Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KIMATTSPYRNA Handknattleikur Víkingur - Stjarnan 16:21 Víkin, íslandsmótið í handknattleik - kon- ur, þriðjudaginn 3. október 1995. Gangur leiksins: 0:5, 2:7, 7:8, 7:10, 9:11, 10:12, 10:15, 13:15, 16:18, 16:21. Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir 8/3, Svava Sigurðardóttir 4, Helga Áskels Jónsdóttir 2, Hanna M. Einardóttir 1, Þór- dís Ævarsdóttir 1. Varin skot: Helga Torfadóttir 12 (þaraf 1 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Sljörnunnar: Herdís Sigurbergsdótt- ir 5/1, Ragnheiður Stephensen 5/3, Guðný Gunnsteinsdóttir 4, Sigrún Másdóttir 3, Laufey Sigvaldadóttir 3, Inga Friða Tryggvadóttir 1. Varin skot: Sóley Haraldsdóttir 6/2 (þaraf 1 til mótheija), Fanney Rúnarsdóttir 5 (þar- af 1 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Þorlák- ur Kjartansson voru mjög góðir. Áhorfendur: Um 70. Sund Afmælismót SH AFMÆLISMÓT SH var haldið 30. septem- ber. Mótið var haldið til að minnast þess að 50 ár eru liðin frá stofnun SH. 50. m fiugsund kvenna: Elln Sigurðardóttir, SH............30.08 Birna Bjömsdóttir, SH..............31.20 Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH.........31.29 50 m flugsund karla: Ríkharður Ríkharðsson, Ægi.........27.32 Davíð Freyr Þórunnarson, SH........27.47 ÓskarÖm Guðbrandsson, ÍA...........28.29 50 m baksund kvenna: Elín Sigurðárdóttir, SH............32.64 Vilborg Magnúsdóttir, UMF Self.....34.28 Maria Jóna Jónsdóttir, UMFN........36.59 50 m baksund karla: Örn Arnarson, SH...................30.08 RagnarF. Þorsteinsson, UMSB........31.53 Þórður Ármannsson, lA..............31.66 50 m bringusund kvenna: Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi.......36.24 Kristín Guðmundsdóttir, Ægi........36.58 Anna V. Guðmundsdóttir, UMFN.......36.72 50 m bringusund karla: Hjalti Guðmundsson, SH.............30.50 Amoddur Erlendssonj UBK............31.25 Þórður Ármannsson, ÍA..............31.67 50 m skriðsund kvenna: Elín Sigurðardóttir, SH............27.54 Bima Bjömsdóttir, SH...............28.86 Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH.........29.06 50 m skriðsund karla: Ríkharður Ríkharðsson, Ægi.........25.67 Arnoddur Erlendsson, UBK...........25.74 Pétur N. Bjamason, SH..............26.37 100 m fjórsund kvenna: Birna Bjömsdóttir, SH...........1,11.31 Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi.....1,13.59 Vilborg Magnúsdóttir, UMF Self...1,16.12 100 m fjórsund karla: Hjalti Guðmundsson,_SH...........1,04.17 Þórður Ármannsson, ÍA ...........1,04.90 ÓskarÖ. Guðbrandsson, ÍA.........1,05.00 Knattspyrna England Önnur umferð deildarbikarkeppninnar, síð- ari leikur: Arsenal - Hartlepool................5:0 ■Arsenal vann samanlagt 8:0. Barnsley - Huddersfield.............4:0 ■Barnsley vann sananlagt 4:2. Brentford - Bolton..................2:3 ■Bolton vann samanlagt 4:2. Burnley - Leicester.................0:2 ■Leicester vann samanlagt 4:0. Bury - Sheffield United.............4:2 ■Bury vann samanlagt 5:4. Crystal Palace - Southend...........2:0 ■Crystal Palace vánn samanlagt 4:2 Fulham - Wolves.....................1:5 ■Wolves vann 7:1. Grimsby - Birmingham...............1:1 ■Birmingham vann samanlagt 4:2. Notts County - Leeds................2:3 ■Leeds vann samaniagt 3:2. Peterborough - Aston Villa.........1:1 ■Aston Villa vann samanlagt 7:1. Rotherham - Middlesbrough..........0:1 ■Middlesbrough vann samanlagt 3:1. West Bromwich - Reading............2:4 ■Reading vann samanlagt 5:3. York - Manchester United...........1:3 ■York vann samanlagt 4:3. Bournemouth - Watford..............1:1 ■Watford vann 6:5 í vítaspyrnukeppni. Charlton - Wimbledon...............3:3 ■Eftir framlengingu. Charlton vann saman- lagt 8:7. Ipswich - Stockport................1:2 ■Eftir framlengingu. Stockport vann sam- anlagt 3:2 QPR - Oxford.......................2:1 ■Eftir framlengingu. Rangers vann saman- lagt 3:2. Þýskaland Bikarkeppnin, 3. umferð: Lok Altmark Stendal - Mannheim....2:2 •Stendal vann í vítaspyrnukeppni 5:4. Homburg-1860 Munich..............2:1 Núrnberg - Werder Bremen.........3:2 Kaiserslautern - Schalke........ 