Morgunblaðið - 26.09.1995, Page 4

Morgunblaðið - 26.09.1995, Page 4
4 B ÞRIÐJUDAGUR 26. SEFfEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ + MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 B 5 KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA 1«f\Tómas Ingi Tómas- ■ ^#son átti skot í varnar- mann Biika á 28. mínútu og þaðan barst boltinn tii Ólafs Ingólfssonar sem var í miðjum vítateignum. Hann skoraði með góðu skoti alveg út við stöng. ^þuf\Á 36. mínútu fékk mím ■ \#rI'óinas Ingi Tómas- son boltann rétt utan við víta- teig, iét hann skoppa inn í teig- inn og skaut síðan hárfínt yfír Cardaklija sem kom út á móti. 3«4^Á 42. mínútu var ■ \#Tómas Ingi Tómas- son enn á ferðinni. Lék að þessu sinni sjálfur inn í vítateig mót- herjanna eftir sendingu Ólafs Ingólfssonar, lék á Cardaklija og renndi knettinum í netið. Blikar mótmæltu og töldu hann rangstæðan en uppskáru aðeins gult spjald. 4a J^Tómas Ingi átti frá- ■ \#bæra sendingu á 49. minútu á Ólaf Ingólfsson sem skaut bogaskoti frá vítateigs- horninu vinstra megin og í hom- ið fjær. u 4 Blikar minnkuðu ■ 1 muninn á 53. mínútu. Boltinn kom fyrir markið frá hægri og eftir að varnarmönn- um hafði mistekist að hreinsa frá fékk Kristófer Sigurgeirs- son boltann á markteig og skor- aði af öryggi. E ■ 4 Grétar Einarsson gaf I fyrir markið frá hægri á 67. mfnútu og þar var enginn annar en Tómas Ingi Tómasson sem kastaði sér fram og skallaði í netið þrátt fyrir góð tilþrif Cardaklija. 6:1 Á 76. mínútu kórón- aði Tómas Ingi Tómasson firábæran leik sinn með því að skora frá hliðarlínu hægra megin, á móts við miðjan vallarhelming Blika. Hann sá að Cardaklija var framarlega í markinu og lét vaða og inn fór boltinn. 6a *%Albeií Sævarsson ■ áCimarkvörður Grind- víkinga varði skot á 80. mínútu en hélt ekki boltanum og Grétar Sveinsson náði að renna boltan- um í netið áður en hann fór framhjá. 6» *%Á síðustu mínútu ■ %íleiksins tók Gunn- laugur Einarsson aukaspyrnu vinstra megin. Boltinn barst til Þórhalls Hinrikssonar sem var óvaldaður við stöngina fjær og hann skallaði af öryggi í netið. Tómas Ingi með fjögur TÓMAS Ingi Tómasson skoraði fjöglir mörk gegn Breiðablik og er þetta í annað skipti sem hann skorar þrennu, en svo skemmti- lega vill til að Tómas Ingi setti sína fyrstu þrennu gegn Blikun- um, er hann lék með KR-liðinu í fyrra. Hann er tiundi leikmaður- inn í sögu 1. deildar, frá 1955, sem nær að skora þrennu með tveimur liðum. „Það er nú svolítið seint að opna markareikning- inn núna í seinasta leik, en gaman að skora fjögur mörk í fyrstu deild, enda ekki ekki á hveijum degi sem það gerist. Leikurinn var opinn og gaman að spila hann eftir að hafa spilað illa síð- ustu þrjá leiki. Það var eins og menn væru sáttir við að halda sér í deildinni og kom lægð í leik okkar. Við náðum þó að rífa okk- ur upp í dag það er gott að enda svona, bæði fyrir okkur og áhorfendur," sagði Tómas Ingi. Átján leikmenn hafa náð að skora yfir fjögur mörk í 1. deildar- keppninni frá 1955. Teitur Þórðarson, í A, á metið — skoraði sex mörk í Ieik með Skagamönnum gegn Breiðabliki, 10:1,1973. Flugelda- sýning Það má segja að Grindvíkingar hafi loks sýnt það sem áhang- endur þeirra hafi verið að bíða eftir í allt sumar í leik Frímann Þeirra gegn Breiða- Ólafsson blik í síðustu umferð skrífar frá fyrstu deildar í Grindavík Grindavík á laugar- daginn. Þeirra var leikurinn og þeir Iéku Blikan oft illa. Ólafs Ingólfs- sonar, sem bar fyrirliðabandið Grid- víkinga, þar sem Milan Jankovic var í leikbanni, og Tómasar Inga Tómassonar, sem átti hreint frá- bæran, voru mennirnir sem Blikarn- ir átti í erfiðleikum með — sam- vinna þeirra skilaði þremur mörkum fyrir hlé, 3:0. Grindvíkingar komu sprækir út í seinni hálfleik og bætti Ólafur fjórða markinu við, en Blikarnir náðu að klóra í bakkann, 4:1, en þegar þeir fengu á sig fimmta markið var eins og þær gæfust upp. Á 26. mínútu var dæmd víta- spyrna Blika eftir að Ólafur Ingólfs- son hafði fengið sendingu innfyrir vörnina og var ein'n á móti mark- manni og var brugðið aftan frá. Þar hefði átt að sjást rautt spjald en einhverra hluta vegna sá annars ágætur dómari leiksins ekki ástæðu til þess. Grétar Einarsson bjó sig undir að taka spyrnuna en hætti við og lét Ólaf Ingólfsson um það — Cardaklija í markinu var skot hans fyrir miðju marki vel. Þetta dró þó ekki máttinn úr heimamönn- um og Tómas skoraði eftirminnilegt mark á 76. mínútu með skoti utan af kanti. Blikar náðu þó að setja tvö mörk fyrir leikslok. Tómas Ingi Tómasson sýndi í þessum leik að þar er enginn au- kvisi á ferðinni og steig varla vit- laust niður fæti. Ölafur Ingólfsson átti einnig mjög góðan leik og var mjög hreyfanlegur í leiknum. Vöm- in átti góðan dag og saman náði liðið að sýna einn sinn besta leik í sumar. Blikarnir byijuðu vel en leik- ur þeirra dalaði þegar á leið leikinn og það voru aðeins Gunnlaugur Einarsson á miðjunni og Gústaf Ómarsson í vörninni sem voru með lífsmarki þegar á leið leikinn. Þeir söknuðu reyndar fyrirliða síns, Arn- ars Grétarssnoar, sem var í leik- banni, Kjartans Antonssonar og Hákons Sverrissonar. Bofninum náð „Þ AÐ eina sem er gott við þetta í dag er að mótið er búið. Botninum er náð,“ sagði Þór- hallur Víkingsson, sem var bestur Framara í Laugardaln- um á laugardaginn þegar Valur vann 1:3 og hafnaði Fram því í neðsta sæti deildarinnar. „Við náðum aldrei að leika heilan leik í einu í sumar og vantaði kraft en þö aðallega trú á okk- ur sjálfa. Andinn í hópnum var góður en það náði alls ekki inn íleikinn," bætti Þórhallur við.“ Framarar fengu óskabyijun með marki úr sinni fyrstu sókn en eftir það var meira um barning á miðjunni og þó að Valsmenn væru meira með boltann gekk þeim illa að skapa sér færi. Það var ekki fyrr en undir leikhlé að þeim tókst að jafna eftir klúður í tveimur dauðafærum. Stefán Stefánsson skrifar Meira lá á Fra'm eftir hlé en eft- ir sitthvort gott færið, komu tvö mörk frá Valsmönnum á fimm mín- útum. Fram fékk tvö frábær færi til að minnka muninn skömmu síðar en Lárus Sigurðsson varði glæsi- lega og á lokamínútunum fengú