Morgunblaðið - 28.09.1995, Page 2

Morgunblaðið - 28.09.1995, Page 2
2 D FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Handknattleikur Stjarnan - Fram 20:15 íþróttahúsið Ásgarður Garðabæ, Meistara- keppnin í handknattleik kvenna, miðviku- daginn 27. september 1995. Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 3:4, 5:4, 7:5, 7:7, 8:9, 11:9, 13:10, 17:12, 19:14, 20:15. Mörk Stjömunnar: Ragnheiður Stephen- sen 7/2, Guðný Gunnsteinsdóttir 4, Sigrún Másdóttir 3, Herdís Sigurbergsdóttir 3, Laufey Sigvaldadóttir 3. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 10/1 (þaraf 1 til mótheija). Utan vallar: 2 minútur. Mörk Fram: Guðríður Guðjónsdóttir 5/3, Þórunn Garðarsdóttir 3, Ama Steinsen 2, Þurfður Hjartardóttir 2, Svanhildur Þengils- dóttir 2, Kristín Hjaltested 1. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 7/1 (þaraf 1 til mótheqa), Ema María Eiríks- dóttir 3/1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Valgeir E. Ómarsson og Sigurð- ur Ólafsson vora óöraggir en sluppu ágæt- lega frá leiknum. Áhorfendur: Um 50. Knattspyrna Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Porto, Portúgal: Porto - Álaborg.....................2:0 Rui Barros 2 (42., 63.). 25.000. Aþena, Grikklandi: Panathinaikos - Nantes..............3:1 G. Georgiadis (17.), Kryzstof Warzycha 2 (30., 46.) — Japhet N’Doram (88.). 62.000. Staðan: Porto...................2 1 1 0 2:0 4 Panathinaikos...........1 1 0 0 3:1 3 Nantes..................2 0 1 1 1:3 1 Álaborg.................1 0 0 1 0:2 0 B-RIÐILL: Moskva, Rússlandi: Spartak Moskva - Legia Varsjáv.....2:1 Yuri Nikiforov (14. - vitasp.), Sergei Yuran (54.) — Marek Jozwiak (85.). Þrándheimur, Noregi: Rosenborg - Blackburn..............2:1 Karl-Petter Loeken (30.), Stale Stensaas (86.). - Mike Newell (63.). 12.000. Staðan: Spartak Moskva..........2 2 0 0 3:1 6 LegiaVarsjá.............2 1 0 1 4:3 3 Rosenborg...............2 1 0 1 3:4 3 Blackbum................2 0 0 2 1:3 0 C-RIÐILL: Glasgow, Skotlandi: Glasgow Rangers - Dortmund........2:2 R. Gough (62.), Ian Ferguson (72.) — Heiko Herrlich (10.), Martin Kree (68.). 33.209. Tórínó, Ítalíu: Juventus - Steaua Búkarest........3:0 Angelo Di Livio (35.), Alessandro Del Piero (39.), Fabrizio Ravanelli (49.). Staðan: Juventus................2 2 0 0 6:1 6 Steaua.................2 1 0 1 1:3 3 Glasgow Rangers.........2 0 1 1 2:3 1 Dortmund...............2 0 1 1 3:5 1 D-RIÐILL: Búdapest, Ungverjalandi: Ferencvaros - Ajax................1:5 Elek Nyilas (59.) — Jari Litmanen 3 (57., 80. - vítasp., 88.), Patrick Kluivert (67.), Frank de Boer (85.). 18.000. Madrid, Spáni: Real Madrid - Grasshopper.........2:0 Ivan Zamorano 2 (68., 89.). 62.000. Staðan: Ajax...................2 2 0 0 6:1 6 Ferencvaros............2 10 1 4:5 3 Real Madrid............2 1 0 1 2:1 3 Grasshopper............2 0 0 2 0:5 0 UEFA-keppnin Beggen, Lúxemborg: Avenir Beggen - Lens..............0:7 - A. Camara (20.), Frederic Meyrieu (25.), Roger Boli' (40.), Christophe Delmotte 2 (55., 73.), Joel Tiehi 2 (57., 72.). 