Morgunblaðið - 11.10.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.10.1995, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓN VARP SJÓNVARPIÐ 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarijós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hiimarsson. (247) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Sómi kafteinn (Captain Zed and the Z-Zone) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Endursýning. (13:26) 18.30 ►Myndasafnið Endursýndar mynd- ir úr morgunsjónvarpi barnanna. 18.55 ►Úr ríki náttúrunnar Termítastríðin y (Wildlife on One: War of the Termit- es) Bresk náttúrulífsmynd. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Dagsljós Framhald. 20.45 ►Víkingalottó 21.00 ►Þeytingur Fyrsti þáttur í röð 14 blandaðra skemmtiþátta sem teknir eru upp víðs vegar um landið og kemur sá fyrsti frá Húsavík. Meðal skemmtikrafta eru Stefán Helgason munnhörpusnillingur og hljómsveitin Gloría en auk þess verða sýnd svör Húsvíkinga í kynlífskönnun sem tek- in var upp á falda myndavél. Kynnir ^ er Gestur Einar Jónasson og dag- skrárgerð er í höndum Björns Emils- sonar. 21.55 ►Frúin fer sína leið (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokk- ur um konu á besta aldri sem tekur við fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Aðalhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Ko- hlund og Siegfried Lowitz. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (13:14) 22.40 ►Einn-x-tveir í þættinum spáð í leiki komandi helgar í ensku knattspym- unni og sýnt úr leikjum síðustu um- ferðar. 23.00 ►Ellefufréttir ■23.15 ►Landsleikur í knattspyrnu Sýndir verða valdir kaflar úr leik íslendinga og Tyrkja í undanriðli Evrópukeppn- innar sem fram fór á Laugardals- velli fyrr um kvöldið. 0.15 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►! vinaskógi 17.55 ►Hrói höttur 18.15 ►VISASPQRT Endurtekið 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ^19 :19 Fréttir og veður - 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►Beverly Hills 90210 (31:31) 22.20 ►Fiskur án reiðhjóls Fiskurinn syndir um í mannhafinu hér heima og erlendis. Öðruvísi þáttur fyrir þá sem vilja fylgjast með því sem er að gerast í lífi karla og kvenna. Um- sjón: Heiðar Jónsson og Kolfínna Baldvinsdóttir. Dagskrárgerð: Börk- ur Bragi Baldvinsson. 22.50 ►Kynlífsráðgjafinn (The Good Sex Guide) (6:7) 23.15 ►Tiska (Fashion Television) 23.45 ►Skjaldbökurnar II (Teenage Mut- ant Ninja Turtles II) Sjálfstætt fram- hald fyrri myndarinnar um skjald- bökumar íjórar sem lenda í ótal ævintýram ofan- og neðanjarðar en finnst ekkert betra en að fá góðan pítsubita í svanginn. Leikstjóri Mich- ael Pressman. 1991. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi mjög ungra barna. Lokasýning. 1.10 ►Dagskrárlok Þeytingur er nýr skemmtiþáttur Sjónvarpsins. Þeytingur í þáttunum verða ýmsir fastir liðir; sönn en lygileg saga úr hverju plássi og fyrirtækið Rúmtak gerir skoðanakönn- un um kynlíf SJÓNVARPIÐ Kl. 21.00 Á mið- vikudagskvöld verður í Sjónvarpinu fyrsti þáttur í röð 14 blandaðra skemmtiþátta sem hafa fengið heit- ið Þeytingur og eru teknir upp víðs vegar um landið. í þáttunum verða nokkrir fastir liðir, til dæmis verður sögð sönn en lygileg saga úr hverju plássi, fyrirtækið Rúmtak gerir skoðanakönnun um kynlíf og notar við það falda myndavél, matreiddur verður sérréttur hvers staðar og sýndar grín-auglýsingar gerðar af heimamönnum. Fyrsti þátturinn er frá Húsavík og meðal skemmti- krafta eru Stefán Helgason munn- hörpusnillingur og hljómsveitin Gloría. Kynnir er Gestur Einar Jón- asson og dagskrárgerð er í höndum Bjöms Emilssonar. Sögulok í Beveriy Hills Þótt krakkarnir hafi haldið hópinn vei til þessa fer ekki hjá því að lífið kalli og þau haldi hvert í sína áttina Stöð 2 kl. 20.40 Krakkarnir í Bev- erly Hills 90210 kveðja nú áskrif- endur Stöðvar 2 í lokaþætti þessa vinsæla myndaflokks. Brátt fjölgar í hópnum því Andrea er ólétt og allt útlit fyrir að taka verði barnið með keisaraskurði. Spennandi verð- ur að sjá hvernig það fer allt sam- an. En þótt krakkarnir haldi vel hópinn þá fer ekki hjá því að lífið kalli og þau haldi hvert í sína átt- ina. Til marks um það má nefna að lokaþátturinn ber yfirskriftina „Herra Walsh fer til Washington". Þeir sem koma til með að sakna Beverly Hills 90210 geta huggað sig við það að í næstu viku kemur myndaflokkurinn um fólkið i Mel- rose Place aftur á dagskrá. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 Livets Ord/Ulf Ekman 8.30 700 klúbburinn 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heima- verslun Omega 10.00 Lofgjörðartónl- ist 18.00 Heimaverslun Omega 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbb- urinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrirbænir o.fl. 23.