Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGAR Hjúkrunarforstjóri - heilsugæsla Heilsugæslustöðin í Neskaupstað óskar eftir að ráða hjúkrunarforstjóra sem allra fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknum ber að skila á skrifstofu fram- kvæmdastjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 477 1402. Framkvæmdastjóri. Skólaskrifstofa Reykjavíkur Æfingaskóli KHÍ Starfsmann, helst með uppeldismenntun, vantar strax til starfa við heilsdags skóla í Æfingaskóla KHÍ. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 563-3950 og Júlíus Sigurbjörnsson í síma 552-8544. Leikskóli St. Franciskusystra, Stykkishólmi Leikskólakennarar Leikskólakennarar óskast strax til starfa á leikskóla St. Franciskussystra eða eftir nán- ara samkomulagi. Staða aðstoðarskólastjóra er laus til um- sóknar. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar veita systir Lovísa, leik- skólastjóri, í síma 438 1028 og Ólafur Hilm- ar Sverrisson, bæjarstjóri, í síma 438 1136. Ul'lTMMMM Kusgogn Stof nað 1932 Penninn sf. er 63 ára gamalt verslunarfyrirtœki. Fyrirtœkið er eitt af rótgrónari verslunarfyrirtœkjum landsins. Störf eru álíka og árin eða um 60 talsins. Verslanir Pennans sf. eru í Kringlunni, Hallarmúla og Austurstrœti. SÖLUSTARF HÚSGÖGN PENNINN HÚSGÖGN hf. óskar eftir að ráða starfsmann til að selja húsgögn í sýningarsal fyrirtækisins að Hallarmúla 2. VINNUTÍMI er frá kl. 12-18 og annan hvern laugardag frá kl.10-13. VIÐ LEITUM AÐ drífandi og áhugasömum aðila. Æskileg er reynsla og/eða menntun á umræddu sviði. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 29. september n.k. Ráðning verður sem fyrst. Vinsamlega athugið að fyrirspurnum varðandi ofangreint verður eingöngu svarað hjá STRÁ Starfsráðningum ehf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar frá kl.10-13. \ Starfsráðningar ehf Mörkirwi 3 ■ 108 Reykjavík # Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 ST RA Cuiný Harbardóttir ATVINNA ÓSKAST 1 Þrítugur fjölskyldumaður Vanur sölu og markaðsmálum óskar eftir framtfðarstarfí Uppl. í síma: 568 5005 (daginn) 565 3453 (kvöldin) Vinna við kjötskurð Óskum eftir að ráða vant starfsfólk við kjöt- skurð, sem allra fyrst, í kjötvinnslu okkar í Hornafirði. Nánari upplýsingarveittará skrifstofu KASK í síma 478 1200. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Hornafirði. Skólaskrifstofa Reykjavíkur Melaskóli Starfsmann, helst með uppeldismenntun, vantar strax til starfa við heilsdagsskóla í Melaskóla. Um fullt starf er að ræða. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 551 3004 eða 551 0630. Fasteignasala Traust fasteignasala í Reykjavík óskar eftir að ráða sölumenn til framtíðarstarfa. Leitað er að áhugasömu fólki, sem kemur vel fyrir og hefur metnað og vilja til að leggja sig fram í starfi. Æskilegur aldur 25-32 ára. Umsóknarfrestur er til og með 29. sept. nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofunni, sem opin er frá kl. 9-14. Afleysinga- og ráðningaþjónusta /MSSxs Lidsauki hf. (6 Skólavörðustíg 1 a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 Atvinna Staða forstöðumanns íþróttamiðstöðvar Skútustaðahrepps er laus til umsóknar. Starfið felst í að veita forstöðu rekstri sund- laugar og vallarhúss. íþróttahús er í byggingu og mun umsýsla með því að einhverju leyti verða innan starfssviðs forstöðumanns, þeg- ar byggingu verður lokið Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í stjórnunarstörfum og geti unnið sjálfstætt, hafi reynslu af þjónustustörfum og vald á ensku og innsýn í rekstur vélbúnaðar og lagna, sem tilheyra sundlaug. Umsóknarfrestur er til 2. október. Umsóknir berist á skrifstofu Skútustaða- hrepps, Híðavegi 6, 660 Reykjahlíð. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 464 4163 á skrifstofutíma. Hagfræðingur/ viðskiptafræðingur Staða sérfræðings hjá Hagþjónustu landbún- aðarins er laus til umsóknar nú þegar. Starfið felst m.a. í úrvinnslu búreikninga og hagrannsóknum. Háskóiamenntun í búnað- arhagfræði, hagfræði eða viðskiptafræði er áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist forstöðu- manni, Jónasi Bjarnasyni, sem jafnframt veit- ir nánari upplýsingar um starfið og húsnæði í síma 437 0122 eða 437 0000 á skrifstofu- tíma. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Hagþjónusta landbúnaðarins, Gamla skóla, Hvanneyri, 311 Borgarnesi. Sölufólk Óskum eftir sölufólki í Reykjavík og nágrenni til að kynna og selja vandaðar snyrtivörur. Enginn útlagður kostnaður í byrjun. Prósentur og verktakalaun. Svör, merkt: „GG - 11677“, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 29. september. Ertu heimavinnandi? Vantar þig tilbreytingu? Okkur vantar fertuga manneskju til af- greiðslu í kvenfataverslun, sem getur hlaup- ið í skarðið þegar okkur vantar aðstoð á álagstímum. Hentar vel fyrir manneskju, sem vill vinna úti en samt vera heima. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. strax, merkt: „Kvenfataverslun - 5050“. MOSFELLSBÆR Leikskólinn Hlaðhamrar auglýsir lausa 50% stöðu e.h. Allar nánari upplýsingar um starfsemi skólans veitir undirrituð í síma 566 6351. Leikskólastjóri. Starfsfólk vantar við aðhlynningu á kvöldvaktir. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 552 6222 milli kl. 13 og 15. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Sölustjóri Við leitum að sölustjóra fyrir lítið en vaxandi bókaforlag sem stendur á gömlum merg. Starfið • Bein sölumennska. • Skipulagning sölustarfs. • Uppbygging söluhópa. Hæfniskröfur Leitað er að skipulögðum og metnaðargjörn- um sölumanni, sem getur byggt upp sölu- gengi ásamt því að geta selt sjálfur. Laun verða árangurstengd. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs hf., merktar: „Sölustjóri - bækur“ fyrir 30. september nk. RÁEXARÐURlif S17ÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGjÖF FURUGERÐ15 108REYKJAVÍK ‘B‘533 1800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.