Valsmenn síðan tvö góð færi en tókst ekki að nýta þau. Safamýrarliðið byijaði af krafti sem fjaraði fljótlega út enda virtist skorta bæði iíkamlegt og andlegt þrek til að halda út heilan leik. „Við stefndum að því að kveðja með sigri,“ sagði Jón Grétar Jóns- son Valsmaður sem var eins og klettur í vörninni hjá Vali. „Mér líð- ur vel aftast, var orðinn leiður á bakvarðar- og kantstöðum, vantaði meiri ábyrgð en þarna á miðjunni eru mikil ábyrgð - það er það sem ég vil.“ ■ Úrslit / B6 ■ Lokastaða / B6 1*^\Strax á 8. mínútu ■ voru Valsmenn að gaufa með boltann í vöminni og Þorbjörn Atli Sveinsson komst inn í sendingu, rakti boltann að vítateigslínunni fyrir miðju marki og gott skot hans þaðan rataði beint í neðra markhornið vinstra meginn, þrátt fyrirgóða tilburði Lárusar Sigurðssonar í marki Vals. 1a 4 Á 43. mínútu kom ■ I há sending frá vinstri fyrir mark Fram og eftir þvögu í mark- teignum, hrökk boltinn út í víta- teig hægra meginn. Þar var Jón Grétar Jónsson viðbúinn og þrumaði í gegnum kösina, bolt- inn kom við varnarmann Fram en það breytti engu. 11 OSigurbjöm Hreiðars- ■ ■Síison gaf langa send- ingu utan af kanti hægra meg- inn inn í miðjan vítateig á 58. mínútu. Þar stökk Steward Beards upp, einn og óvaldaður og skallaði yfirvegað í hægra hómið en Birkir Kristinsson markvörður var kominn úr jafn- vægi. 1B*jFimm mínútum síð- ■ '■Jar, á 63. mínútij, fengu Valsmenn hornspymu frá hægri og rataði boltinn á Jón Grétar, sem staddur var utariega í vítateignum. Hann skallaði að markinu hægra meginn og á koll Steward Beards við markteig, sem stýrði boltanum vinstra meginn í markið. Morgunblaðið/Bjami Eiríksson ARNAR Gunnlaugsson opnar þrennu sína gegn Eyjamönnum. Arnar varð markakóngur 1. delldar með því að skora 15 mörk í sjö leikjum, sem er met í deildarkeppninni. Glæsilegur fyrri hálflelkur hjá ÍA SKAGAMENN hófu loks íslnds- meistarabikarinná loft á Skipa- skaga á laugardaginn þó svo löngu hafi verið Ijóst að þeir myndu hampa honum. Þeirtóku á móti Eyjamönnum og gjörsam- lega yfirspiluðu þá og unnu 5:1 eftir að hafa verið 4:0 yfir í leikhléi. Arnar Gunnlaugsson tryggði sér markakóngstitilinn með því að skora þrennu og hann byijaði með lát- um eins og aðrir heima- menn því strax á 5. mínútu átti hann skot sem Tryggvi Guð- mundsson, sem var markahæstur fyrir síðustu umferðina, bjargaði á marklínu að mati dómarans. Skúli Unnar Sveinsson skrifar Tryggvi spyrnti knettinum í slánna og út, en flestir voru á því að boltinn hafi verið kominn inn fyrir marklínu. Hvað um það. Tryggvi og Eyjamenn urðu að sækja boltann í netið fjórum sinnum í fyrri hálfleik og voru hrein- lega ekki með í leiknum. Uppstillingin var ekki eins og menn bjuggust við. Rútur Snorrason látinn til höfuðs Bjarka Gunnlaugssyni, var í stöðu vinstri bakvarðar framan af og Jón Bragi réði ekkert við Arnar. Síðari háfleikur var jafn leiðinlegur og sá fyrri var skemmtilegur. Eyja- menn heldur hressari en þó langt frá sínu besta eins og flest lið sem mæta Skaganum því þar á bæ er mótheijun- um ekki leyft