Morgunblaðið - 03.10.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.10.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ KNATTSPYRIMA ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 B 7 Meistaramir stöðv- uðu sigurgöngu Bayem Reuter MARIO Basler fékk stuðningsmenn Werder Bremen aftur á sitt band eftir að hafa jafnað 1:1 belnt úr aukaspyrnu af 25 metra færi skömmu fyrir hlé í lelk Bremen gegn Leverkusen en úrslit urðu 2:2. Hér fagnar Basler marki sínu. Holland PSV Eindhoven — Feyenoord........3:0 De Graafschap — Vitesse Arnhem...2:3 Sparta Rotterdam — Fortuna Sittard.0:1 RKC Waalwijk — Roda JC...........2:0 Groningen — Volendam.............2:1 Heerenveen — Ajax................0:4 Go Ahead Eagles — Utrecht........2:3 NEC Nijmegen — NAC Breda.........1:3 Willem 11 — Twente...............5:2 Staða efstu liða: Ajax.................7 7 0 0 27:0 21 PSV Eindhoven........7 6 0 1 20:5 18 Willem 11............7 5 2 0 21:5 17 Groningen............7 4 2 1 13:7 14 Feyenoord............7 3 2 2 17:12 11 RKC Waalwijk.........7 3 1 3 10:10 10 Sparta...............7 3 1 3 10:14 10 Heerenveen...........7 2 3 2 9:15 9 NACBreda.............7 2 2 3 10:9 8 Vitesse Arnhem.......7 2 2 3 9:12 8 Utrecht..............7 2 2 3 6:11 8 Belgía Sint-Truiden — Cercle Brugge......1:1 Seraing — Standard Liege..........0:0 Mechelen — Lommel.................2:0 Anderleeht — Antwerpen............1:1 Beveren — Harelebeke..............0:0 Charleroi — Molenbeek.............2:2 Waregem — Aalst...................0:0 Ekeren — Lierse...................1:1 Staða efstu liða: ClubBrugge .11 8 2 1 27:8 26 Lierse .11 6 3 2 18:12 21 Anderlecht .10 6 1 3 19:10 19 Aalst .11 5 4 2 16:9 19 Standard Liege .11 4 6 1 18:9 18 .11 4 6 1 12:10 18 .11 5 2 4 14:12 17 Charleroi .11 4 5 2 21:18 17 Sviss 1:1 Young Boys — Neuchatel 1:2 1:1 Servette — Grasshopper... 2:0 1:1 Staðan Grasshopper .11 8 1 2 23:11 25 Neuchatel ..12 7 1 4 23:16 22 Sion ..11 7 1 3 18:14 22 ..12 6 3 3 20:16 21 Basle „11 5 1 5 12:12 16 Aarau „12 4 2 6 18:18 14 StGallen „12 3 5 4 16:16 14 Servette „12 3 4 5 17:15 13 Lausanne „12 3 4 5 14:15 13 Lugano „11 3 4 4 15:18 13 YoungBoys „12 2 5 5 8:17 11 Ziirich „12 1 5 6 8:22 8 Portúgal Tirsense — Felgueras.............0:0 Estrela Amadora — Maritimo.......1:1 Gil Vicente — Farense............2:2 Chaves — Campomaiorense..........4:1 Leca — Braga.....................0:1 Belenenses — Uniao Leiria........3:1 Guimaraes — Salgueiros ..........1:2 Staðan Boavista ....5 4 1 0 9:2 13 Porto ....5 4 1 0 8:2 13 Braga „..6 4 1 1 8:6 13 Benfica ....5 3 2 0 4:1 11 Sporting ....5 3 1 1 12:4 10 ....6 3 1 2 13:6 10 Belenenses ....6 3 1 2 9:7 10 Guimaraes ....6 3 1 2 7:7 10 Salgueiros ..