Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9.00 uam^rSL. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjörn, Brúðubáturinn og Rikki. Sögur bjórapabba Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Baldvin Haiidórsson, Elísabet Brekk- an og Kjartan Bjargmundsson. (5:39) Stjörnustaðir Pútur í háska. Þýð- andi: Edda Kristjánsdóttir. Leikradd- ir: Björn Ingi Hilmarsson og Linda Gísladóttir. (3:9) Burri Bíllinn Burri dansar á skautum. Þýðandi: Greta Sverrisdóttir. Sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (3:13) Okkar á milli Emil og afi leika sér í garðinum. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögu- maður: Þorsteinn Úlfar Björnsson. (2:5) Emil í Kattholti Emil er vænsti piltur. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðs- son. (10:13) 11.00 ►Hlé 14.00 ►Tónlistarkeppni Norðurlanda Bein útsending frá úrslitakeppninni í Háskólabíói. Keppendur eru Christ- ina Bjorkee, píanóleikari frá Dan- mörku, Henri Sigfridsson, píanóleik- ari frá Finnlandi, Guðrún María Finn- bogadóttir, sópran- söngkona, Katr- ine Buvarp, fiðluleikari frá Noregi og Marcus Leosson, slagverksleikari frá Svíþjóð. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur undir stjóm Osmo Vánská. 16.00 ►Einn-x -tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 16.30 ►Syrpan Endursýndur frá fímmtu- degi. 17.00 íhDnTTID ►íþróttaþátturinn í I IIII þættinum verður bein útsending frá seinni hálfleik í viður- eign íslendinga og Hollendinga í Evrópukeppni kvennalandsliða. Um- sjón: Hjördís Árnadóttir. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Ævintýri Tinna, Leynivopnið - fyrri hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hund- inn hans, Tobba. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þorsteinn Bachmann. Áður á dag- skrá vorið 1993. (17:39) 18.30 TnUI JPT ►Flauel í þættinum I UIILIu I eru sýnd tónlistarmynd- bönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Arnar Jónasson og Reynir Lyngdal. 19.00 ►Strandverðir (Baywatch V) Bandarískur myndaflokkur. (1:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Radíus Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grín- atriðum byggðum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hveiju sinni. Stjórn upptöku: Sigurður Snæ- berg Jónsson. 21.05 ►Hasar á heimavelii (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (11:22) OO 21.35 ►Katrín mikla (2:2) (Catherine the Great) Bandarísk sjónvarpsmynd um Katrínu miklu af Rússlandi. Leik- . stjóri: Marvin J. Chamsky. Aðalhlut- verk: Catherine Zeta Jones, Ian Ric- hardson, Brian Blessed, John Rhys- Davies, Mel Ferrer og Omar Sharif. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.15 |fU||f||yyn ►! heljargreipum IIV UllYI IIIU (Misery) Bandarísk spennumynd frá 1990 byggð á sögu eftir Stephen King. Vinsæll skáld- sagnahöfundur lendir í bílslysi. Kona ein, einlægur aðdáandi hans, hjúkrar honum eftir óhappið en fljótlega kem- ur í ljós að hún er ekki heil á geði. Leikstjóri er Rob Reiner og aðalhlut- verk leika James faan, Kathy Bates, sem fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn, Richard Fairnsworth og Laure- en Bacall. Þýðandi: Ólafur B. Guðna- son. Kvikmyndaeftirlit ríkisins tel- ur myndina ekki hæfa áhorfe'nd- um yngri en 16 ára. Maltin gefur ★ ★‘/2 OO 1.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARDAGUR 7/10 Stöd tvö 9 00 BARNAEFNI>,Mað "■ 10.15 ►Mási makalausi 10.40 ►Prins Valíant 11.00 ►Sögur úr Andabæ 11.25 ►Borgín mín 11.35 ►Ráðagóðir krakkar 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.30 ►Að hætti Sigga Hall Endursýndur þáttur frá síðastliðnu mánudags- kvöldi. 13.00 ►Fiskur án reiðhjóls Þátturinn var áður á dagskrá síðastliðið miðviku- dagskvöld. 