að komast upp með neitt múður. Miðjan var föst fyrir, boltinn látinn ganga hratt manna á milli og Eyjamenn gátu lítið annað gert en elta og fylgjast með. Hvort lið gerði eitt mark og heimamenn mun nær því að bæta við- en Eyjamenn. Leikurinn var góð generalprufa fyrir Evrópuleikinn gegn Raith Rovers og ef Skagamenn leika eins í dag og þeir gerðu á laugardaginn komast þeir í aðra umferð keppninnar. Lítið reyndi á vörnina og maður hafði á tilfinningunni að varnarmennimir þyrftu ekki að taka á af fullum krafti. Miðjuleikmennimir voru fastir fyrir og stjórnuðu leiknum gjörsamlega. Arnar og Bjarki áttu báð- ir mjög góðan leik og Arnar mátti varla koma við boltann í fyrri hálfleik án þess að skora og nýtingin var ekki slæm hjá honum. Þijú mörk eftir 44 mínútur. Var aldrei spuming Arnar Gunnlaugsson varð marka- kóngur fyrstu deildar með 15 mörk í aðeins sjö leikjum. Fyrir leikinn á laugardaginn var hann tveimur mörkum á eftir Tryggva Guðmunds- syni úr Eyjaliðinu. Árnar gerði þrennu í fyrri hálfleik og lét þar við sitja. „Þetta var aldrei spurning,“ sagði hann aðspurður um markakópgstitilinn. Árnar lék ekki með ÍA gegn Fram á Laugardalsvelli og voru ýmsir á því að þar hefði hann misst af titilinum. Hefði hann ekki viljað leika þann leik? „Nei, nei — ekki fyrst þetta fór svona,“ sagði Arnar. „Annars var þetta alveg ótrúlegt í dag, ég mátti varla koma við boltann í íyrri hálfleik án þéss að það yrði mark. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt sumar og ég held að leikur liðsins hafi breyst eftir að við komum inn í það. Það var leikinn meiri sóknar- knattspyrna, stundum reyndar á kostn- að varnarinnar en ég held að áhorfend- um hafi líkað þetta vel. Við vorum ákveðnir í því fyrir leikinn að sýna Eyjamönnum að þeir væru að leika við Islandsmeistarana, en ekki við neitt fir- malið. Það tókst heldur betur í fyrri hálfleiknum, þá var þetta sýning og ég segi að það sé góður „karekter" í liðinu að klára mótið með stæl þó svo það hafi verið búið að vinna fyrir löngu,“ sagði markakóngurinn. En þetta er í annað sinn sem hann verður marka- kóngur, gerði 15 mörk árið 1992. Gaman að klára þetta með stael Ólafur Þórðarson, fyrirliði Skaga- manna, var að vonum kátur eftir að hafa hampað íslandsbikarnum. „Það var gaman að klára þetta með stæð. Ég er sáttur við að fá titilinn og að hafa sigrað svona stórt í dag en síðari hálfleikur hefði mátt vera betri hjá okkur. Það er alltaf hætt við að menn slaki á þegar þeir hafa náð svona for- ystu eins og við náðum, þá ná menn ekki að halda fullri einbeitingu,“ sagði Ólafur. „Ég er mjög ánægður með sumarið í heild. Við höfðum yfirburði í deildinni og það var í góðu lagi. Það var ekkert stórmál að taka við bikarnum, ég er vanur, var líka fyrirliði í fyrra. En auðvitað er þetta gaman. Þetta eru æðstu verðlaun sem hægt er að vinna til í knattspyrnunni hér heima og það er auðvitað heiður að fá að hampa bik- arnum.