Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 D 3 ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Valur-Grótta 23:22 Hltðarendi, íslandsmótið í handknattleik — 1. deild karla — 3. umferð — miðvikudaginn 4. október 1995. Gangur leiksins: 1:2, 3:3, 3:6, 5:7, 6:8, 10:8, 10:10, 10:11, 12:13, 15:15, 18:18, 18:19, 23:19, 23:22. Mörk Vals: Sigfús Sigurðsson 5, Dagur Sigurðsson 5, Valgarð Thorodsen 3, Davíð Ólafsson 3, Ingi R. Jónsson 2, Júlíus Gunn- arsson 2, Ólafur Stefánsson 2/1, Jón Krist- jánsson 1. Varin skot: 11 (þar af 3 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur Mörk Gróttu: Júrí Sadovski 12/5, Jens Guðmundsson 4, Jón Þórðarson 2, Davíð Gíslason 2, Róbert Rafnsson 1, Einar Jóns- son 1. Varin skot: 16/2 (þar af 4/1 til mótherja). Utan vallar: Enginn. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson. Dæmdu mjög vel. Áhorfendur: Um 200. FH-KA 28:31 Kaplakriki, Hafnarfirði: Gangur leiksins: 2:0, 2:3, 3:3, 3:7, 6:7, 7:9, 9:9, 10:10, 10:12, 12:12, 14:15, 14:16, 16:16, 16:19, 17:20, 20:20, 22:22, 22:25, 24:27, 26:28, 26:30, 28:31. Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 9, Siguijón Sigurðsson 6/4, Guðjón Ámason 4, Hans Guðmundsson 3, Guðmundur Pedersen 3, Sturla Egilsson 2, Pétur Petersen 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 11/1 (þar af eitt til mótheija), Magnús Ámason 3 (öll til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk KA: Julian Duranona 11/5, Jóhann Jóhannsson 7, Patrekur Jóhannesson 5, Björgvin Björgvinsson 5, Leó Örn Þorleifs- son 3. Varin skot: Guðmundur Arnar Jónsson 19 (þar af nfu til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Egill Már og Öm Markússynir. Áhorfendur: 600-800. Víkingur - Stjarnan 25:28 Víkin: Gangur leiksins: 0:2, 2:5, 4:5, 7:7, 11:10, 12:12, 12:15, 16:18, 16:20, 17:22, 18:23, 21:23, 23:24, 25:26, 25:28. Mörk Víkings: Knútur Sigurðsson 8/3, Birgir Sigurðsson 5, Guðmundur Pálsson 4, Krisján Ágústsson 3, Þröstur Helgason 3, Friðleifur Friðleifsson 2. Varin skot: Reynir Reynisson 11 (þaraf 2 til mótheija), Hlynur Morthens 3/1 (þaraf 3/1 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Magnús Sigurðsson 9, Sigurður Bjarnason 7, Dmítríj Filippov 6/4, Jón Þórðarson 4, Konráð Olavson 2. Varin skot: Axel Stefánsson 6 (þaraf 2 til mótheija), Ingvar Ragnarsson (3/1 (þaraf eitt til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Ótrúlega slakir. Áhorfendur: Um 300. ÍR-KR 21:15 Seljaskóli: Gangur leiksins: 1:0, 3:3, 6:5, 9:5, 11:8, 13:9, 14:12, 17:12, 21:15. Mörk ÍR: Guðfinnur Kristmannsson 5, Jó- hann Ásgeirsson 5/4, Frosti Guðlaugsson 3, Njörður Ámason 3, Daði Hafþórsson 2, Einar Einarsson 2, Magnús Þórðarson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 13/1 (þaraf 3 aftur til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk KR: Einar Ámason 4, Hilmar Þor- lindsson 4/1, Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 4, Haraldur Þorvarðarson 2, Guðmundur Albertsson 1. Varin skot: Ásmundur Einarsson 12 (þaraf 5 aftur til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson