Morgunblaðið - 30.09.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.09.1995, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 PENINGAMARKAÐURINN AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 29. september 1995 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 119 119 119 188 22.372 Blandaður afli 30 30 30 110 3.300 Blálanga 87 74 81 1.701 137.380 Grálúða 157 157 157 1.200 188.400 Hlýri 119 80 89 941 83.775 Karfi 85 32 69 20.864 1.449.913 Keila 74 12 68 12.366 841.229 Kinnar 70 70 70 141 9.870 Langa 118 33 111 14.551 1.608.157 Langlúra 126 125 126 1.051 132.101 Lúða 540 65 295 1.758 518.727 Lýsa 47 28 37 1.631 61.098 Steinb/hlýri 105 100 102 1.070 109.084 Sandkoli 80 30 67 5.667 379.453 Skarkoli 124 70 107 19.639 2.1 Í0.864 Skata 100 100 100 5 500 Skrápflúra 56 39 47 5.566 259.620 Skötuselur 265 225 235 526 123.810 Steinbítur 270 50 116 6.731 781.387 Stórkjafta 82 82 82 232 19.024 Sólkoli 220 109 155 1.192 184.481 Tindaskata 10 5 9 931 8.668 Ufsalifur 18 18 18 354 6.372 Ufsi 78 20 65 67.634 4.425.871 Undirmáls þorskur 71 71 71 638 45.298 Undirmálsfiskur 71 25 66 2.640 173.439 Ýsa 140 20 105 71.259 7.485.787 Þorskur 165 60 115 105.265 12.058.821 Samtals 96 345.851 33.228.799 BETRI FISKMARKAÐURIN Lúða . 465 465 465 9 4.185 Sandkoli 53 53 53 593 31.429 Skarkoli 107 107 107 2.210 236.470 Steinbítur 270 80 98 487 47.512 Tindaskata 10 10 10 83 830 Undirmálsfiskur 50 50 50 53 2.650 Þorskur sl 131 96 97 2.684 261.475 Ýsa sl 113 80 94 868 81.844 Samtals 95 6.987 666.395 FAXAMARKAÐURINN Langa 92 60 91 361 32.732 Lýsa 47 47 47 685 32.195 Lúða 420 160 313 296 92.559 Sandkoli 60 60 60 269 16.140 Skarkoli 113 99 106 309 32.816 Steinbítur 116 93 95 444 42.353 Ufsi 68 20 62 206 12.807 Undirmálsfiskur 60 25 46 114 5.195 Þorskur 130 70 103 5.149 528.699 Ýsa 126 86 102 4.760 484.235 Samtals 102 12.593 1.279.731 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúða 510 230 276 213 58.790 Steinb/hlýri 104 104 104 476 49.504 Undirmálsfiskur 65 65 65 367 23.855 Þorskur sl 97 97 97 4.097 397.409 Ýsa sl 114 50 112 1.341 150.500 Samtals 105 6.494 680.059 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 84 74 74 331 24.583 Karfi 70 57 60 5.399 325.992 Keila 39 39 39 473 18.447 Langa 84 84 84 266 22.344 Langlúra 125 125 125 325 40.625 Ufsalifur 18 18 18 354 6.372 Lúða 445 241 311 333 103.486 Sandkoli 80 80 80 2.542 203.360 Skarkoli 124 108 117 7.907 927.254 Steinbítur 92 92 92 703 64.676 Sólkoli 140 140 140 101 14.140 Tindaskata 8 8 8 71 568 Ufsi 66 64 65 1.599 103.775 Undirmálsfiskur 71 71 71 930 66.030 Þorskur 165 87 116 43.098 4.994.196 Ýsa 136 78 111 4.187 465.762 Skrápflúra 56 56 56 840 47.040 Undirmáls þorskur 71 71 71 638 45.298 Samtals 107 70.097 7.473.949 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 119 119 119 85 10.115 Kinnar 70 70 70 141 9.870 Lúða 255 255 255 21 5.355 Steinbítur 96 50 91 309 28.054 Samtals 96 556 53.394 FISKMARKAÐUR HÚSSAVÍR Þorskur sl 112 88 • 93 2.013 187.692 Ýsa sl 58 58 58 148 8.584 Samtals 91 2.161 196.276 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 32 32 32 27 864 Keila 12 12 12 39 468 Langa 50 50 50 54 2.700 Lúða 475 245 290 92 26.705 Sandkoli 64 64 64 1.306 83.584 Skarkoli 120 100 113 2.753 311.474 Steinbítur 112 112 112 169 18.928 Sólkoli 160 160 160 38 6.080 Ufsi sl 60 60 60 201 12.060 Undirmálsfiskur 71 71 71 547 