Morgunblaðið - 03.10.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.10.1995, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Sala á Kaldárpokum LIONSKLÚBBURINN Kaldá í Hafnarfirði mun á næstunni gangast fyrir sölu á Kaldárpok- um. Pokinn inniheldur ýmsar umbúðir s.s. plastpoka, rusla- poka, filmu, örbylgjupoka, frystipoka og nestispoka. Ollum ágóða verður varið til líkn- armála. Á myndinni er fjáröflunar- nefnd: Guðrún Bjarnadóttir, Jórunn Jörundsdóttir, Rut Sig- urðardóttir, Ólína Jónsdóttir, Ester Hurle og Agla Hreiðars- dóttir. ■ DREGIÐ var þriðjudaginn 26. september kl. 16 úr potti þeim er myndaðist í fjársöfnun til handa börnum með krabbamein sem tengdist Meistarakeppni Körfu- knattleikssambands Islands 23. september sl. Fulltrái frá sýslu- mannsembættinu í Reykjavík var viðstaddur er Jóhanna Valgeirs- dóttir, skrifstofustjóri SKB, dró nafn Sveins Magnússonar, Brekkustíg 35c í Njarðvík. Hlaut hann í vinning ferð til .London og aðgöngumiða á opna McDonalds- mótið í körfuknattleik þar í október. R AÐ AUGL YSINGAR ATVINNA ÍBOÐI KÓPAVOGSBÆR Baðvörður Karlmaður óskast nú þegar í 67% stöðu baðvarðar við íþróttahús Snælandsskóla. Upplýsingar gefur íþróttafulltrúi í síma 5545700 frá kl. 10-12 alla daga. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 6. október nk. Starfsmarmastjóri. Hótel til sölu Til sölu er fasteignin Norðurbraut 1, Hvammstanga, sem er 337,9 fm timburhús frá árinu 1985. í húsinu eru 6 tveggja manna herbergi og góð veitingaaðstaða. Um er að ræða snyrtilega eign á góðum stað. Tilboð í ofangreinda eign sendist fyrir 22. október 1995 til Ágústar Sindra Karlsson- ar, hdl., Mörkinni 3, 108 Reykjavík. Nánari upplýsingar fást hjá Páli Sigurðs- syni, sparisjóðsstjóra, sími 451 2310 og hjá Ágústi Sindra Karlssyni, hdl., sími 553 3535. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga i dag, þriðjudaginn 3. október, verða varabæjarfulltrúinn Hafsteinn Pélsson, sem jafnframt á sæti f skólanefnd, byggingarnefnd skóla- mannvirkja og íþróttamannvirkjanefnd, og Guðjón Haraldsson, sem sæti á í tónlistarskólanefnd og veitunefnd, til viðtals fyrir íbúa Mos- fellsbæjar í félagsheimili sjálfstæðismanna í Urðarholti 4, 2. hæð, kl. 18-19. Verið velkomin. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi boðar til almenns félagsfundar í Valhöll í dag, þriðjudaginn 3. októ- ber, kl. 18.00. Efni fundarins: Val landsfundarfulltrúa á 32. Landsfund Sjálfstæðis- flokksins. REYKJALUNDUR Þroskaþjálfar/ hjúkrunarfræðingar Deildarstjóra vantar að Hlein, sem er sam- býli fyrir fatlaða á Reykjalundi. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðinga á hinar ýmsu deildir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 666 6100. Aukastarf - aðalstarf Þekkt veitingahús í hjarta borgarinnar óskar eftir glaðværu starfsfólki í kvöld- og helgar- vinnu - ekki yngra en 18 ára. Áhugasamir leggi umsóknir inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „KÚL- 101 “, fyrir föstudaginn 6. október nk. ATVINNUHÚSNÆÐI Gallerf Borg óskar eftir húsnæði. Við leitum að 400-600 fm salarkynnum. Þarf að vera hentugt sem sýningarsalir. Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg í síma 552 4211. BQRG v/Austurvöll, sími 552 4211. Sjálfstæðisfélag Skóga og Selja Almennur félagsfundur verður haldinn í Álfabakka 14 í kvöld, þriöju- dagskvöldið 3. október, kl. 20.30. Efni fundarins: Val fulltrúa á 32. Landsfund Sjálfstæðisflokksins sem verður haldinn í Reykjavík 2.-5. nóvember nk. Gestur fundarins verður Geir Haarde, alþingismaður. auglýsingar □ HAMAR 5995100319 - I Fjh. □ HLÍN 5995100319IV/V1 FRL. I. O.O.F. Rb. 4 = 1451038-872 II. * □ EDDA 5995100319 III 1 □ FJÖLNIR 5995100319 I Fjhst. FRL. ATKV. Dagsferð laugard. 7. okt. Kl. 9.00 Hrómundartindur, 9. áfangi fjallasyrpu. Dagsferð sunnud. 