Morgunblaðið - 28.09.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.09.1995, Blaðsíða 4
4 C KIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 900 RADklAFFIII Þ'Mor9unsión- Dfinnncrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Sögur bjórapabba Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Baldvin Halldórsson, El- ísabet Brekkan og Kjartan Bjarg- mundsson. (4:39) Stjörnustaðir Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leik- raddir: Björn Ingi Hilmarsson og Linda Gísladóttir. (2:9) Burri Þýð- andi: Greta Sverrisdóttir. Sögumað- ur: Elfa Björk Ellertsdóttir. (2:13) Okkar á milli Þýðandi: Edda Krist- jánsdóttir. Sögumaður: Þorsteinn Úlfar Björnsson. (1:5) Emil í Katt- holti Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Leikraddir: Hallmar Sig- urðsson. (9:13) 11.00 ►Hlé 13.0° kfFTTID ►Hvíta tjaldið Þáttur rfLl IIH um nýjar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Val- gerður Matthíasdóttir. Áður á dag- skrá á fimmtudag. 13.30 ►Siglingar Þáttur í umsjá Birgis Þórs Bragasonar. Endursýndur frá þriðjudegi. 13.55 íl)DfÍTT|D ►Enska knattspyrn- IrltU I IIR an Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. 16.00 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur m.a. bein útsending frá leik kvennalandsliða íslands og Frakk- lands í knattspyrnu. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 TnUI IQT ►Flauel í þættinum IURLIOI eru sýnd tónlistarmynd- bönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Arnar Jónasson og Reynir Lyngdal. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shim- "" erman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósafatsscn. (19:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hasar á heimavelli (G'race under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (10:22) 21.05 VlfllfUVUMD ►^’lu9sveitin RVlnMTnUlll (Air America) Bandarísk bíómynd frá 1990 um ævintýri bandarískra flugmanna ( Víetnam-stríðinu. Lejkstjóri: Roger Spottiswoode. Aðalhiutverk: Mel Gib- son, Robert Downey jr. pg Nancy Travis. Þýðasdi: Þorstejns- Krist- mannsson. Maitin gefur myndinni ★ ★. 23.00 ►Ótvarpsmaðurinn (Talk Radio) Bandarísk bíómynd frá 1989 um út- varpsmann sem niðurlægir hlustend- ur sína, verður frægur fyrir vikið og fær að gjalda þess. Leikstjóri: Oliver Stone. Aðalhlutverk: Eric Bogosian, Alec Baldwin og Ellen Greene. Þýð- andi: Páll Heiðar Jónsson. Maltin gefur myndinni ★ ★'A.Kvikmynda- eftirlitið telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 0.45 ►Útvarpsfréttir i' dagskrárlok LAUGARDAGUR 30/9 Stöð tvö 000 BARHAEFNI A'* 10.15 ►Mási makalausi Annar þáttur teiknimyndaflokksins um Mása makalausa sem er ennþá með bleiu en getur þó ýmislegt. Þættimir eru með íslensku tali. 10.40 ►Prins Valíant 11.00 ►Sögur úr Andabæ 11.25 ►Borgin mín (I Love My City) Fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð þar sem böm leiða áhorfendur um heimaborg- ir sínar. Við heimsækjum New York, Moskvu, París, Lundúnir, Hong Kong og margar fleiri borgir. í þessum þáttum gefst gott færi á að kynnast ólíkum menningarsvæðum og fræð- ast um heiminn heima í stofu. (1:26) 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detect- ives II) (19:26) 12.00 ►Ryder cup Sýnt verður frá Ryder cup golfmótinu milli Evrópu og Bandaríkjanna sem fram fór um síðustu helgi. 