og hafa þeir átt betri leik, voru t.d nokkru sinnum of fljótir að dæma. Áhorfendur: 191. Selfoss - ÍBV 29:22 íþróttahúsið á Selfossi: Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 4:3, 5:5, 6:7, 8:8, 11:8, 12:9 13:9 13:10, 14:12, 17:15, 21:17, 24:18, 25:19, 27:20, 28:21, 29:22 Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sigurðsson 12, Valdimar Grímsson 6/1, Björgvin Rún- arsson 3, Erlingur Klemenzson 2, Örvar Þór Jónsson 2, Finnur Jóhannsson 2, Grím- ur Hergeirsson 1, Siguijón Bjamason 1. Varin skot.: Gísli Felix Bjamason 11/2 ( þar af 3 til mótheija), Hallgrímur Jónasson 4. Utan vallar: 6 mínútur Mörk ÍBV: Amar Pétursson 7/2, Gunnar B. Vigfússon 7/1, Svavar Vignisson 4, Engeni Dudkin, 2, Emil Andersen 2. Varin skot.: Sigmar Þröstur Óskarsson 14 (þar af eitt til mótheija). Utan vallar: Sex mínútur, Engeni Dudkin fékk útilokun fyrir að slá mótheija. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson höfðu góð tök á leiknum. Áhorfendur: 290 1. DEILD KARLA Fj. leikja U J T Mörk Stig KA 3 3 0 0 97: 81 6 STJARNAN 3 3 0 0 75: 63 6 FH 3 2 0 1 87: 73 4 ÍR 2 2 0 0 42: 35 4 HAUKAR 2 1 1 0 40: 39 3 VALUR 3 1 1 1 63: 63 3 VÍKINGUR 3 1 0 2 69: 69 2 GRÓTTA 3 1 0 2 64: 65 2 SELFOSS 3 1 0 2 67: 69 2 ÍBV 2 0 0 2 44: 54 0 UMFA 2 0 0 2 44: 57 0 KR 3 0 0 3 64: 88 0 1. deild kvenna Fylkir-Fram 13:14 Fylkir skoraði þijú fyrstu mörk leikins, en Fram komst á blað eftir tíu mín. leik og var yfir 7:12 í leikhléi. Mörk Fylkis: Anna G. Halldórsdóttir 4, Ágústa Siguðardóttir 3, Irena 3, Heiða Ól- afsdóttir 1, Anna Einarsdóttir 1, Lilja Sturludóttir 1. Mörk Fram: Guðríður Guðjónsdóttir 4, Kristín Hjaltested 4, Arna Steinsen 4, Haf- dís Guðjónsdóttir 3, Þórunn Garðarsdóttir 2, Svanhildur Þengilsdóttir 1, Kristín Pét- ursdóttir 1, Þuríður Hiartardóttir 1, Berg- lind Ómarsdóttir 1, Ösk Viktorsdóttir 1, Mette Sivertsen 1. Haukar-KR 27:22 2. deild karla HK-Fram 28:19 Óskar Óskarsson var markahæstur í liði HK með 6 mörk, Sigurður Sveinsson og Ásmundur Guðmundsson komu næstir með fimm mörk hvor. Jón Andri Finnsson var markahæstur í liði Fram, gerði 8 mörk. Hilmar Bjarnason kom næstur með 4 mörk. Bikarkeppnin ÍH-b-Víkingur-b 29:30 Selfoss-b - IBV-b 30:31 ■Staðan eftir venjulegan tíma var jöfn, 24:24, og þvi var framlengt. 1. DEILD KVENNA Fj. leikja U J T Mörk Stig HAUKAR 2 2 0 0 63: 33 4 FRAM 2 2 0 0 37: 30 4 KR 2 1 0 1 56: 44 2 STJARNAN 1 1 0 0 21: 16 2 FH 1 1 0 0 23: 20 2 FYLKIR 2 1 0 1 36: 34 2 VALUR 1 0 0 1 20: 23 0 ÍBV 1 0 0 1 17: 23 0 VÍKINGUR 2 0 0 2 36: 44 0 ÍBA 2 0 0 2 28: 70 0 Forsala er hafin hjá Eymundsson, íslenskum getraunum og í Spörtu Síðast var uppselt í stúku. Tryggðu þér miða í tíma. 2. DEILD KARLA Fj. leikja u J T Mörk Stig HK 2 2 0 0 59: 36 4 FYLKIR 1 1 0 0 24: 22 2 ÞÓR 2 1 0 1 49: 50 2 Bí 0 0 0 0 0: 0 0 FJÖLNIR 0 0 0 0 0: 0 0 REYNIRS. 