Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA JWfripmM&S>ilí 1995 FIMLEIKAR ¦ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER BLAÐ C Kínverjar líkleg- irtilafreka KÍNVERJAR eru taldir líklegir til afreka á Heimsmeistaramótinu sem fer fram í Japan þessa dagana. Keppnin í skylduæfíngum liða stend- ur sem hæst og myndin af Pinnanum Jani Tanskanen í stökki var tekinn af henni í gær. Kínverjar þykja lík- legir til afreka í frjálsu æfingunum sem hefjast í dag og því veðja marg- ir á þá l samanlögðu. FOLK ¦ JORGE Valdano, þjálfari spænsku meistaranna í Real Madrid, varð fertugur í fyrradag. Leikmenn liðsins færðu honum óskemmtilega afmælisgjöf; töpuðu 3:4 gegn Valencia á útivelli. ¦ FLORIN Raducioiu verður ekki með landsliði Rúmeníu gegn Frökk- um á miðvikudaginn kemur í Evr- ópukeppninni. Framherjinn er meidd- ur, en miðvallarleikmaðurinn Ghe- orghe Hagi kemur hins vegar inn í liðið á ný eftir meiðsli. Rúmenar eru efstir í riðlinum og nái þeir í eitt stig tryggja þeir sæti sitt í úrslita- keppni EM í Englandi næsta sumar. ¦ COLIN Montgomerie, besti evr- ópski kylfingurinn í ár, hætti í gær keppni á þýska meistaramótinu eftir að hafa farið fyrsta hringinn á 76 höggum — fjórum yfír pari. Hann hefur átt við meiðsli í vinstri úlnlið að stríða síðustu mánuði, náði að leika í Ryder-bikarkeppninni á dög- unum en kvaldist í gær og ákvað fin nHPtfíl ¦ MONTGOMERIE stefnir að því að verða efstur á peningalistanum þriðja árið í röð — þ.e. að vinna sér inn mest verðlaunafé allra kylfinga í Evrópu. Nokkur mót eru eftir en fyrir mótið í Berlín hafði þessi snjalli Skoti þénað um 100 þúsund krónum meira en landi hans Sam Torrance og Þjóðverjinn Bernhard Langer var einnig skammt undan. ¦ WILLEM van Hanegem þjálfari hollenska liðsins Feyenoord var rek- inn frá félaginu í vikunni eftir slæma byrjun á keppnistímabilinu. ¦ GUVS Hiddink, landsliðsþjálfari Hollands, valdi Glenn Helder, út- herjann sem leikur með Arsenal í Englandi og Clarence Seedorf frá Sampdoria á ítalíu, í hópinn fyrir Evrópuleikinn gegn Möltu í næstu viku. i Það vakti hins vegar athygli að Wim Jonk, sem leikur stórt hlut- verk í sterku liði PSV Eindhoven, kemst ekki í hópinn. FRJALSIÞROTTIR Pétur með eitt kast yfir 20 m Pétur Guðmundsson kúluvarpari kastaði vel á þremur mótum sem Alabama háskólinn, þar sem hann er við nám, hélt í lok september. Lengsta kasti sínu náði hann í síðasta mótínu, 20,13 metrar, og virðist Pétur því í fínu formi. Fyrsta mótið var 22. mars og þar var lengst kast Péturs 18,57 en þá átti hann tvö köst yfir 18 metra. Annað mótið var haldið 25. september og þar flaug kúlan 19,45 metra lengst og öll köstin voru yfir 18 metra og.raunar mjög nærri 19 metrun- um (18,84-18, 84-19, 36-19, 45-19, 09 og síðasta kastið var ógilt). Það var síðan á síðasta mótinu sem Pétur náði kúlunni yf ir 20 metrana, en mótíð var haldið 29. septem- ber. Fyrst kastaði hann 19,13 metra, síðan 19,55 en gerði ógilt í þriðja kastí og lengst kastíð kom á eftir því. Næst síðasta kastíð var 18,91 metri og það síðasta ógilt. Sigurður Einarsson spjótkastí kepptí á tveimur fyrstu mótunum og kastaði lengst 75,50 metra. Pétur kepptí einnig í krínglu- kasti og kastaði þar lengst 55,98 metra. Langt ferðalag Aftureldingar