * . er 2 vindstig. * ^uld Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Vestur af Vestfjörðum er 993 mb lægð sem hreyfist hægt austur á bóginn. Yfir Labrador er vaxandi 997 mb lægð sem hreyf- ist norðaustur. Langt suður í hafi er víðáttumik- il 1032 mb hæð. Spá: í fyrramálið gengur norðanáttin niður og léttir heldur til, fyrst um landið vestanvert. Síðdegis fer að rigna með vaxandi suðaustan- átt og hlýnandi veðri á Suðvestur- og Vestur- landi og rigning gengur austur yfir land annað- kvöld. Víða frost í fyrramálið en síðan heldur hlýnandi, einkum seinni partinn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður norðlæg átt og slydda norð- an- og austanlands en skýjað og úrkomulítið sunnan og vestanlands. Á þriðjudag, miðviku- dag crg fimmtudag verður vestlæg eða breyti- leg átt og slyddu- eða snjóél víða um land, en þurrt að mestu suðaustanlands. Kalt í veðri alla dagana og víða næturfrost. Á föstudag lítur út fyrir suðlæga átt og hlýnandi veður. Yfirlit kl. 6.00 i qærmoroun: > Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir vestan land hreyfist austur. Lægðin yfir Labrador nálgast landið. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og á miðnætti. Svarsfmi veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 þoka í grennd Glasgow 12 skýjað Reykjavík 2 skýjaö Hamborg 13 þokumóða Bergen 10 skýjað London 12 skýjað Helsinki 11 alskýjað LosAngeles 17 vantar Kaupmannahöfn 13 rign. á síð. klst. Lúxemborg 11 þokumóða Narssarssuaq 0 skýjað Madríd 10 heiðskírt Nuuk vantar Malaga vantar Ósló 8 hálfskýjað Mallorca 15 skýjað Stokkhólmur 12 skýjað Montreal 9 léttskýjað Þórshöfn 5 skúr NewYork 16 alskýjað Algarve 16 léttskýjað Oriando 26 alskýjað Amsterdam 14 súld ó síð. klst. París 10 lágþokublettir Barcelona 15 þrumuveður Madeira 20 léttskýjað Beriín 13 alskýjað Róm 14 þokumóða Chicago 0 heiðskírt Vín 10 skýjað Feneyjar 16 þokumóða Washington 14 alskýjað Frankfurt 13 þokumóða Winnipeg 3 hálfskýjað 24. SEPT. Fjara m Fióð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 6.01 3,8 12.11 0,2 18.15 4,0 7.13 13.18 19.22 13.07 ÍSAFJÖRÐUR 1.57 0,2 7.57 2,1 14.11 0,2 20.05 2,2 7.19 13.24 19.28 13.13 SIGLUFJÖRÐUR 4.13 0f2 10.27 1,3 16.21 0f2 22.37 L3 7.01 13.06 19.10 12.55 DJÚPIVOGUR 3.11 2.1 9.21 0,4 15.29 2,2 21.34 0,4 6.44 13.49 18.52 12.36 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 dymbilvika, 8 Ijóstíra, 9 köggla, 10 eykta- mark, 11 landspildu, 13 dýrið, 15 æki, 18 á, 21 frístund, 22 vagga, 23 eins, 24 fer illum orðum um. LÓÐRÉTT: 2 ávitur, 3 sveigur, 4 bregða blundi, 5 svigna, 6 gáleysi, 7 vangi, 12 fugi, 14 skaut, 15 útlit, 16 sorg, 17 yfirhöfn, 18 hljóðar, 19 flóni, 20 skrifa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hökta, 4 þvarg, 7 kúlum, 8 öflug, 9 tel, 11 rauf, 13 erfa, 14 iðjan, 15 mont, 17 nára, 20 ann, 22 læpan, 23 úlfúð, 24 myrða, 25 lærum. Lóðrétt: - 1 hikar, 2 keldu, 3 aumt, 4 þvöl, 5 aflar, 6 gegna, 10 eljan, 12 fit, 13 enn, 15 mælum, 16 nap- ur, 18 álfur, 19 auðum, 20 anga, 21 núll. í dag er sunnudagur 24. septem- ber, 267. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; Skylt er oss, hinum styrku, að bera veikleika hinna óstyrku og hugsa ekki um sjálfa oss. (Róm. 15, 1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanlegir Brúarfoss, Reykjafoss og togarinn Örvar. Hafnarfjarðarhöfn: í dag er Hofsjökull vænt- anlegur af strönd. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýravemd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjaf- ir sóttar ef óskað er. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14 á morgun. Hvassaleiti 56-58. Frjáls spilamennska á morgun mánudag kl. 13. Gjábakki. Námskeið í keramik hefst mánu- daginn 25. september kl. 9.30. Enn er hægt að bæta við á námskeið í kortagerð (marmorer- ing). Matreiðsla í ör- bylgjuofnum og ljóða- lestri. Uppi.s. 554-3400. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur kl. 13 og félags- vist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20. Næstkomandi mið- vikudag og fimmtudag 27. og 28. september kl. 17-19 fara fram radd- prófanir fyrir kórastarf félagsins í vetur. Prófað verður í Risinu, Hverfis- götu 105. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Fyrsti fundur vetrarins verður miðvikudaginn 27. sept- ember nk. Helgistund í Fríkirkjunni kl. 14. Síð- an verður farið með rútu í safnaðarheimili Víði- staðakirkju þar sem vetrardagskráin verður kynnt. Kaffiveitingar, söngur og fleira. Vesturgata 7. Fræðslu- dagskrá verður fimmtu- daginn 28. september kl. 13.15. Ásmundur Magnússon læknir fræðir okkur um iíkams- starfsemina og svarar fyrirspurnum. Sigrún Valdimarsdóttir og Jóna Björk Elmarsdóttir lyfjafræðingar fjalla um lyfjanotkun og verkun þeirra. Jónas Þorbjam- arson sjúkraþjálfari fræðir okkur um hreyf- ingu og þjálfun og mikil- vægi þess. Kaffiveiting- ar. Kvenfélag Kópavogs verður með vinnukvöld fyrir basar á morgun mánudag kl. 20 í félags- heimilinu. ÍAK - íþróttafélag aldraðra Kópavogi. Átta vikna námskeið í Senior-dönsum (hóp- dönsum) hefst á morg- un, mánudag, kl. 16.30 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Nánari uppl. í síma 554-1475. Styrktarfélag Pert- hes-sjúkra. Stofnfund- ur verður haldinn mánu- daginn 25. september kl. 20 í samkomusal í Sjálfsbjargarhúsinu að Hátúni 12, Reykjavík. Gengið inn að vestan- verðu. Að loknum hefð- bundnum fundarstörf- um flytur Höskuldur Baldursson bæklunar- læknir erindi um Pert- hes-sjúkdóminn. Einnig mun Ingibjörg Pálma- dóttir heilbrigðisráð: herra flytja ávarp. í fundarhléi verður kaffi- sala. Allir áhugamenn boðnir velkomnir. ITC-deildin Kvistur heldur fund í Litlu- Brekku, Lækjarbrekku, Bankastræti 2, á morg- un mánudag kl. 20. Fundurinn er öllum op- inn. Uppl. gefur Kristín í s. 587-2155. Kristniboðsfélag karla heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Kiwanisklúbburinn Góa heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Kiwanishúsinu, Skemmuvegi 13A, Kópavogi. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi kirkj- unnar kl. 20 í safnaðar- heimilinu. FriðrikskapelLa. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður á eftir í gamla félagsheimilinu. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn mánu- dag kl. 10-12, Opið hús. Hjördís Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur mætir f.h. Ungbarna-' vemdar Reykjavíkur- borgar. Aftansöngur mánudag kl. 18. Laugarneskirkja. Helgistund á morgun mánudag kl. 14 á Öldr- unarlækningadeild Landspítalans, Hátúni 10B. Neskirkja. Mömmu- morgunn þriðjudag kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfélagið, eldri deild fundar í kvöld kl. 20-22. Opið hús öldrunarstarfs á mánudag kl. 13.30- 15.30. Fótsnyrting, uppl. í s. 557-4521. For- eldramorgnar í safnað- arheimili þriðjudaga kl. 10-12. Fundur fyrir stelpur og stráka á mánudögum kl. 17-18. Kirkja heymarlausra Messa á táknmáli í Ás- kirkju í dag kl. 14. Vil- hjálmur G. Vilhjálmsson verður ræðumaður dagsins. Kaffi í safnað- arheimili á eftir. Túlkað á islensku. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,-gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.