0 0 0 0 0: 0 0 BREIÐABLIK 1 0 0 1 22: 24 0 FRAM 1 0 0 1 19: 28 0 ÁRMANN 1 0 0 1 19: 32 0 Knattspyrna Þýskaland Þriðja umferð bikarkeppninnar: Unterhaching - Karlsruhe........2:3 Freiburg - Dortmund.............0:1 Dusseldorf - Chemnitz...........3:1 Rot-Weiss Essen - Leverkusen....4:4 ■Leverkusen vann í vítaspyrnukeppni 4:1. DRÁTTUR: Homburg - Kaiserslautern, Dortmund - Karlsruhe, Dusseldorf - Nurnberg, Stendal - Leverkusen. England Seinni leikir í annari umferð deildarbikar- keppninnar: Blackburn - Swindon...............2:0 •Biackburn vann samanlagt 5:2. Chelsea - Stoke...................0:1 •Stoke vann samanlagt 1:0. Chester - Tottenham...............1:3 •Tottenham vann samanlagt 7:1. Derby - Shrewsbury................1:1 •Derby vann samanlagt 4:2. Hull - Coventry...................0:1 •Coventry vann samanlagt 3:0. Manchester City - Wycombe.........4:0 •Man. City vann samanlagt 4:0. Newcastle - Bristol City..........3:1 •Newcastle vann samanlagt 8:1. Nottingham Forest - Bradford......2:2 •Bradford vann samanlagt 5:4. Oldham - Tranmere.................1:3 •Tranmere vann samanlagt 4:1. Sheffield Wednesday - Crewe.......5:2 •Sheffield Wed. vann samanlagt 7:4. Southampton - Cardiff.............2:1 •Southampton vann samanlagt 5:1. Suriderland - Liverpool...........0:1 •Liverpool vann samanlagt 3:0. Torquay - Norwich.................2:3 •Norwich vann samanlagt 9:3. West Ham - Bristol Rovers.........3:0 •West Ham vann samanlagt 4:0. Skotland Falkirk - Celtic..................0:1 Hearts - Aberdeen.................1:2 Partick - Kilmarnock..............1:1 Raith - Hibemian..................3:0 Staðan: Rangers..............6 5 0 1 11: 2 15 Aberdeen.............6 4 1 1 13: 8 13 Celtic...............6 4 1 1 10: 5 13 Hibernian............6 2 3 1 8: 7 9 Raith................6 3 0 3 8: 9 9 Motherwell...........6 14 1 7: 5 7 Partick .............6 14 1 7: 7 7 Hearts...............6 1 2 3 8:12 5 Falkirk .............6 0 2 4 4:11 2 Kilmarnock...........6 0 1 5 2:12 1 Holland Ajax hélt uppteknum hætti og vann áttunda leikinn í röð — 3:0 gegn Arnhem. Ajax hefur fullt hús, 24 stig og markatalan er 30:0. Eindhoven er í öðru sæti með 19 stig. Frakkland Metz heldur si'nu striki í 1. deildarkeppn- inni — hefur ekki tapað í síðustu tólf leikj- um. Metz vann Nice 1:0 og er með þriggja stiga forskot á París St. Germain, sem gerði jafntefli, 1:1, heima gegn Rennes. Lens skaust upp'að hlið Parísarliðsins með sigri, 1:0, á Gueugnon með marki Aboubacar Camara þremur mín. fyrir leikslok. Auxerre vann Martigues 2:1, Lille lagði Strasbourg, 2:0, og Cannes tapaði fyrir Guingamp 2:0. Spánn Real Sociedad - La Coruna.........2:1 De Pedro (40.), Purk (53.) — Radchenko (39.). 18.000. Sporting Gijon - Sevilla..........3:1 Racing Santander- Celta............2:1 Salamanca - Zaragoza..............0:1 Compostela-RayoVallecano ..........1:0 Barcelona- Oviedo ................4:1 Bakero 3 (15., 31., 36.), Hagi (89.) - Oli (59.). 69.000. Albacete - Valladolid .............4:2 Valencia - Real Madrid ............4:3 Galvez (24.), Fernando Gomez (29.), Mij- atovic (41.), Arroyo (85.) — Laudrup (48. - vsp.), Alkorta (66.), Miehel (90.). 