“ 1» ^\Skagamenn áttu ■ %#glæsilega sókn á 12. mínútu. Sigurður Jónsson gaf á Ólaf Þórðarson á vinstri vængn- um, hann lék aðeins áfram og stakk síðan innfyrir vömina á Arnar Gunnlaugsson sem sendi knöttinn snyrtiiega í boga framhjá Friðriki Friðrikssyni. Nú munaði einu marki á Arnari og Tryggva Guðmundssyni. 2u í\Tíu mínútum ■ %#f síðar fékk Bjarki Gunn- laugsson boltann á miðjum vall- arhelmingi Eyjamanna, lék upp undir vítateig og skaut. Friðrik varði en hélt ekki knettinum og hver var mættur annar en Arn- ar Gunnlaugsson sem setti boltann í markið yfír Friðrik. Jafntefli hjá Amari og Tryggva. *U«^%Skagínn gerði þriðja W ■ Wmarkið á 26. mínútu. Bjarki Gunnlaugsson einlék upp miðjan völlinn, skaut aðeins utan við vítateiginn og boltinn fór í Hermann Hreiðarsson og í netið. 4B#fcEkki var allt búið «\#enn. Mínútu fyrir leikhlé kom stórglæsileg sókn upp vinstri kantinn sem lauk með því að Sigursteinn Gíslason fékk boltann eftir þríhyminga- spil úti í homi. Hann renndi út á Amar Gunnlaugsson sem setti boltann með lausu skoti í markhomið. 15. mark hans í sjö leikjum. 5uf%i IV! iSíðari hálfleikur var aðeins orðinn 7 min- útna gamall er fimmta markið kom. Bjarki Gunnlaugsson kom upp miðjuna og hefði hæg- lega getað gefið til hægri á Ólaf Þórðarson eri' það kom enginn í hann þannig að hann lék nær og skaut síðan um leið og Her- mann Eyjamaður kom í hann og skoraði. Ca 4 Á 61. mínútu náðu ■#■ I Eyjamenn aðeins að rétta úr kútnum. Tryggvi Guð- mundsson stakk þá boltanum inn fyrir vöm ÍA og Steingrím- ur Jóhaunesson skoraði með föstu skoti úr raiðjum vítateign- um. Innkoma Óla Þórs skipti sköpum Lagði upp tvö og skoraði eitt í jafntefli gegn KR KR og Keflavík gerðu jafntefli, 3:3, í síðustu umferð 1. deildar karla í Frostaskjólinu á laugar- daginn. Leikurinn var ansi fjör- ugur, einkum í síðari hálfleik þegar sex mörk litu dagsins Ijós. KR-ingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik og náðu að skapa sér nokkur góð færi. Keflvík- IHmm ingar fóm aftur á Stefán móti mlega af stað, Eiríksson virtust hálf óöruggir skrifar lengi vel en áttu þó spretti í fyrri hálf- leik. í síðari hálfleik mættu KR-ing- ar mjög ákveðnir til leiks og voru komnir með tveggja marka forskot eftir innan við tíu mínútna leik. Á 64. mínútu skiptu Keflvíkingar tveimur sóknarmönnum inn á, og gjörbreytti það leik liðsins. Óli Þór Magnússon var annar þeirra og fyrsta verk hans í leiknum var að leggja upp fyrsta mark Keflvíkinga. Tveimur mínútum síðar átti hann frábæra stungusendingu á Marko Tanasic sem jafnaði leikinn. KR- ingar vom ekki nema um tíu mínút- ur að jafna sig eftir þennan sprett gestanna, og afmælisbarnið Bi- bercic kom þeim aftur yfir með öðru marki sínu á 80. mínútu. En Óli Þór var ekki búinn að segja sitt síðasta orð og jafnaði fjórum mínút- um síðar, nú eftir undirbúning Tan- asic. Keflvíkingar áttu síðan síðustu mínúturnar í leiknum en náðu ekki að knýja fram sigur þrátt fyrir góð tækifæri. KR-ingar léku ágætlega lengi vel, en gerðu sig seka um kæru- leysi um miðjan síðari hálfleik, þeg- ar þeir héldu að björninn væri unn- inn. Steinar lék feikivel í vörninni alveg þar til meiðsli fóru