Morgunblaðið - 30.09.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.09.1995, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Konur styðja Margréti MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: „Á íslandi hafa karlmenn fram til þessa farið með æðstu völd í stjómmálum ef frá er talið embætti þjóðhöfðingja. Aðeins örfáar konur hafa gegnt ráðherraembættum, tvær hafa verið forseti alþingis, engin kona hefur orðið formaður í þeim stjórnmálaflokkum sem eiga sér lengsta sögu. Örþrifaráð kvenna til að bijótast til áhrifa í íslenskum stjórnmáium hefur verið að stofna nýja flokka. En konur hafa einnig verið í fararbroddi fyrir samvinnu skyldra flokka. Kona leiddi Reykja- víkurlistann til sigurs og konur voru í efstu sætum hans. Konum hefur því hvað eftir annað tekist að sanna getu sína. Konur hafa sýnt frábæra leiðtogahæfileika. Þeir hæfileikar hafa verið vannýttir. Alþýðubandalagið hefur einstakt tækifæri til þess að byija nýja sókn í jafnréttismálum núna. Það er hæf kona í kjöri tii formanns. Kona sem er ótvírætt leiðtogaefni. Kona með langa stjórnmálareynslu. Kona sem mun óhikað mæta hörðum andstæð- ingum. Göngum til móts við nýja öld sem jafnréttisflokkur í raun. Gerum Alþýðubandalagið að fyrsta gróna stjómmálaflokknum á íslandi sem lýtur forystu konu. Gerum Margréti Frímannsdóttur að for- manni.“ Undir yfirlýsinguna skrifa eftir- farandi konur: Anna Kristín Gunnarsdóttir, bæj- « Áhugaverðir fyrirlestrar íApple-básnum á sýningunni Tækni og tölvur inn í nýja öld, Laugardalshöll 29. sept. -1. okt. Laugardagur 10:30 • Macintosh á heimilinu og internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið 11:00 • Hansa - bókhaidskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið 11:30 • CyberHome • Björn Gustavsson • Apple Computer, París 12:15 • ISDN-upplýsingahraðbrautin • Gunnar Guðmundsson* Póstur og sími 13:00 • Apple - The Platform • Bo Olotsson • Apple Computer, Stokkhólmi 13:45 • Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Apple-umboðið 14:15 • Hansa - bókhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið 14:45 • CyberHome • Björn Gustavsson • Apple Computer, París 15:30 • Apple - The Platform • Bo Olofsson • Apple Computer, Stokkhólmi 16:15 • Macintosh á heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið 16:45 • Hljóðvinnsla í Macintosh • Baldur J. Baldursson • Oz -hljóð 17:15 • Photoshop - myndvinnsla • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Apple-umboðið Sunnudagur 10:30 • Macintosh á heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið 11:00 • Hljóðvinnsia í Macintosh • Baldur J. Baldurs'son • Oz -hljóð 11:30 • Myndabanki • Einar Eriendsson • Stafraena myndasafnið 12:00 • Macintosh í blönduðu umhverfi • Valdimar Óskarsson • Apple-umboðið 12:30 • Vinnsla á kvikmyndum • Stefán Árni Þorgeirsson • Kjól og Anderson 13:00 • Hansa - bókhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið 13:30 • Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Apple-umboðið 14:00 • MacSea - tll lands og sjávar • Þorsteinn Björnsson • Radiomiðun 14:30 • ArchiCAD, draumaforrit hönnuða • Márton Szövényi-Lux • Graphisoft 15:15 • ISDN - upplýsingahraðbrautin • Gunnar Guðmundsson • Póstur og sími 15:45 • Macintosh á heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið 16:15 • Hansa - bókhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið 16:45 • Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Apple-umboðið 17:15 • Hljóðvinnsla í Macintosh • Baldur J. Baldursson • Oz -hljóð Apple-umboðið Apple-umboðið • Skipbolti 21 • sími 5115111 • Heimasíðan: bttp-.llwww. apple. is VALHÚS FASTEIBIMASALA REYKJAVÍKURVEGI 62 S: 565 1122 STUÐLABERG - PARH. Vorum að fá mjög gott parh. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Bílskúr. Góð úti- verönd. Verð 11.7 millj. GÓÐ EIGN Á GÓÐUM STAÐ - KLÉBERG - PARH. Vorum að fá pallabyggt 171 1m parh. á einum besta stað í hverf- ínti. Bein sala eða mögul. aðtaka 3ja-4ra herb. góða Ib. uppl. KVISTABERG - EINB. Mjög gott og vel staðsett einb. á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. GRÆNAKINN - EINB. Vorum að fá 6 herb. 150 fm tvíl. einb. ásamt 35 fm bílsk. Góð eign. Góð lán áhv. Skipti mögul. á ód. eign. Verð 11.7 millj. STEKKJARHV. - RAÐH. Mjög gott 7 herb. 164 fm raðh. á tveim- ur hæðum ásamt bílsk. Góð eign. Verö 13,5 millj. GARÐAFLÖT - GBÆ 5-6 herb. 117 fm einb. á einni hæð ásamt bílsk. og góðri vinnuaðst. Verð 11,4 mllj. BREIÐVANGUR Góð 6 herb. 132 fm endaíb. í góðu fjölb. 4 svefnherb., góðar stofur. Auka- herb. í kj. Bílskúr. Áhv. 5,5 millj. húsbr. og bsj. ÖLDUTÚN - SÉRH. Góð 5 herb. 173 fm íb. þ.m.t. innb. bílsk. Bein sala eða mögul. að taka 3ja herb. íb. uppí. Verð 10,2 millj. ÁLFASKEIÐ - BÍLSK. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. f góðu fjölb. Laus fljótl. Verö 7,6 millj. HÓLABRAUT - SÉRH. 5 herb. 115 fm íb. ásamt bílsk. Góð lán. Verð 8,9 millj. BREIÐVANGUR -• 3JA Vorum að fá 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Áhv. 5,2 millj. Verð 6,6 millj. Laus. LAUGARNESV. - RVÍK Vorum að fá góða 3ja herb. mið- hæð í Þríb. Sérinng. 48 fm bflsk. (vinnuaðstaða). Vel staðsett eign sem vert er að skoða jiánar. Verð 6,6 millj. ÁLFASKEIÐ - 3JA Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 6.450 þús. - GOÐATÚN - GBÆ Mikið endurn. 3ja herb. íb. ásamt bílsk. Verð 5,2 millj. TRYGGVAGATA - LAUS Góð 2ja herb. 67 fm íb. í góðu fjölb. Verð 5,4 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ Mjög góð 2ja herb. 61 fm íb. á efstu hæð í litlu og snotru fjölbh. Verð 5,6 m. HVERFISGATA - LAUS 2ja-3ja herb. íb. í þríb. Verð 3,8 millj. Gjörið svo vel að líta irtn! _ Sveinn Sigurjónsson sölustj. íp Valgeir Kristinsson hrl. - kjarni málsins! Hafnarfjarðarbær Þeir lægst launuðu sjá meirijöfnuð arfulltrúi, Sauðárkróki, Anna Krist- ín Sigurðardóttir, sérkennslufull- trúi, Selfossi, Birna Benediktsdóttir, húsmóðir, Tálknafirði, Birna Bjarnadóttir, bæjarfulltrúi, Kópa- vogi, Bjarnfríður Leósdóttir, kenn- ari, Akranesi, Bríet Héðinsdóttir, leikari, Reykjavík, Brynja Svavars- dóttir, framkvæmdastjóri, Siglu- firði, Bryndís Hlöðversdóttir, alþing- ismaður, Reykjavík, Dagný Krist- jánsdóttir, bókmenntafræðingur, Reykjavík, Elin Björg Jónsdóttir, form Fél. op. starfsmanna á Suður- landi, Þorlákshöfn, Guðný Aradótt- ir, kerfisfræðingur, Kópavogi, Guðný Halidórsdóttir, kvikmynda- gerðarmaður, Mosfellsbæ, Guðrún Þorbergsdóttir, framkvæmdastjóri, Seltjarnamesi, Halldóra Jónsdóttir læknanemi, Reykjavík, Hildur Metúsalemsdóttir, húsmóðir, Eski- firði, Iðunn Gísladóttir, form. Kjör- dæmisráðs Suðurlands, Selfossi, Jóhanna Njálsdóttir, leiðbeinandi, Vestmannaeyjum, Kristín Á. Guð- mundsdóttir, form. Sjúkraliðafélags íslands, Kópavogi, Koibrún Skarp- héðinsdóttir, verslunarmaður, Nes- kaupsstað, Lára Sveinsdóttir, skrif- stofumaður, Hafnarfirði, Ragnhild- ur