1.000. •Lens vann samanlagt 13:0. Bremen, Þýskaland: Werder Bremen - Glenavon..........5:0 Berndt Hobsch 3 (26., 36., 39.), M. Basler (37. - vítasp.), Uli Borowka (66.). 13.727. •Werder Bremen vann samanlagt 7:0. Brynjar inn fyrir Porca gegn Everton KR og Everton leika síðari leik sinn í Evrópukeppni bikarhafa á Goodison Park í Liverpool í kvöld. Everton vann fyrri ieik liðanna 3:2 og því þurfa KR-ingar að vinna með minnst tveggja marka mun til að komast áfram í keppninni. Búist er við 20.000 áhorf- endum á Goodison Park í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sky. Guðjón Þórðarson, þjálfari KR, hefur ákveðið að gera eina breytingu á liðinu frá því í fyrri leiknum. Brynjar Valur B Gunnarsson kemur Jónatansson inn í liðið fyrir Salhi sknfar frá Heimir Porca. Guð- Liverpool jön ætlar að leggja upp í leikinn með fímm manna vöm. Steinar Adolfsson verður aftastur (sweeper) og fyrir framan hann verða Brynjar og Þormóður Egils- son. Sigurður Örn Jónsson og Izud- in Daði Dervic yerða bakverðir, Heimir Guðjónsson á miðjunni og Hilmar Björnsson og Einar Þór Daníelsson á köntunum. Frammi verða síðan Guðmundur Benedikts- son og Mihajlo Bibercic og Kristján Finnbogason stendur í markinu. „Við munum leggja áherslu á varnarleikinn og byggja á skyndi- sóknum upp kantana og þá verða bakverðimir að fylgja með. Það er mikilvægt að halda hreinu fyrstu tuttugu mínúturnar og þessar fyrstu mínútur koma líka til með að ráða gangi leiksins. Þeir setja púður í sóknarleikinn í byijun og það verður okkar hlutverk að kæfa það. Þeir spila mikið inn í eyður og því þurfum við að vera vel vak- andi og vakta svæðin vel. Það er lykilatriði að spila í fæturna á Bi- bercic og reyna síðan þríhyrnings- spil í gegn. Þeir spila með flata fjög- urra manna vörn og við eigum að geta stungið okkur í gegn því þeir eru frekar þungir í vörninni og gera mistök sem við þurfum að nýta okkur.“ Guðjón sagði að það væri mjög mikilvægt fyrir liðið að Bibercic leiki vel. „Hann sýndi það í fyrri leiknum að hann á í fullu tré við þessa karla. Ef Bibercic finnur sig ekki verður þetta mjög erfitt. Hann er lykilmaður í liðinu," sagði Guðjón eftir æfingu KR-inga á Goodison Park í gærkvöldi. Joe Royle, framkvæmdastjóri Everton, varar við of mikilli bjart- sýni og sagði hættulegt að vanmeta andstæðinginn fyrirfram. „Við höf- um nýlegt dæmi um vanmat Manch- ester United gegn rússneska liðinu Rotor og það ætlum við ekki að láta henda okkur. Við þurfum að- stoð áhorfenda í leiknum í kvöld. Það sannaði sig í fyrra í lokabarátt- unni í deildinni hve hlutur áhorf- enda getur vegið þungt. Þá sýndum við hve Goodison Park getur verið frábær heimavöllúr og það viljum við sjá í kvöld. KR-ingar eru vanir að spila fyrir framan eitt til tvö þúsund áhorfendur og það gæti því sett þá út af laginu ef áhorfendur fjölmenna á völlinn og láta í sér heyra. Við þurfum helst að setja á þá mark fljótlega til að tryggja okkur,“ sagði Royle. ■ KR-INGAR komu til