49.000. Real Betis - Athletic Bilbao.......0:0 í kvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeildin Grindavík: Grindavík - ÍA....20 Keflavík: Keflavík - Njarðvík.20 Sauðárkr.: Tindastóll - Breiðabl. ...20 Seltjarnarnes: KR - Þór......20 Strandgata: Haukar - lR......20 Valsh.: Valur- Skallagrimur..20 Handknattleikur 2. deild karla Laugardalshöll: Ármann - BÍ...20 Strandgata: ÍH - Reynir......20 1. deild kvenna KA-hús: ÍBA-ÍBV...........20.30 Sigurður Jónsson skrifar frá Selfossi. Selfoss náði sínum fyrstu stigum með sigri á Eyjamönnum á Selfossi í gærkvöldi 29:22 en leikur Eyjamanna hrundi gjörsamlega eftir að Engini Dudkin fékk útilokun um miðjan síðari hálfleik þegar hánn sló Einar Gunnar Sigurðsson. Eyjamenn léku einum færri það sem eftir var leiks og misstu öll tök á leiknum, voru um tíma tveimur færri og réðu ekkert við Selfyss- inga. „Það er auðvitað gaman að vinna eftir tvo tapleiki sem við misstum út úr höndunum. Við leikum öðru- vísi núna og það er margt jákvætt að gerast hjá liðinu. Það tókst vel að ná liðsheildinni saman í dag og við munum ná okkur á strik,“ sagði Valdimar Grímsson þjálfari Selfyss- inga. „Þetta var enginn leikur í seinni hálfleik en ég er þó ánægður með að strákarnir héldu þetta út. Við vorum að ná tökum á leiknum þeg- ar við misstum manninn útaf,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson þjálfari IBV. Einar Gunnar Sigurðsson var í miklu stuði og gerði 12 mörk í leikn- um með langskotum og gegnum- brotum sem Eyjamenn réðu ekkert við. Selfyssingar höfðu yfirhöndina allan tímann en Eyjamenn sýndu mjög góðan leik og náðu hvað eftir annað að snúa vörn Selfoss af sér en höfðu ekki nægan kraft gegn sterkum Selfyssingum. Stjaman hafðiþað Stjörnumenn úr Garðabæ höfðu sigur gegn Víkingum í Víkinni í gærkvöldi, en naumt var það, 25:28. Dómararnir Skúli Unnar settu því miður allt Sveinsson of mikinn svip á skrífar leikinn með slakri frammistöðu, dæmdu frekar illa allan tímann og sérstaklega síðustu mínúturnar þegar hallaði verulega á Víkinga. Þegar á heildina er litið hagnaðist Stjarnan þó ekkert meira á því hversu slakir þeir voru. Leikmönnum gekk erfiðlega að skora í byrjun og fyrsta markið gerðu gestirnir eftir 4,48 mínútur og heimamenn gerðu fyrsta markið eftir 7,35 mínútur en þá hafði Stjarnan skorað tvívegis. Garðbæ- ingar höfðu lengstum undirtökin en náðu þó ekki að hrista Víkinga af sér. Jafnt var í leikhléi eftir að Vík- ingar höfðu tvívegis náð eins marks forystu. Seinni hálfleikur byijaði eins og sá fyrri, Víkingar gerðu fyrsta markið eftir 6 mínútur en þá hafði Stjarnan gert þijú mörk. Víkingar áttu í miklum vandræðum fram í miðjan hálfleikinn en þegar staðan var 17:22 tók Ámi Indriðason leik- hlé og breytti vörninni í 4-2 þar sem Filippov og Sigurður voru klipptir úr spilinu. Þetta gafst vel og Vík- ingar söxuðu á forskotið og staðan var 23:24 og 24:25 er tvær mínútur voru eftir af leiknum. Nær komust Víkingar þó ekki. Hið unga lið Víkings er á réttri leið. Sóknirnar eru langar og reynt er að bíða eins lengi og hægt er til að finna gott skotfæri og vörnin var allt í lagi lengstum og fín und- ir