Morgunblaðið - 04.10.1995, Síða 14

Morgunblaðið - 04.10.1995, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ USAir ræðir við United ogAmerican Chicago. Reuter. USAir-flugfélagið á í undirbúning- sviðræðum um samvinnu eða sam- runa við United Airlines eða Americ- an Airlines, tvo stærstu flugfélög Bandaríkjanna. Viðræðurnar marka þáttaskil í sögu sjötta stærsta flugfélags lands- ins, sem hefur tapað 3 milljörðum dollara á sex árum, en spáir hagn- aði 1995. Viðræðurnar fara fram í sama mund og Seth Schofield býr sig undir að láta af starfi stjórnar- formanns. „Viðræðurnar eru á undirbúnings- stigi og á þessari stundu er ekki hægt að slá föstu um hvort þær bera árangur," sagði USAir. UAL Corp í Chicago, móðurfyrir- tæki United, kynnir sér bókhald USAir um þessar mundir og ætlar að verja einum mánuði til að kanna möguleika á samvinnu að sögn fjár- málaforstjóra fyrirtækisins. Athyglisverðir möguleikar USAir stendur vel að vígi á aust- urströnd Bandaríkjanna, en United á alþjóðaleiðumi og vesturströnd- inni. Sérfræðingar telja því athyglis- verða möguleika á öflugri samein- ingu. United er í eigu starfsmanna, en British Airways á 25% í USAir. Helztu flugfélög heims voru rekin með því sem næst 12.3 milljarða dollara tapi 1990-1993, en hafa ver- ið að rétta úr kútnum. United Airlines hefur dregið veru- lega úr kostnaði síðan starfsmenn eignuðust félagið. USAir hefur ekki tekizt að draga úr launakostnaði með samningum við starfsmenn, sem eru 45.000. USAir hefur hins vegar tekizt að minnka annan kostn- að um 500 milljónir dollara. Tvær vélar fórust Tvær flugvélar USAir hafa farizt, við Pittsburgh og Charlotte, Norður- Karólínu, 1994. Félagið hefur átt í farfjaldastríði við keppinauta, sem bjóða ódýrari fargjöld. Fjárfestirinn Warren Buffett hyggst afskrifa 13% hlut í félaginu að upphæð 358 milljónir dollara og segja sig úr stjórn þess, þar sem ekki hefur tekizt að draga úr kostn- aði. VIÐSKIPTI Lítil söluaukning í september Sala nýrra fólksbíla jókst einungis um 3,3% í september frá sama mánuði í fyrra og hefur því hægt verulega á söluaukningunni sem varð á fyrri hluta ársins. Alls seldust um 5.153 nýir fólksbílar fyrstu níu mánuði ársins sem er um 18,9% aukning frá því í fyrra. Sala á einstökum tegundum hefur hins vegar þróast með ákaflega mismunandi hætti á árinu. Toyota heldur öruggri forystu með svipaða sölu og í fyrra en sala á Subaru er rúmlega áttfalt meiri, sala á Opel-bílum hefur þrefaldast, og sala Suzuki-bíla tvöfaldast. Aftur á móti er samdrátturinn í sölu á Mitsubishi um 28% milli ára. Hagnaður SR-mjöls um 95 milljónir TÆPLEGA 95 milljóna króna hagnaður varð hjá SR-mjöli hf. fyrstu sex mánuði ársins. Allt árið í fyrra nam hagnaður félagsins alls tæpum 136 milljónum. Veltan nam alls um 1.833 milljónum á tímabil- inu en var 2.952 milljónir allt árið í fyrra. Hagstæða afkomu félagsins á fyrri helmingi ársins má að hluta rekja til jákvæðrar útkomu fjár- magnsliða. Verulegur hluti af skuldum fyrirtækisins er í dollurum og sterlingspundum en gengi þeirra mynta lækkaði gagnvart krónunni. Þá fékk félagið óvænta búbót í vor þegar veiðar hófust úr norsk- íslenska síldarstofninum. í lok júní var eigið fé SR-mjöls bókfært á 1.475 milljónir og hafði hækkað úr 1.407 milljónum frá áramótum. Eiginfjárhlutfall var 51%. Arctic Air snýr sér alveg að hefðbundnum ferðaskrifstofurekstri Hættír flugi og semur við Flugleiðir ****«»*«'•****> *****»*tt*****y **;»»»*» *»■***« :g **«*******•♦»» z ***♦♦♦»«»*,»»,h *«*«♦„»*„,„ ? ****«»«x.