Morgunblaðið - 03.10.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.10.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 27 y-". 11 >. ;X , V v, ■ V :: i Poulsen Suðurlandsbraut 10, slmi 668 6499, fax 568 0539 pIíirgpiiMaM&í -kjarni málsins! AÐSENDAR GREINAR Margt er skrýtið í vel- ferðarkýrhausnum okk- ar, segir Guðbjörg Hermannsdóttir, sem hér segir eftirtektar- verða reynslusögu. V. um að geta komið undir sig fótun- um og haft öryggi. Það fer út í að kaupa rándýrar eignir sem það svo ræður illa við að greiða og þegar það ætlar að losa sig út úr kerfinu kemst það að því að það fé sem það hefur lagt í eignina er orðið lítið þegar búið er að fyrna af uppreiknuðu íbúðarverði 1,5% fyrir hvert ár sem það hefur búið í eigninni, greiða sölulaun, láta mála og fá síðan mínus á allt sem hægt er að mínusa og lítinn plús fyrir endurbætur og eru þá oft fáar krónumar sem eftir eru. Sumir þeirra sem keyptu fyrir 1979 þurftu að taka því að lán þeirra voru verðtryggð eftir á og þeir sem þó lentu ekki í að láta breyta lánunum komust að því að við uppgjör og sölu eru eftirstöðvar reiknaðar upp verðtryggðar þó slíkt standi hvergi í kaupskjölum. Þetta væri ekki óréttlæti ef þetta hefði verið látið ganga yfir allt húsnæðiskerfið, en „Séra Jóna“ má ekki styggja. Engir „venjulegir“ borgarar sem keyptu áður en verðtryggðu húsnæðislánin komu til sögunnar lentu í að láta breyta sínum lánum og borga nú sinn „þúsund-kall“ á ári með bros á vör og fá fullt verð fyrir eignir sínar við sölu. En þeir sem hafa keypt úr verka- mannabústaðakerfinu (sem hefur heitið margt annað m.a. fram- kvæmdanefnd og nú húsnæðis- nefnd ríkisins) geta verið þess fullvissir að þau skjöl sem þeir undirrituðu eru minna virði en eldhúsrúllan á borðinu hjá þeim. Þar má breyta öllu, gera verð- tryggt það sem var óverðtryggt, breyta vöxtum eftir „behag“ og bara hvað sem sitjandi ríkisstjórn dettur í hug þegar því er að skipta og j)arf að spara. A þá sem þiggja er ekki hlust- andi, það virðist um að gera að ná öllu aftur, helst margföldu af slíkum lýð. Mótmælum er sópað undir gólfdúkinn í Húsnæðisnefnd og félagsmálaráðuneyti. Mér er spurn, væri ekki ódýrara að láta fólk um að kaupa og selja sínar eignir sjálft og lána því sömu prósentu og lánuð er nú en að reka slíkt bákn sem húsnæðisnefnd er? Lánin þyrftu ekki að vera framselj- anleg við sölu eigna þannig að engin hætta ætti að vera á því að hinir „óverðugu“ græddu á því. Það eru litlar líkur á að ef þetta fólk fengi að ráða að það keypti sér 10 milljóna króna íbúðir eins og er í dag. Flestir hafa sem betur fer meiri skilning á eigin getu en ráðamenn, þó alltaf mætti bæta um betur, og þarf þó ekki að þýða mikinn skilning. Það mætti lengi upp telja vit- leysuna og mætti þá nefna hinar skattskyldu húsaleigubætur sem eiga eftir að skapa fólki kvalræði þegar kemur fram á næsta skatta- ár, en það verður á næsta ári og óþarfi að velta sér upp úr því í dag. Keðjuverkun er hættuleg og þarf að skoða gaumgæfilega virkni hennar í þjóðfélaginu. Keðjuverkun skapar ekki aðeins verðbólgu í peningamálum, hún skapar „stórbólgu" í félagslega * * og heilsugeiranum og á öllum öðr- um sviðum. Höfundur er bankastarfsmaður. - kjarni málsins! afgreiöslustööin á frábæru tilboði! TEC 2000 afgreidslustöð ( Innifalið: íslenskt lyklaborð, 9" skjár, peningaskúffa, strimlaprentari og skjár fyrir viðskiptavinina. þ- Tilboösverð aðeins kr. 139.000 Við bjóðum þér allan aukabúnaö á sérstöku tilboði með TEC 2000 afgreiðslustöðinni. Nú getur þú afgreitt málin í eitt skipti fyrir öll! Aukabúnaöur aö þínum þörfum • Tölvur á skrifstofu • Kortavélar • Mótöld • Netbúnaður • Skannar • Geislaprentarar • Varaaflgjafar • Afritunarstöðvar Hátækni til framfara Tæknival Skeifunni 17 - Sími 568-1665 - Fax 568-0664
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.