lokin. Reynir var ágætur í mark- inu, Birgir grimmur á línunni og Kristján hefði mátt eiga fleiri send- ingar inn í hornið. Þröstur lék vel í síðari hálfleik og Knútur er er ógnandi. Stjörnustrákarnir eiga að geta miklu betur. Sigurður lék vel hjá Stjörnunni og gerði 7 mörk í jafn mörgum tilraunum. Magnús var mjög sterkur í fyrri hálfleiknum og Jón nýtti færin í horninu vel, ann- ars var sóknarleikur Stjörnunnar alls ekki nógu sannfærandi og á stundum hreint vandræðalegur. Nýting þeirra í síðari hálfleik var hins vegar mjög góð, 16 mörk í 22 sóknum og þar af 11 mörk í fyrstu 12 sóknunum. Morgunblaðið/Ásdís LEIKMÖNNUM KR gekk illa að koma knettinum inn á línuna t leiknum gegn ÍR í gærkvöldi. Hér gerir þó Eiríkur Þorvarðar- son KR—ingur heiðarlega tilraun til að senda á Björgvin Barðdal án þess að Guðfinnur Kristmannsson, Daðl Hafþórs- son og Frosti Guðiaugsson komi vörnum við. Þunnur þrett- ándi í Seljaskóla Frábær keppnismaður Morgunblaðið/Ásdís GUNNAR Beinteinsson var allt í öllu hjá FH og barátta hans var aðdáunarverð. Hann gerði alls níu mörk og þar af sex eftir hraðaupphlaup en á myndinni er eitt slíkt að verða að veruieika. Erlingur Kristjáns- son, fyrirliði KA, horfir á og getur ekkert að gert. Leikmenn ÍR og KR vilja senni- lega gleyma viðureign félag- anna í Seljaskóla í gærkvöldi. Bæði lið voru langt frá sínu besta ■■■■■■ og meðalmennskan ívar réð ríkjum. ÍR— Benediktsson jngar höfðu þó und- irtökin lengst af og uppskáru verðskuldaðan sigur að leikslokum 21:15, þó glæsileikann hafi vantað. Breiðhyltingar leiddu með þremur mörkum í leikhléi, 11:8. Framan af fyrri hálfleik var leikurinn í járnum og virtist sem svo að hvorugt liðið ætlaði -að taka af skarið. Upp úr miðjum hálfleik náðu leikmenn ÍR tveggja marka forystu og juku forskot sitt upp í fjögur mörk þegar KR—ingar urðu tveimur færri er tæplega tuttugu mínútur voru liðnar. Þrátt fyrir Duranona og Gunnar skemmtu áhorfendum B •ikarmeistarar KA áttu ekki í erfið- leikum með FH í Kaplakrika í gærkvöldi. Reyndar var staðan jöfn, 22:22, um miðjan seinni Steinþór hálfleik en á næstu mín- Guðbjartsson útum tóku aðkomu- skrifar mennirnir loks af skar- ið, náðu fjögurra marka forystu og 21:28 sigur þeirra var sann- gjarn. KA tók stundum kipp og náði Þriggja til íjögurra marka forystu en FH hékk í gestunum og jafnaði hvað eftir annað en komst ekki lengra nema >' byijun. Leikurinn bar þess merki að mörgu leyti að tímabilið er að byija; menn voru kærulausir, mistök voru áber- andi, hratt spii var umfram getu og ýmsar tilraunir voru í gangi. Samt sem áður var þetta oft spennandi og ágæt- is skemmtun en þótt liðin virðist hafa alla burði til að vera í baráttu efstu liða verða þau að gera betur. Sigurður Sveinsson meiddist á landsl- iðsæfíngu sl. föstudag og lék því ekki með FH en hinn landsliðsmaðurinn, Gunnar Beinteinsson, var allt í öllu og sá eini sem var að og barðist allan tím- Valsmenn ekki svipur hjá sjón | slandsmeistarar Vals áttu í miklu ValurB. Jónatansson skrífar basli með nýliða Gróttu á heima- velli sínum í