Liverpool eftir rúmlega tveggja tíma flug með leiguþotu Flugleiða um há- degi í gær. Auk ieikmanna voru í vélinni um 130 stuðningsmenn sem ætla að styðja við bakið á KR í leiknum gegn Everton sem hefst kl. 19.45 í kvöld. ■ KR-INGAR æfðu á hinum glæsilega velli Everton, Goodison Park, seinni partinn í gær. Völlur- inn tekur 40.200 áhorfendur í sæti, en búist er við að um 20.000 komi á völlinn í kvöld. ■ TÓMAS Ingi Tómasson, leik- maður Grindvíkinga og fyrrum leikmaður KR, er með KR-ingum í för, sem stuðningsmaður. „Eg átti þátt í því að koma KR í Evr- ópukeppnina og því upplagt tæki- færi að fara með liðinu til Liverpo- ol til að fá aðeins smjörþefinn af Evrópukeppninni,“ sagði Tómas Ingi. Faðir hans, Tómas Pálsson, er einnig í stuðningshópnum. ■ ANTHONY Brown, ræðis- maður íslands í Liverpool, tók á móti KR-ingum á flugvellinum við komuna til Liverpool í gær. KR- ingar færðu honum hangikjöt og lax. „Hann bað sérstaklega um þetta. Islenskt hangikjöt og lax er það besta sem hann fær,“ sagði Jónas Kristinsson, fararstjóri og stjórnarmaður KR-inga. ■ SEPP Piontek, fyrrum lands- liðsþjálfari Dana, er þjálfari Ala- borgar-liðsins. ■ GLASGOW Rangers lék án varnarmannsins sterka Alan McLaren, sem var í leikbanni, gegn Dortmund. Brian Laudrup meiddist og lék ekki með í seinni hálfleik. ■ GIANLUCA Vinlli, fyrirliði Juventus, gat ekki leikið með lið- inu í gærkvöldi gegn Steaua Búkarest, vegna meiðsla á hné. ■ STEAUAlék án miðvallar- spilarans Damian Militaru, sem var í leikbanni eftir að hafa verið rekinn af leikvelli gegn Glasgow Rangers á dögunum. Aftur á móti lék Marius Lacatus aftur Everton - KR á Sky sport LEIKUR Everton og KR verður sýndur beint í Sky sport-sjónvarp- stöðinni í dag kl. 18.30. Þeir sem hafa áhuga á að horfa á leikinn geta séð hann á á hinum ýmsu veitingastöðum og í félagsheimilum. Blöðin í Skotlandi um leikinn á Akranesi Stuldur á Akranesi í kvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeildin: Akureyri: Þór - Skallag.........20 Keflavík: Keflavík - Haukar.....20 Sauðárkrókur: UMFT - ÍR.........20 Seltjamarnes: KR - UMFG......20.30 Smárinn: Breiðablik - UMFN.....20 Hlíðarendi: Valur - ÍA..........20 Golf Styrktarmót Keilis: Annað styrktarmót Keilis vegna þátttöku í EM félgasliða verður á Hvaleyrinni á laugardaginn. Á MEÐAN Skagamenn naga sig í handarbökin eftir að hafa fall- ið úr leik í UEFA-keppninni hrósa leikmenn Raith Rovers happi yfir að hafa ekki tapað nema með einu marki (0:1) á Akranesi. Skosku blöðin eru sammála um að lukkudísirnar hafi verið í herbúðum Raith - og segja að liðið hafi verið vægast sagt heppið að komast aftur í peningapott Evrópu- ^==Z=====Z===^v EVERTON - KR í beinni útsendingu, í kvöld, d Rauða ljóninu, Eiðistorgi kl. 18.30 ________________________J keppninnar. Blöðin hrósa markverðinum Scott Thomson og segja að hann hafi verið hetja Raith Rovers; varið oft stórkostlega og tvisvar sinnum á Iokamínútum Ieiksins, þegar íslendingar hafi sótt nær lát- laust. „Ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað