Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER1995 43 FÓLK í FRÉTTUM Eftir- sóttur sjarmör GEORGE Clooney, sem íslenskir sjón- varpsáhorfendur þekkja úr þáttunum um Bráðavaktina, er nýjasti g'ull- drengur Holly- wood. Hann hefur til þessa aðallega fengist við leik í sjónvarpi, en þreyt- ir frumraun sína á hvíta tjaldinu í myndinni „From Dusk Till Dawn“, en mót- leikari hans í myndinni er Quentin Tarant- ino. Hann á nú í viðræðum við ýmis fyrirtæki um að leika aðalhlut- verk nokkurra nýrra mynda. Meðal þeirra eru myndirnar „The M Word“ hjá Warner bræðrum, „Blue Streak“ og „Desper- ate Measures" hjá TriStar, „The Book- worm“, eða Bóka- ormurinn, hjá Twentieth Century Fox og „The Saint“ sem Paramount-fyr- irtækið hyggst gera. Sú síðasttalda bygg- ir á sjónvarpsþáttun- um vinsælu um inginn sem skörtuðu Roger gamla Moore í aðalhlutverki" sínum tíma og voru geysivin- sælir hér á landi. Þrjár systur SYSTURNAR Katie Wagner sjón- varpskona, Courtney Wagner lista- kona og Natasha Wagner leikkona mættu saman til kvöldverðar sem haldinn var til styrktar samtökum um að eyða MS-sjúkdóminum í Los Angeles nýlega. Calvin gamli Klein sýndi hönnun sína á staðnum. Fellir ekki föt GINA Ravera getur montað sig af því að vera eina leikkonan í Sýning- arstúlkum eða „Showgirls" sem afklæðist ekki í myndinni. Hún leik- ur búningahönnuð í þessari um- deildu mynd, sem halaði 528 millj- ónir króna inn um frumsýningar- helgina. MÓDEL - HÁR - MÓDEL Við hjá Sebastian erum að leita að kvenhármódelum til að sýna það nýjasta á sýningu hjá okkur þar sem erlendur fagmaður sýnir. Stelpur, þið sem hafið áhuga, látið skrá ykkur í síma 568-9977 (Hárgreiðslustofan Krista) eða í síma , 568-6066 (Halldór Jónsson hf.) fyrir fimmtudaginn 12. okt. nk. ra SEBASTIAN Sebastian á íslandi Spennandi haust förðun Laugardaginn 14.10 kl. 16-20 Laugardaginn 21.10 kl. 16-20 Allar upplýsingar i síma: 588-8677 íöninfj. 6 HflíumöDiö Kringlan 3\x. • SCmi: 588-8677 5% staðgreiðsluafsláttur. OPIÐ í DAG, SUNNUDAG í KRINGLUNNI frá kl. 13.00-17.00. Verið velkomin. Everlast úlpur loðfóðraðar, tilboð kr. 5.900. Litir: Svart - dökkblátt - grænt. Dickies buxurnar komnar aftur, 7 litir, kr. 3.900. Catarpillar skór, tilboð: Áður kr. 11.900, nú kr. 7.900. Mikið úrval af rúllukragapeysum frá kr. 2.500. ---^ Kringlunni, sími 568 9017. Besti vinur konunnar ÞAÐ ER ekki til siðs að leikarar og leikkonur í Hollywood mæti ein sín liðs til samkoma þar í borg. Alicia Silverstone fer ekki varhluta af þeirri hefð, en svo virðist sem hún hafi ekki fundið herramann við sitt hæfi þegar hún mætti til góð- gerðarsamkundu í Los Angeles ný- lega. Hún dó þó ekki ráðalaus og mætti í fylgd með hundinum sínum, Sampson. Allur ágóði af samkom- unni rann til Amanda-stofnunarinn- ar, sem beitir sér fyrir því að finna heimilislausum gæludýrum hús- næði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.