Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9.00 BARNAEFNI ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Spor í snjónum. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddin Hallmar Sigurðsson og Ólöf Sverris- dóttir. (17:20) Sunnudagaskólinn Ný íslensk þáttaröð unnin af Fræðsludeild þjóðkirkjunnar. 2. þáttur: í aldingarð- inum. Geisli Draumálfurinn Geisli læt- ur allar góðar óskir rætast. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddin Magnús Jónsson og Margrét Vil- hjálmsdóttir. (14:26) Oz-börnin Heim- ferðin. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Þórhall- ur Gunnarsson. (3:13) Dagbókin hans Dodda Matarboðið. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddin Eggert Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (17:52) 10.35 ►Morgunbi'ó - Froskaprinsinn (The Frog Prince) Kvikmynd gerð eftir ævintýri Grimm-bræðra um prinsinn sem er unnustu sinni ótrúr og brejdist í frosk. Honum er mjög í mun að losna undan álögunum en reynist það örð- ugt. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 12.05 ►Hlé 13.15 ►Rikharður III Leikrit Williams Sha- kespeares í uppfærslu BBC frá 1982. Ríkharður HI ríkti yfir Englandi frá 1483-85. Hann var afskræmdur krypplingur og átti enga von um hylli kvenna. Hann braust til valda til þess að geta náð sér niðri á þeim sem bet- ur voru af guði gerðir og þótti illur viðskiptis og óbilgjam. Leikstjóri er Jane Hutton og meðal leikenda Ron Cook, Brian Protheroe, Brian Deacon, Bemard Hill og Dorian Ford. Skjátext- ar: Gauti Kristmannsson. 17.10 ►Víð veröld í þröngum dal Eyvindur Erlendsson ræðir við Guðmund Inga Kristjánsson skáld og bónda á Kirkju- bóli um lífið og tilveruna. Dagskrár- gerð: Tage Ammendrup. Áður sýnt 24. september. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Gyða Karlsdótt- ir, framkvæmdastjóri Kristilegu skóla- hreyfingarinnar. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Flautan og litirnir Þættir um blokk- flautuleik fyrir byijendur byggðir á samnefndum kennslubókum. Umsjón: Guðmundur Norðdahl. (4:9) 18.15 ►Þrjú ess (Tre ass) Finnskur teikni- myndaflokkur um þijá slynga spæjara sem leysa hveija gátuna á eftir ann- arri. Þj'ðandi: Kristín Mantyla. Sögu- maður: Sigrún Waage. (4:13) 18.30 ►Vanja Leikin þáttaröð fyrir böm sem er samvinnuverkefni evrópsku sjón- varpsstöðvanna, EBU. Að þessu sinni verður sýnd mynd frá Svíþjóð. Sögu- maður: Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýð- andi: Greta Sverrisdóttir. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine H) Bandarískur ævintýramynda- flokkur. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Aubeijonois, Siddig El Fadil, Terrý Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl Josaiatsson. (21:26) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hKTTID ►María - Stefnumót í r It 11III parís Ingólfur Margeirs- son ræðir við Maríu Guðmundsdóttur ljósmyndara og fyrrverandi ljósmynda- fyrirsætu í París. Framleiðandi: Saga film. 21.05 ►Martin Chuzzlewit Breskur mynda- flokkur gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Martin gamli Chuzziewit er að dauða kominn og ættingjar hans beijast hatrammlega um arfinn. Leikstjóri er Pedr James og aðalhlutverk leika Paul Schofield, Tom Wilkinson, John Mills og Pete Postlethwaite. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (1:6) 22.00 ►Helgarsportið telpu af gyðingaættum sem elst upp hjá fósturforeldmm á valdaskeiði nas- ista. Leikstjóri er Leo Hiemer og aðal- hlutverk: Hannes Tannheiser og Christa Bemdl. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUIVINUDAGUR 8/10 Stöð tvö 9 00 BARNAEFNI *Kata 09 °r9i" 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Náttúran sér um sina 10.05 ►( Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Ungir Eldhugar 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Sjóræningjar 12.00 ►Frumbyggjar í Ameríku 13 00 ÍÞRðíTIR íigirö"ír 4 s“"n“' 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (The Little House on the Prairie) 18.10 ► í sviðsljósinu (Entertainment Tonight) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy 20.55 ►Fær í flestan sjó (Over the Hill) Olympia Dukakis er í hlutverki Ölmu Harris sem er staðráðin í að lifa líf- inu þótt hún sé komin á sjötugsaldur- inn. Hún fer frá Bandaríkjunum til Ástralíu að heimsækja dóttur sína. Þar fær hún heldur kuldalegar mót- tökur hjá tengdasyni sínum og ákveð- ur því að bregða undir sig betri fætin- um og skoða Ástralíu upp á eigin spýtur. George Miller leikstýrir þess- ari mynd sem var gerð árið 1991. 22.40 ►Spender 23.35 |ílf|tf||V||n ►Leyndarmál nimMIIIU (Those Secrets) Ör- lagaþmngin sjónvarpsmynd um konu sem gerist vændiskona þegar hún kemst að því að maðurinn hennar hefur haldið fram hjá henni. Þegar henni er misþyrmt af einum við- skiptavina sinna ákveður hún að snúa við blaðinu og leita sér hjálpar. Aðal- hlutverk: Blair Brown og Arliss How- ard. 1991. 