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Caught in the Act, 1993 11.00 Fatso G 1980 13.00 Bushfire Moon, 1987 15.00 Ladybug Ladybug F 1963 17.00 Caught in the Act T 1993 18.30 E! News Week in Review 19.00 Fatal Instinct, 1993, Armand Assante 21.00 On Deadly Ground, 1994, Steven Se- agal, Michael Caine 22.45 Hooywood Dreams E,F 1992 0.15 Those Lips, Those Eyes F 1980 2.00 Daybreak T 1993, Moira Kelly 3.30 Fatso, 1980. SKY ONE 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 6.01 The Incredible Hulk 6.30 Super- human Samurai Syber Squad 7.00 Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 Court TV 8.30 Oprah Winfrey Show 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Spellbound 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 Court TV 14.30 The Oprah Winfrey Show 15.20 Kids TV 15.30 Shoot! 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Mighty Morphin Power Rangers 17.30 Spellbound 18.00 LAPD 18.30 MASH 19.00 Earth 2 20.00 Picket Fences 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Double Take 0.30 Anything But love 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.30 Nútíma fimleikar 9.30 Þríþraut 10.30 BMX 11.00 Motors 13.00 Skák 13.30 Snooker 15.30 Hestaíþróttir 16.30 Tvíþraut 17.30 Bifhjólafréttir 18.00 Formúla 1 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Hnefaleikar 20.00 Tmkkakeppni 21.00 Knattspyma 23.00 Formula 1 23.30 Bifhjólafréttir 0.00 Eurosport- fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E - erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Eiríkur Jóhanns- son flytur. Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfírlit. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. „Á níunda tím- anum“ , Rás 1, Rás 2 og Frétta- stofa Útvarps. 8.10 Mál dags- ins. 8.25 Að utan. 8.30 Fréttayf- irlit 8.31 Fjölmiðlaspjall: Ásgeir Friðgeirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1. 9.03 Laufskáiinn. 9.38 Segðu mér sögu, Bráðum fæðist sál eftir Öjvind Gjengaar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. - Forleikurinn að óperunni Þjóf- ótta skjónum eftir Gioaccino Rossini. Fílharmóníusveitin ! Berlin leikur; Herbert von Karajan stjómar. - Hljómsveitarþættir úr óperum eftir Wolf-Ferrari og Puccini. Útvarpshljómsveitin í Sióvakíu leikur; Ondrej Lenárd stjórnar. - Forleikurinn að óperunni Carmen • eftir Georges Bizet. Ríkishljóm- sveitin ! Dresden leikur; Silvio Varviso stjórnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Strandið eft- ir Hannes Sigfússon. (4:11) 14.30 Miðdegistónar. - Píanósónata ópus 101 númer 28 eftir Ludwig van Beethoven. Grigory Sokolov leikur á píanó. 15.03 Blandað geði við Borgfirð- inga. 4. þáttur: 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Edward Elgar. - Inngangur og allegro fyrir strengi. Hljómsveitin Sinfónía í Lundúnum og Allegri strengja- kvartettinn leika; Sir John Bar- birolli stjórnar. - Konsert í e-moll ópus 85 fyrir selló og hljómsveit. Paul Torteli- er og Konunglega Fílharmóníu- sveitin í Lundúnum leika; Char- les Groves stjórnar. 17.03 Þjóðarþel. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Ensk tónlist. - Ensk þjóðlagasvíta í útsetningu Ralphs Vaughan-Williams. Sinf- óníuhljómsveit Lundúna leikur; Adrian Boult stjórnar. - lan Partridge , tenór , syngur lög eftir Peter Warlock og Ralph Vaughan Williams; Jennifer Patridge leikur á píanó. 20.35 Samband ríkis og kirkju. 21.00 Hver er framtíðarsýn bænda? Bændur í Ölfusi og Borgarfirði sóttir heim. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Valgerður Valgarðsdóttir. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. Verk eft- ir Karol Szymanovskíj - Konsertforleikur Pólska ríkisffl- harmónfusveitin leikur; - Sinfónía númer 3, Söngur nætur- innar, ópus 27. Wieslaw Ochman syngur með kór.og hljómsveit Pólsku ríkisfílharmóníunnar; Karol Stryja stjórnar. 23.00 Túlkun í tónlist. Umsjón: Rögnvaldur Siguijónsson. O.IO Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá FréM- ir ó R6< 1 og Rós 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda tímanum með Rás 2 og fréttastofu Útvarps. 9.03 Lísuhóll. Umsjón Lisa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 11.15 Lýstu sjálfum þér. 12.45 Ilvltir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 í sambandi. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Plata vik- unnar. Andrea Jónsdóttir. 23.10 Þriðji maðurinn. Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtón- ar á samtengdum rásum til morg- uns. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Halldór Backman. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjami Dagur Jónsson. 1.00 Nætur- dagskrá. Fréttir ó hsilu tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Þórir Tello. 20.00 Hljómsveit- ir fyrr og nú. 22.00 Fundarfært. 23.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 N æturdagskráin. Fréttir kl. 9. 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Skíf- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00 Ókynnt_ tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00 Islenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 I óperu- höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15-15.30 Planóleikari mánaðarins. Glen Go- uld. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sfgildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 f klðm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og ' Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvorp Hafnorfjörður FM 91,7 17.00 f Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.