Morgunblaðið - 11.10.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.10.1995, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNUBÍÓLÍNAN Verðlaun: Bíómiðar. S í m i 904 1065. rinl/alíf sýndk|-7-10°g11-io LlIIIVCllM Síðustu sýningar mCMIEGA vítamín og kalk fæst í apótekinu Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Við blöndum litinn... DU PONT bflalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bfllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. Faxafeni 12. Sími 553 8000 A hverju þrífst fögur húð? Dragðu djúpt andann áður en þú svarar V SUREFNI SKIN THERAPY VITAL OXYGEN SUPPLY Húð þírt fyllist orku og geislar af heilbrigði. Súrefni gerir húðina stinnari, gefur henni meiri mýkt og sléttir fínar línur. KYNNING í DAG KL. 14-18 Kynningarafsáttur og kaupauki fvlgir. ARSOL Grímsbí /ANTASTE ZANCASTER SKIN THERAPY ISFLEX hf, sími 588 4444 KJOTVORUR Skeljungsbúðin Suðurlandsbraut 4 ••Sími 5603878 Aukahlutir fyrir GSM síma I Leðurtöskur fyrir Motorola, I Ericson og Nokia, margir litir, kr. 2.600. I Hleðslutæki, sjálfvirk, sýna hleðslu, kr. 9.650. B Rafhlöður frá kr. 4.990. Rafögn hf. Ármúla 32, Reykjavík, sími 588 5678. DE NIRO hefur greinilega engu gleymt frá því hann lék boxara í myndinni „Raging Bull“ árið 1980. De Niro handtekinn LEIKARINN Robert De Niro er ekkert lamb að leika sér við. Hann var handtekinn síðastliðinn laugar- dag fyrir að ráðast á Ijósmyndara. Klukkan 1.30 um nóttina réðst De Niro á ljósmyndarann Joseph Ligi- ere fyrir utan veitingastaðinn „The Bowery Bar“ í New York. Joseph þessi hafði verið að taka vídeó- myndir af De Niro. De Niro er sagður hafa ýtt Ligi- ere, kýlt hann og heimtað að hann afhenti myndbandið. Ligiere sagði í viðtali við The New York Daily News að hann hefði neitað. Þá hefði De Niro „kýlt mig í nefið og rifið í hárið á mér ... hann beygði mig yfir bíl. Hann sagði í sífellu: „Láttu mig fá myndbandið.“ Ég sagði: „Kemur ekki til greina." Á sömu spólu voru myndir af Juliu Roberts sem ég vildi alls ekki missa.“ Ligi- ere sagðist hafa verið búinn að selja sjónvarpstímaritinu „Hard Copy“ myndbandið. De Niro sleppti andstæðingi sín- um að lokum, en Ligiere kærði hann til lögreglunnar sem handtók leikarann seinna um nóttina. Hann var kærður fyrir líkamsárás og á að koma fyrir rétt 8. nóvember næstkomandi. Morgunblaðið/Jón Svavarsson AUÐUR Benediktsdóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Fríða Þorleifs- dóttir og Vilborg Benediktsdóttir. BERGLIND Kristgeirsdóttir, Gunnar Haukur Ólafsson og Ólöf Dröfn Eggertsdóttir. Fyrirsætur útskrifaðar ►MÓDEL 79 stóðu fyrir fyrir- sætunámskeiði fyrir skemmstu. Sunnudaginn 8. október voru nemendur þess útskrifaðir með pomp og pragt á Kaffi Reykjavík. Ljósmynd- ari Morgunblaðsins leit inn þegar athöfnin var í fullum gangi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.