var stutt til leiks- loka þegar ég varði tvö síðustu skotin,“ sagði Tommo, eins og markvörðurinn er kallaður. Það mátti sjá fyrirsagnir eins og „Stuldur“ og „Hetjur Jim- my’s brutu ísmennina". Jimmy Nicholl, þjálfari Ra- ith, sagði: „Þegar flautan gall við trúði ég því varla að við hefðum ekki fengið á okkur nema eitt mark. Mér fannst við gera allt rétt í fyrri hálfleik en þegar við fengum á okkur markið varð leikurinn geysi- Iega erfiður fyrir okkur. Til allra hamingju fyrir okkur varði Scott nokkrum sinnum snilldarlega." með liðinu, eftir að hafa tekið út leikbann gegn Rangers. ,■ LEIKUR Glasgow Rangers og Dortmund á Ibrox í Glasgow var sögulegur fyrir Skota, því að aldrei hefur leik frá Skotlandi verið sjónvarpað eins víða — sjón- varpsáhorfendur í 130 löndum fengu tækifæri til að sjá leikinn. ■ PAUL Gascoigne, leikmaður með Glasgow Rangers, fer til London í dag til að skrifa undir samning við Adidas, sem færir honum 50,5 millj. ísl. kr. í tekjur á ári. Þetta er skósamningur á sömu nótum og Alan Shearer, Stan Collymore og Andy Cole hafa skrifað undir að undanförnu. ■ NORWICH hefur borgað Chelsea 850 þús. pund fyrir Rob- ert Fleck, sem hefur verið í láni undanfarna tvo mánuði. ■ RÚMENSKI landsliðsmaður- inn Ilie Dumitrescu hjá Totten- ham, sem liðið lánaði til Sevilla á Spáni sl. keppnistímabil, fer lík- lega til Dortmund. ÞURÍÐUR Hjartardóttir, Fram, gerir héi Frífta Tryggvadóttir og Guftný Gunnsteir Stjaman skaut Fram íkaf AUÐVITAÐ var gaman að vinna en ég er ekki ánægð með ieikinn, sérstak- iega sóknarleikinn og liðin eru greini- lega ekki komin í gang,“ sagði Guðný Gunnsteinsdóttir, fyrirliði Stjörnunn- ar, eftir 20:15 sigur á Fram f fyrstu meistarakeppni kvenna íhandknatt- leik. „Vörnin var vandamál hjá okkur en það munaði mikið um þegar Lauf- ey kom inná,“ bætti Guðný við en vendipunktur varð eftir hlé þegar skyttur Stjörnunnar gerðu út um leik- inn. Fyrri hálfleikur var í jámum og fyrsta mark Fram kom eftir tæpar 5 mínútur og Stjörnunnar eftir átta mínútur. Varnir tóku hraustlega á móti og Stetán markverðir vörðu vel á meðan Stefánsson sóknarleikurinn var brösug- skrifar legur. í síðari hálfleik breytti Stjarnan til, skytturnar fengu að leika lausum hala og Kolbrún Jóhannsdóttir í marki Fram fékk ekkert að gert. Þegar staðan var orðin 17:12 neyddust varnarmenn Fram til að fara út á móti þeim og þá losnaði um Guðnýju á línunni svo að öruggur sigur var I höfn. Stjarnan var lengi í gang en síðan gekk flest upp, Fanney Rúnarsdóttir í markinu hélt í horfinu fyrir hlé en síðan tóku Laufey Sigvaldadóttir og Ragnheiður Stephensen til við skotin og gerðu út um leikinn. Framliðið byijaði vel og Guðríður Guðjóns- dóttir dreif liðið áfram. Vörnin var góð en talsverður-tími fór í að prófa ýmsa leikmenn og slípa liðið. Þegar á leið dró úr kraftinum, sérstaklega þegar Kolbrún hætti að verja þó að Erna María Eiríksdóttir kæmi í hennar stað og verði ágætlega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.