„6 2 3 1 8:5 9 Felgueiras ....6 1 4 1 6:5 7 Farense ....6 2 1 3 6:7 7 Uniao Leiria ....6 2 0 4 8:16 6 Chaves ....6 1 2 3 10:11 5 Tirsense ....6 1 2 3 5:10 5 Amadora ....6 1 1 4 5:7 4 Gil Vicente „..6 1 1 4 5:10 4 ....6 1 1 4 4:10 4 Campomaiorense 6 1 0 5 6:17 3 Danmörk Álaborg — Öðinsvé.............3:0 Árhus —Vejle..................0:0 FC Kaupmannahöfn — Silkiborg..1:0 Herfölge — Bröndby............0:1 Ikast — Naestved..............1:2 Lyngby — Viborg...............4:0 Staðan Árhús...............12 7 4 1 22:8 25 Álaborg.............12 7 2 3 28:9 23 Óðinsvéj.............12 7 2 3 20:11 23 Lyngbyl..............12 6 4 2 23:10 22 Bröndby..............12 6 3 3 24:19 21 FCKaupmannah.........12 6 2 4 23:16 20 Silkiborg...........12 4 3 5 11:13 15 Vejle................12 3 5 4 12:15 14 Naestved.............12 3 4 5 16:26 13 Viborg..............12 3 2 7 15:34 11 Ikast...............12 2 3 7 8:22 9 Herfölge............12 1 0 1 19:28 3 Noregur Viking — Rosenborg...............2:2 Lilleström — Kongsvinger.........3:1 Stabæk — Molde...................3:1 Ham-Kam — Bodö/Glimt.............0:6 Hödd — Start.....................2:1 Tromsö — VIF Fotball.............2:1 Strindheim — Brann...............2:2 Staðan Rosenborg 22 16 4 2 70:26 52 22 13 4 5 63:39 43 Viking 23 11 6 6 58:39 39 Lilleström 23 10 7 6 46:32 37 Bodö/Glimt 22 11 3 8 46:29 36 VIF Fotball 23 10 5 8 42:39 33 Tromsö 23 8 5 10 45:39 29 Stabæk 23 8 5 10 32:35 29 Start 23 9 1 13 45:48 28 Brann 22 8 4 10 34:41 28 Kongsvinger 23 7 6 10 32:48 27 Hödd 23 7 4 12 29:50 25 Ham-Kam 6 3 14 29:61 21 Strindheim 23 4 5 14 34:69 17 MEISTARAR Dortmund sigr- uðu Bayern Múnchen, 3:1 í stórleik þýsku 1. deildarinnar á sunnudag. Leikurinn var mjög góður, Bayern var reyndar talið hafa spilað betur en leikmenn meistaranna börðust vel, gáf- ust aldrei upp og það bar árangur. Þá heppnuðust inná- skiptingar Hitzfelds þjálfara vel — hann setti Ruben Sosa og Michael Zorc inná seint í leikn- um, er staðan var 1:1, og þeir skoruðu báðir! Þetta var fyrsta tap Bayern ídeildinni ívetur, liðið hafði sigrað ífyrstu sjö leikjunum. Otmar Hitzfeld, þjálfari Dort- mund, var að vonum kampa- kátur í leikslok. „Það er gott fyrir deildina að við skyldum vinna. Hefðum við tapað væri Bayem komið tíu stigum á undan okkur,“ sagði hann, en þrátt fyrir tapið hefur Bayern jögurra stiga forystu á Dortmund, sem er í öðru sæti. „Lið mitt lék vel, sérstaklega í vörn og það þó [Julio] Cesar vantaði," sagði þjálfarinn. Víti á silfurfati Dortmund var yfir í leikhléi 1:0 eftir að Stefan Reuter skoraði ör- ugglega úr vítaspyrnu á 41. mín. Vítið fékk Dortmund reyndar á silf- urfati; dómarinn taldi Markus Babbel hafa brotið á Heiko Herrlich, en sjónvarpsmyndir sýndu svart á hvítu að svo var ekki. Enda kættist Babbel ekki við dóminn, varð þvert á móti ævareiður og fékk að líta gula spjaldið. Christian Nerlinger jafnaði fyrir Bayern fljótlega