Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 E 3 Prinsessan í blámanum ÞETTA er mynd af prinsess- unni Rósu fyrir utan höllina sína. Hún er að tína falleg blóm til þess að sétja í vasa. Ég les alltaf Myndasögurn- ar og skoða myndirnar. Takk fyrir blaðið. Erna Ósk Arnar- dóttir, 6 ára, Bröndukvísl 9, 110 Reykjavík. Myndasögur Moggans þakka sömuleiðis fyrir. Dalma- tíu- hundar 101 dalmatíuhundur - kannist þið við nafnið? Hvernig væri nú að hjálpa dalmatíuhvolpinum efst í vinstra horninu að rata rétta leið að matarskál- inni. Þetta er skulum við segja í kjallaranum hjá þeim og virðist vera völ- undarhús hið mesta. Svo er náttúrlega alveg tilvalið að dunda sér við að lita myndina, krakkar. Ekki eitur- slanga VELJIÐ ykkur einhvern hala til þess að byija á og þræðið síðan leiðina inn að höfði slöngunnar. Nei, nei, það er ekkert að óttast, þetta er ekki eiturslanga svo engin hætta er á að hún höggvi í ykkur og sprauti eitri í blóðrásina. - - OG W&UA4 t//£ Arnfe Þ*£{ F&I MfZ HLEmu mmm OGGA OG BlGGl B.IGA PfEÞI 'HUHÞ OS £ÖTT. þAU KENNPU HUHPIMUM -V/VISAIS KÓNSTJK.. EN tcisAN 5ATOS HORPöjA 0<3 NÓ /CANKI HON i-UCAFLEST&R^ hUHPAKÖNST QG:i/e&A SéR, t>yt3A£T V&RA ÞAOOOG. <XZ> SÆKTA FHItCÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.