Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1995 41 I DAG Árnað heilla /? r\ÁRA afmæli. Þriðju- Ovldaginn 10. október, verður sextugur Einar S. Svavarsson, Hraunsvegi 10, Njarðvík. Eiginkona hans er Guðrún Árnadótt- ir. Þau hjónin taka á móti gestum á Flug-hótelinu í Keflavík á afmælisdaginn milli kl. 20 og 22. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí sl. í Vídalíns- kirkju í Garðabæ af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Helga Magnúsdóttir og Gunnar Thomas Guðnason. Heim- ili þeirra er í Vallengi 15, Reykjavík. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 12. ágúst sl. í Bú- staðakirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Svandís Huld Gunnarsdóttir og Óskar Armann Skúlason. Heimili þeirra er í Hrísrima 10, Reykjavík. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Víði- staðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Melkorka Guðmundsdóttir og Jó- hann Ólafsson. Heimili þeirra er í Melási 7, Garðabæ. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 12. ágúst sl. í Frí- kirkjunni í Hafnarfírði af sr. Einari Eyjólfssyni Svava Björk Halldórsdóttir og Björn Þorgeirsson. Heim- ili þeirra er á Ölduslóð 12, Hafnarfirði. Ljósm. MYND Hafnarfírði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí sl. í Vídalíns- kirkju_ í Garðabæ af sr. Axel Ámasyni Guðrún Dís Jónatansdóttir og Arni Gunnarsson. Heimili þeirra er í Brekkubyggð 69, Garðabæ. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin vom saman 22. júlí sl. í Bessa- staðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Anna Kristín Sigvaldadóttir og Nikulás Arnarsson. Heimili þeirra er á Krosseyrarvegi 4, Hafnarfirði. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí sl. í Hafnar- fjarðarkirkju af sr. Þóri Haukssyni Nína Guðbjörg Vigfúsdóttir og Sveinþór Þórarinsson. Heimili þeirra er í Brattholti 5, Hafnarfirði. HOGNIHREKKVISI uppdrtittur? þetta uar íanx. krot!‘ STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drakc *Elb /A VOG Afmælisbarn dagsins: Þú lætur þér annt um heimili og fjölskyldu, og kemur vel fyrir þig orði. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun varðandi heimiiið. Sumir eiga óvænt stefnumót í kvöld, sem verður mjög ánægjulegt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ættir að hafa samband við gamlan vin í dag, því hann hefur fréttir að færa. Njóttu svo kvöldsins heima með fjölskyldunni. Tvíburar (21. maf- 20.júní) 9» Þú ættir að láta verða af því að skreppa í stutt ferðalag með ástvini. Þið hafið bæði gott af að slaka aðeins á. Krabbi (21. júní — 22. júlí) - Híj£ Starfsfélagar vinna mjög vel saman næstu vikurnar, og þú getur bráðlega átt von á kauphækkun. Ástvinir njóta kvöldsins heima. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þrasgjam vinur getur komið af stað deilum innan vina- hópsins í dag, og þú þarft á þolinmæði að halda til að koma á sáttum. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þótt vinir vilji vel, ert þú vel fær um að taka eigin ákvarð- anir. Dómgreind þín er góð. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er ekki tíminn til að koma af stað deilum við vin eða ættingja, sem geta staðið lengi. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu að falla í þá gildru að gera úlfalda úr mýflugu. Smávegis andstreymi varir ekki lengi, og framundan er betri tíð. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Leggðu þig fram í dag við að sinna ættingjum, sem eru eitthvað miður sín eða ein- mana. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú færð óvænta og mikil- væga upphringingu í dag, sem opnar þér leiðir til auk- ins frama. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú hefur lagt hart að þér við vinnuna að undanfömu, og nú ættir þú að nota tæki- færið og slaka á heima með fjölskyldunni. Fiskar (19. febrúar-20. mars) )£* Góður vinur er eitthvað mið- ur sín og þarfnast umhyggju þinnar í dag. Með þolinmæði tekst þér að finna réttu lausnina. Stj'órnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. Glerlistanámskeið Jónas Bragi Jónasson, glerlistamaður, heldur námskeið í steindu gleri og glerbræðslu ásamt slípun. Upplýsingar í síma 562-1924. MÁLVERKMIPPBOD á Hótel Sögu í kvöld kl. 20.30. Verkin sýnd í dag kl. 12.00-18.00 í Gallerí Borg við Austurvöll BOBG við Austurvöll.* sími 552 4211 5% staðgreiðsluafsláttur Verð 3.995,- Ath: Loðfóðraðir með fínum gúmmísóla PÓSTSENDUM SAMDÆGURS oppskórinn .V/INGÓLFST0RG • SÍMI 552 1212 Kvenstfgvél m/hæl Tegund: NL Litur: Svartur Stœrðir: 36-41 Námskeið Heilsuverndarstöðvarinnar gegn reykingum. Takmarkaður fjöldi. Innritun stendur yfir á nóvember '95 námskeið. Sími: 552-2400 kl. 9-16. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur v/Barónsstíg. Lungna- og berklavarnadeild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.