Morgunblaðið - 11.10.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.10.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ KONUNQUR UÓNANNA EF EITTHVERT ykkar heldur því fram að það þekki ekki Lion King eða viti ekki neitt um Konung ljónanna, má eiginlega fullyrða að viðkomandi er að segja ósatt. Lion King var nefnilega mest sótta kvikmynd á Islandi og víðar í fyrra, og allt það efni, stórt og smátt, sem framleitt er með merki Lion King er ekki neitt smáræði. En nú er stóra stund- in runnin upp - Konung- ur ljónanna (Lion King) kom út á myndbandi í gær, 10. október. Af því tilefni efna Myndasögur Moggans og SAM-myndbönd til litaleiks. Þið eigið að vera farin að kunna þetta, krakkar, þið haf- ið verið svo einstaklega dugleg að taka þátt í þeim litaleikjum sem verið hafa á árinu. Þið litið svarthvítu myndina og merkið hana með fullu nafni, heimilis- fangi og póstfangi. Síð- an setjið þið merkta myndina í umslag sem þið skrifið á: Myndasögur Moggans 40 Lion King plaköt Moggans - tuttugasta - Lion King Síðasti skiladagur er og fimmta október. Morgunblaðinu þriðjudagur 17. októ- Gangi ykkur vel. Kringlunni 1 ber. Nöfn hinna heppnu 103 Reykjavík verða birt í blaðinu ykk- ar - Myndasögum NAFN:...... HEIMILI:... ->• PÓSTNÚMER: I\/IP SteVUJM G6FA KJS/VtOMPJ <SOíT jctAPt> FVWI? AE>AB8A$T (Jpp jA LA&ZA&OfUHH i SlDUil ‘ VJKJU1 U/EST A OAtSSKBA: HUNDABPASIDARJ - ■ ■ ti\JB MAR(SAHLIMOA pARFTlL AÐ öKiPTA U/M VJÓSAPBW?.■ EINN • • EFMAÞOP SKXÖFÍ AR HANM tfóétU FA&ri FUNDI EJ? FiíESTAO.1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.