1:0 Skotiand Úrvalsdeildin: Rangers - Motherwell..............2:1 ■Rangers er efst með 15 stig eftir 6 leiki og Aberdeen og Celtic eru næst með 10 stig eftir fimm leiki. í kvöld Handknattleikur 1. deild karla Kaplakriki: FH-KA..............20 Selfoss: Selfoss-ÍBV...........20 Seljaskóli: ÍR - KR...........20 Valsheimili: Valur - Grótta....20 Víkin: Víkingur- Stjarnan......20 ■UMFA - Haukar verður 12.10. 1. deild kvenna Strandgata: Haukar - KR........20 Fylkishús: Fylkir- Fram.....18.30 2. deild karla Digranes: HK - Fram...........20 Bikarkeppni karla Selfoss: Selfoss b - ÍBV b21.30 Stxandg.:.lH.h.-..YÍkingurb.......... 21.30 FELAGSLIF Ráðstefna um barna- og unglingaíþróttir BÖRN og betra líf er heiti á ráðstefnu sem barna- og unglinganefnd ÍSÍ gengst fyrir að Laugarvatni 13. til 15. október. Fyrirles- arar laugardaginn 14. október verða Mati Kirmes frá Eistlandi sem fjallar um böm og keppnisíþróttir, Kristján Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna, sem ræðir um ný viðhorf í keppnisíþróttum bama að norskri fyrirmynd, Þráinn Hafsteinsson, sem ræðir um vináttuleika - nýtt keppnisform í bama- og unglingalþróttum, og Svein Femtekjell frá Noregi, en erindi hans nefnist Börn verða að æfa 20 tima á viku. Agi og ábyrgð er yfirskrift fyrirlesturs Gunnars Einarssonar í fræðslunefnd ÍSf sunnudaginn 15. október en síðan tekur Anton Bjarnason, lektor við Kennarahá- skóla Islands, fyrir efnið Iþróttaskóli fyrir böm. Skráning stendur yfir á skrifstofu ISl. Götubolti í Kolaportinu KKÍ og Kolaportið hafa gert með sér samn- ing um að bjóða uppá götukörfubolta í Kolaportinu í vetur eins o"g í fyrravetur. Opnað verður f dag og verða 20 vellir þar sem fólk getur leikið körfuknattleik frá klukkan 16 til 22 mánudaga til fimmtudaga. Götuhlaup í Hafnarfirði Götuhlaup FH, Búnaðarbankans og Vina Hafnarfjarðar verður á laugardag og tiefst klukkan 13 við Suðurbæjarlaugina. Keppt er í sjö flokkum beggja kynja og er skrán- ing i Búnaðarbankanum á morgun og föstu- dag og við Suðurbæjarlaugina frá kl. 10 keppnisdag. Forsala er hafin hjá Eymundsson, íslenskum getraunum og í Spörtu Síðast var uppselt f stúku. Tryggðu þér miða f tfma. liðsfyrirliði í knatt- spyrnu, er ánægður í herbúðum enska úrvals- deildarliðsins Boltons Wanderers, enda einn besti leikmaður liðsins. Valur B. Jónatansson heimsótti Guðna og fjöl- skyldu hans á dögunum. GUÐIMA og fjölskyldu hans líður vel í Bolton. Þau búa í 200 ára gömlu í baksýn. Guðni mefi hundinn Depil, Elín Konráðsdóttir og sonurini ið til æfinga hjá félaginu og í fram- haldi af því kom samningur.“ Hélt að þetta væri búið Guðni var hjá Tottenham í fjögur og hálft ár en var meiddur undir lok- in og ákvað því að koma heim. „Það kom í ljós síðar að meiðslin sem háðu mér var sprunga í einum hryggjalið- anna. Ég var satt að segja farinn að hafa áhyggjur af því að geta ekki spilað meira og þetta knattspyrnuæv- intýri væri búið. En með góðri hvíld og styrktaræfíngum hefur þetta jafn- að sig. Eg þarf þó alltaf að passa vel upp á bakið á mér og gera ákveðnar æfingar til að halda þessu í horfinu. En ég veit alltaf af þessu.