Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ jt stuttu símtöl og heimsóknir voru mér mikils virði og ég sakna þeirra. Okkur frændunum leið alltaf vel saman. Ekki get ég látið hjá líða að þakka honum þann mikla stuðning sem hann veitti mér persónulega þau 5 kjörtímabil sem ég sat í bæjarstjórn Keflavíkur. Betri stuðn- ingsmann var ekki hægt að hugsa sér. Ég fullyrði að allir þeir, sem unnu með Kidda að stjórnmálum minnast hans sem afreksmanns á því sviði, bæði hvað varðar dugnað og ekki síður lagni hans við að tala við fólk og fá það til liðsinnis við málstaðinn, þar stóð enginn honum jafnfætis þegar hann var upp á sitt besta. Ævistarf Kidda var við akstur. Fyrst sem vörubifreiðastjóri í nokk- ur ár, en lengst af sem bifreiða- stjóri há Sérleyfisbifreiðum Kefla- víkur. Það starf átti vel við hann, þar umgekkst hann mikið af fólki og ræddi við það í léttum dúr, hvort heldur það væri um ferðalög, póli- tík eða eitthvað annað, sem honum fannst passa hveiju sinni. Hann var vinsæll í sínu starfi. Eiginkona Kidda, Vilhelmína Hjaltalín frá Akureyri, hefur stutt vel við bak frænda míns í blíðu og stríðu, hún skapaði honum gott heimili og hjá henni leið honum vel. Þau eignuðst saman tvær dæt- ur, Guðmundu og Ólínu. Áður eign- aðist hann dótturina Ásu, sem nú er búsett í Noregi. Allar eru þær systur vel gefnar og vel gerðar í alla staði. Hin síðari ár hrakaði heilsu Kidda, hann hætti að geta unnið og gat ekki sinnt sínum áhugamál- um eins og áður. Það þótti honum miður, því alltaf var sami áhuginn, að geta verið öðrum að liði. En sem betur fer sá hann alltaf broslegu hliðarnar á lífinu. Það fann ég glöggt, þegar ég heimsótti hann á Landspítalann stuttu fyrir andlát hans. Ég og fjölskylda mín sendum eiginkonu, dætrum og öðrum að- standendum innilegar samúðar- kveðjur. Blessuð sé minning Kristins Danivalssonar. Hilmar Pétursson. Einn af fánaberum Framsóknar- flokksins í Keflavík er horfinn yfír móðuna miklu. Kristinn Danivals- son starfaði að málefnum Fram- sóknarflokksins í áratugi og allt til dauðadags og er þar skarð fyrir skildi. Kristinn var þannig gerður að hann spurði frekar hvað hann gæti gert fyrir flokkinn en ekki hvað flokkurinn gæti gert fyrir hann. Það mættu fleiri taka „Kidda Dan“ sér til fyrirmyndar hvað það varðar. Framsóknarmenn í Keflavík kveðja góðan vin og félaga. Stóm Fulltrúarráðs Framsóknarfélag- anna í Reykjanesbæ sendir eigin- konu hans og fjölskyldu dýpstu samúðarkveðjur. Fyrir hönd Fulltrúarráðs Fram- sóknarfélaganna í Reykjanesbæ, Óskar Þórmundsson, form. Vinur okkar og vinnufélagi, Kiddi Dan, umboðsmaður Samvinnu- ferða-Landsýnar í Keflavík í mörg ár, er látinn, langt fyrir aldur fram. Hann var mjög sterkur persónu- Ieiki, sem lýsti sér í takmarkalausri ósérhlífni og dugnaði. Hann hreif okkur með sér í ákafanum og hvatti okkur áfram í það óendanlega. Hann fyllti heilu leiguflugin eins og að drekka vatn. Hann var úr- ræðagóður og þekkti ekki orðið „nei“ eða „þetta er ekki hægt“. Kiddi hafði góða kímnigáfu og gat alltaf gert að gamni sínu. Allt- af var hann tilbúinn með gullkorn