Morgunblaðið - 11.10.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.10.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 20. júlí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Hjalta Guð- mundssyni Kristín Ragn- arsdóttir og Lárus Kr. Jónsson. Þau eru búsett í Reykjavík. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 29. júlí sl. í Áskirkju af sr. Bjarna Þór Bjamasyni Guðbjörg Sólveig Sigurð- ardóttir og Þorsteinn Þor- steinsson. Heimili þeirra er á Kveldúlfsgötu 26, Borgar- nesi. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 19. ágúst sl. í Hall- grímskirkju af sr. Karli Sig- urbjömssyni Berglind Björk Jónsdóttir og Sig- urður Örn Eiríksson. Heimili þeirra er í Háa- hvammi 4, Hafnarfirði. Ljósm: Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. apríl 1995 í Ytri- Njarðvíkurkirkju af sr. Sigfúsi Ingvasyni Berglind Richardsdóttir og Jósep Þorbjörnsson. Þau eru til heimilis að Tjamargötu 27 A, Keflavík. Ljósm: Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 27. maí í Keflavíkur- kirkju af sr. Sigfúsi Ingva- syni Dagbjört Þórey Æv- arsdóttir og Hallgrímur Ingiberg Sigurðsson. Þau eru til heimilis í Efstaleiti 32, Keflavík. Ljósm: Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 27. maí í Innri- Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Bjarklind Sigurðardóttir og Sigmundur Bjarnason. Þau eru til heimilis að Blikabraut 9, Keflavík. LEIÐRÉTT Internetið á íslandi hf. ÞAU MISTÖK urðu við vinnslu fréttar um Alnetið í blaðinu í gær að rangt var farið með nafn fyrir- tækisins Internet á íslandi hf Era hlutaðeigandi beðn- ir velvirðingar á þessum mistökum. Röng upphæð í BLAÐINU í gær var ranglega sagt að OJ Simp- son hefði fengið 65 milljón- ir dollara fyrir myndir af endurfundum við börn sín. Hið rétta er að hann fékk eina milljón dollara, sem er jafnvirði 65 millj. króna. 26 tonn hjá Póls Nákvæmni Póls - rafeinda- vara á ísafirði skilaði sér illa í frásögn Morgunblaðs- ins af Degi iðnaðarins á ísafirði. Þar var ranglega sagt að heiidarþyngd gesta hefði verið 25.924.397 kíló en hið rétta er að þyngd þeirra var 25.924,397 kfló eða tæplega 26 tonn. Sama villa skaut upp kollinum í tölum yfir heildarþunga kvenna og barna. Beðist er velvirðingar á þessum mis- tökum. Gengi franska frankans RANGl.EGA var skýrt frá því á viðskiptasíðu í gær í umfjöllun um vaxtahækk- un í Frakklandi að franski frankinn hefði selst á um 3,51 þýskt mark við lokun markaða í stað 3,53 um morguninn. Hið rétta er að gengi frankans var 3,51 gagnvart markinu. Þá mis- ritaðist á tveimur stöðum í fréttinni að vextir í Frakk- landi hefðu lækkað en eins og fram kom í fyrirsögn voru þeir hækkaðir. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Ljósm: Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 3. júní í Grindavík- urkirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Sólný Ingi- björg Pálsdóttir og Sveinn Ari Guðjónsson. Þau eru til heimilis í Páls- húsi, Grindavík. Ljósm: Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. júní í Keflavíkur- kirkju af sr. Ólafi Oddi Jóns- syni Geirþrúður Ósk Geirsdóttir og Arni Jakob Hjörleifsson. Þau eru til heimilis að Suðurgötu 28, Keflavík. Ljósmynd Norðurmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni Ingibjörg Elfa Stefánsdóttir og Árni Laugdal. Sama dag var sonur þeirra skírður Ilrólfur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí sl. í Fríkirkj- unni í Reykjavík af sr. Braga Skúlasyni Sólveig Halldórsdóttir og Svanur Sigurbjörnsson. Heimili þeirra er á Rekagranda 7, Reykjavík. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú læturþér anntum fjöl- skyldu og vini, ognýtur þess að ferðast. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Taktu ekki illa því sem þú heyrir í vinnunni í dag. Sumir eiga það til að tala áður en þeir hugsa, og meina ekkert illt með því. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú vilt láta skoðanir þínar í Ijós umbúðalaust, og ert á móti baktjaldamakki. En láttu það ekki valda illdeilum í vinn- unni. Tvíburar (21. maí- 20.júní) 5» Þú einbeitir þér við vinnuna, þótt þú hlakkir til væntanlegs ferðalags. Ástin kemur einnig við sögu, og sumir íhuga hjónaband. Krabbi (21. júní - 22. júlf) | Það er mikilvægt að koma vel fyrir, og þú ættir að íhuga að bæta ásýnd þína með nýj- um fatnaði. Það væri góð f|'ár- festing. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Taktu því ekki illa þótt erfíð- lega gangi að ná samningum í bili. Með þolinmæði og þrautseigju finnur þú góða lausn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu ekki gömul mistök spilla góðu vináttusambandi í dag. Gleymdu því sem liðið er, og reyndu að rétta fram sáttar- hönd. Vog (23. sept. - 22. október) Þótt þér líði vel útaf fyrir þig, ættir þú að reyna oftar að fara út og blanda geði við aðra. Árangurinn kemur þér á óvart. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ^jj0 Þér gengur vel að umgangast þrasgjaman starfsfélaga, og ykkur tekst að leysa saman flókið vandamál í vinnunni í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun, og ættir að setjast niður og hafa samráð við þína nánustu til að finna réttu lausnina. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Ástvinur er í slæmu skapi, og þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. Þetta lagast fljótt, og þið njótið kvöldsins með vinum. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Láttu ekki starfsfélaga mis- nota þig. Þér hættir til að vera nokkuð auðtrúa og treysta um of á góðvild þeirra sem þú umgengst. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *Sí Eitthvað óvænt gerist heima í dag, sem getur haft góðar ■ afleiðingar. I vinnunni býðst þér tækifæri til að auka tekj- umar. Stjörnuspá á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegu stað- reynda. ««/// llHÁGÆDA- MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 >ivTS=HU>^flRA/JIM\\V« 39 xvw SJONVARPSTÆKI mTAíAUSTlAN\ /f2 aAnm/\ ... op ern^inK a.(i£cL-íogtna.ðcLr / i 1 % TELEFUNKEN S-8400 M NIC 33" sjónvarpstæki • Biack Matrix FST-skjár 4 hátalarar, þar af 2 snúanlegir • Nicam Stereo HiFi-hljómur meb 40 W Surround magnara Isl. textavarp • Upplýst fjarstýring sem erauöveld í notkun, barnalæsing, tímarofi o.m.fl. Verð: 177.600,- TELEFUNKEN S-540 C NIC 29" sjónvarpstæki • Nýr Black D.I.V.A.-skjár 4 hátalarar • Nicam Stereo HiFi-hljómur m^b 40 W Surround-magnara • 2 þrepa Zoom Isl. textavarp • Upplýst fjarstýring sem er aubveld í notkun, barnalæsing, tímarori o.m.fl. Verð: 131.400,- 1 I I TELEFUNKEN S-531 NIC 28" sjónvarpstæki • Black Matrix FST-skjár 4 hátalarar • Nicam Stereo HiFi-hljómur með 40 W Surround magnara • Isl. textavarp Fjarstvring sem er auðveld í notkun, barnalæsing, tímarofi o.m.fl. Verð: 107.700,- >0'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.