Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 42
Vinsælasti rokksöngleikur allra tima ! Heidi nýtur lífsins HEIDI Fleiss var nýlega dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa stjórnað vændisstarfsemi í Hollywood. Hún hefur áfrýjað þeim dómi. Hún hefur einnig verið sak- felld fyrir skattsvik, en bíður nú eftir að fá að vita um refsinguna. Hérna er hún stödd ásamt vinkonum sínum (önnur frá hægri) fyrir utan Apabarinn (Monkey Bar) í Los Angeles. 42 SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1995 ^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Fös. 13/10 - lau. 21/10 - fim. 26/10. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson. 7. sýn. lau. 14/10 uppselt - 8. sýn. 15/10 uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppselt - fös. 20/10 uppselt - lau. 28/10 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 9 SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 3. sýn. fim. 12/10 - 4. sýn. fös. 13/10 - 5. sýn. mið. 18/10 - 6. sýn. lau. 21/10 - 7. sýn. sun. 22/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 9 TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright í kvöld uppselt - mið. 11/10 nokkur sæti laus - lau. 14/10 uppselt - sun. 15/10 uppselt - fim. 19/10 - fös. 20/10 nokkur sæti laus. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARAIMS mán. 9/10 kl. 21 Jazz í íslenskum bókmenntunn. Vernharður Linnet tekur saman, Tómas R. Einarsson og félagar sjá um tónlist. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00~IS.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gg B0R6ARLEIKHUSÍÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVfKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. í dag kl. 14 uppselt, lau. 14/10 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 15/10 kl. 14 uppselt, og kl. 17 örfá sæti laus, lau. 21/10 kl. 14. 9 SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 12/10, lau. 14/10 miðnætursýning kl. 23.30, mið. 18/10. 9 TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanieikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: 2. sýn. mið. 11/10, grá kort gilda, 3. sýn. fös. 13/10, rauð kort gilda, fáein sæti laus. Litla svið: 9 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju á Litla sviði kl. 20. Sýn. í kvöld uppselt, mið. 11/10 uppselt, fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 upp- selt, sun. 15/10 uppselt, fim. 19/10. 9 TÓNLEIKARÖÐ LR hvert þriðjudagskvöld kl. 20.30: Þri. 10/10 3-5 hópurinn, kvintettar og tríó. Miðaverð 800. Þri. 17/10 Sniglabandi. Miðav. 800. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! sími 551 1475 Carmina-logo Kórverk fyrir leiksvið við texta eftir óþekkta höfunda. Tónlist eftir CARL ORFF. Stómandi GARÐAR CORTES. Likstjóri og danshöfundur TERENCE ETHERIDGE. Leikmynd og búningar NICOLAI DRAGAN. Lýsing JÓHANN B. PÁLMASON Sýningarstjóri KRISTÍN S. KRISTJÁNSDÓTTIR. KÓR ÍSLENSKU OPERUNNAR, HUÓMSVEIT ÍSLENSKU ÓPERUNNAR, Einsöngvarar: SIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR, BERGÞÓR PÁLSSON, ÞORGEIR J. ANDRÉSSON. Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Styrktarfélagar munið forkaupsréttinn, á sýninguna, frá 25.-30. september. Almenn sala hefst 30. september. MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM í 4ÍtJ£jJ 4 eftir Maxím Gorkí Sýning fim. 12/10, fös. 13/10. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga og til kl. 20 sýningardaga. Simsvari allan sólarhringinn. Ath.: ALLRA SIÐUSTU SÝNINGAR. II1II IIP9 Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. BANDARÍSKI leikstjórinn Quentin Tarantino spjallar hér við Sherwood Xuehua Hu, óháðan kínverskan leikstjóra. Quentin, sem er frægastur fyrir að hafa leikstýrt Reyf- ara, var í Kína í tilefni af Sundance kvikmyndahátíð- Tarantino í Kína inni sem ætlað er að auka sam- starf bandarískra og kín- verskra leikstjóra. Reuter Á hátíðinni fagnaði Tarant- ino því að bandarískar kvik- myndir ættu loks greiðan að- gang að kínverskum markaði, en kínversku leikstjórarnir vöruðu við að innfhitningur gæti skaðað kvikmyndaiðnað- inn í heimalandi þeirra. Fim. 12/10 kl. 20, ORFA SÆTI LAUS. Fös. 13/10 kl. 20. Fös 13/10 kl. 23, UPPSELT. Lau 14/10 kl. 23.30, UPPSELT. Miðasalan opin mán. - fös. kl. 10-19 og lau 13-20. tflstflL'NW Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 A.HANSEN "•w * BIIH HAtNÆRTlfRÐARL EIKHÚSIÐ | HERMÓÐUR > OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKLOFINN GAMANLEIKUR 12 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðin. Hafnarfiröi, Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen miö. 11/10 uppselt, fim. 12/10 laus sætl. fós. 13/10, uppselt, lau. 14/10, uppselt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin milli W. 16-19. Tekið á móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aöeins 1.900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.