15.00 yuiyiiyyn ►3-bíó - Snúlli RllllnlIIIU snjalli Teiknimynd um hann Snúlla sem sjaldan bregst bogalistin. 16.10 hfFTTID ►* minningu James r IL I IIII Dean Þáttur sem fjallar um ævi og feril leikarans James Dean, sem er leikari mánaðarins á Stöð 2, en hann lést í bílslysi aðeins tuttugu og fjögurra ára að aldri. Þátturinn var áður á dagskrá fyrr í mánuðinum. 17.00 ►Oprah Winfrey 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►Að hætti Sigga Hall Endurtekið íslenskt grænmeti, lífræn ræktun og gómsætir grænmetisréttir að hætti Sigga Hall. Þátturinn var áður á dagskrá síðastliðið mánudagskvöld. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►BINGÓ LOTTÓ 21.00 ►Vinir (Friends) (10:24) 21.35 yifiy||Yyn|D ► LitH snilling- IVvllVrlInUln urinn (Little Man Tate) Ofvitinn Fred Tate á ekki sjö dagana sæla þó lærdómur sé fyr- ir honum leikur einn. Móðir hans á í vandræðum með að sjá fyrir honum og svo fer að hún verður að láta hann frá sér. En sá stutti tekur til sinna ráða. Leikstjóri er Jodie Fost- er. 1991. Aðalleikendur: Jody Foster, Adam Hann-Byrd, Dianne Wiest og Harry Connick Jr. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.15 ►Vélabrögð 3 (Circle of Deceit 3) James Caine, fyrrum liðsmaður bresku sérsveitanna, hefur gert glæpi að atvinnu sinni. Þegar hann býður leyniþjónustunni upplýsingar til sölu er John Neil sendur til að komast að því hveijar þær séu. Leikstjórar Peter Barber-Fleming, Nick Laug- hland og Alan Grint. Aðalhlutverk: Dennis Waterman og Susan Jame- son. 0.55 ►Rauðu skórnir (The Read Shoe Diaries) 1.20 H kúlnahri'ð (Rapid Fire) Hasar- mynd af bestu gerð með Brandon Lee í aðalhlutverkinu. Hann fetar í fótspor föður síns, karatekeppans Bruce Lee, og fer hratt yfir í mögnuð- um bardagaatriðum. Leikstjóri er Dwight H. Little. 1992. Lokasýoing. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★ 2.55 ►Hús draumanna (Paperhouse) Þriggja stjörnu breskur sálfræðitryU- ir um einmana stúlku sem dreytfiir ógnvekjandi drauma sem ná tökum á daglegu lífi hennar. í draumunum öðlast teikningar hennar líf og þar á meðal er draugalegt hús. Innandyra er sorgmæddur drengur sem kemst ekki út en stúlkan þykist kunna ráð til að hjálpa honum. Aðalhlutverk: Charlotte Burke, Elliot Spiers og Glenne Headiy. Leikstjóri: Bernard Rose. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 4.25 ►Dagskrárlok Mel Gibson fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Fífldjarfir flugkappar Myndin er f rá árinu 1990 og í henni segir frá háska- legum ævin- týrum bandarískra flugmanna í Víetnam-stríð- inu árið 1969 SJÓNVARP kl. 21.05 Það eru þau Mel Gibson, Robert Downey, Jr. og Nancy Travis sem leika aðalhlut- verkin í myndinni Fífldjörfum flugköppum eða Air America sem Sjónvarpið sýnir á laugardagskvöld. Myndin er frá árinu 1990 og í henni segir frá háskalegum ævintýrum bandarískra flugmanna í Víetnam- stríðinu árið 1969. Þeir hafa þann starfa að flytja matvæli og aðrar birgðir til þorpa í Laos, en lenda í útistöðum við valdamikla eiturlyfja- baróna og mega þakka fyrir ef þeir sleppa lifandi úr þeirri raun. Leik- stjóri myndarinnar er Roger Spott- iswoode. Trúarbrögd og framhaldslíf Kynntar verða hugmyndir ýmissa trúarsafnaða á íslandi um framhaldslíf auk þess sem rætt verdur við dularsál- fræðing. RÁS 1 kl. 17.10 í dag kl. 17.10 sér Berghildur Erla Bernharðsdóttir um þáttinn Trúarbrögð og lífið eft- ir