að hijá hann. Þormóður átti einnig mjög góðan dag, en óöryggi einkenndi leik bakvarðanna Brynjars og Daða Dervic. Á miðjunni hjá KR stóðu Heimir, Einar og Ásmundur sig vel, en Porca fann sig ekki. Ás- mundur gerði marga góða hluti en fékk ekki nægilega aðstoð frá sam- hetjum. Bibercic var ógnandi í framlínunni og stóð heldur betur fyrir sínu. Keflvíkingar sýndu hvað í liðinu býr i síðari hálfleik og Óli Þór átti örugglega sterkustu inn- komu sumarsins þegar hann kom inná um miðjan síðari hálfleik. Marko Tanasic hafði hægt um sig lengi vel en var mikilvægur á enda- sprettinum, Haukur Ingi Guðnason vakti athygli fyrir góðan leik í fram- línunni og í vörninni stóðu Helgi Björgvinsson og Karl Finnbogason sig vel. 1B^%Heimir Guðjónsson sendi knöttinn inn í teig á 49._ mínútu, ■ ^#Mihajlo Bibercic skallaði hann fyrir fætur Izudin Daða Dervic sem þrumaði honum úr vítateignum í vinstra markhornið. 2B^\KR-ingar fengu homspymu frá hægri á 54. mínútu, Ás- ■ %Jmundur Haraldsson sendi knöttinn á nærstöngina þar sem Mihajlo Bibercic stökk hæst og skallaði efst í markhornið. 2b <4| Keflvíkingar fengu homspyrnu frá hægri á 64. mínútu, ■ I sendu knöttinn inn I markteiginn vinstra megin, þar stökk Óli Þór Magnússon upp, skallaði knöttinn niður og fyrir fætur Marko Tanasic sem skoraði af stuttu færi. 2a ^jEftir útspark á 69. mínútu fékk Óli Þór Magnússon knött- ■ mSm'mrt fyrir innan miðju, sendi stungusendingu í gegnum vöra KR á Marko Tanasic sem lék upp að vítateignum og sendi knöttinn svo á milli lappa Kristjáns Finnbogasonar og í netið. 3b KR-ingar náðu snarpri sókn upp vinstri kantinn á 80. mín- ■ JLútu, Einar Þór Daníeisson sendi knöttinn iaglega fyrir mark- ið á Mihajlo Bibercic sem átti ekki í vandræðum með að skora fram- hjá Ólafi Gottskálkssyni. 3B^jEftir hornspymu að marki KR á 84. mínútu sendi Marko ■ «J#Tanasic knöttinn frá hægra vítateigshorninu inn í markteig- inn vinstra megin, þar stóð Óli Þór Magnússon einn og yfírgefinn og skallaði af öiyggi í netið. Ekki nógu stór hópur - segir Óskar Ingimundarson, þjálíari Leifturs Flugeldasýningin eftir leik Leift- urs og FH í Ólafsfirði missti marks því leikmenn og áhorfendur voru vonsviknir. Þetta átti að vera fagnaðarhátíð því möguleikar Leift- urs á sæti í Toto-keppninni voru miklir fyrir leikinn. Óskar Ingi- mundarson, þjálfari Leifturs, var hnípinn í leikslok. „Við vorum staðráðnir í því að tryggja okkur sæti í þessari keppni hér í dag og þess vegna er ákaflega erfitt að sætta sig við niðurstöðuna. Ég er líka afar ósáttur við lokakafl- ann hjá okkur í deildinni. Við unn- um aðeins einn leik af síðustu fjór- um eða fimm,“ sagði Óskar. Nú settir þú það markmið í upp- hafi að liðið héldi sætinu í deildinni en það markmið hefur væntanlega breyst eftir nokkrar umferðir, ekki satt? „Jú, við sáum það fljótlega að liðið hafði aila burði til að gera mun betur. Ef við hefðum verið heppn- ari á lokakaflanum og haft breiðari hóp er ég sannfærður um að við hefðum náð Evrópusæti eða í það minnsta Toto-sætinu. Hópurinn er alls