Morgunblaðið - 28.09.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.09.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9.00 ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Lífíð og dauðinn. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðsson og Ólöf Sverris- dóttir. (16:20) Sunnudagaskólinn Ný íslensk þáttaröð unnin af Fræðsludeild þjóðkirkjunnar. 1. þátt- ur: Sköpun heimsins. Geisli Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. Leik- raddir: Magnús Jónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir. (13:26) Oz-börnin Ævintýri í stórborginni. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Þórhaiiur Gunnarsson. (2:13) Dagbókin hans Dodda Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert Kaaber og Jóna Guðrún Jóns- dóttir. (16:52) 10.35 ►Hlé 13.25 ►Vetrardagskrá Sjónvarpsins Umsejón: Karl Sigtryggsson. Áður sýnt á föstudagskvöld. 13.55 ►Flugferðin til Ríó (Flying Down to Rio) Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá 1933. Myndin er einkum þekkt fyrir það að í henni komu Fred Astaire og Ginger Rogers fyrst fram saman og fyrir tilþrifamikinn dans glæsimeyja á flugvélavængjum Leik- stjóri: Thomton Freeland. Aðalhlut- verk: Dolores Del Rio, Gene Raym- ond, Raul Roulien, Fred Astaire og Ginger Rogers. Þýðandi: Oskar Ingi- marsson. 15.25 ►Lífið með Lesley (Living With Lesley) Leikin heimildarmynd um konu sem er með krabbamein og fjöl- skyldu hennar. 16.25 ►Barnavernd á íslandi Framleið- andi: Plús film. Áður á dagskrá á þriðjudag. 16.55 ►Ærnar þagna Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson. Áður á dagskrá á miðvikudagskvöld.. 17.20 ►Matador Danskur framhalds- flokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku og lýsir í gamni og alvöru lífinu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jorgen Buck- hoj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nerby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (32:32) 18.10 ►Hugvekja 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Flautan og litirnir Þættir um blokkflautuleik fyrir byijendur byggðir á samnefndum kennslubók- um. Umsjón: Guðmundur Norðdahl. (1:9) 18.45 ► Þrjú ess (Tre áss) Finnskur teikni- myndaflokkur þrjá slynga spæjara sem leysa hverja gátuna á éftir ann- arri. Þýðandi: Kristín Mántylá. Sögu- maður: Sigrún Waage. (1:13) 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist í niður- ' níddri geimstöð ! útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Auberjono- is, Siddig EI Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (20:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ► Bakvið Tár úr steini Heimildar- mynd um gerð bíómyndar Hilmars Oddssonar Tár úr steini sem frum- sýnd var fyrir skömmu. Dagskrár- gerð: Steinþór Birgisson. 21.05 IbDflTTIB ►Landsleikur í l“IIU I IIII handbolta Bein út- sending frá seinni hálfleik í viðureign íslendinga og Rúmena í undankeppni Evrópumótsins. 21.45 ► Til hvers er lífið? (Moeder warom leven wij) Flæmskur myndaflokkur. Leikstjóri: Guido Henderichx. Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. (6:6) 22.40 ►Engin sæluvist (I’II Never Get to Heaven) Kanadísk sjónvarpsmynd sem gerist um 1960 og segir frá raunum ungrar stúlku eftir skilnað foreldra hennar. Leikstjóri: Stefan Scaini. Aðalhlutverk: Amy Stewart, Wendy Crewson og Aidan Pendleton. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 0.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUIMNUDAGUR 1/10 9 00 BARNAEFNI *Kata 09 0r9i" 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 ►( Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not III) 12.00 ►Bob Hoskins og tígrisdýrin (In the Wild: Bob Hoskins) 13.00 jþ^QUI^ ►íþróttir á sunnu- 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment this Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. Stöð tvö 20.00 ÞJETTIR ► Christy (18:20) 20.55 ►Gerð myndarinnar Benjamín Dúfa 21.15 |fy||f||Y||n ►Rörkippir (Indi- HlllllTl I nU an Summer) Hópur ungs fólks sem ekki er tilbúið að sleppa hendinni af æskunni heldur í útilegu til að upplifa aftur besta sum- arið sem þau höfðu nokkru sinni átt. Leikstjóri er Mike Binder. Framleidd 1993. Aðalleikarar eru Alan Arkin, Matt Craven, Diane Lane, Bill Pax- ton, Elizabeth Perkins, Kevin PoIIak, Sam Raimi, Vincent Spano, Julie Warner og Kimberley Williams. Malt- in gefur ★ ★★★ 22.50 ►Spender (4:6) 23.45 IfVllflJVUn ►Byssan ■ veskinu IWminlnU (The Gun in Betty Lou’s Handbag) Betty Lou Perkins er hundleið á því að njóta engrar athygli af hálfu eiginmannsins og starfið hjá bókasafninu er ekki beint upplífgandi. Hún sér gullið tækifæri til að beina kastljósinu að sjálfri sér þegar hún finnur skammbyssu á förnum vegi og játar á sig morð sem framið var með drápstólinu. Góð gamanmynd með Penelope Ann Mill- er og Alfre Woodard. Leikstjóri er Allan Moyle. 