Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1995 B 21 ATVIN N MMAUGL YSINGAR Kranamaður Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða vanan mann á byggingakrana. Upplýsingar í vinnusíma 565-8199. Húsanes hf. Hálfsdags skrifstofustarf, við símavörslu og almenn skrifstofustörf, er laust hjá fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „P - 007“, fyrir 30. september. Rafvélavirkjar Rafvélavirki óskast til starfa. Upplýsingar í síma 552 3500. Bókbandsvinna „Au pair“ Óska eftir „au pair“, 18 ára eða eldri, til Árósa í Danmörku frá 1. október. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar í síma 486 4443 milli kl. 19.00 og 21.00. KÓPAV OGSBÆR Starfsfólk óskast að grunnskólum Kópavogs vegna lengri viðveru nemenda. Uppeldismenntun æskileg. Upplýsingar veita: Digranesskóli, sími 554 0095. Kársnesskóli, sími 554 1750. Snælandsskóli, sími 554 4911. Skólafulltrúi. Sími 588 3309 Getum útvegað fólk til vinnu við flestar atvinnugreinar. Leitaðu upplýsinga. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson Háaleitlsbraut 5S-60. 108 Reykjavik Síml 588 33 09. fax 588 36 59 Verkfræðingar/ tæknifræðingar! Óskum að ráða tæknimann, með reynslu í jarð- vinnuframkvæmdum, til starfa í Bangladesh. Upplýsingar á skrifstofu ÍSTAKS, Skúlatúni 4, sími 562 2700. ÍSTAK Vegna aukinna verkefna vantar okkur bók- bindara og vanan vélamann til starfa sem fyrst. Umsóknum, er tilgreina aldur og fyrri störf, skal senda til afgreiðslu Mbl., merktum: „Bókband - 16173“, fyrir miðvikud. 27. sept. Flateyhf. - bókbandsstofa Þverholti 9-105 Reykjavík. Skólaskrifstofa Reykjavíkur Vesturbæjarskóli Starfsmann, helst með uppeldismenntun, vantar strax til starfa við heilsdagsskóla í Vesturbæjarskóla. Upplýsingar gefur aðstoðarskólastjóri í síma 562 2297. RADA UGL YSÍNGÁ R Söluturn til sölu Til sölu söluturn, með mikla möguleika, á góðum stað í Hafnarfirði. Athuguð verða öll hugsanleg skipti eða skuldabréf. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Söluturn - 15901“. Heildsölu- og smásölu- fyrirtæki til sölu Þekkt innflutningsfyrirtæki á vélum, rekstr- arvörum og vinnufatnaði fyrir iðnað o.fl. Mjög þekkt og viðurkennd umboð. Góður lager. Húsaleigusamningur. Aðeins traustir kaupendur með góðar trygg- ingar koma til greina. Upplýsingar hjá Dan V.S. Wiium hdl., Fasteignasölunni Kjöreign, sími 533-4040. Þekkt kvenfataverslun Til sölu eða leigu þekkt kvenfataverslun í eigin húsnæði á einum besta stað við Lauga- veg. Góð sambönd og eigin innflutningur frá Amsterdam, París og London. Nýr haustlag- er. Góð greiðslukjör, meðal annars er hægt að lána allt kaupverðið gegn góðum trygging- um. Afhending getur farið fram strax. Tilboð merkt: „Búðarleikur - 17774“, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 28. september. Veitingahús - kaffihús Umsjóðandi minn hefur falið mér að selja veitinga- og kaffihús. Staðurinn er vel stað- settur og vel búinn nýlegum tækjum. Mikil sala á daginn og á kvöldin um helgar. Vínveitingaleyfi/skemmtanaleyfi. Vinsæll staður til veisluhalda. Á að seljast á sanngjörnu verði. Tilvalinn staður fyrir tvo samhenta aðila. Valgarður Sigurðsson hrl., sími 555 3033. Einstaklingar - heildsölur Snyrtivöruumboð til afhendingar. Lítill vöru- lager selst með. Sanngjarnt verð. Áhugasamir leggi inn svör á afgreiðslu Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „O - 16175“. Til sölu F.h. Byggingadeildar borgarverk- fræðings er óskað eftir tilboðum í gæsluvallarhús úr timbri. Húsið stendur á horni Gullteigs og Hof- teigs. Húsið er selt til brottflutnings. Stærð húss er um 21 m2, það hvílir á steyptum undirstöðum og er með timburgólfi. í húsinu eru ýmis hreinlætistæki, lampar og innréttingar í nothæfu ástandi sem og timburvirki. Ástand og nánari útlistun hússins kynna kaupendur sér á staðnum. Kaupand- inn aftengir húsið veitukerfum borg- arinnar á iögbundinn hátt og skilar grunni hússins sléttum og lausum við drasl. Þá skal kaupandi uppfylla ákvæði gr. 3.4.7. í byggingareglu- gerð nr. 177/1992 við niðurrif húsa. Húsið skal fjarlægja innan 5 daga frá samþykki verðtilboðs. Allar upplýsingar um húsið veitir Byggingadeild borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 5. hæð, sími 563 2390. Tilboðum skal skila til Innkaupastofn- unar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 28. september 1995. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 íslenskar lækningajurtir Anna Rósa Róbertsdóttir, MINMH Dip.phyt. heldur námskeið um lækningamátt íslenskra jurta 3. og 5. október kl. 20.00-22.00. Kennt að búa til áburð, te og seyði. Hámarks- fjöldi 10 manns. Verð kr. 4.900. Skráning í síma 551 0135. Námskeið í Esperanto Upplýsingar í símum 462 2779 (Akureyri), 464 1774 (Húsavík), 471 1912 (Egilsstöðum), 477 1226 (Neskaupstað), 486 1129 (Laugar- vatni) og 552 7288 (Reykjavík). Kínverska Inngangsnámskeið í kínversku hefst í Há- skóla íslands 30. september nk. Öllum er heimil þátttaka í námskeiðinu. Það er haldið í tengslum við Endurmenntunarstofnun Há- skóla íslands og fá þátttakendur sérstakt skjal til staðfestingar þessu námi. Nánari upplýsingar má fá hjá Eddu, hs. 553 2771, vs. 560 4018. Kvöldnámskeið í Gerðubergi Enska, spænska og skrautskrift. Kennsla hefst 27. september. Innritun stendur yfir í Miðbæjarskóla. Upplýsingar í símum 551 2992 og 551 4106.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.