handa hverjum og einum og fylgd- ist ótrúlega vel með áhugamálum okkar vinnufélaganna. Við erum þakklát fyrir að hafa fengið að kynnast honum og vinna með honum. Við vottum fjölskyldu hans okkar dýpstu samúð. Starfsfólk Samvinnuferða- Landsýnar hf. • > - Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Símatími í dag sunnudag kl. 13-15. EINBÝLI Bjarmaland - NÝTT. Rúmg. og fallegt einb. á einni hæð ásamt innb. bílskúr samtals um 220 fm. Góðar innr. og gott skipulag. Fráb. staðsetning neðst í botnian- ga. V. 16,9 m. 4839 Silungakvísl - NÝTT. Vorum að fá í sölu um 308 fm hús á tveimur hæðum auk 36 fm bílsk. í húsinu eru í dag þrjár íb. en hægt að nýta sem einb. Húsið þarfnast standsetningar. Áhv. ca. 11 m. V. 14,8 m. 3604 Kvistaland - NÝTT. Mjög fallegt og vandað um 200 fm einb. á einni hæð á fráb. stað neðst í Fossvogsdal. Parket og góðar innr. Heitur pottur. Góðar innr. V. 18,0 m.4835 Við Alaska Breiðholti - NYTT. Vorum að fá í sölu þetta glæsil. einb. sem er umlukið háum trjám og skógar- rjóðri. Húsið er um 530 fm að stærð og skipt- ist m.a. í stórt gróðurhús, 5-7 herb., vinnuh., sauna, miklar geymslur o.fl. Stór þakgluggi er yfir húsinu miðju (með rafdrifnum gardínum) sem setur skemmtilegan svip á húsið. Allir gluggar eru sérhannaðir og með áikanti. Efri hæöin er úr timbri og er hún klædd sedrusviði. Húsið er tæpl. tilb. undir trév. Áhv. húsbr. 9,9 m. Húsiö getur losnað nú þegar. V. 14,9 m. 4834 Sunnuflöt - Gbæ - NYTT. Vorum að fá til sólu vel staösett og fall- egt um 140 fm einb. ásamt 61 fm tvöf. bllskúr. Fallsg lóð. Húsinu hefur verið mjög vel viðhaldiö. Skipti á minni eign koma til greina. V. 15,9 m. 4797 Bollagarðar - sjávarsýn - NYTT. Glæsil. 216 fm endaraðh. með innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í 5-6 herb., stofur, vandað eldh. m. eikarinnr. o.fl. Fráb. útsýni. Ákv. sala. V. 15,5 m. 4469 Fornhagi - NÝTT. Ákaflega vönd- uð og vel umgengin 124 fm hæð í fallegu húsi ásamt 28 fm bílskúr. Tvennar svalir. Parket á holi. Gott eldh. og baðh. V. 11,5 m. 4805 Hagamelur - NÝTT. Upprunaleg en snyrtileg 113,5 fm hæö í góðu húsi. Tvennar svalir. 3 svefnh. og tvær stofur. V. 8,9 m. 4846 Flúðasel - útsýni - NÝTT. Mjög falleg og björt um 96 fm íb. á 2. hæð ásamt staeði í bílag. Parket. Vandaðar innr. Yfirbyggðar suð-vestursv. Mögul. á skiptum á stærri eign. V. 7,9 m. 4845 ÁKheimar - gott verð - NÝTT. Falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 1. h. með endurn. eldh. og baði. Nýl. flísar og parket. Ákv. sala. V. aðeinsr6,9 m. 4841 Fífusel - m. aukah. - NYTT. 4ra herb. 101 fm endaíb. á 1. h. ásamt auka- herb. á jarðh. og stæði í bílag. Sér þvottah. Nýl. parket á sjónvarpsholi, stofu og eldh. Áhv. 3,2 m. Laus strax. V. aðeins 6,9 m. 4842 Markarvegur - Fossvogi. Vorum aö fá til sölu glæsil. 123 fm 5 herb. endaíb. á 2. hæð með fráb. útsýni. íb. skipt- ist í 3 herb., rúmg. stofu og hol, sér þvottah., eldh. og bað. í kj. fylgir sér aukaherb. m. aðgangi að snyrtingu. Rúmg. bílskúr. Parket. Massífar innr. Laus strax. Topp eign. V. 11,5 m.4790 Háaleitisbraut - NYTT. 4ra herb. 105 fm aóö íb. á 2. hæð. Aukaherb. og geymsla í kj. Á blokkinni er nýl. þak. V. 6,9 m. 4195 Reynimelur - NÝTT. 