gærkvöldi. Eftir að Grótta hafði leitt leik- inn lengst af náðu Valsmenn að knýja fram eins marks sig- ur, 23:22. Leikur meistaranna olli miklum vonbrigðum og er ekki nema svipur hjá sjón mið- að við síðasta keppnistímabil. Gróttumenn byrjuðu af krafti á meðan Valsmenn héldu að þetta kæmi allt af sjálfu sér og voru hálf meðvitundarlausir. Eftir 20 mínútna leik höfðu nýliðarnir gert 6 mörk en Valur aðeins þrjú. Þá kom Ingi R- Jónsson inn á og vakti Valsliðið til meðvitundar og það náði að saxa á forskotið og komast yfir 10:8, en Grótta jafnaði fyrir hálfleik, 10:10. Síðari hálfleikur var í jámum lengst af og þegar 10 mínútur voru til leiks- loka var staðan 19:19. Þá komu fjög- ur mörk í röð hjá meisturunum, 23:19. Flestir bjuggst þá við að eftirleikurinn yrði auðveldur en annað kom á dag- inn. Gróttumenn neituðu að gefast upp og náðu að minnka muninn í eitt mark, 23:22, og fengu síðan eina og hálfa mínútu til að jafna og voru óheppnir að gera það ekki. Valsmenn léku illa og einkenndist sóknarleikur þeirra aðallega af hnoði inn í vörnina. Engin leikkerfí í gangi og leikmenn voru að gera byrjenda- mistök. Það er ótrúlegur munur á leik liðsins frá því í fyrra, hann hefur farið langt niður á við þó svo að sömu andlitin séu í liðinu. Með slíkum leik á liðið ekkert erindi í Evrópukeppni. Dagur og Sigfús voru skástu leik- menn liðsins, en lykilmenn eins og Jón Kristjánsson, Olafur Stefánsson og Guðmundur Hrafnkelsson voru ekki líkir sjálfum sé_r. Jón gerði eitt mark úr 8 skotum, Ólafur tvö úr sjö skotum og Guðmundur varði aðeins eitt skot í öllum síðari hálfleik. Rússinn Júrí Sadovski var allt í öllu hjá Gróttu. Hann er mikil skytta og stjórnar leik liðsins vel. Hann gerði 12 mörk úr 16 skotum. Línu- maðurinn Jens Guðmundsson var öflugur, gerði fjögur mörk og fiskaði jafn mörg víti. Sigtryggur var einnig mjög góður í markinu og spurning hvort landsliðsþjálfarinn ætti ekki að skoða hann betur sem landslið- skandídat. ann. Gunnar sýndi í landsleikjunum gegn Rúmeníu að hann hefur sjaldan verið betri og mættu aðrir taka hann sér til fyrirmyndar. Frábær keppnis- maður. Reyndar varði Jónas vel í fyrri háifleik, Guðjón var útsjónarsamur í langskotunum og Siguijón öruggur í vítaköstunum en í heildina vantaði ákveðni í vörn og sókn. Liðið gerði tíu mörk eftir hraðaupphlaup og var Gunn- ar að verki í sex skipti en fimm mörk með langskotum þar sem Guðjón átti fjögur. KA-menn virtust vera með hugann við Evrópuleikinn um helgina, hugsuðu fyrst og fremst um að gera það sem þeir þurftu og höfðu gaman af því sem þeir voru að gera. Julian Duranona þaggaði niður í óhljóðum nokkurra stuðningsmanna FH með hreint frá- bærum mörkum; virtist geta skorað þegar hann vildi og hafði nánast ekk- ert fyrir því þótt stundum væri varið frá honum en hann getur mun meira. Frábær leikmaður sem á örugglega eftir að lyfta handboltanum á hærra plan í vetur en KA gerði sjö mörk með langskotum og þar af gerði Kúbumað- urinn sex. Guðmundur Arnar varði vel, Leó Örn, Björgvin, Jóhann og Patrekur gerðu oft góða hluti