eftir hlé, með góðu skoti úr vítateignum eftir undirbún- ing svislneska landsliðsmannins Ciriaco Sforza. Gestirnir frá Miinch- en voru mun aðgangsharðari, en Klos markvörður Dortmund fór á kostum og hleypti engu framhjá sér. Hann lenti svo í samstuði við Jurgen Klinsmann á 70. mín. er þeir börðust um boltann, Klos skaddaðist ekki en Klinsmann hlaut höfuðhögg og var borinn af velli. í gær hafði hann hins vegar náð sér fullkomnlega. Innáskiptingar Hitzfelds þjálfara gengu aldeilis upp sem fyrr segir. Urúgvæski landsliðsmaðurinn Rub- en Sosa skoraði með glæsilegu skoti úr aukaspyrnu á 79. mín., 2:1, þremur mín. eftir að hann kom inná og þremur mín. síðar gerði Michael Zorc þriðja markið. Matthias Sam- mer átti langa sendingu fram völl- inn og Zorc þrumaði í netið áður en Oliver Kahn markvörður gat hreyft sig. Glæsímark Baslers Mario Basler fékk stuðnings- menn Werder Bremen aftur á sitt band eftir að hafa jafnað 1:1 beint úr aukaspyrnu af 25 metra færi skömmu fyrir hlé í leik Bremen gegn Leverkusen en úrslit urðu 2:2. Basler þurfti að biðja opinberlega afsökunar á framkomu sinni við áhorfendur en fyrri mistök hurfu í skuggann fyrir markinu. Hins veg- ar varð miðjumaðurinn að fara meiddur af velli stundarfjórðungi fyrir leikslok og er ekki víst að hann geti leikið Evrópuleik Þýska- lands gegn Moldavíu um næstu helgi. „Það þurfti að sprauta mig til að ég gæti leikið en ég þarf nokkurra daga hvíld og verð að ræða við Berti Vogts, landsliðsþjálf- ara, um hvort ég eigi að draga mig út úr hópnurn," sagði landsliðsmað- urinn. Brasilíumaðurinn Paulo Sergio kom heimamönnum á bragðið um miðjan fyrri hálfleik en Basler hélt Bremen inni í leiknum. „Auka- spyrna hans var svo föst að ómögu- legt var að sjá að boltinn fór i Paulo Sergio og breytti við það um stefnu," sagði Erich Ribbeck, þjálf- ari Leverkusen. Aad de Mos, þjálf- ari Bremen, sagði spyrnuna ein- staka en bætti við að allir í Evrópu vissu hvernig hann gæti skotið. Rudi Völler gerði annað mark Lev- erkusen á 71. mínútu en Frank Neubarth jafnaði mínútu síðar. Hansa Rostock vann Karlsruhe 2:0. Steffen Baumgart skoraði fyrir gestina 18 mínútum fyrir leikslok og var það sjöunda mark hans í átta leikjum. Stefan Effenberg átti enn einn stórleikinn fyrir Borussia Mönch- engladbach; gerði tvö mörk í 4:1 sigri á Eintracht Frankfurt. Knattspyrnufélög Knattspyrnuáhugamenn / Starfsmannafélög í upphitaðri reiðskemmu Hestamannafélagsins Gusts í Kópavogi eru til leigu tímar til knattspyrnuiðkunnar. Vallarstærð 20 x 45 mestrar. Upplýsingar í símum: Þorsteinn, vs. 568 0278, hs. 565 6064. Forsala er hafin hjá Eymundsson, íslenskum getraunum og í Spörtu Síðast var uppselt í stúku. Tryggðu þér miða í tíma. ísland - Tyrkland á Laugardalsvelli 11. október

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.