Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 1
BRANDARA LEIKIRJ [ÞRAUTIR^ Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR27. SEPTEMBER 1995 Pennavinir Ég heiti Ingi Steinn og er 9 ára. Ég óska eftir pennavin- um á aldrinum 9-12 ára (bara strákum). Áhugamál mín eru: Fótbolti, körfubolti, fjallahjól og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Svara öll- um bréfum. Ingi S. Þorsteinsson Skálafeili 1, Suðursveit 781 Höfn Kæru MyndasÖgur. Við erum tvær 9 ára stelpur og óskum eftir pennavinum á aldrinum 9-14 ára (helst stelpum). Áhugamál: Ýmis- leg. Urður A. Ómarsdóttir Borgarlandi 34 765 Djúpivogur Eva D. Sigtirðardöttir Búlandi 2 765 Djápivogur Kæri einhver! Ég skrifast á við strák frá Ghana og hann á bróður sem vill alveg endilega eignast íslenskan pennavin. Hann vill skrifast á við krakka á aldrinum 12-13 ára. Hann býr á Kwahn sléttunni í Ghana i bæ sem heitir Nkawkaw. Með fyrírfram þökk. Sunna. Nana Osei e/o Ofusu Bmnianuel P.O. Box 133 Nkawkaw Kwahn Ghana West-Africa Hæ, hæ, Moggi. Ég heiti Ylfa og mig langar að eignast pennavini á aldr- ínum^7-9 ára, ég er sjálf 7 ára. Ahugamál mín eru fim- leíkar og myndlist Ylfa Úlfsdóttir Grönvold Dvergholtí 25 220 Hafnarf|örður jgg. J Hlébarðarnir HVERJIR tveir hlébarðanna eru eins? Lausnir eru með svar-í ið þegar þið eruð búin að finna rétta svarið - en ^lls ekki fyrr! Eltinga- leikur FJOLSKYLDAN kemur út um bakdyrnar og er að elta músa- fjölskyldu, sem aftur ætlar að elta dúfnafjölskylduna, sem flýgur á himninum. Þannig hljóðar útskýring sem fylgdi með myndinni hennar Kristínar Lilju Björns- dóttur, 5 ára, Víðimel 59, 107 Reykjavík. Innilegar þakkir, Kristín Lilja, myndin er aldeilis flott. 50 f rost- pirtnar! LÍSA komst í feitt, krakkar. Á 5 dögum hefur hún borðað 50 frostpinna! Hún hefur borðað þremur fleiri á hverjum degi en daginn áður. Getið þið reiknað út hve marga frostp- inna hún hefur borðað hvern dag? Við skulum vona að hún hreyfí sig reglulega, stúlkan, og bursti tennur kvölds og morgna og eftir hvert mál. Lausnir hafa svar á reiðum höndum eins og venjulega. Það er nú meira hvað þessar Lausnir eru ofboðslega klárar, ha. Þær barasta vita ALLT! Horfin eru sex SEX eru myndirnar og á hverja þeirra vantar eitt at- riði sem er á hinum fímm myndunum. Góð æfíng í þol- inmæði og þrautseigju og þegar þið eruð búin að fínna atriðin sex getið þið sann- færst um að þið hafíð fundið rétta hluti með því að fletta upp á Lausnum, sem hafa alltaf svörin á reiðum hönd- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.