Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 42
n MORGUXBLAÐIÐ A.HANSEN hafnMrfiær darleikhúsið I HERMÓÐUR ' OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKLOFINN CAMANLEIKUR í2 PÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍI3SEN Gamla bæjarútgerðin, Hafnarfirði, Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aöeins 1.900 I kvöld. örfá sæti laus. fös. 6/10, örfá sæti laus, lau. 7/10, örfá sæti laus, fim. 12/10 aukasýn. fös. 13/10, uppselt, lau. 14/10, uppselt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan opin mán. - lau. kl. 12-20 Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma ! 42 SUNNUDAGUR 1. QKTÓBER 1995 W ÞJOÐLElKHUSÍÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 5. sýn. í kvöld sun. örfá sæti laus - 6. sýn. fös. 6/10 uppselt - 7. sýn. lau. 14/10 örfá sæti laus - 8. sýn. 15/10 uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppselt - fös. 20/10 örfá sæti laus - lau. 28/10. • STAKKASKIPTI eftir Guömund Steinsson. Lau. 7/10 - fös. 13/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright Mið. 4/10 - sun. 8/10 uppselt - mið. 11/10 nokkur sæti laus - lau. 14/10 - sun. 15/10 - fim. 19/10 - fös. 20/10. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst Frumsýning fös. 6/10 uppseit - 2. sýn. lau. 7/10 - 3. sýn. fim. 12/10 - 4. sýn. fös. 13/10 - 5. sýn. mið. 18/10. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS • UPPISTAND Valgeir Guðjónsson fer með gamanmál Mán. 2. okt. kl. 21.00. Miðasalan er opin frá kl. I3.00-1S.00 alla daga og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. - Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204 ðj2 LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. í dag kl. 14. kl. 14 örfá sæti laus, og kl. 17 örfá sæti iaus, sun. 8/10 kl. 14 uppselt, lau. 14/10 kl. 14. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 5/10 örfá sæti laus, fös. 6/10 uppselt, fim. 12/10 fáein sæti laus, lau. 14/10 miðnætursýning kl. 23.30. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Frumsýning lau. 7/10. Litla svið: • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. í kvöld uppselt, þri. 3/10 uppselt, mið. 4/10 uppselt, sun. 8/10 uppselt, mið. 11/10. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá 13x20. Einnig eru miðapantanir í síma 568-8000 kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! CXRmina Burana Frumsýning laugardaginn 7. október. Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, fnema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Styrktarfélagar munið forkaupsréttinn, á sýninguna, frá 25.-30. september. Almenn sala hefst 30. september. í -Jjupi 4a,Se»nna M„lm Corll Sýning í kvöld sun. 1/10. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-T9 alla daga. Sím- svarí allan sólarhringinn. Ath. FÁAR SÝNINGAR EFTIR Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. lEIRHOSIB Skemmtifundur Félag harmonikuunnenda heldur skemmtifund í dag kl. I5 ITemplarahöllinni við Eiríksgötu. Meðal þeirra sem koma fram eru hljómsveit Þorvaldar Björnssonar, Sigurgeir Axelsson og Magnús Jörundsson auk margra annarra. Allir velkomnir. Skemmtinefndm. FÓLK í FRÉTTUM Lambert og á nú í viðræðum við ýmsa aðila . • um næsta verkefni. „Útlit mitt hefur mikil .dðSðf' áhrif á persónuleikann,“ segir Natasha. „Vegna jiess liversu útlit mitt er ógnandi, eða svo er mér sagt, legg ég mig frekar fram um ^ ... að sýna fólki að ég sé ekki heimsk, ég sé góð stúlka - og það geti talað við mig.“ Natasha þykir veraldleg í háttum miðað við ungan aldur. Hún fluttist til Parísar jiegar hún var 14 ára til að gerast fyrirsæta. „Eg sagði föður mínum að ef hann leyfði mér að fara myndi hann aldrei þurfa að kaupa neitt handa mér framar. Og það hefur hann heldur ekki þurft að gera, “ segir hún hlæjandi. „Núna gæti ég haldið honum uppi.“ Hvernig líst foreldrunum á að hún sé orðin kvikmyndastjarna? „Nektin angraði mömmu,“ segir Henstridge og vísar til nektaratriða í myndinni, „en lnin hefur jafnað sig á því. Þau eru mjög stolt af mér, en ég er viss um að þau fá áfall jiegar þau sjá myndina." Hún lék sjónvarpssmástirni í myndinni, sem Gus Van Sant leikstýrði. „Ég fór á hótel og horfði á sjónvarp allan sólarhringinn. Það dáleiddi mig. Ég lifði mig svo inn í sjónvarpsheiminn að ég öskraði á sáptló- perurnar: „Bo, ekki yfirgefa Mary! Þú ert hálf- viti!“ Kannski var ekki skrýtið að Tom skyldi hafa haldið sig fjarri. Ösammála hjón HJÓNIN Nicole Kidman og Cruise eru ekki sammála um allt. Cruise hefur ekkert á móti því að Nicole sé á tökustað með börn þeirra þegar hann er að leika í kvik- mynd. Sú var til dæmis raunin þeg- ar hann lék í myndinni „Mission: Impossible" í London nýlega. Kidman, hins vegar, hleypir eig- inmanni sínum ekki inn fyrir kíló- metra radíus frá tökustáð þegar hún lætur ljós sitt skína fyrir myndavélarnar. Hún bannaði hon- um opin- berlega að láta sjá sig á tökustað myndar- innar „To Die For“ sem var frumsýnd fyrir skemmstu. „Það er truflun," segir hún. „Það getur gert mig meðvitaðri um sjálfa mig.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.