1.05 ►Dagskrárlok María Guðmundsdóttir og Ingólfur Margeirsson áttu stefnumót í París fyrr í sumar. Stefnumót við Maríu Ingólfur segir frá því hvernig María kom honum fyrir sjónir og dregur upp fyllri mynd af persónu og lífi Maríu en gert hefur verið hingað tii SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 í maí síð- astliðnum heimsótti Ingólfur Mar- geirsson blaðamaður og rithöfundur Maríu Guðmundsdóttur ljósmynd: ara og fyrrum fyrirsætu í París. í myndinni ræðir María um ýmsa þætti í lífi sínu sem hún hefur ekki sagt frá til þessa: Álagið og mis- kunnarleysið í tískuheiminum, fíkniefnin, óttann við að verða und- ir og örlög ýmissa vinkvenna sinna, ástina og karlmennina í lífi hennar og annarra ljósmyndafyrirsætna fyrr og nú, að lifa og vinna í París og New York, að búa ein, að hafa kosið að eignast ekki fjölskyldu og böm, trúmál, að eldast, dauðann og lífið og að vera sátt við líf sitt eða ekki. Tónlistar- krossgátan Jón Gröndal er hlustendum Rásar 2 að góðu kunnur en tónlistarkross- gátan var á dagskrá hennar í fjögur og hálft ár samfleytt RÁS 2 kl. 15.00 Jón Gröndal er hlustendum Rásar 2 að góðu kunn- ur. Tónlistarkrossgátan var á dag- skrá rásarinnar frá öðrum starfs- mánuði hennar í fjögur og hálft ár samfleytt. Þátturinn var mjög vin- sæll og þegar best lét komu 1.500 réttar lausnir vítt og breytt frá land- inu. Keppni var milli landsvæða og staða um flestar innsendar lausnir. Tónlistarkrossgátan er ætluð bæði þeim sem vilja leysa létta gátu og þeim sem vilja neyta ljúfrar tónlist- ar að hætti Jóns. Vikulega er dreg- ið úr réttum lausnum og nokkur verðlaun veitt. Þau bréf sem ekki komast í tæka tíð fyrir drátt fara í pott næstu viku. YMSAR Stöðvar OMEGA 10.00Jxifgjörðartónlist 14.00 Benny Hinn 15.00 Eiríkur Sigurbjömsson 16.30 Orð lífsins 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónl- ist 20.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrirbænir o.fl. 22.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Valley of the Gwangi Æ 1969 9.00 Moment of Tmth: to Walk Again, 1994 11.00 One Spy Too Many Æ 1966, David McCallum, Robert Vaughn 13.00 Sherwood’s Travels, 1994 15.00 Evil Under the Sun, 1981, Peter Ustinov 17.00 Call of the Wild, 1993, Ricky Schroeder 19.00 The Piano F 1993, Holly Hunter, Sam Neill 21.00 Hard Target, 1993, Jean-Claude van Damme 22.40 The Movie Show 23.10 My Boyfriend’s Back, 1993 0.35 Linda, 1993, Virginia Madsen 2.00 J’embrasse Pas, 1992 SKY OIME 6.00 Hour of Power 7.00 Ghoul-Lash- ed 7.01 Stone Protectors 7.33 Conan the Warrior 8.02 X-Men 8.40 Bump in the Night 8.53 The Gruesome Grannies of Gobshot Hall 9.30 Shootl 10.00 Posteards from the Hedge 10.01 Wild West Cowboys of Moo 10.33 Teenage Mutant Hero Turtles 11.01 Mv Pet Monster 11.35 Bump in the Night 11.49 Dynamo Duek 12.00 The Hit Mix 13.00 Dukes of Hazard 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 World Wrestling Federat- ion Action Zone 16.00 Great Escapes 16.30 Mighty Morphin Power Ran- gers 17.00 The Simpsons 18.00 Bev- erly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 LA Law 23.00 Entertainment Tonight 23.50 Top of the Heap 0.20 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Golf 8.30 Mótorhjólakeppni 9.00 Mótorþjólakeppni, bein útsending 10.00 Hjólreiðar 11.00 Mótorhjóia- keppni, bein útsending 14.30 Hjólreið- ar, bein útsending 15.00 Tennis 16.30 Hjólreiðar, bein útsending 18.00 Kappakstur 19.00 Hjólreiðar, bein útsending 21.00 Golf 23.00 Mótorhjólakeppni 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Fær í flestan sjó Frumsýningar- mynd kvölds- ins á Stöð 2 færir okkur heim sanninn um að það er aldrei of seint að lifa lífinu STÖÐ 2 kl. 20.55 Frumsýn- ingarmynd kvöldsins á Stöð 2 færir okkur heim sanninn um að það er aldrei of seint að lifa lífinu. Myndin nefnist Fær í flestan sjó, eða Over the Hill, og fjallar um ekkjuna Ölmu Harris sem er komin af léttasta skeiði þegar hún yfirgefur heimabæ sinn í Bandaríkjunum og skellir sér í heimsókn til dótt- ur sinnar og fjölskyldu hennar í Ástralíu. Þar fær hún hins vegar heldur óblíðar móttökur hjá tengdasyni sínum og finnur að hún er ekki velkomin. Sú gamla lætur þetta lítið á sig fá, kveður kóng og prest og heldur ein á vit ævintýranna. Hún ferð- ast um Ástralíu þvera og endi- langa, kynnist ýmsum furðu- fuglum og uppgötvar að hún hefur farið á mis við ýmislegt í lífinu, svo sem rómantík, ævin- týri og ærlegt skrall. Olympia Dukakis, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 1987 fyrir leik sinn í myndinni Moonstruck, fer með aðalhlutverkið en leik- stjóri er George Miller. Myndin er frá 1991. Alma Harris kærir sig kollótta þótt móttökur hjá tengdasyninum séu óblíðar og leggur í langferð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.