Morgunblaðið - 24.09.1995, Page 1

Morgunblaðið - 24.09.1995, Page 1
Bresk bylgja 5 Kerling|arljöllum SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1995 UMHVERFiS- VANDI Ey strasaltsrí kj - anna er gífurleg- ur. Þanniger umhorfs rétt utanvið hinn litríka og fallega miðaldakjarna Tallinn, höfuð- borgar Eist- lands. Stjórn kommúnista skildi ekki að- eins eftir sovézkt kerfi, heldur einnig sovézkt umhverfi. Eystrasaltsríkin Eistland, Lettland og Litháen fengu sjálfstæði fyrir fjórum árum eftir hálfrar aldar sovézkt hernám. Ólafur Þ. Stephensen ferðaðist nýlega um löndin (Drjú og segir þau misjafnlega á vegi stödd í endurbyggingarstarfi |dví, sem þarf að vinna á sviði efnahags- og stjórnmála, um- hverfismála og menningarmála. Nábýlið viS Rússland er erfitt, ekki sízt vegna hins stóra rússneska minnihluta í ríkjunum. Fyrrverandi forseti Litháens, Vytautas Lands- bergis, segir Eystrasaltsríkin eiga á hættu að verSa „Finnlandiserub" ef Rússar seilist þar til áhrifa á ný. _ aS' esku Morgunblaöiö/Ólafur Þ. Stephensen Endurreisnarstarfið stendur nú sem hæst í Eystrasaltsríkjunum þremur, Eistlandi, Lett- landi og Litháen, eftir fimm- tíu ára hernám Sovétríkj- anna. Líkt og í öðrum fyrr- verandi kommúnistaríkjum þarf að endurbyggja efna- hagslífíð nánast frá grunni og koma á frjálsu markaðs- hagkerfí í stað hins ónýta kommúníska efnahagskerf- is. Eystrasaltsríkin berjast líka, líkt og önnur ung lýð- ræöisríki í Austur-Evrópu, við fátækt, glæpi og gífur- legan umhverfísvanda. I of- análag þurfa þau að endur- reisa stofnanir, lög og regl- ur sem eru nauðsynlegar í sjálfstæðum ríkjum og renna nýjum stoðum undir þjóðmenningu, sem komm- únistastjórnin í Moskvu reyndi um áratugaskeið að útrýma. Og allt þetta gerist í skugga rússneska bjarnar- ins, sem andar þungt niður um hálsmálið á valdhöfum í Eystrasaltsríkjunum. II I I I I I II I —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.