38.837 Þorskur sl 133 101 104 5.126 533.155 Ýsa sl 136 100 119 1.181 140.220 Skrápflúra 39 39 39 15 585 Samtals 102 11.548 1.175.661 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Biálanga 87 77 85 602 51.357 Grálúða 157 157 157 1.200 188.400 Karfi 85 60 81 11.644 937.691 Keila 74 50 72 10.373 749.242 Langa 118 50 114 12.066 1.381.436 Langlúra 126 126 126 726 91.476 Lýsa 47 47 47 105 4.935 Lúða 540 100 310 421 130.527 Skarkoli 115 70 106 154 16.286 Skata 100 100 100 5 500 Skötuselur 265 235 242 280 67.780 Steinb/hlýri 105 105 105 36 3.780 Steinbítur 137 79 133 2.774 369.136 Sólkoli 220 170 186 646 119.898 Tindaskata 10 10 10 677 6.770 Ufsi ós 71 46 63 24.127 1.523.138 Ufsi sl 78 59 74 13.781 1.022.275 Undirmálsfiskur 71 50 70 212 14.800 Þorskurós 163 81 148 4.593 679.764 Þorskur sl 164 60 109 20.801 2.266.061 Ýsa ós 82 20 73 220 16.040 Ýsa sl 135 61 107 25.273 2 704.969 Stórkjafta 82 82 82 232 19.024 Samtals 94 130.948 12.365.283 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 67 33 43 2.834 122.967 Keila 73 18 50 809 40.741 Langa 100 33 92 850 78.413 Lýsa 28 28 28 701 19.628 Ufsi 73 48 63 20.926 1.308.712 Þorskur 155 101 130 4.581 596.355 Ýsa 108 59 102 22.691 2.313.801 Samtals 84 53.392 4.480.617 Hvers vegna reiðast sagnfræðingar? I Mbl. 24. sept. sl birti ég grein um tvö ritverk Guðjóns Frið- rikssonar sagnfræð- ings, þar sem ég bæði benti á ýmislegt, sem ég saknaði, og eins beinar og að mínum dómi óþarfar missagn- ir. Helgi Þorláksson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Islands, hefur séð ástæðu til að bregða skildi fyrir sagnfræðinginn og því miður um leið rang- túlka ýmislegt, sem ég sagði í téðri grein. Verð ég þess vegna að láta hér nokkur viðbótarorð fylgja grein minni. Mér finnst prófessorinn fullhör- undsár, þegar hann tekur það til sín og deildar sinnar, þegar ég spyr, hvers verði að vænta af sagn- fræðingum. Það er hreinn mis- skilningur, að ég hafi með nefndri fyrirsögn verið að gefa í skyn, „að það sé ný stefna hjá sagnfræðing- um að vanda sig ekki af því að þeir geti alltaf bætt, einhvern tíma síðar, það sem þeir skrifa .. .“ Þetta segi ég hvergi, heldur legg einungis út af þeim orðum Guðjóns Frið- rikssonar, sem komu fram í svari hans til Sigurgeirs Jónssonar, fyrrv. hæstaréttar- dómara. Og þau þurfa ekki að beinast að sagnfræðideild Há- skólans og kennurum hennar, nema þeir vilji hafa það svo og taka til sín. Það verður að vera þeirra mál. Ekki verður séð, 'að Helgi Þorláksson hnekki neinu af því, sem ég finn að, en honum finnst ég gangi ærið langt í aðfinnslum mínum og jafnvel finni að ýmsu „sem ekki getur talist rangt“. Samt nefnir hann enginn dæmi þess, að ég fari beinlínis rangt með nema það, að Saga Reykja- víkur, sem mun eiga að ná frá upphafí kaupstaðarréttar hennar 1786, nær frá hendi Guðjóns frá 1870. Á því er sjálfsagt að biðjast velvirðingar, en það hnekkir samt Ég skil vel, segir Jón Aðalsteinn Jónsson, að Helga Þorlákssyni líki ekki að öllu leyti aðfinnslur mínar eða annarra. engu af því, sem segir í grein minni um myndir frá tímabilinu 1870 - 1940, að því er ég bezt veit. Ég skil vel, að Helga Þorláks- syni líki ekki að öllu leyti aðfinnsl- ur mínar eða annarra, enda tekur hann fram, að hann sitji sjálfur í ritnefnd Reykjavíkursögunnar. Verður því að ætla, að ritnefndin beri nokkra ábyrgð á því, sem þar stendur, bæði