dauðann. Berghildur Erla hefur kynnt sér hugmyndir ýmissa trúar- safnaða á íslandi um framhaldslíf auk þess sem hún ræðir við dular- sálfræðing um vísindalegar rann- sóknir á því hvort í raun sé líf eftir dauðann og hvaða aðferðir eru not- aðar til þess að komast að raun um það. Ljóst er að fólk hefur mismun- andi hugmyndir og því eru skoðan- ir mjög skiptar en segja má að vís- indalegar rannsóknir séu nokkuð svipaðar skoðunum mannanna því rannsóknir hafa leitt til þess að um 50% líkur séu á því að það sé líf eftir dauðann. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Vik- ing Queen F 1967 9.00 Father Hood, 1993 11.00 Walking Thunder, 1993, David Tom 13.00 Disorderlies M 1987 15.00 Spotswood, 1991, Sir Anthony Hopkins 17.00 Father Hood, 1993, Patrick Swayze 19.00 Indecent Proposal, 1993, Woody Harrelson, Demi Moore, Robert Redford 21.00 On Deadly Ground, 1994, Steven Seagal, Michael Caine 22.45 The Erotic Adventures of the Three Musk- eteers, 1992 0.30 On Deadly Ground, 1994 2.10 Howling V: The Rebirth, 1989. SKY OIME 6.00 Postcards from the Hedge 7.00 My Pet Monster 8.00 Ghoul-lashed 9.00 X-men 10.00 Mighty Morphin Power Rangers 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Hit Mix 13.00 Wonder Woman 14.00 Growing Pains 14.30 Three’s Company 15.00 Kung Fu: Shadow Assassin 16.00 The Young Indiana Jones Cronicles 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Robocop 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 Eddie Dodd 23.30 WKRP in Cincinatti 24.00 Saturday Night Live 1.00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 7.30 Formúla 1 8.30 Skák 9.00 Ólympíufréttir 9.30 Hjólreiðar 11.00 Júdó 12.00 Formúla 1, bein útsending 13.00 Traktora-tog 14.00 Hjólreiðar, bein útsending 16.00 Fjölbragðaglíma 17.30 Formúla 1 18.30 Speedworld 19.00 Trukkakeppni 20.00 Hjólreið- ar, bein útsending 22.30 Formúla 1 24.00 Fréttir af mótorhjólaíþróttum 1.00 Dagskrárlok. A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Litli snillingurinn Fred Tateer settur í umsjá barnasálfræð- inga en verður einmana innan veggja stofn- unar þar sem farið er með fftil gáfnaljós sem hálfgerð furðudýr Barnasálfræöingurinn eiribeitir sér einkum að því að rækta hæfHeika Freds litta sem þarfn- ast ástar móöur sinnar mikiu fremur. STÖÐ 2 kl. 21.35 Kvik- myndin Litli snillingurinn (Little Man Tate) fjailar um Fred litla sem er aðeins sjö ára en býr yfir ótrúlegum gáf- um. Hann leysir stærðfræði- þrautir eins og ekkert sé, leik- ur listavel á píanó og málar faliegar mynd- ir. Móðir hans, Dede Tate, er einstæð og þótt hún elski hann af öllu hjarta sér hún fram á að geta ekki hlúð nógu vel að þroska litla gáfnaljóssins. Hún felur hann í forsjá barnasálfræðingsins Jane Grierson svo hann geti hlotið við- eigandi menntun. Jane þykir ósköp vænt um strákinn en hugsar fyrst og fremst um að rækta hæfileika hans. Litli snillingurinn þarfnast hins vegar móðurlegrar ástar og er einmana innan veggja stofnunar þar sem farið er með lítil gáfnaljós sem hálfgerð furðudýr. Þetta er hrífandi mynd í leikstjórn Jodie Foster sem fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók Maltins. Jodie fer sjálf með eitt aðaihlutverkið en helstu mótleikarar hennar eru Dianne Wiest, Adam Hann-Byrd og Harry Connick yngri. Myndin var gerð árið 1991.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.