í sókn- inni án mikillar baráttu en vörnin var svifasein og ekki eins þétt og efni standa til. Liðin tóku leikhlé eins og reglurnar segja til um að megi og virtust þau koma í góðar þarfir en fimmtán mín- útna hlé á milli hálfleikja orkaði tví- mælis — það varð í það minnsta ekki til að rífa menn upp úr lognmollunni. NFL-DEILDIN að KR—ingar tækju leikhlé þegar líða tók á hálfleikinn náðu þeir ekki að endurskipuleggja leik sinn og ÍR leiddi í hléi. Sóknarleikur beggja liða var mjög ómarkviss í síðari hálfleik og leikmenn voru oft mjög fljót- færir. KR tókst aðeins að kroppa í forskot ÍR—inga og ná því niður í tvö mörk þegar fimmtán mínútur voru eftir af leikhlutanum og í þeirri stöðu fengu þeir þijá mögu: leika á að minnka muninn enri frekar, en án árangurs. ÍR—ingar gáfu ekki frekari færi á sér og skoruðu þijú mörk í röð og breyttu stöðunni í 17:12 og eftir það var formsatriði að ljúka leiknum. Bæði lið verða að hugsa sinn gang eftir þennan leik og þá ekki síst vesturbæingar sem ekki hafa enn hlotið stig að loknum þremur umferðum. Sóknarleikur þeirra er mjög skipulagslaus og bitlítill. Stórskyttan Hilmar Þórlindsson ógnar lítið og Eiríkur Þorvarðar- son sem lék í gærkvöldi í hlut- verki skyttu hægra megin skapaði litla hættu á sínum væng. Þá eru línumennirnrir mistækir og vinná ekki vel. Alltof lítil yfirvegun er í leik ÍR—inga og liðið leikur ekki nægi- lega vel saman sem heild. Hver maður er að reyna sitt en hugsar ekki vel um heildina. Þá var línu- spilið vart sýnilegt. Miami Dolphins eina taplausa liðið iami Dolphins vann Cineinnati Bengals 26:23 í bandarísku NFL-deildinni um helgina og er eina liðið sem ekki hefur tapað stigi. Dave Shula, þjálfari heimamanna, sá möguleika á sigri gegn liði föður síns þegar staðan var 23:19 og þijár og hálf mínúta til leiksloka en Don Schula, sem hefur þjálfað Miami í 30 ár, hafði betur eins og í fyrra skiptið er lið feðganna mættust. „Þetta var sárt tap fyrir Dave,“ sagði Don Schula. „Það er ekkert eins sárt eins og að tapa á síðustu mínútunum eftir að sigur hefur blas- að við.“ Washington kom á óvart og vann Dallas, 27:23, en Dallas hafði sigrað í fyrstu fjórum leikjunum og er talið sigurstranglegast ásamt Miami og San Francisco. Meistarar San Francisco töpuðu óvænt fyrir Detroit í liðinni viku en réttu úr kútnum og unnu New York 20:6. „Eftir leikinn gegn Detroit vorum við allir ákveðnir í að gefa okkur alla í þennan leik,“ sagði Ken Norton eftir fjórða sigur liðsins. Jacksonville er nýtt lið í deildinni og það fagnaði fyrsta sigrinum, vann Houston 17:16 með snertimarki Desmonds Howards þegar 63 sek- úndur voru til leiksloka. Steve Bono, leikstjómandi Kans- as, setti met í 76 ára sögu NFL-deild- arinnar, þegar hann hljóp 76 stikur með boltann og gerði snertimark, en enginn leikstjórnandi hafði afrek- að það. Tvær sendingar hans gáfu snertimark en Kansas vann Arizona 24:3. Nýliðar Carolina eru enn án sig- urs, töpuðu 20:13 fyrir Tampa Bav. Selfoss fékk sín fyrstu stig gegn ÍBV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.