*,»„ 5 *♦»*«***«> *»**»»***«♦«»*:> ..»«»**.»»»»*,> »»**»<»««„,,, l ; **«»*»***♦«»** .* ****«♦»»«****»:)» í****»»::ý*,»«s * *»Híí< Í >»« ;» > v * **,*».:»»**.;.»** •• *mt«**»»»**i :.; ***;»»»«*.*,*« *. . «*m«***»*tt* >**«*»« «»**«*» ? ******* ****»««* Sí »»»***♦»»*«*.,>; ’UJ.% miJHiiir.ii, • ■ • :::::::::: ■ :::::::: '■tsmtnt Reichmann snýr aft- ur til Canary Wharf London. Reuter. FLUGFÉLAGIÐ Arctic Air Tours hefur ákveðið að hætta reglu- bundnu flugi milli íslands og Lond- on og hefur tekið upp samstarf við Flugleiðir um flutninga á far- þegum í framtíðinni. Gísli Orn Lárusson, framkvæmdastjóri fé- lagsins, hafnar því að þetta sé uppgjöf, segir að þetta sé fremur spurning um heilbrigða skynsemi. Litið hafi verið raunsætt á málin og því ákveðið að breyta áherslum í rekstrinum. Arctic Air Tours mun nú einbeita sér að hefðbundnum ferðaskrifstofurekstri. Farþegar heim með Flugleiðum í frétt frá Arctic Air Tours kem- ur einnig fram að samkeppnin á flugleiðinni milli íslands og Lond- on hafi verið meiri en gert var ráð fyrir á þessum árstíma í áætlunum félagsins auk þess sem bókanir hafi verið minni en ráð var fyrir gert. Því hafi stjórn fyrirtækisins tekið þessa ákvörðun og tekið upp Turner fær 100 millj. dollara í laun New York. Reuter. TIME Warner greiðir Ted Tumer 100 milljónir dollara í laun þegar hann verður vara- stjórnarformaður eftir kaupin á Turner Broadcasting System fyrir 7.5 milljarða dollara, að sögn New York Times. Samkvæmt samningi til 5 ára fær Turner 15 milljónir dollara á ári auk réttar til að kaupa tiltekinn hluta hluta- bréfa á tilteknu verði. Turner fær grunnlaun og bónus upp á 5 milljónir dollara á ári og kaupauka upp á 10 milljónir dollara. Hann fær einnig rétt til að kaupa 2.2 milljónir hluta- bréfa í Time Warner. Turner hefur þegar tryggt sér 2.6 milljarða dollara í hlutabréfum í Time Warner. samstarf við Flugleiðir um flutn- inga á farþegum í framtíðinni. Þeir farþegar sem séú erlendis á vegum Arctic Air Tours eða eigi eftir að fara fram til áramóta muni fljúga með Flugleiðum og raskist ferðaáætlunum þeirra í litlu. Þá kemur fram að Arctic Air Tours muni einbeita sér að hefð- bundnum ferðaskrifstofurekstri í framtíðinni. Sérstök áhersla verði lögð á flutning erlendra ferða- manna hingað til lands, viðskipta- þjónustu við fyrirtæki og einstakl- inga hér á landi og skipulagningu sérferða ýmiss konar vítt og breitt um heiminn. Hörð samkeppni í Londonflugi Gísli Örn Lárusson sagðist sannfærður um að með þessum breyttu áherslum í rekstri fyrir- tækisins hefði stjórn félagsins komist að skynsamlegustu niður- stöðunni, eins og aðstæðum var EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Al- þýðubankinn hf. var gert upp með tæplega 36 milljóna hagnaði fyrstu átta mánuði ársins samanborið við 80 milljóna hagnað á sama tíma í fyrra. Lakari afkoma skýrist fyrst og fremst af lækkun á gengi hluta- bréfa í íslandsbanka hf. á fyrri hluta ársins sem nam um 30 millj- ónum á tímabilinu. Þannig lækkaði gengi bankans í bókum félagsins úr um 1,18 í 1,13 en forráðamenn félagsins gera ráð fyrir að þessi lækkun verði endurheimt á síðari hluta ársins. Á móti lækkun ís- landsbankabréfanna kom hækkun háttað. Alltof mörg dæmi væru um það í íslensku viðskiptalífi að fyrirtæki væru keyrð áfram á þijóskunni einni saman uns í óefni væri komið. Samkeppnin á