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í húsi sem nýl. hefur veriö standsett. íb. þafnast standsetningar. Áhv. 1,6 m. í húsbr. Laus strax. V. aðeins 6,4 m. 4799 Furugrund - NYTT. Mjogfaiieg 5-6 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt 50% hlutdeild í lítilli elnstaklingsíb. í kj. Parket á stofum og öllum herb. Gott útsýni. V. 8,9 m. 4804 Sörlaskjól - glæsil. útsýni - NYTT. Vorum að fá I sölu íb. á efstu hæð I 3-býli. íb. skiptist m.a. I stofu og 3 svefnh. Húsið hefur nýl. verið klætt að utan og skipt hefur verið um þak. Einnig hefur gler veriö endurn. Góöar svalir. Sérl. glæsll. útsýni. V. 7,5 m. 4812 —SHi*# Bergstaðastræti. stór- glæsileg íb. á 3. hæð I góöu húsi. Allt nýtt. Áhv. ca. 3,6 m. hagst. lán. V. aöeins 8,2 m. 4384 Skipasund - NÝTT. Vorum að fá í sölu um 60 fm 3ja herb. neðri hæð í tvíb. íb. þarfnast standsetningar. Áhv. ca. 3,1 m. byggsj. Lyklar á skrifst. V. 4,7 m. 4836 Grenimelur. Fallegogbjörtum88fm íb. á 1. hæð í hvítmáluðu steinh. Parket og góðar innr. Áhv. ca. 5,0 m. V. 7,3 m. 4520 Bústaðahverfi - NÝTT. Snyrtileg 71 fm íb. í góðu fjölbýli. Mjög gott útsýni. Ahv. hagst. byggsj. lán ca. 3,7 m. V. 6,4 m. 4803 Dalsel - 105 fm - NÝTT 3ia herb. mjög falleg og góð 105 fm íb. á 1. hæð í nýklæddu húsi ásamt stæði í bílag. Stórar suðursv. Áhv. 3,4 m. Ákv. sala. V. 6,9 m. 4796 Langholtsvegur - NÝTT 91,9 fm íb. á efri hæð og í risi. Sérinng., sérhiti, rafm. endurn. að hluta. Laus strax. Áhv. 2 m. V. 5,7 m. 4808 Álftamýri - NÝTT. Góð 98,5 fm íb. á 4. hæð í nýviðg. húsi ásamt nýl. bílskúr. Parket á stofum og holi. Endurnýjað eldh. og baðh. aö hluta. Tvennar svalir. Áhv. húsbr. ca. 4,6 m. V. 6,8 m. 4809 Vallarás - hagst. lán - NYTT. Góð 82 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í 5.h. lyftublokk. Svalir útaf stofu. Áhv. um 5,1 m. frá byggsj. íb. er laus strax. V. 6,9 m. 4811 Mávahlíð - góð lán - NÝTT Gullfalleg 3ja-4ra herb. 70 fm risíb. í fallegu steinh. íb. hefur verið gerð upp á smekklegan hátt. Parket. Góðar innr. Nýstandsett sameign og lóð. Áhv. um 4 m. Skipti á stærri eign koma til greina. V. 7,3 m. 4801 Hraunbær - útsýni - NÝ Rúmg. og björt um 85 fm íb. á 4. hæð. Parket á stofu. Suðursv. Þvottah. í íb. Áhv. ca. 3,7 m. byggsj. íb. er laus. V. 5,5 m. 4832 Melabraut - Seltj. Faiisg 42 fm ríslb. i góðu standi, mikið endurn. m.a. gler, ofnar, rafmagn o.fl. Ahv. hagst. lán 2 m. V. 4,5 m. 4572 Blikahólar - glæsiíb. - NYTT Vorum aö fá í sölu einkar vandaða og mikið endurnýjaða um 60 fm íb. á 7. hæö í lyftuh. Fráb. útsýni yfir borgina. Vandaðar innr. og gólfefni. íbúð í sérflokki. Laus strax. V. 5,5 m. 4840 Næfurás - lúxusíb. - NYTT. Mjög stór og glæsil. um 80 fm íb. á 3. hæð (2. hæð frá götu). Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Parket og vandaðar innr. og hurðir (JP). Sérþvottah. Áhv. ca. 5 m. byggsj. íb. er laus. V. 7,5 m. 4838 Klapparstígur - NÝTT. Snyrtileg og björt um 58 fm íb. á 3. hæð í nýl. lyftuh. Fullfrág. sameign og lóð. Stæði í bílag. Áhv. ca. 5,1 m. byggsj. Húsvörður. íb. þarfn- ast standsetningar. V. 6,1 m. 4837 Miklabraut - NÝTT. 2ja herb. 61 fm endaíb. í kj. sem er til afh. strax. V. aðeins 3,7 m. 4800 Vallarás - hagst. lán - NYTT. Góð 52 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í 5 hæða lyftublokk. Svalir útaf stofur. Áhv. um 3,6 m. Byggsj. íb. er laus strax. V. 4,8 m. 4810 Hraunteigur - NÝTT. Mjog tai- leg 63,5 fm íb. á 2. hæð í góöu 6-býli. Parket á stofu, holi og herb. Endurnýjað þak, gler, lagnir o.fl. Áhv. byggsj. 3,2 m. V. 5,9 m. 4833 Laugarnesvegur 37 - OPIÐ HÚS. Falleg 52 fm Ib. á efri hæó I lltlu nýl. fjölb. við Laugarneaveg. Góð samelgn. Parkel á holi og atofu. Gott eldh. Fallegt útsýni. Laus nu þegar. Bragl sýnir Ib. kl. 14-171 dag sunnudag. V. 5,2 m. 4486 Eiðistorg - til sölu eða leigu. 258 fm skrifstofuh. á 3. hæð í lyf- tuh. Hæðin skiptist m.a. í 10-11 góð herb. auk tveggja eldhúsa. Inng. er inná hæðina á tveimur stööum og er því mögul. á að skipta henni eða útb. íbúðaraðstöðu. Eignin er til afh. nú þegar. Hagst. greiðsluskilmálar. V. 9,6 m.5250 SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1995 33 Tii sölu smurstöð og atvhúsnæði við Drangahraun 1, Hafnarf. í húsnæðinu, þar sem starfrækt er smurstöð, er m.a. skrifstofuherb., snyrting, afgreiðsla og kaffistofa. í vinnusalnum, sem er bjartur, er m.a. gryfja. Á hús- næðinu eru tvær stórar innkeyrsluhurðir. Sérhiti. Mal- bikuð bílastæði. Gott atvinnutækifæri og möguleikar á að auka viðskiptin mjög mikið. Mikið áhv., hagst. verð. Til afhendingarfljótlega. Allar nánari upplýsingar veitir: Fasteignasalan Eignaborg, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Sumarbústaður við Gíslholtsvatn Til sölu 50 fm sumarbústaður með 1200 fm lóð. Mikið ræktað land. Um 90 km frá Reykja- vík. Stutt í alla þjónustu. Nánari upplýsingar veittar hjá Fannbergi sf. í síma 487 5028. Þrúðvangi 18, 850 Heilu. Stórglæsileg 181 fm 7 herb. „penthouse“-íbúð á einni hæð. Vandaðar innr. Parket. Um 50 fm svalir og einstætt útsýni nánast allan fjalla- hringinn. Eign í sérflokki. Verð 12,5 millj. 4341. Hamraborg Sími: 588 9090 SíÖumúla 21 Ábyrg þjónusta í áratugi. h/f Lækjarhjalli 40 - Kópavogi Sölusýning í dag frá kl. 14-17. i dag kynnum við og sýnum þessa stórglæsilegu 218 fm eign. Um er að ræða íbúð á tveimur hæðum með innb. bílskúr. 3-4 svefnherb., stórar stofur, sólstofa, glæsilegt eldhús. Merbauparket og flísar. Tvennar stórar svalir. Mjög góð staðsetning. Sölumaður frá okkur verður á staðnum ásamt eigendum. Hlökkum til að sjá þig. Hlíðargerði 8 - einbýli Mjög fallegt og mikið endurn. einb. sem er hæð og ris ásamt mjög góðum nýlegum bílskúr. 3-4 svefnherb., fallegt eldh. Fallegur garður. Það eru ekki mörg svona hús á markaðnum. Verð 12,8 millj. Suðurhvammur - góð lán Mjög fallegt og vandað ca 230 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb. Fallega innr. hús. Parket og flísar. Skipti koma til greina. Áhv. 5 millj. veðd. Verð 14,5 millj. Opið í dag frá kl. 12-14. BIFRÖST FASTEIGNASALA Vegmúla 2, sími 533-3344.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.