13.30 kvikMYND ►BrúakauPsbasi (Betsy’s Wedding) Myndin íjallar um föður sem er ákveðinn í að halda dóttur sinni stór- fenglegt brúðkaup. Gallinn er bara sá að hann hefur ekki efni á því og hún vill ekki sjá slíka veislu. And- rúmsloftið er ekki notalegt þegar flöl- skyldur brúðhjónanna tilvonandi hitt- ast í fyrsta skipti. Aðalhlutverk: Alan Alda, Molly Ringwald og Joe Pesci. Leikstjóri: Alan Alda. 1990. Loka- sýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 15.00 ^3 bíó - Doppa og kanfnan (Dot and the Bunny) Teiknimynd sem íjallar um Doppu litlu og ævintýra- legt ferðalag hennar út í óbyggðirnar í leit að lítilli kengúru sem hefur orðið viðskila við móður sína. 16.15 ►Andrés önd og Mikki mús Næstu laugardaga verða þessar sígildu teiknimyndir frá Walt Disney sýndar á Stöð 2. 17.00 ►Oprah Winfrey 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Bingólottó 21.05 ►Vínir (Friends) (11:24) 21.40 KVIKMYNIIIR ►Utanveltu í n v mni i nuin Beveriy hhis (The Beverly Hillbillies) Gamanmynd um ekkilinn Jed Clampett sem býr upp til ij'alla ásamt börnum sínum. Dag einn þegar hann er úti á veiðum finnur hann olíu á skikanum sínum, selur stórfyrirtæki réttinn til olíu- vinnslu og ákveður að flytja með krakkana til Beverly Hills. Jim Varn- eyer í aðalhlutverki. Af öðrum leikur- um má nefna Rob Schneider, Dolly Parton og Zsa Zsa Gabor. Leikstjóri er Peneiope Spherris en myndin er frá 1993. Maltin gefur ★‘/2 23.15 ►! kjölfar morðingja (Striking Dist- ance) Bruce WiIIis er í hlutverki heið- arlegs lögreglumanns sem kallar ekki allt ömmu sína. Tvö ár eru liðin síðan hann var lækkaður í tign fyrir að hafa verið með uppsteyt við yfirmenn sína. Þá var hann ósammála þeim um það hver hefði myrt föður hans og íjölda manns að auki. Nú er ann- ar fjöldamorðingi kominn á kreik og okkar maður er sannfærður um að þar sé banamaður föður hans á ferð- inni. Mótleikari Bruce Willis í þessari hörkuspennandi hasarmynd er Sarah Jessica Parker en leikstjóri er Rowdy Herrington. 1993. Stranglega bönn- uð börnum. Maltin gefur ★ ★ 0.55 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) 1.20 ►Hrói Höttur (Robin Hood) Hér kynnumst við Hróa hetti eins og hann var í raun og veru. Hann er gamansamur og hvergi smeykur. Hann vekur ótta á meðaj ríkra en von á meðal fátækiinga. í aðalhlut- verkum eru Patrick Bergin, Uma Thurman og Edward Fox. Strang- lega bönnuð börnum. Lokasýning. Maltin segir í meðallagi. 3.00 ►Ein á báti (Family of Strangers) Julia Lawson er i blóma lífs síns þegar bún fær blóðtappa í heila og þá er meðal'ann- ars hugað að því hvort hér sé um arfgeng- an sjúkdóm að ræða. Við eftirgrennslan kemur í ljós að Julia var ættleidd í frum- bernsku en hafði aldrei fengið neina vitn- eskju um það. Aðalhlutverk: Melissa Gil- bert, Patty Duke, Martha Gibson og William Shatner. Leikstjóri: Sheldon Larry. Loka- sýning. 4.30 ►Dagskrárlok Áhugasamir fá allt að því 22 tækifæri til að dást að Pam í vetur. Strandverðir snúa aftur Þetta er fimmta syrpan sem sýnd er hér á landi og eins og áhorf- endur vita fjalla þættirnir um ástir og ævintýri strandvarða í Kaliforníu SJÓNVARPIÐ kl. 19.00 Nú er að hefjast í Sjónvarpinu ný syrpa í hin- um geysivinsæla bandaríska mynda- flokki Strandvörðum sem sannar- lega hefur farið sigurför um heim- inn. Þetta er fimmta syrpan sem sýnd er hér á landi og eins og áhorf- endur vita íjalla þættirnir um ástir og ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Þar er alltaf nóg að gerast á strönd- inni. Glæpamönnum og öðru hyski verður tíðförult niður að sjó, fólk er sífellt að komast í hann krappan í flæðarmálinu og rómantíkin er tíma- frek, enda ekki ein báran stök í ásta- lífi söguhetjanna íðilfögru. Aðalhlut- verkin leika David Hasselhof, Pa- mela Anderson, David Charvet, Alexandra Paul, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Ikjölfar morðingja Aðalsögu- persónan er lögreglumað- urinn Tom Hardy sem starfar í Pittsburgh og hefur átt mjög erfitt upp- dráttar STÖÐ 2 kl. 