flug- leiðinni milli íslands og London væri mjög hörð um þessar mund- ir, Flugleiðir héldu uppi öru áætl- unarflugi milli þessara ákvörðun- arstaða, mikið væri um mjög hag- stæðar pakkaferðir og vissulega hefðu kringumstæður eins og þær að yfir 180 íslendingar tækju í einu vetfangi ákvörðun um að bóka sig í ferð til Bahama áhrif á markað af þessu tagi. Á hinn bóginn hefðu ýmsir er- lendir aðilar verið í sambandi við Arctic Air Tours þann stutta tíma sem fyrirtækið hefði starfað og lýst yfir áhuga á því að eiga sam- starf við ferðaskrifstofuna um ferðir erlendra ferðamanna hingað til lands. Þar lægi greinilega vaxt- arbroddurinn í íslenskum ferða- málum og að því ætlaði fyrirtækið að beina kröftum sínum. á verði annarra hlutabréfa í eigu félagsins. Eigið fé tæpur milljarður Bókfært verð íslandsbanka í efnahag félagsins er nú 588 millj- ónir króna eða um 48% af heild^r- eignum. Félagið á jafnframt hluti í 17 öðrum félögum sem eru bók- færðir á 257 milljónir og er afkoma þeirra almennt góð. Eigið fé félagsins skv. efnahags- reikningi nemur um 972 milljónum króna og hlutafé 706 milljónum. Hefur innra virði hækkað úr 1,2 í 1,38 á undangegnum 12 mánuðum og eiginfjárhlutfall úr 75% í 83% BANKAR, sem eiga skrifstofu- bygginguna Canary Wharf í London, hyggjast selja hana sam- tökum fjárfesta í Norður-Amer- íku og Miðausturlöndum, þar á meðal kanadíska fasteignajöfrin- um Paul Reichmann, að sögn Llo- ydsbanka. Reichmann var frumkvöðullinn að byggingu Canary Wharf, sem er 242 metra há og stærsta skrif- stofubygging Bretlands, en fast- eignastórveldi hans, Olympia & York, varð gjaldþrota 1992 og bankarnir tóku við stjórn þess. Nú er Reichmann aftur orðinn eigandi að Canary Wharf á hafnarsvæði Lundúna, að minnsta kosti að hluta. Ellefu bankar und- ir forystu Lloydsbanka tóku við rekstri Canary Wharf-bygginga- samstæðunnar fyrir þremur árum, en byggingin hefur að miklu leyti staðið auð á sama tíma og húsalega og fasteignaverð hafa farið Iækkandi. Voldugir kaupendur Kaupendur eru samtökin Inter- national Property Corporation Ltd (TPC), og að þeim standa meðal annars Larry Tisch, stjórnarfor- maður CBS-sjónvarpsins í Banda- ríkjunum, Michael Price, sem stjórnar bandarískum fjárfest- ingasjóði, Edward Safra, banka- stjóri í New York, og prinsinn al-Waleed bin Talal, frændi Fahds Saudi-Arabíukonungs. Prinsinn á meðal annars tæp- lega 25% í Euro Disney og veru- legan hlut í United Saudi Com- mercial Bank, Saks Fifth Avenue, Plaza Hotel í New York og Fairm- ont hótelkeðjunni. Hann er einnig helzti hluthafi Citicorps. Gengið verður frá kaupunum fyrir áramót að sögn Lloyds- banka. Samkvæmt blaðafréttum fengjust um 800 milljónir punda fyrir bygginguna. Canary Wharf sagði fyrir réttu ári að bankalán fyrirtækisins næmu 770 milljón- um punda. ------» ♦ ♦----- Tilboðí varnarliðs- flutninga ekki áþekk TILBOÐ Samskipa og tilboð Eim- skips í varnarliðsflutningana voru ekki áþekk, eins og haldið var fram í Morgunblaðinu í gær. Þar var greint frá því að tilboð Eimskips hefði hljóðað upp á 2 milljónir dollara eða sem samsvar- ar um 130 milljónum króna. Ólaf- ur Ólafsson, forstjóri Samskipa, sagði í samtali við Morgunblaðið að tilboð Samskipa hefði verið tugum milljóna króna hærra. Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf. með 36 milljóna hagnað Slök útkoma hluta- bréfa í Islandsbanka I I i I > i i i i > i i \ > i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.