í megintexta og í myndatexta, því að gera verður ráð fyrir, að ritnefndin hafi eitt- hvað gluggað í þetta mikla rit- verk, áður en því var hleypt af stokkunum. En hafi ég eitthvað sveigt að sagnfræðikennslu við Háskóla íslands - sem ég raunar frábið mig með öllu, hvað má þá segja um ritdóm Bergsteins Jóns- sonar, fyrrv. sagnfræðiprófessors, sem ég benti lesendum greinar minnar á. Þar tekur Bergsteinn fyrir allmörg efnisatriði, sem eru beinlínis röng. Ekki verða þau nefnd hér, en ég spyr einungis, hvort þau lýsi ekki einmitt um of ónákvæmni höfundar? En á að kenna sagnfræðideild Háskólans um hana? Vel má vera, að aðfinnsl- ur Bergsteins séu smámunir í aug- um höfundar og ritnefndar bókar- innar. Ekki ræðir Helgi mikið um In- dælu Reykjavík, enda er það rétt hjá honum, að þar bendi ég einkum á atriði, sem ég sakna í bókinni, en tel, að hefðu átt þar heima, vel flest, í fyrstu gerð bókarinnar. Hins vegar tek ég skýrt fram, að slíkt hljóti oft að vera matsatriði, hvað flýtur með hveiju sinni. En ég endurtek það hér, að höfundi hefði verið hollt að fá sérfróða menn um mannlíf þeirra hverfa, sem hann leiðir okkur um, í göngu- ferð með sér, áður en hann sendi bókina frá sér. Úr því að ég sting aftur niður penna, vil ég geta þess, að Jónas Eyvindsson bjó í húsinu Sjafnar- götu 7, en ekki 9, eins og mér varð á að segja, enda stendur það hús gegnt húsinu nr. 8, eins og segir í grein minni. í húsinu nr. 9 bjó Árni Þorleifsson með fjölskyldu HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.virði A/V lötn.% Sfðasti viðsk.dagur Hlutafólag lægst hæst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv Dags. *1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 4,26 5.48 8 719.432 1,87 15,65 1,69 20 28.09.95 377 5,36 0,08 5,32 5,40 Flugleiöir hf. 1,46 2,40 4.874.000 2,95 7,82 1,05 28.09.95 216 2.37 -0,03 2,36 2.39 Grandi hl. 1.91 2.30 2.407.900 3.64 15,76 1,50 28.09.95 264 2,20 2,16 2,40 Islandsbanki hf. 1,07 1.30 4.731.978 3,28 25,65 1,02 29.09.95 . 1813 1,22 0,07 1.16 1,22 OLÍS 1.91 2,75 1.742.000 3,85 17,10 0,93 28.09.95 780 2.60 -0,05 2.55 2,80 Oliufélagið hf. 5,10 6,40 4.003.183 1.72 16,68 ''1.13 10 20.09.95 288 5,80 0,05 5.65 6.00 Skeljungur hf. 3.52 4.40 2.142.231 2,63 17.15 0,87 10 28.09.95 281 3.80 -0,40 3.60 3,90 Útgerðarlélag Ak. hf. 2.60 3,20 2.154.741 3.53 13,87 1.10 20 26.09.95 173 2.83 -0,06 2,86 2,99 Almenm Hlutabréfasj. h! 1.00 1,08 176.040 12,60 1,05 13.09.95 243 1,08 0,04 1.12 1,17 Hlutabrsj. VÍB hf. 1,17 1.25 365.619 17,27 1.12 25.09.95 134 1,23 -0,01 1.23 1,28 islenski hlutabrsj hf. 1.22 1,33 581.155 3,01 32,48 1.07 26.09.95 1357 1,33 1,28 1.33 Auðlind hf. 1.22 1.40 558.922 3,62 26,37 1.12 22.09.95 138 1,38 1.32 1.38 Eignhf. Alþýöub. hf 1,08 1.10 757.648 4.17 0,79 25.07.95 216 1,08 •0.02 1,05 1.25 Jarðboranir hf. 1.62 1.90 448.400 4,21 40,40 0.98 06.09.95 171 1,90 1,82 2,10 Hampiöjan hf. 1.75 3,02 974.211 3.33 10,79 1.27 27.09.95 600 3,00 2,96 3,10 Har. Böövarsson hf. 1.63 2.45 972.000 2,47 9,44 1.39 28.09.95 476 2,43 0,03 2,40 2,45 Hlbrsj. Norðurl. hf. 1,31 1,46 177.204 1,37 63,30 1.18 25.09.95 679 1,46 0,06 1,41 1,46 Hlutabréfasj hf. 1.31 1,84 640.794 4,44 10,39 1.17 27.09.95 218 1,80 0,01 1,80 1,85 Kaupf. Eyfiröinga 2,15 2,15 133.447 4.65 2,15 25.09.95 295 2,16 2.15 2.28 Lyfjav. ísl. hf. 1.34 2.12 636000 1,89 39,41 1,48 29.09.95 309 2.12 0,52 2.10 2,50 Marel