23.15 Stöð 2 frumsýnir bandarísku spennumyndina í kjölfar morðingja (Striking Distance) frá 1993. Aðalsögupersónan er lög- reglumaðurinn Tom Hardy sem starfar í Pittsburgh og hefur átt mjög erfitt uppdráttar. Honum er kennt um að ekki tókst að hafa hendur í hári raðmorðingja sem myrti meðal annarra föður hans og Tom er einnig lykilvitnið í málsókn gegn félaga hans og frænda, Jimmy Detillo, sem er sakaður um að hafa beitt óþarfa ofbeldi við skyldustörf. Eftir að raðmorðinginn myrðir föður Toms er hann lækkaður í tign. Hann fær nýjan félaga, hina gullfaliegu Jo, en þessi föngulega dama er ekki öll þar sem hún er séð. Myndin er stranglega bö'nnuð börnum. VMSAR Stöðvar OMEGA 10.00 Lofgjörðartónlist 18.00 Heima- verslun Omega 20.00 Livets Ord/Ulf Ekman 20.30 Bein útsending frá Bolholti, endurt. frá sl. sunnudegi 22.00 Praise the Lord. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Harry Sundown, 1967, Michael Caine 9.20 Coneheads, 1993 11.00 One of Our Spies is Missing, 1965 13.00 How I Got Into College G 1989 15.00 The VIPS F 1963 17.00 Coneheads G 1993, Dan Aykroyd, Jane Curtin 19.00 Alive, 1992, Ethan Hawke, Vincent Spano 21.00 The Pelican Brief, 1993, Julia Roberts, Denzel Washington 23.25 Dangerous Obs- ession 0.45 The Pelican Brief 3.00 The Man from Left Field, 1993. SKY OIME 6.00 Postcards from the Hedge 6.01 Wild West Cowboys 6.33 Teenage Mutant Hero Turtles 7.01 My Pet Monster 7.35 Bump in the Night 7.49 Dynamo Duck 8.00 Ghoul-lashed 8.01 Stone Protectors 8.33 Conan the Warrior 9.02 X-men 9.40 Bump in the Night 9.53 The Gruesome Grann- ies of Gobshot Hall 10.03 Mighty Morphin Power Rangers 10.30 ShootJ 11.00 Hit Mix 11.00 World Wrestling Federation Mania 12.00 The Hit Mix 13.00 Wonder Woman 14.00 Grow- ing Pains 14.30 Three’s Company 15.00 Kung Fu: Shadow Assassin 16.00 The Young Indiana Jones Cronicles 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Robocop 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Tales from the Crypt 22.00 The Movie Show 22.30 Eddie Dodd 23.30 WKRP in Cincinatti 0.00 Saturday Night Live I. 00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 7.30 Golf 8.30 Skák 9.00 Hesta- íþróttir 10.00 Motorsport-fréttir II. 00 Trukkakeppni 12.00 Sumo 13.00 Hjólreiðar, bein útsending 16.30 Tennis 17.00 Hjólreiðar, bein útsending 17.30 Golf 19.30 Hjólreið- ar, bein útsending 21.30 Touring Car 22.00 Bifhjól 23.30 Trukkakeppni 0.00 Motorsport-fréttir 1.00 Dag- skrárlok. A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stn'ðsmynd T = spennumynd U = unglingámynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utanveltu í Beverly Hills Hér segir af ekklinum Jed Clampett sem býr á hrörlegu ættaróðali upp til fjalla en dettur í lukku- pottinn þegar hann finnur olíu á skik- anum sínum STÖÐ 2 kl. 21.40 Gamanmynd- in Utanveltu í Beverly Hills (The Beverly Hillbillies) frá 1993 ijallar um sérlundað svéitafólk sem lendir í klónum á gírugum afætum í stórborginni. Hér seg- ir af ekklinum Jed Clampett sem býr á hrörlegu ættaróðali upp tii fjalla en dettur í lukkupottinn þegar hann finnur olíu á skikan- um sínum. Hann selur stórfyrir- tæki réttinn til að bora eftir svarta gullinu og flyst til Be- verly Hills ásamt sínum nánustu með fullar hendur ijár. En sak- leysingjar úr dreifbýlinu eru auðveld bráð fyrir fégráðuga og útsmogna borgarbúa. Clampett- fjölskyldan fær að reyna það þegar tveir ólíkir menningar- heimar mætast með miklum hvelli og sprenghlægilegum af- leiðingum. í helstu hlutverkum eru Jim Varney, Rob Schneider, Diedrich Bader og Erika Elen- iak, auk þess sem Dolly Parton og Zsa Zsa Gabor bregður fyrir í myndinni. Leikstjóri er Pene- lope Spherris en þekktasta Sérlundað sveitafólk dettur í mynd hennar er án efa Wayne’s lukkupottinn en lendlr í klóm World. afæta í borginni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.