Morgunblaðið - 30.09.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.09.1995, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 w Stóra sviðið kl. 20.00: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 4. sýn. í kvöld lau. uppselt - 5. sýn. á morgun sun. örfá sæti laus - 6. sýn. fös. 6/10 uppselt - 7. sýn. lau. 14/10 örfá sæti laus - 8. sýn. 15/10 uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppselt - fös. 20/10 örfá sæti laus - lau. 28/10. 0 STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Lau. 7/10 - fös. 13/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 0 TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright I kvöld uppselt - mið. 4/10 - sun. 8/10 uppselt - mið. 11/10 nokkur sæti laus - lau. 14/10 - sun. 15/10 - fim. 19/10 - fös. 20/10. Litla sviðið kl. 20:30 0 SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst Frumsýning fös. 6/10 uppselt - 2. sýn. lau. 7/10 - 3. sýn. fim. 12/10 - 4. sýn. fös. 13/10 - 5. sýn. mið. 18/10. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS 0 UPPISTAND Valgeir Guðjónsson fer með gamanmál Mán. 2. okt. kl. 21.00. MiÖasalan er opin frá kl. 13.00-18.00 alla daga og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. - Greiðslukortaþjónusta. Sfmi miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204 gj® BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 T LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍÐASTI DAGUR KORTASÖLUNNAR! FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7.200 KR. Ekki missa af þeim! Stóra svlð: 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. í dag kl. 14 örfá sæti laus, sun. 1/10 kl. 14 örfá sæti laus, og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 8/10 kl. 14 uppselt, lau. 14/10 kl. 14. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. . Sýn. í kvöld miðnætursýning kl. 23.30 uppselt, fim. 5/10 örfá sæti laus, fös. 6/10 uppselt, fim. 12/10 fáein sæti iaus, lau. 14/10 miðnætursýning kl. 23.30. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. 0 TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Frumsýning lau. 7/10. Litla svið: 0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razurpovskaju. Sýn. í kvöld uppselt, sun. 1/10 uppseit, þri. 3/10 uppselt, mið. 4/10 uppselt, sun. 8/10 uppselt, mið. 11/10. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá 13x20. Einnig eru miðapantanir í síma 568-8000 kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! A.HANSEN HA FNÁ'k FlmR ÐA RLEIKHÚSIÐ | HERMÓÐUR ' OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKLOFINN CAMANLEIKUR í2 l-ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi, Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 I kvóld, uppselt, sun. 1/10, laus sæti, fös. 6/10. örfá sæti laus, lau. 7/10. örfá sæti laus, fös. 13/10, uppselt, iau. 14/10, uppselt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. q ISLENSKA OPRAN sími 551 1475 “ Carmína BuittNA Frumsýning laugardaginn 7. október. Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munid gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Styrktarfélagar munið forkaupsréttinn, á sýninguna, frá 25.-30. september. Almenn sala hefst 30. september. I kvöld kl. 20, uppselt. Fös. 6/10 kl. 23.30, uppselt. Lau 7/10 kl. 20, örfá sæti laus. Lau 7/10 kl. 23, örfá sæti laus. Lau 12/10 kl. 23, örfá sæti laus. 4atgatr\í\at eftir Maxím Gorkí Næstu sýningar eru í kvöld lau. 30/9 og sun 1/10. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga. Símsvarí allan sólarhringinn. Ath. FÁAR SÝNINGAR EFTiR Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. - kjarni málsins! —i MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KJÖTVÖRUR Julia Ormond les í snjóinn ►JULIA Ormond hefur verið ráðin til að leika aðalhlutverk kvikmyndarinnar „Smilla’s Sense Of Snow“ eða Lesið í snjóinn. Julia Orinond, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt I kvikmyndunum „Legends of the Fall“ og „First Knight", leikur kvenhetju myndarinnar. Leikstjóri er danski leik- stjórinn Billy August er gerði síðast kvikmyndina Hús and- anna eftir sögu Isabelle All- ende, en myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu danska rithöfundarins Peters Iloegs. Kostnaðaráætlun mun hljóða upp á 1,6 milljarða króna. CRAFT frábœru sœrtsku útigallarnir jyrir hrajtrtiihla hrahha og uiiglinga. FALLEGIR - STERKIR-VATNSVARÐIR St. 80-110cm....5.900 St.120-130 cm... 7.900 St.140-150 cm.8.900 St. 160-170 cm..9.800 Eldri geröir kr. ---- 6.900 St. 140-170. ►ÞEGAR Angela Basset lék rokkömmuna Tinu Turner i myndinni „What’s Love Got To Do With It“ árið 1993 fékk stæltur Iikami hennar næstum jafn mikla athygli og frammistaða hennar sem leikkona. Núna sýnir hún líkamann aftur I myndinni „Strange Days“ sem frum- sýnd verður í Bandaríkjiinum i mánuðinum sem er að byrja. „Fólk liikar ekki við að snerta mann,“ segir Ang- ela, sem leikur einnig í myndinni „Waiting To Exhale“ með Whitney Houston. „Það gerir sér ekki grein fyrir hversu skrýtið það er að vera snertur af ókunnugu fólki.“ Hvað ætli hún geri í málinu? „Ég hef velt fyrir mér möguleikanum á að snerta það á mótí,“ segir hún. „Þú veist, við Umferðarmiðstöðina símar 551 9800 og 551 3072. Bobby Brown í skotárás BOBBY BROWN lenti í skotárás snemma sl. fimmtudags- morgun. Hann slapp ómeiddur, en unnusti systur hans, Steven Siely, lést af skotsárum. Bobby og Siely, sem varð 31 árs gamall, voru á leiðinni upp í bíl þess fyrr- nefnda þegar bíll keyrði fram hjá og farþegar hans hófu skotárás. Siely var úrskurðaður látinn þegar á sjúkrahúsið kom, en Bobby stóð við hlið bílsins ásamt lífverði sínum og slapp óslasaður. Bobby er sem kunnugt er eiginmaður söngkonunnar Whitn- ey Houston, en þau skildu að borði og sæng nýlega. Meðfylgj- andi mynd var tekin aðeins sex mánuðum áður en talsmaður þeirra staðfesti orðróm um erfiðleika í hjónabandinu. Ekki er annað að sjá en skjótt hafi skipast veður í lofti eftir að myndin var tekin, þar sem hamingjan skín úr aug- um þeirra. L t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.