AFTURELDING leikur í Makedóníu í Evrópu- keppninni í handknattleik á morgun og er liðið koniið til Nekotíno, þar sem leikurinn fer fram. Fcrðalagið tók alls 22 klukkustundir og að sögn leikmanna eru allir leikmenn heilir og tílbúnir í leikinn, en áhorfendur í þessum 13 þúsund manna bær eru sagðir með þeim hressuslu og þvi má búast við miklu fjöri á leiknum. Mosfeilingar sejast hafa séð flottari hótel en það sem liðið býr á en hins vegar segja þeir gest- risnina með miklum ágætum og við fystu sýn virð- ist allt eins og það eigi að vera. Eftír leikinn mun liði halda til Bulgaríu og búast menn við ó væntum atburðum á landamærunum þvi búast má við að greiða þurfi um 41 þúsund krónur fyrir leyfi til að fara i gegnum Búlgarí u, nokkuð sem engiim bafði hugmynd um. Kostickemurtil greina sem eftir- maður Guðjóns K R-ING AR hafa rætt við nokkra þjálf ara, sem þykja koma til greina sem eftírmenn Guðjóns Þórðarsonar hjá knattspyrnu liði félagsins, en Guðjón var ráðinn þjálfari ÍA í fyrradag sem kunn- ugter. Luka Lúkas Kostic, þjálfari Grindvíkinga, er meðal þeirra sem koma til greina skv. heimildum blaðsins, en annar sem nefndur hefur verið sem hugsanlegur mögu leiki er Pétur Pétursson, fyrr- um leikmaður K R sem i sumar var við stjórnvöl- inn hjá 2. deildarliði Víkings. Skv. heimildum úr herbúðum KR er ekki komið að endapunktí í málinu, skiptar skoðanir séu með- al fory stumanua, þrír inniendir þjálfarar séu tald- ir koma til greiua og einnig sé verið að athuga með þjálfara er I endis f r á. Það ætti þó að skýrast innan tíðar hver verði eftirmaður Guðjóns. Seelerfljóturað reka Möhlmann UWE Seeler, sem t ók við sem forsetí þýska f ékigs- ins Hantbur ger SportV erein í gær, lét það verða sitt fyrsta verk að reka Benno Mbhlniann þjálfara félagsins. Seeler, sem lék með HSV og þýska landsliði nu á sínu ra tí ma, hefur heitið þ ví að gera HSV aftur að stórveldi, eins og það var á sjöunda og áttunda áratugnum. MShlmanu, sem er 41 árs gamall hefur goldið fyrír hræðilega byrjun HSV, en Iiðið er nú í fallsæti, hefur aðeius fengið sex stig úr fyrstu atta leikjum sínum. Cantona ekki val- inn i landshðið ERIC Cantona var ekki í 18 manna landsliðshopi Frakka sem Aime Jacquet landsliðsþjálfari til- kynntí í gær, eu Frakkar leika mjög mikilvægan leik gegn Rúmenum í 1. ríðli undankeppni Evrópu- keppninnar í knattspyrnu á miðvikudaginn. Jacqu- et segist ekki vuja veýa menn nema þeir séu í rajög goðrí æfingu og hann teiur Cantona ekki i nægilega mikilli leikæfingu og sðmu sögu er að segja al Jean-Pierre Papin sem hefur ekki komist í byrjuuaríið Bayern Mttnchen. í þeirra stað valdi þjálfarinn tvo menn sem hafa ekki veríð í liðinu hjá honum áður, þá Michael Madar frá Mónakó og Marc Keller frá Strasborg. Rúmenar munu leika án framhet jans Florín Raducioiu en hann er í leikbanni. Hius vegar mun Gheorghe Hagi leika með liðinu að nýj u eftir þríggja landsleikja hvfld vegna meiðsla. Sigurður áfram með Völsung SIGURÐUR Lárusson verður áfram með knatt- spyrnulið Vðlsungs á Húsa vík, en undir hans sl jórn sigraði liðið í 3. deildinni og leikur því f 2. deild næstasumar. KNATTSPYRNA: ÞRÍR NÝIR KR-INGAR í LANDSLIÐSHOPINN GEGN TYRKJUM / C4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.