ekki nógu stór og við máttum ekki við þessum meiðslum og skakkaföllum í síðustu umferðun- um,“ sagði Óskar. Sem fyrr segir átti þetta að vera fagnaðarhátíð í Ólafsfirði. Fjörugar klappstýrur, tónlist og flugeldar, en allt kom fyrir ekki. ■ Leikurinn / B7 Geysilegt kæruleysi að missa þetta niður „Það rættist úr þessu í seinni hálfleik, en við áttum að vera búnir að skora fyrr. En það var geysilega mikið kæruleysi að missa þetta niður,“ sagði Guðjón Þórðarson þjálfari KR eftir leik- inn gegn Keflavík. Aðspurður um það hvort hann væri sáttur við árangur sumarsins sagði Guðjón að þeir hefðu lagt upp með það í upphafi að vinna hvern einasta leik. „Það hefur gengið ágætlega seinni part mótsins og okkur hefur tekist á köflum að sameina skemmtilegan fótboita og árangur. Þetta var hins vegar ekki nægilega stöðugt framanaf, en þegar á leið var mjög ánægju- legt og gaman að sjá liðið spila allmarga leiki. Það sem var að í byijun vora meiðsli, Guðmund- ur og Steinar voru úti til að byija með og menn sjá það núna hvað þeir era mikilvægir fyrir liðið. Auk þess hafa leikmennirn- ir lært að nota Mikka [Mihajlo Bibercic], sem hefur spilað geysivel undanfarið." Ekki sáttur við árangurinn „Við náðum að rífa okkur upp, sýndum mikinn karakter í þess- um leik. Ég er í sjálfu sér ekki sáttur við árangurinn í deiidinni, við byijuðum mótið vel, spiluðum síðan mikið af leikjum og lentum í lægð sem við hefðum viljað vera lausir við. Ef það hefði ekki gerst þá værum við líklega einu sæti ofar, og sæti í Evrópu- keppni félagsliða líkiega tryggt, sem hefði verið viðunandi árang- ur. En við eram með efnilegt lið og mikið af ungum strákum sem era reynslurini ríkari eftir þetta sumar,“ sagði Ólafur Gottskálks- son fyrirliði og markvörður Keflavíkur. Aðspurður hvort þjálfaraskiptin snemma sumars hefðu haft eitthvað að segja sagðist hann ekki geta dæmt um það. „En það var auðvitað óþægi- legt fyrir liðið að lenda í svona tilfæringum.“ ÍÞtémR FOLK ■ ÞAÐ var leiðindaveður á Akra- nesi þegar leikur ÍA og ÍBV fór fram. Undir lok leiksins kom mikil haglél og þá brá Arnar Gunn- laugsson á það ráð að koma sér í skjól við varamannaskýli Eyja- manna og Bjarki bróðir hans var snöggur að hlaupa þangað þegar flautað var til leiksloka. ■ EFTIR að flautað var til leiks- loka hópuðust leikmenn ÍA saman * við varamannaskýlið og þegar þeir snéru sér að áhorfendum voru þeir : allir komnir með rauðköflóttar húf- ur, Skotahúfur, og rautt hár. ■ ÞETTA var ekki gert til að storka leikmönnum Raith Rovers heldur til heiðurs vallarverðinum á Akranesi, Birgi Elinbergssyni, en liann var rauðhærður fyrir 20 árum, „áður en hann varð skiillóttur," sagði Ólafur Þórðarson. ■ MIHAJLO Bibercic hélt upp á 27 ára afmæli sitt á laugardaginn og var heldur betur í sviðsljósinu, lagði upp eitt mark og skoraði tvö fyrir KR gegn Keflavík í síðasta leiknum í deildinni. ■ FRAM lék án Ríkharðar Daða- sonar, sem farinn er til náms í Bandaríkjunum, og Nökkvi Sveinsson tók út leikbann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.