Guðmundsdóttir, háskólanemi, Reykjanesbæ, Sólveig Þórðardóttir, Ijósmóðir, Reykjanesbæ, Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur, Reykjavík, Sunneva Hafsteinsdóttir, kennari, Seltjarnarnesi, Valgerður A. Kjartansdóttir, bankastarfsmað- ur, Grindavík, Vilborg Guðnadóttir, forstöðumaður, Garðabæ, Þorbjörg Samúelsdóttir, verkakona, Hafnar- firði, Þuríður Jóhannsdóttir, fram- haldsskólakennari, Reykjavík, Þur- íður Pétursdóttir, líffræðingur, Mos- fellsbæ, Þyrí Valdimarsdóttir, mat- vælafræðingur, Seltjarnarnesi. VALGERÐUR Guðmundsdóttir, for- maður bæjarráðs Hafnarfjarðar, seg- ist vel skilja þá óánægju sem ríki innan Starfsmannafélags Hafnar- fjarðar, vegna uppsagna á sérkjörum hluta starfsmanna. Hún hefur samt þá trú að málið leysist á farsælan hátt á þeim tíma sem framundan er, þrátt fyrjr að hreyft verði eitthvað við þeim kjörum sem nú eru í gangi. í Morgunblaðinu í vikunni var haft eftir Árna Sigurðssyni, formanni starfsmannafélagsins, að launakerfi bæjarins væri í raun ónýtt. „Það er allt annar handleggur að tala um að launakerfið sé ónýtt og það er örugglega ónýtt í öllu land- inu. Það sem hér á sér stað snýr að þeim hlutum sem ekki eru bundnir í kjarasamningum og ég lít svo á að þeir sem eru í lægstu launaflokkun- um sjái meiri jöfnuð myndast," sagði Valgerður. Þessar uppsagnir á sérkjörum ná til þriðjungs félag^manna, eða um 100 af 300. Að auki ná uppsagnir sérkjara til einhverra félagsmanna í öðrum stéttarfélögum. Valgerður segir að þessi mál séu öll í skoðun og verið sé að leita allra leiða til þess að spara í rekstri bæjarins. Valgerður segir það ekki rétt að bæjaryfirvöld hafi ekki verið tilbúin að ræða launakerfi bæjarins við starfsmannafélagið. „Það hefur t.d. í mörg ár verið starfsmat í gangi og ýmsar breytingar átt sér stað.“ CCO 11C|) CCO 1Q7II LÁRUS Þ' VALDIMARSSON, framkvæmdasuori UUL I luUUUL Iu/U KRISTJAN KRISTJÁNSSON, loggiltur f astiignasali Góðar eignir nýkomnar á söluskrá: Fyrir smið eða laghentan Vel umgengin 2ja herb. íb. á 2. hæð um 60 fm við Kjartansgötu. Sér hiti. Svalir. Hálft ris fylgir sem má stækka. Trjágarður. Laus strax. Skammt frá Landspítalanum Endurn. 3ja herb. jarðh. tæpir 80 fm. 40 ára húsnæðisl. kr. 3,1 millj. Lækkað verð. Lítil mikið skiptanleg útborgun. Stór og góð í lyftuhúsi Sólrík 4ra herb. íb. um 120 fm á 4. hæð í „KR-blokkinni“. Frábært útsýni. Hagkvæm skipti. Á vinsælum stað f Fossvogi Sólrík 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sólsvalir. Sérþvottaaðst. Ágæt sameign. Mikið útsýni. Gott verð. Traustir kaupendur óska eftir eignum af flestum stærðum og gerðum. Fjöldi góðra eigna í skiptum. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. • • • Opiðídag kl. 10-14. Fjöidi eigna ískiptum. Almenna fasteignasalan sf. var stof nuð 14. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LÁU6ÁVE6116 S. 552 1150-552 1378 | EIGNAMIÐLOMN % S - Ábyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Dalhús 80 - opið hús kl. 14 -16 í dag og á morgun Þetta glæsilega einb. er til sölu og sýnis í dag, laugardag frá kl. 14-16 og á morgun, sunnudag frá kl. 14-16. Húsið er um 265 fm og stendur á frábærum stað, neðst í húsaröð og nýtur fallegs útsýnis. Allar innr. eru massífar og einstaklega vandaðar. Áhv. eru lán frá Húsnæðisstjórn ríkisins um 11,1 millj. Til greina kemur að taka minni eign upp í. Sjón er sögu ríkari. Verð: Tilboð. 4739.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.