1992. Bönnuð börnum. 1.10 ►Dagskrárlok Þröstur Leó Gunnarsson í hlutverki Jóns Leifs. Tár úr steini Sjónvarps- menn fylgdust með á töku- stöðum og í þættinum sést hvernig kvikmynda- gerðafólk ber sig að við gerð íslenskrar stórmyndar SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 Bakvið Tár úr steini. Fyrir stuttu var frum- sýnd ný íslensk kvikmynd eftir Hilmar Oddsson sem nefnist Tár úr steini. í henni er sögð saga eins fremsta tónskálds þjóðarinnar fyrr og síðar, Jóns Leifs, sem fór ungur til tónlistarnáms í Leipzig og dvaldi síðan langdvölum í Þýskalandi. Sjónvarpsmenn fylgdust með á tökustöðum og í þættinum sést hvernig kvikmyndagerðafólk ber sig að við gerð íslenskrar stórmynd- ar. Einnig er rætt við nokkra af aðstandendum myndarinnar. Dag- skrárgerð annaðist Steinþór Birgis- son. Vangaveltur um tónlist Hvernig ætli tónlistarsagan geri okkar tímum skil þegar fram líða stundir? RÁS 1 kl. 16.05 Haukur Tómas- son tónskáld hlaut tónlistar- menntun sína bæði í Bandaríkjun- um og á meginlandi Evrópu. Vest- an hafs eru menn að burðast með aldalanga vestræna tónlistarhefð á herðunum, en austan hafs er hún jafnvel virt að vettugi. Hvern- ig ætli tónlistarsagan geri okkar tímum skil þegar fram líða stund- ir? Haukur veltir þessu og öðru fyrir sér í þættinum Svipmynd á sunnudaginn á Rás 1 og segir frá verkefnum sínum og vinnubrögð- um. YMSAR STÖÐVAR OIWIEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un ffá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Flim Flam Man G 1967, George C. Scott, Michael Sarrazin 9.00 Mr. Nanny, 1993 11.00 The Aviator 13.00 Two of a Kind G 1983, John Travolta, Olivia Newton-John. 15.00 Matinee, 1993, John Goodman 17.00 Surf Ninj- as G 1993 19.00 Mr. Nanny G 1993, Hulk Hogan 21.00 Joshua Tree, 1993 22.45 The Movie Show 23.15 Les Visiteurs G 1994, Jean Reno 1.05 The Thirteenth Floor, 1988 2.35 Appointment for a Killing T Corbin Bemsen SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Ghoul-Lash- ed 7.01 Mighty Morphin Power Rang- ers 7.32 Conan the Warrior 8.00 X-Men 8.40 Dennis 8.45 Mighty Morphin Power Rangers 9.13 Amigo and Friends 9.28 Highlander 10.00 Postcards from the Hedge 10.01 Wild West Cowboys of Moo Mesa10.33 Teenage Mutant Hero Turtles 11.01 My Pet Monster 11.35 Dennis 11.49 Dynamo Duck 12.00 The Hit Mix 13.00 Dukes of Hazard 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 World Wfestling Federation Action Zone 16.00 Great Escapes 16.30 Mighty Morphin Power Rangers 17.00 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 LA Law 23.00 Entertainment Tonight 23.50 Top of the Heap 0.20 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Formula 1 8.30 Formula 1, bein ústending 9.00 Speedworld 9.30 Hjól- reiðar 11.00 Júdó 12.00 Formula 1 12.30 Formula 1, bein útsending 15.00 Hálfmaraþon 16.00 Þríþraut 17.30 Fimleikar 18.30 Vaxtarrækt 20.30 Kappakstur 21.00 Formula 1 22.30 Superbike 23.30 Hnefaleikar 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Aldnir sumarbúðagestir líta yfir farinn veg Áður en yf ir lýkur hafa þeir gert út um gömul deilu- málf vakið upp gleymdar ástir, ýft upp gömul sár og stofnað til nýrra kynna STÖÐ 2 kl. 20.55 frumsýnir í kvöld bandarísku bíómynd- ina Fjörkippir, eða Indian Summer, frá 1993. Myndin gerist í Tamakwa-sumarbúð- unum á bökkum Ontario- vatns. Roskinn sumarbúða- t stjóri, sem allir kalla Lou frænda, býður nokkrum valin- kunnum gestum búðanna frá því í gamla daga að eiga endurfundi áður en staðnum verður endanlega Iokað. Fólk- ið. kemur alls staðar frá og Lou frændi setur því sömu reglur og giltu áður fyrr þótt hópurinn sé nú allur á fertugs- aldri. Áður en yfir lýkur hafa gestirnir gert út um gömul deilumál, vakið upp gleymdar ástir, ýft upp gömul sár og stofnað til nýrra kynna. I að- alhlutverkum eru Alan Arkin, Matt Craven, Diane Lane, Bill Paxton, Elizabeth Perkins og Kevin Pollak. Leikstjóri er Mike Binder. Myndin fær þrjár stjörnur af fjór- um mögulegum í kvikmyndahand- bók Maltins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.