Morgunblaðið - 28.09.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.09.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 C 7 SUNNUDAGUR 1/10 DEAN skar sig ekki mikið úr á unglingsárum, dálítið klaufalegur, með gleraugu, þegar utan- veltu en varla svalur. HVERSU mikið sem Dean vildi feta í fótspor Brand- os átti ekki annað fyrir honum að liggja en að fylgja í fótspor Tabs Hunter. Þeir Hunter voru á svipuðum aldri og á þessari kynningarmynd frá Wamer-kvik- myndaverinu er engu líkara en að þeir ætli að ijúka hvor á annan. Hvort kann hafa verið, af illvilja eða kynferðislegum losta, fylgir ekki hinni stuttu ævisögu. ÞÓTT Dean hafi sýnst þjakaður í myndum sínum, var ekki laust við að hann brygði á' leik 'á tökustað. Hér grettir hann sig í félagsskap Natalie Wood sem lék kærustu hans í Rebel Without a Cause. Borgar- inn í hægri hendi bendir ekki til þess að hann hafi verið einn upphafsmanna þeirrar hreintrúarstefnu í mataræði, sem síðar skaut upp kollinum. DEAN dáði Marlon Brando og tók upp á því að fylgja hon- um hvert fót- mál. Hér sjást þeir félagar við tökur á Désirée, þar sem Brando varð að leggja rifna nærbol- inn og bjór- dósina á hill- una tíma- bundið sem Napóleon. FJÖRUTÍU ÁRA RRTÍD UPPREISNRRMANNS Á laugardaginn verður endur- sýndur á Stöð 2 þáttur í minn- ingu leikarans James Dean sem lést í árekstri fyrir 40 árum. Dean, sem fullu nafni hét Jam- es Byron, fæddist 8. febrúar 1931 í bænum Fairmont í Indi- ana ríki í Bandaríkjunum. Þegar hann lést 30. september 1955 hafði hann leikið í þremur kvik- myndum og búið að sýna eina þeirra, Austan Eden, almenn- ingi. Dean varð ekki stórstjama fyrr en eftir andlátið og fékk Oskar fyrir leik sinn í myndinni Uppreisnarínaður án málstaðar ári eftir slysið. Hann sór sig reyndar mjög í ætt við leikara á borð við Rudolph Valentino og Montgomery Clift, sem urðu frægir á unga aldri, voru með kvenlegu yfirbragði og virtust þjakaðir á sálinni. Fleiri hafa fetað í fótspor þeirra en Dean og má nefna Johnny Depp og River Phoenix sem dæmi af yngri kynslóðinni. Dean þótti holdtekning fírringar úthverfa- bama sjötta áratugarins en ekki er víst að sakleysislegt andlitið hefði þótt sóma sér jafn vel á þeim sjöunda, í félagsskap kóna á borð við Dennis Hopper svo dæmi séu tekin. Á það reyndi hins vegar aldrei og Dean gaf upp öndina í silfurlitum Porsche Spyder á þjóðvegi 41 í Kalifor- níu á tæplega 140 kílómetra hraða. Lokaorðin em sögð hafa verið „þessi gaur verður að vílq'a,“ sem hann gerði ekki. JAMES DEAN fékk ekki mikið greitt fyrir leik sinn í Austan Eden og Risanum, eða milli 10 og 15 þúsund bandaríkjadali fyrir hvora, Skömmu fyrir andlátið hafði hann hins vegar gert samning við Wamer fyrir- tækið sem kvað að greiðslur fyrir hveija mynd skyldu nema 100 þúsund dölum. Ekki leið á löngu þar til hann hafði fest kaup á nýjum Porsche Spyder 500, en hann entist ekki nema í niu daga. LÍKT og margir aðrir vakti James Dean fyrst athygli á sjónvarps- skjánum. Á þessum tima var sjónvarpsefni útvarp- að beint frá New York i stað þess að vera fest á filmu í Los Angeles. Það setti mark sitt á útsending- amar að fjöldi höfunda og leikara hafði áður spreytt sig í leikhúsum i grennd við Broadway, aðrir áttu að baki námskeið í Stan- islavskí-tækni eða höfðu bara hangið á kaffihúsum. Hér sést Dean í hlutverki á móti Pat Hardy, sem bersýnilega varð eftir í New York, allt að því full- mótaður með hárið í lítilli sátu á kollinum og aðra hendi á mjöðm, að hætti kvenna. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Verk eftir Joseph Haydn. * Kyrie og Gloria úr Messu I C- dúr, Pákumessunni. Judith Blegen, Brigitte Fassbaender, Claes H. Ahnsjö og Hans Sotin syngja með kór og sinfóníuhjóm- sveit Utvarpsins í Múnchen; Leomard Bernstein stjórnar. Konsert í D-dúr ópus 101 fyrir selló og hljómsveit. Yo-Yo Ma leikur með Ensku kammersveit- inni; Jösé-Luis Garcia stjórnar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að . loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregn- 10.20 Velkomin stjarna. Leiftur frá lífshlaupi séra Matthíasar Mochumssonar á 75. ártíð hans. Séra Sigurður Jónsson í Odda blaðar í Söguköfium og Bréfum séra Matthíasar. (1:5) 11.00 Messa frá kirkjulistarhátíð á Akureyri í maí siðastliðinn dr. Hjalti Hugason prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Tónleikar á sunnudegi. 14.00 Álftnesingurinn Grímur Thomsen. Umsjón: Anna Ólafs- dóttir Björnsson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.05 Svipmynd af Hauki Tómas- syni tónskáldi. Umsjón: Sigríður Stephensen. 17.00 RúRek 1995. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 18.00 Rauðamyrkur. Söguþáttur eftir Hannes Pétursson. Höf- undur les lokalestur. Fyrst á dagskrá 1986. (Áður á dagskrá 1986 og endurflutt frá sl. föstu- degi) 18.50 Dánarfregnir og augiýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Islensk kórsöngslög. Kór Langholtskirkju syngur; Jón Stefánsson stjórnar. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulestur vikunnar. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur. 22.15 Tónlist á síðkvöldi. Strengjakvartett ! d-moll, D 180; „Dauðinn og stúlkan" eftir Franz Schuhert. Amadeus kvartettinn leikur. Sönglög eftir Johann Friedrich Reichardt við ljóð eftir Goethe. Detrich Fisc- her-Dieskau bariton syngur og Maria Graf leikur á hörpu. 23.00 Frjálsar hendur. Uinsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni)' 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir n RÁS 1 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Til sjávar og sveita. Fjalar Sigurðarson. 15.00 Gamlar syndir. 16.05 Gamlar syndir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már Henningsson. O.lOSumartón- ar. 1.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Veðurspá. Næturtónar. Fréttir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm á fjórðu. Djass í umsjón Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Tim Finn. 6.00 Fréttir, Veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Þórður Vagnsson. 13.00 Tónlist. 16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Tónlist fyr- ir svefninn. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Morgunkaffi. 12.15 Hádeg- istónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bachman og Erla Frið- geirs. 17.00 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 19.19 19:19 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BR0SIÐ FM 96,7 13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00 Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pálína Sig- urðardóttir. 22.00 Böðvar Jónsson. 23.00 Ókynnt tónlist. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Óperukynniiw. Randver Þorláks- son, Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönd- uð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Sunnudagstónleikar. 12.00 Sígilt I hádeginu. 13.00 Sunnu- dagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 21.00 Tónleik- ar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Stefán Hilmarsson. 1.00 Næturvaktin. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvíta tjaidið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá. Rós 1 kl, 10.20. Velkomin stjorna. Séro Siguróur Jónsson i Oddo flettir í Söguköflum og bréfum séru Motlhiusur Jochumssonur í tilefni 75 úrn úrtíiur hons. Klukkan 14.00 fjullor Anno Ólofssdótfir Björnsson síðon um skóldiö og Álflnesinginn Grim Thomsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.