Morgunblaðið - 28.09.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.09.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 B 7 VIÐSKIPTI mzzzz: ji íslands HUSBREF 1994 1995 1990-95 vöxtun á Verðbréfaþingi íslands 31 1992 1993 1994 1995 skalandi 52 ===^ 10ára ríkisskuldabréfy ~^\i ntímavextir-1 Skami 31 1992 1993 1994 1995 )-95 YSKALANDI 1994 1995 Innflutningur og útflutningur eru ekki nema hluti af framleiðslu og við- skiptum landsmanna en þessar stærð- ir hafa oft reynst vísa veginn hvað varðar framvindu í þjóðarbúskapnum á liðnum árum. Greinilegt er að megin- viðfangsefni við stjórn efnahagsmála á árinu 1996 verður að hemja eftir- spurn innanlands. Allir verða að skilja að hækkun launa um 15% eða 20% til tveggja ára eða þjónustugjalda um 100% er óhugsandi þegar verðbólga er 0 til 2% og framleiðsluaukning á mann er svipuð. Með allt þetta í huga er vafamál hvort vextir á íslandi geta talist „of háir" núna. Jákvætt svar við spurning- unni fæli í sér að ástæða eða þörf væri á því að lækka vexti. Það virðist þó afar varhugavert vegna þess að töluverð hætta er á því að verðbólga á árinu 1996 verði meiri en í ár og líka vegna þess að afgangur í viðskipt- um við útlönd virðist nú fara hratt minnkandi. Það er dýrt í krónum að búa við háa vexti en margfalt dýrara að glata ávinningnum af áframhald- andi stöðugleika.á næstu árum. í þessu ljóst er torvelt að skilja vaxtalækkun Seðlabankans í síðustu viku um 0,5% í viðskiptum hans við aðra banka. Svo virðist sem Islendingar verði að sættast á það um sinn að verða af þeirri vaxtalækkun sem margar aðrar þjóðir hafa notið á þessu ári jafnvel þótt þær séu komnar lengra í núverandi hagsveiflu en við. Vonandi tekst á næstu mánuðum að ná fullum tökum á launamálum, verðhækkunum og ríkisfjármálum þannig að við getum verið samstíga nágrannaþjóðunum við að halda verðlagi stöðugu og festu í peningamálum. Það er eina leiðin til þess að vextir geti lækkað á íslandi til samræmis við aðrar þjóðir. Höfundw er friunkvæmdasíjórí VÍB - Verðbréfamarkaðs íslandsbanka hf. Nýjasta þjófavörnin Tölvur brenni- merktar Þ JÓFNAÐUR á tölvum og öðr- um dýrum tækjum hefur aukist mjög hérlendis á síðustu misser- um. Tilkynntir tölvuþjófnaðir til Rannsóknalögreglu ríkisins það sem af er þessu ári eru vel á ann- að hundrað tals- ins og ekkert lát virðist ætla að verðaáþeim. Securicode Is- land ehf. er nokk- urra mánaða gamalt fyrirtæki, sem tekur að sér að merkja tölvur og skyldan búnað með sérstökum hitamerkingum. Ekki er hægt að ná merkingunum af nema það sjáist með áberandi hættiogertil- gangu rinn sá að fæla þjófa frá því að stela búnað- hátt, ætti ekki að freista þjófa enda ættu þeir erfitt með að selja hana. Þótt þjóf num tækist að sejja merkta tölvu væri samt afar óþægilegt fyrir kaupand- ann að sitja uppi með hana. Hann gæti hvenær sem er átt á hættu að upp um hann kæmist og gæti til að mynda ekki farið með tölvuna á viðgerðarverk- stæði. Þá auð- velda merking- arnar lögreglunni að sanna þjófnað og koma fundnu þýfi til réttra eig- enda," segir Guð- mundur. Afsláttur af iðgjöldum? mum. Guðmundur Lýðsson, fram- kvæmdastjóri Securicode íslands, segir að merkingin sé brædd á fínlegan hátt í viðkomandi búnað. í henni er símanúmer Securicode og raðnúmer fyrirtækisins, sem varðveitt er í skrám þess. „Tölva, sem merkt er á þennan PAT Anderson, fram- kvæmdastjóri Securicode International, var staddur hér á landi fyrir skömmu og hér brennimerkir hann reiknivél. Að sðgn Guð- mundar hefur það færst í vöxt að fyrirtæki og stofnanir tryggi tölvur og ðnnur skrifstofutæki sérstaklega. „íslensk trygginga- félög hafa verið sérstaklega áhugasöm um þessa nýju tækni og hafa mörg lýst yfir vuja til þess að veita þeim, sem merkja tæki sín með þessum hætti, sér- stakan afslátt af iðgjöldum." SEMENTSBUNDIN FLOTEFNI Mest seldu flotefni í Evrópu *#", h/f. IÐHAOAHCOLf Sroidiuv«g«f 70, 200 Kópawow Simar; 5641740,882 4170, Fax; 5S4176S HUGBUNAÐUR FYRIR WIND0WS SAMHÆFÐUR HUGBÚNAÐUR gHKERFISÞRÓUNHF. M Fákateni 11 - Sfmi 568 8055 Ert þú með lánshæfa hugmynd til eflingar atvinnulífi ? Við veitum óðri hugmynd 'JL CtMlLCXX L vllLli Við veitum fúslega nánari upplýsingar um lán til atvinnuskapandi verkefna iöllum greinum. ö LÁNASJÓDUR VESTUR -NORÐURLANDA ENGJATEIG 3 - PÓSTHÓLF 5410, 125 REYKJAVÍK SÍMI: 560 54 00TAX: 588 29 04 Viðskiptavinurínn ætti ekki að þurfa að segja þér fréttirnar... VIKUBLAÐ UM V I Ð S K I P T I QG EFNA H A G S M Á L ¦ ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.