hf 2,60 3,80 417340 1,58 28,17 2.51 29.09.95 6786 3.80 1.10 3,50 4,00 Síldarvinnslan hf. 2.43 3,15 1008000 1,90 6,99 1,40 20 26.09.95 315 3.15 0,45 3.07 3,15 Skagstrendingur hf 2.15 3,00 475768 -5,81 2,02 29.09.95 1500 3.00 1.05 2,95 3,10 SR-Mjol hf. 1,50 2.10 1365000 4,76 10.04 0,97 29.09.95 1050 2.10 2,05 2,10 Sæplast hf. 2,70 3.35 310066 2,99 30.58 1.21 10 18.09.95 335 3,35 0.60 3,33 3,45 Vinnslustööin hf. 1,00 1.05 587838 1,65 1.51 06.09.95 136 1,01 1.01 1,04 Þormóöur rammi hf. 2,05 3,25 1357200 3.08 10.73 1.97 20 06.09.95 163 3,25 1.32 3,12 3.20 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - óskrAð hlutabréf Sfðasti viðskiptadagur Hagstæðustu tilboð Hlutafólag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Austmat hf. 13.04.94 3600 1,00 Ármannsfell hf 27.07.95 1000 1,00 0,03 Ámes hf. 22.03.95 360 0,90 Hraöfrystihú9 Eskifjarðar hf 22.09.95 1814 2,60 0,10 2,90 islenskar sjávarafuröir hf. 18.09.95 330 1.33 -0,02 1,26 1,40 islenska útvarpsfélagiö hf. 11.09.95 213 4,00 Pharmaco hf. 28.09.95 10505 7,00 0.70 6,60 7,90 Samskip hf. 24.08.95 850 0,85 0,10 1.00 1,05 Samvinnusjóður Islands hf 29 12.94 2220 1,00 Samemaöir verktakar hf. 2609.95 163 7,50 0,10 7,55 8.80 Sölusamband íslenskra Fiskframl. 27,09.95 176 1,85 0,05 1.70 1,89 Sjóvá-Almennar hf. 11.04.95 381 6,10 -0.40 6,05 7,10 Skmnaiönaöur hf. 25.09.95 193 2,65 0,05 2,50 2,65 Samvinnuferöir-Landsýn hf 06.02.95 400 2.00 0,70 2,00 Softis hf. 11.08.94 51 6,00 3.00 Tollvörugeymslan hf. 24 08.95 136 1,00 -0.10 1,02 1.15 Tækmval hf. 27.09.95 447 1,49 0,02 1,45 1,78 Tölvusamskipti hf. 13.09.95 273 2,20 -0,05 2.45 2,70 Próunarfélag íslands hf. 21.08.95 175 1.25 0,05 1,23 1,40 Upphæð alira viðskipta siðasta viðskiptadags er gefin í dálk *1000, verð er margfeldi af 1 kr. nafnverös. Verðbrófaþing ísland annast rekstur Opna tliboðsmarkaðarins fyrlr þingaðila en setur engar reglur um markaðlnn eða hofur afskipti af honum að öðru leytl Olíuverð á Rotterdam-markaði, 20. júlí til 28. sept. Jón Aðalsteinn Jónsson sinni. Sonur hans var Halldór Árnason, sem var verzlunarstjóri í útibúi Vísis á Fjölnisvegi 2. Hann lézt við slökkvistörf á stríðsárun- um. Ekkja hans, Anna Þórðardótt- ir, bjó áfram í húsinu. Seinni mað- ur hennar varð Jón Á. Gissurarson fyrrv. skólastjóri. Hann býr enn í þessu húsi með fjölskyldu sinni, en Anna er látin. Höfundur erfyrrv. forstöðumaður Orðabókar háskólans. GENGISSKRÁNING Nr. 188 29. september 1995 Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 9.15 Dollari Kaup 64,43000 64,61000 65*9?000 Sterlp. 101,96000 102,24000 102,23000 Kan. dollari 47,75000 47,95000 49,07000 Dönsk kr. 11,67900 11,71700 11,56900 Norsk kr. 10,31400 10,34800 10,25400 Sænsk kr. 9,33200 9,36400 9,02100 Finn. mark 15,17400 15,22400 15,09300 Fr. franki 13,16700 13,21100 13,00100 Belg.franki 2,21150 2,21910 2,18240 Sv. franki 56,55000 56,73000 54.49000 Holl. gyllini 40,63000 40,77000 40,08000 Þýskt mark 45,50000 45,62000 44,88000 ít. lýra 0,04000 0,04018 0,04066 Austurr. sch. 6.46400 6,48800 6,38300 Port. escudo 0,43280 0,43460 0,43230 Sp. peseti 0,52400 0,52620 0,52460 Jap. jen 0,65620 0,65820 0,68350 írskt pund 104,24000 104,66000 104,62000 SDR (Sérst.) 97.09000 97,47000 98,52000 ECU. evr.m 84.11000 84,41000 84,04000 Tollgengi fyrir september er sölugengi 28 ágúst. Sjálf- virkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.