Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.10.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1995 49 MÁNUDAGUR 9/10 SJÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ 15.00 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 16.35 ►Helgarsportið Endursýndur þátt- ur frá sunnudagskvöldi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (245) 17.50 ►Tóknmálsfréttir 18.00 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leik- raddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachmann. (55:65) 18.30 ►Leiðin til- Avonlea (Road to Avonlea V) Kanadískur myndaflokk- ur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (8:13) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Dagsljós Framhald. 21-00 hlCTTID ► L,fi8 kallar (My So PIt I IIK Called Life) Bandarísk- ur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byija að feta sig áfram í líf- inu. Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson. (15:19) 21.55 ►Kvikmyndagerð í Evrópu (Cin- ema Europe: The Other Hollywood) Fjölþjóðlegur heimildarmyndaflokk- ur um kvikmyndagerð í Evrópu á árunum 1895-1933. Að þessu sinni er fjallað um tilurð talmyndanna. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga- son. (6:6) 23.00 ►Ellefufréttir óg Evrópubolti 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Artúr konungur og riddararnir 17.55 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum 18.20 ►Maggý 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►Að hætti Sigga Hall Matur er ekki bara matur því honum fylgir sérstakur iífsstíll og menning sem Sigurður L. Hall kann glögg skil á. Umsjón: (Sigurður L. Hall. Dag- skrárgerð: Ema Ósk Kettler. 21.10 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) (3:22) 22.00 ►JFK: Bernskubrek (JFK: Reckless Youth) Það kemur ýmislegt á óvart í þessari framhaldsmynd um æskuár þrítugasta og sjötta forseta Banda- ríkjanna, Johns F. Kennedy. Margt úr æsku hans er broslegt, annað hneykslanlégt og sitthvað er þar sorglegt að flnna. Fjallað er um upp- eldið, föður forsetans, Joseph P. Kennedy, sem var ekki alltaf barn- anna bestur, fýrstu kynlífsreynslu J.F.K. og fleira sem of langt mál yrði að telja upp. í helstu hlutverkum eru Patrick Dempsey, Terry Kinney, Loren Dean og Ýolanda Jilot. Leik- stjóri er Harry Winer. Síðari hluti er á dagskrá annað kvöld. Myndin var gerð árið 1993. 23.30 ►Tvífarinn (Doppelganger) Hroll- vekjandi spennumynd um Holly Go- oding sem kemur til Los Angeles með von um að geta flúið hræðilega atburði sem átt hafa sér stað. Holly er sannfærð um að skuggaleg vera, sem líkist henni í einu og öllu, sé á hælum hennar. Tvífarinn myrti móð- ur stúlkunnar á hrottalegan hátt og er knúinn áfram af hatri. Aðalhlut- verk: Drew Barrymore, George New- bern og Dennis Christopher. Leik- stjóri: Avi Nesher. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 23.20 ►Dagskrárlok 1.10 ►Dagskrárlok Dietrich í Bláa englinum. Innreið talmyndanna Fyrsta talmyndin, Djass-söngv- arinn, var frumsýnd í Bandaríkjunum árið 1927 SJÓNVARPIÐ Kl. 21.55 Bretar, Þjóðverjar, Frakkar og ítaiir voru að gera sínar bestu þöglu myndir þegar fyrsta talmyndin, Djass- söngvarinn, var frumsýnd í Banda- ríkjunum árið 1927. Evrópskir kvik- myndagerðarmenn höfðu yfir að ráða tækniþekkingu og tælrjum til að gera talmyndir og voru famir að gera tilraunir með slíka vinnslu þegar árið 1922, en þá skorti fjár- magn til að hefja framleiðsluna. Evrópumenn nutu þess að hafa set- ið á sér með talmyndagerð að því leyti að þeir losnuðu við ýmsa byrj- unarörðugleika sem höfðu gert starfsbræðrum þeirra vestan hafs lífið leitt. Umdeild bók í Aldarlokum Þegar nýjasta bók þýska rithöfundarins Gunthers Grass „Ein weites Feld“ kom út á liðnu sumri ætlaði allt um koll að keyra RÁS 1 Kl. 15.03 Hin umdeilda bók þýska rithöfundarins Gunthers Grass „Ein weites Feld“ er til um- fjöllunar í Aldarlokum á Rás 1 í dag. Þegar nýjasta bók þýska rit- höfundarins Giinthers Grass „Ein weites Feld“ kom út á liðnu sumri ætlaði allt um koll að keyra. Æðsti prestur þýskrar bókmenntagagn- rýni, hinn emi öldungur Marcel Reich-Renizki sagði í vikuritinu Der Spiegel að bókin staðfesti þá „dæ- migerðu blindu þýskra höfunda gagnvart raunveruleikanum sem hefði drepið honum alla nautn við lestur Nóbelhöfundarins Heinrichs Böll“. Hið nýja verk Giinthers Grass væri að öllu leyti „mislukkað, al- gjört vindhögg og aukin heldur gersneytt öllu afþreyingargildi". N ú fást vagnar meö nýrri vindu par sem moppan er undin með éinu handtaki án pess aÓ taka purfi hana af skaftinu. Moppan fer alveg inn í horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreingerningar. Þetta þýðir auðveldari og betri þrif. já Auðveldara, fljótlegra og hagkvæmara! Nýbýlavegi 18 i Sími 564 1988 ÍBESÍÁ) i——,— --—- HÆTTID AD BOGRA VID bttlPIN! mCMIEGA vítamín og kalk fæst í apótekinu UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Eirikur Jóhanns- son flytur. Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Tíðindi úr menningarlffinu. „Á nfunda tfm- anum“ , Rás 1, Rás 2 og Frétta- stofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.25 Að utan. (Endurflutt í há- degisútvarpi) 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 held- ur áfram. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Lena Sól, fyrstu skóladagar lftillar stelpu. Sigríður Eyþórsdóttir les loka- lestur eigin sögu. (Endurflutt kl.19.40 f kvöid). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Eíjörnsdótt ur._ 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Sig- ríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr morgunútvarpi) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Strandið eftir Hannes Sigfússon. Höfundur les. (2:11) 14.30 Miðdegistónar. - Þættir úr átta verkum ópus 83 eftir Max Bruch. Walter Boey- kens leikur á klarinettu, Thérése-Marie Gilissen á lágf- iðlu og Robert Groslot á pfanó. 15.03 Aldarlok: Út um víðan völl. Fjallað um hina umdeildu skáld- sögu „Ein weites Feld“ eftir Gunther Grass. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurflutt nk. fimmtudagskvöld) 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á sfðdegi. - Sinfónfa f C-dúr eftir Edvard Grieg. Sinfónfuhljómsveitin í Gautaborg leikur; Okku Kamu stjórnar. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga. Þorsteinn frá Hamri Tes (26:27) Rýnt er f textann og forvitnileg atriði skoðuð. 17.30 Sfðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. heldur áfram. 18.36 Um daginn og veginn: Birna Þórðardóttir blaðamaður talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Mánudagstónleikar f umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Sjö dagleiðir á fjöllum. Ferð á hestum um Fljótsdal og Fljóts- dalsheiði sl. sumar. Umsjón: Sig- ríður Margrét Guðmundsdóttir. (Áður á dagskrá 23. september sl.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðrún Edda Gunnarsdóttir flyt- ur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. - Sónötuþáttur f c-moll eftir Jo- hannes Brahms. - Sónata í A-dúr eftir César Franck. Nadja Salerno-Sonnen- berg leikur á fiðlu og Cécile Licad á pfanó. - Intermezzo, ballaða ópus 10 eftir Brahms. Grlgorfj Sokolov leikur á pfanó. 23.00 Samfélagið í nærmynd. End- urtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 0.10 Tónstiginn . Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns. Veðurspá. Irélt- ir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson leikur músfk. 7.00 Morg- unútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 A nfunda tímanum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 8.35 Morgun- útvarpið heldur áfram. 9.03 Lísu- hóll. Umsjón Lísa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Umsjón Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 1 sam- bandi. (Endurtekið úr fyrri þátt- um.) 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næt- urtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 Íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Agústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Inga Rún. 1.00 Bjami Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Halldór Back- man. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Jóhann Jóhanns- son. 1.00 Næturdagskrá. Fróttir ó heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Þórir Telló. 12.00 Tónlist. 13.00 Jóhannes Högnason. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Sveitasöngvar. 22.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjami Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fróttir kl. 9.00,10.00,12.00,13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fróttir fró fróttast. Bylgjunnar/StSó 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Biöndúð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Utvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 1 kvöldmatnum. 20.00 Alþjóól.gi þótturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 1 morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 1 hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15-15.30 Pfanóleikari mánaðarins. Glen Go- uld. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Sfgitdir nætur- tónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjamason. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.