Morgunblaðið - 03.10.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.10.1995, Blaðsíða 55
< MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 55-*. DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 6’- VEÐURHORFURI DAG Yfirlit: Um 300 km suður af Vestmannaeyjum er víðáttumikil en hægt minnkandi lægð sem þokast austur og síðan suðaustur. Spá: Norðaustan átt á landinu - stinningskaldi eða allhvasst norðan- og vestanlands en hæg- ari annars staðar. Á Suðvesturlandi og sunnan- verðum Vestfjörðum verður þurrt en skúrir eða rigning annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag verður norðaustlæg átt, víðast kaldi eða stinning- skaldi og rigning og norðan- og austanvert landið, en annars þurrt. Hiti 2 til 8 stig, kald- ast norðanlands. Um helgina verður hæg breytileg átt, skýjað með köflum og fremur kalt í veðri. Helstu breytingar til dagsins i dag: Suður að landinu er viðáttumikil en hægt minnkandi lægð sem þokast austur og síðan suðsuðaustur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ A VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 7 súld Glasgow 15 skýjað Reykjavck 10 léttskýjað Hamborg 15 skýjað Bergen 12 skýjað London 18 skýjað Helsinki 9 skýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Lúxemborg 16 skýjað Narssarssuaq 4 skýjað Madríd vantar Nuuk 3 alskýjað Malaga vantar Ósló 7 rign. og súld Mallorca 26 léttskýjað Stokkhólmur 11 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 10 skýjað New York vantar Algarve 24 þokumóða Orlando vantar Amsterdam 16 skýjað París 19 skýjað Barcelona 25 léttskýjað Madeira 22 skúr á síð.klst. Berlín 16 skýjað Róm 23 skýjað Chicago vantar Vín 18 skýjað Feneyjar 16 þokumóða Washington vantar Frankfurt 17 skýjað Winnipeg vantar 3. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól l hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 1.11 2,8 7.25 1,5 13.58 2,9 20.31 1,4 7.39 13.15 18.50 21.23 ÍSAFJÖRÐUR 3.18 1,6 9.34 0.7 16.05 1,9 22.39 0,6 7.48 13.21 18.54 21.29 SIGLUFJÖRÐUR 5.53 1,2 11.40 0JL 18.03 1,3 7.30 13.03 18.35 21.10 DJÚPIVOGUR 4.06 0,8 10.57 17.15 0,9 23.26 1,7 7.10 12.46 18.20 20.52 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru (Moraunblaðið/Siómælinaar íslands) gHofgwiiMaMb Krossgátan í dag er þriðjudagur 3. október, 276. dagur ársins 1995. Orð dagsins: Látið því ekki hið góða sem þér eigið, verða fyrir lasti. Skipin Reylgavíkurhöfn: í dag kemur Múlafoss og túnfiskveiðibátámir jap- önsku Koei Maru 2 og Kinsho Maru 18. Reyigafoss fer út í dag. (Róm. 14, 16.) 20 í kvöld. Sigvaldi stjómar. Öllum opið. og Áshildarmýri. Farið frá BSÍ kl. 9.30. Þátt- töku þarf að tilkynna í s. 5573904 eða 5575830 fyrir fimmtudag. Kirkjustarf Áskirlga.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Hafnarfjarðarhöfn. í gær kom Lagarfoss. Strong Icelander og rússinn Khar I fóru út. Fréttir Mæðrastyrksnef nd Reykjavíkur verður með flóamarkað á morg- un miðvikudag kl. 15-18 á Sólvallagötu 48. Vitatorg. Smiðjan kl. 9, leikfimi kl. 10, golf- æflng kl. 13, handmennt kl. 13, félagsvist kl. 14, kafflveitingar kl. 15. ÍAK. Leikflmi í safnað- arsal Digraneskirkju kl. 11.20 í dag. Kvenfélagið Hringur- inn heldur félagsfund á Ásvallagötu 1, á morgun miðvikudag, kl. 20. Lagabreytingar. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin í dag kl. 13-18. Mannamót Vesturgata 7. Félags- og þjónustumiðstöðin verður 6 ára á morgun 3. október. Morgunverð- ur kl. 9-10. Kl. 10-11 myndbandssýning um starflð. Almenn handa- vinna kl. 9-16. Leikfimi kl. 13. Skrautskrift kl. 13. Fijáls spilamennska kl. 13. Raddæfíng kl. 14. Afmælisterta í kaffí. Kvenfélag Seljasókn- ar. Félagsfundur í kvöld kl. 20.30. Kynning og innritun á bútasaums- námskeið. Tísku- og samkvæmiskjclasýning. Kvenfélag Fríkirlgu- safnaðar Hafnarfjarð- ar heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu v/Austurgötu. Bólstaðahlíð 43. Spilað miðvikudag kl. 13. Kvenfélag Bústaða- sóknar Haustferð verð- ur laugardaginn 7. októ- ber. Lagt af stað frá Bústaðakirkju kl. 13.30. Þátttöku þarf að til- kynna Lilju í s. 5681568 fyrir miðvikudagskvöld. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðiaun. Gjábakki. Leikfími kl. 9.15 og kl. 10. Gler- skurður kl. 9.30. Fram- haldsnámskeið í ensku byijar kl. 14. Þriðju- dagsgangan fer frá Gjá- bakka kl. 14. Kaffí og spjall eftir gönguna. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reylgavík heldur fund nk. fímmtu- dag í safnaðarheimilinu Laufásvegi 13 sem hefst með kvöldverði kl. 20. Vetrarstarf rætt o.fl. Gerðuberg. Á morgun miðvikudag kl. 9.30 byrjar Helga Þórarins með gamla íslenska og erlenda leiki og dansa. Bókband kl. 13. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Kínversk leikfimi hefst í dag kl. 11 í Kirkjuhvoli. Opið hús hefst á sama stað kl. 13. Félag eldri borgara í Reykjavik og ná- grenni. Kynning á verk- um Jóhannesar úr Kötl- um í Risinu kl. 15 í dag. Dansæfing í Risinu kl. Dómkirlgan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 ára barna kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Grensáskirkja. For- eldrafundur bamakórs kirkjunnar í kvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Aftansöngur kl. 18. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Seltjamarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30, Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstíma hans. Fella- og Hólakirkja. Mömmumorgunn mið- vikudag kl. 10. Graf arvogskirkja. KFUM í dag kl. 17.30 fyrir 9-12 ára. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn, opið hús í dag kl. 10-12. «* Kvenfélag Langholts- sóknar er með fund í kvöld kl. 20. Svava Ing- ólfsdóttir söngkona og Jón Stefánsson organ- isti skemmta á fund- inum. Gestir velkomnir. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í dag kl. 10-12 í safnaðar- heimilinu Borgum. Digraneskirkja. Kynn- ing á vetrarstarfí fyrir aldraða í kvöld kl. 20.30. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Fann- borg 8, Gjábakka. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 og æskulýðs- fundur kl. 20 í Vonar- höfn í Strandbergi. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 5. októ- ber kl. 20.30. Keflavíkurkirkja. Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fimmtudag. Árnesingafélagið í Reykjavík fer í haust- ferð nk. laugardag í Gnúpveijahrepp með viðkomu í Tómasarlundi Landakirkja. Biblíu- lestur kl. 20.30 í prests- bústaðnum, sniðinn að þörfum byijenda. Nýtt fólk er velkomið. Borgarneskirkja. Helgistund í dag 18Í30. kl. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: SkiptiborS: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 1 bugða, 2 beiskan, 3 keyrir, 4 lof, 5 birta, 6 duglegur, 10 vanskil, 12 afreksverk, 13 rösk, 15 ótta, 16 ójafnan, 18 laghent, 19 kaka, 20 baun, 21 ófríð. LÁRÉTT: 1 skvampa, 4 hrósaði, 7 ómerkileg manneskja, 8 vanvirða, 9 blóm, 11 brún, 13 vangi, 14 hak- an, 15 lauf, 17 skoðun, 20 bókstafur, 22 ávarp- ar, 23 hreyfir fram og aftur, 24 kasta, 25 áma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skrælingi, 8 sótti, 9 urtur, 10 nón, 11 iðrun, 13 nærri, 15 stáls, 18 stekk, 21 kóp, 22 flaga, 23 urrar, 24 vankantur. Lóðrétt: - 2 kætir, 3 ærinn, 4 Iðunn, 5 getur, 6 usli, 7 grái, 12 ull, 14 æft, 15 saft, 16 ábata, 17 skark, 18 spurn, 19 eirðu, 20 kort. Framlag þitt skilar árangri Gíróseölar í bönkum og sparisjóðum. HJALPARSTOFNUN Vir'J KIRKJUNNAR . með binni hiálD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.