8. okt. Kl. 20.00 Kvöldganga á fullu tungli. Helgarferð 7.-8. okt. Kl. 8.00 Torfajökull á fullu tungli. Gist i Hvanngili. Myndakvöld fim. 5. okt. kl. 20.30 ÍFóstbræöraheimilinu. Efni: Jeppaferð, afmælishátíð og „Laugavegsganga" um verslun- armannahelgi með trússbíl. Útivist. AD KFUK, Holtavegi Fyrsti fundur vetrarins í kvöld kl. 20.30. Rödd kvenna - kristin trú. Sigríður Halldórsdóttir, for- stöðumaður heilbrigðisdeildar háskólans á Akureyri, flytur erindi. Kveðja frá heimsþingi KFUK í Kóreu: Helga S. Hróbjarts- dóttir. Hugleiðing: Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Allar konur velkomnar. Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15 Hugleiðsla, einbeiting, kyrrð og slökun. Hugleiðslutími á þriðjudögum kl. 17.30-18.30. Sinntu sjálfum þér á nýjan hátt. Engin reynsla af hugleiðslu er nauðsynleg. Upplýsingar í síma 588 4200. skólar/námskeið nudd ■ Námskeið í heildrænu nuddi • Slökunarnudd • Baknudd • Fóta- og handanudd. • Andlits- og höfuðnudd. • Punktanudd - orkubrautastrokur. Kennt verður þrjár helgar, 7. og 8. októ- ber, 11. og 12. nóvember og 2. og 3. desember. Upplýsingar og innritun á Nudd- og heilsusetri Þórgunnu, Skúla- götu 26, sími 562 4745. Símatími milli kl. 12 og 13 daglega. ■ Windows 95 - námsstefna Hvenær á að skipta yfir í Windows 95? Hálfs dags námsstefna veitir svarið. Föstudagurinn 13. október kl. 13.00- 16.30. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, sími 568-8090. STJÓRNUNARFÉLAG5 ÍSLANDS ■ Tölvuskóli í fararbroddi. öll hagnýt tölvunámskeið. Fáðu senda námsskrána. tölvur ■ Nútfma forritun 36 klst. hagnýtt námskeið um Visual Basic og forritun i Windows einu sinni í viku í 12 vikur á fimmtudagskvöldum. Hefst 5. október kl. 19.30. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, ~ ■*' Grensásvegi 16, sími 568 8090. ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1 - Windows 3.11 ásamt Mail og Scedule - Word 6.0 fyrir Windows og Macintosh - WordPerfect 6.0 fyrir Windows - Excel 5.0 fyrir Windows og Macintosh - PageMaker 5.0 f. Windows/Macintosh - Access 2.0 fyrir Windows - PowerPoint 4.0 f. Windows/Macintosh - Tölvubókhald - Novell námskeið fyrir netstjóra - Word og Excel uppfærsla og framhald - Unglinganám, Windows eða forritun - Windows forritun - Internet grunnur, frh. eða HTML skjöl Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 561-6699. B* Tölvuskóli Reykíavíkur liorRHrtum 28, simi 561 6699. ýmislegt ■ Keramikmálun Stutt kvöld- og helgarnámskeið. Upplýsingar í síma 551 0152 eða 561 5293 (á kvöldin). ■ Breytum áhyggjum í uppbyggjandi orku! ITC námskeiöió Markviss málflutningur. Grundvallaratriði í ræðumennsku. Upplýsingar: Sigríður Jóhannsdóttir í símum 568-2750 og 568-1753. ■ Smurbrauðsnámskeið. Tími: Dagana 9., 10., 11. og 12. októ- ber 1995 kl. 13-18. Staður: Matreiðsluskólinn okkar, Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði. Fræðsluráð hótel- og veitingagreina, sími 587 5860, fax 587 2175. handavínna ■ Ódýr saumanámskeið Samvinna við Burda. Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Sigrfður Pétursd., s. 551 7356. tungumál ■ Málaskóli Amal Rúnar Ódýrir einkatímar í ensku. Sveigjanleg stundaskrá. Sími 562 9421 og símboði 846 2555. myndmennt ■ Bréfaskólanámskeið Grunnteikning, likamsteikning, litameð- ferð, listmálun með myndbandi, skraut- skrift, innanhússarkitektúr, híbýlafræði, garðhúsagerð, teikning og föndur fyrir börn, húsasótt, UFO og bíóryþmi. Fáóu sent kynningarit skólans eöa hringdu í síma 562 7644 allan sólar- hringinn eða sendu okkur línu í pósthólf 1464, 121 Reykjavík eða í http://www.mmedia.is/handment/ tónlist ■ Pfanókennsla. Kenni börnun, ungl- ingum og fuilorðnum. Einnig fullorðnum byrjendum. Tónfræðikennsla fylgir. Upplýsingar í síma 557-3277.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.