“ Hann segir að betra sé að búa í Bolton en í London. „Það er þægi- legra að búa hér í Bolton. Hér eru styttri vegalengdir á æfingar og því auðveldara fyrir leikmenn og fjöl- skyldur þeirra að hittast og því meiri félagskapur en hjá Tottenham. Hér finnur maður líka fyrir meiri stuðn- ingi við liðið því nánast hver einasti íbúi Boltons styður félagið því það er ekkert annað lið í bænum. Það er því að ýmsu leyti notalegri stemmning hér en hjá Tottenham." Keyptur fyrir tólf milljónir Guðni vildi ekki tjá sig mikið um laun sín en sagðist auðvitað vera í fótboltanum vegna þess að eitthvað væri upp úr því að hafa peningalega. „Það er engin launung að maður er í þessu vegna þess að það fást góð laun fyrir að vera í fótboltanum. Og eins og lífið og brauðstritið er heima er ágætt að geta safnað eitthvað af peningum áður en við förum heim til að takast á við hið hversdagslega líf.“ Bolton keypti Guðna á 115 þúsund pund, eða um 12 milljónir, frá Totten- ham. Bolton greiddi 65 þúsund pund við undirskrift og síðan á félagið að greiða 50 þúsund til viðbótar þegar hann hefur spilað 25 leiki fyrir félag- ið. Guðni segir að það standi ákveðinn styrr um það hvort Tottenham eigi rétt á að fá þessa peninga og væri það mál ekki alveg búið. „Þetta voru ekki venjulegir samningar því þetta voru greiðslur sem Tottenham telur sig eiga að fá sem skaðabætur. Ég er ekki sammála því enda kom ég frá Val en ekki Tottenham." Bolton er nú í fallsæti og hefur- ekki verið að spila vel. Guðni telur i Guðni Bergsson, landsliðsfyrir- liði í knattspyrnu, er á samn- ingi hjá enska úrvalsdeildarliðinu Bolton, sem er frá samnefndum 300 þúsund manna bæ í Norður- Englandi, nánar tiltekið 20 km vestan við Manchester. Guðni hef- ur ieikið vel með liðinu, en það endurspeglar ekki gengi liðsins í deildinni því það er í næst neðsta sæti eftir átta umferðir. Það er greinilegt að Islendingurinn er mjög virtur og mikils metinn hjá félaginu og hvert sem hann fór meðan blaðamaður Morgunblaðs- ins staldraði við hjá honum á dög- unum var beðið um eiginhandar- áritun. Guðni, sem er þrítugur og á 64 landsleiki að baki, segir að sér og fjölskyldu sinni líði mjög vel í Bolton, þar sé mun mann- eskjulegra að búa en í London þegar hann var hjá Tottenham, en þar var hann í rúm ijögur ár. Guðni og fjölskylda hans, Elín Konráðsdóttir og Bergur sem er þriggja ára, búa í 200 ára gömlu leiguhúsnæði í fallegu úthverfi í Bolton. Þau hafa bíl til umráða frá félaginu og er hann sérstaklega merktur Guðna. Sonur þeirra, Bergur, hefur nú verið úti í þijá mánuði og er farinn að tala ensk- una mjög vel. Elín er heimavinn- andi en ætlar í framhaldsnám í félagsfræði í háskólanum í Manc- hester eftir áramót. Átti mér draum „Ég átti mér alltaf þann draum að fara aftur út og sanna mig enn frekar í atvinnumennskunni eftir dvölina hjá Tottenham og meiðslin sem fylgdu í kjölfarið. Það runnu satt að segja á mig tvær grímur þegar ég heyrði frá áhuga Bolton Wanderers því ég hafði ekki svo mikið fylgst með því liði. Ég sé ekki eftir því að hafa gengið til liðs við félagið. Okkur líður mjög vel hér,“ sagði Guðni. - Hvernig æxlaðist það að þú gerðist leikmaður hjá Tottenham á sínum tíma? „Það er saga að segja frá því. Baldvin Jónsson, sem var umboðs- maður „Ungfrú Heims“, var staddur í London og hitti þar góð- an vin, Terry Venables, fram- kvæmdastjóra Tottenham, og sagðist vita af leikmanni heima á íslandi sem Tottenham gæti haft not fyrir. Upp úr því var mér boð- Eins og stór fiskur í lítilli tjörn Guðni Bergsson, lands-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.