Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 1
fHwgtuilrlhlfrft PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER1995 BLAÐ Gráttgaman með Radíusbræðram Félagarnir Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon, sem gjarnan eru nejhdir Radíus-brœÖur, sjá um skemmtiþátt sem verður á dagskrá Sjónvarpsins að loknu Lottói 1| á laugardagskvöldum til áramóta. Þá % Davíð og Stein þekkir orðið hvert mannsbarn eftir innskot þeirra i Dagsljós íjyrravetur og vel heppn aða leikfór þeirra um landið í sumarbyrjun. Hver þáttur verðr ur settur saman úr stuttum gamanatriðum, sem þeir Rad- íus-brœður kalla flugur, og er^ efniviðurinn sóttur í daglega lífið og það sem efst er á baugi hverju sinni. Eins og þeir vita sem þekkja til gamanmála Radíus-brœðra er ekki nokkur leið að spá í hvar þeir leita fanga; ekkert er þeim óviðkomandi, enginn óhultur og hvunndagslegustu atvik geta óvœnt tekið stefnuna vit fáránleikans. ? GEYMIÐ BLAÐjÐ VIKAN 6. OKTÓBER - 12. OKTÓBER er á \ !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.