Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR VIKUNINIAR SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER Mfll Jfl ►FeigAarflan (Fort • 4 I.4U Apache) Bandarísk bíómynd frá 1948. Herforingi ákveður að auka frægð sína með því að fara í stríð gegn indíánum þótt reyndur hermaður hafí ráðið honum frá því. Mfl Qfl ►Kavanagh lögmaður • U.uU (Kavanagh QC: The Sweetest Thing) Bresk sakamálamynd frá 1993 þar sem lögmaðurinn Kava- nagh tekur að sér að verja unga vænd- iskonu sem sökuð er um morð. Stöð tvö VI Q flC ►Fyrirsætumorðin nl. l.Uu (Cover Girl Murders) Rex Kingman er útgefandi tímaritsins ímynd og á glæsilega húseign á unaðs- iegri draumaeyju í hitabeltinu. Verið er að undirbúa sérstaka sundbolaút- gáfu af tímaritinu og Rex kemur með sex frægustu fyrirsætur heims á eyj- una. Bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER VI 91 QC ►Vinnukonuvand- III. L I.UU raeði (Maid to Order) Bandarísk gamanmynd frá 1987 um dekurdrós sem neyðist til að fá sér vinnu og gerist hjú á heimili hjóna á Malibu-strönd. M9Q 1C ►Horft um öxl (Wat- ■ 4U.ll) erland) Bresk bíó- mynd frá 1992 byggð á frægri skáld- sögu eftir Graham Swift um sögu- kennara í sálarkreppu. SUNIMUDAGUR 15. OKTÓBER VI 99 1C ►Náðarengillinn nl. LL.lÚ (Anjel milosdenstva) Tékknesk bíómynd frá 1993. Ung eig- inkona hermanns heimsækir hann á hersjúkrahús og við það breytist líf hennar mikið. Kl. 21. STÖÐ TVÖ FÖSTUDAGUR13. OKTÓBER VI 91 1C ►Guðfaðirinn (The nl. L I. lu Godfather) Myndirn- ar um guðföðurinn eru þemamyndir októbermánaðar á Stöð 2 og verða sýndar í réttri tímaröð. Stranglega bönnuð börnum. VI fl 1C ►Rakettumaðurinn nl. U. IU (Rocketeer) Öldum saman hefur mennina dreymt um að fljúga og þar er flugkappinn Cliff Secord engin undantekning. En hann hafði aldrei órað fyrir því að hann gæti flogið um loftin blá fyrr en dag einn að hann finnur eldflaugasett ásamt lærimeistara sínum Peevy. Bönnuð bömum. )► Fíiadelfía (Philad- elphia) Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafí,' Tom Hanks, leikur ungan lögfræðing, Andrew Beckett, sem starfar hjá virtasta lög- fræðifírma Fíladelfíu. Hann er rekinn úr starfí án nokkurs fyrirvara og því er borið við að hann sé vanhæfur. En Beckett veit hver hin raunverulega ástæða er: Hann er með alnæmi. VI 9Q 4C ►Grunaður um III. 4U.43 græsku (Under Suspicion) Liam Neeson er í hlutverki einkaspæjara sem fæst einkum við að útvega sönnunargögn um framhjáhald í skilnaðarmálum. Þessi vafasami ná- ungi má muna sinn fífil fegurri og starfaði eitt sinn hjá lögreglunni. En nú er hann á mörkum hins löglega og hann er grunaður um morð þegar mál sem hann er með á sinni könnu fer alvarlega úrskeiðis. Stranglega bönnuð böraum. VI 1 QC ►ð 1/2 Vika (Nine 1/2 III. 1.43 Weeks) Erótísk kvik- mynd. Tvær bláókunnugar manneskj- ur hittast í verslun á Manhattan, horf- ast í augu eitt augnablik og hverfa síðan á braut. Áhuginn er vakinn. Þau hittast aftur og það verður strax ljóst að þau hafa enga löngun til að feta hinn venjubundna veg elskendanna. Stranglega bönnuð börnum. «Q 9fl ►Siðleysi (Damage) ■ U.4U Stephen Fleming er reffilegur, miðaldra þingmaður sem hefur allt til alls. En tilvera hans umturnast þegar hann kynnist Önnu Barton í kokkteilboði. Stranglega bönnuð börnum. SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER W9|) CC ► Togstreita (Mixed m 4U.33 Blessings) Flestir líta á það sem mestu gæfu Iífs síns þegar blessuð bömin fæðast í þennan heim. En það eru ekki allir svo lánsamir að geta eignast börn þegar þeim sýnist. Hér segir af þrennum bamlausum hjónum og erfiðleikum þeirra. VI 9Q JC ►Hinir vægðarlausu III. 43.43 (Unforgiven) Stór- mynd sem hlaut fem Öskarsverðlaun árið 1992 og var meðal annars kjörin besta mynd ársins. Hér greinir frá Bill Munny sem var alræmdur byssub- ófí en dró sig í hlé fyrir ellefu árum og hokrar nú við þröngan kost ásamt börnum sínum. MÁNUDAGUR16. OKTÓBER VI 9Q 1 C ►Einmana sálir (Lon- III. 43. 13 ely Hearts) Alma leit- ar að lífsfyllingu og telur sig hafa höndlað lífshamingjuna þegar hún hittir Frank Williams. Hann er mynd- arlegur, gáfaður og umhyggjusamur, en stórhættulegur. Stranglega bönn- uð börnum. ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER W9Q Qfl ►Bopha . 43.4U Micah fær (Bopha) skipanir ' um að kveða niður mótmæli þeldökkra námsmanna í Suður-Afríku en útlitið verður ískyggilegt þegar sérsveitar- menn mæta á svæðið. Tilvera svarta iögreglumannsins hrynur til granna, ekki síst vegna þess að sonur hans er í hópi mótmælenda. Bönnuð böraum. MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER V| 9Q flfl ►Lögregluforinginn Hl. 43.UU Jack Frost 5 (A Touch of Frost 5) Fimmta myndin um breska rannsóknalögreglumanninn Jack Frost sem fer ávallt sínar eigin leiðir þegar honum er falið að leysa flókin sakamál. Frost kemur til dyr- anna eins og hann er klæddur og þyk- ir á köflum kuldalegur. Bönnuð börn- FIMMTUDAGUR 19.0KTÓBER VI fl JC ►Tvídrangar III. U.4J Peaks: Fire V| 9Q 1 fl ►Hulin sýn (Blind III. 43. IU Vision) William Dalt- on verður kvöld eitt vitni að ástar- fundi í íbúð nágrannakonu sinnar en síðar um nóttina fínnst elskhugi henn- ar myrtur. Bönnuð böraum. (Twin Walk With Me) Ung stúlka hefur verið myrt og lík hennar er slætt upp úr Wind-ánni í Washingtonfylki. Leitin að morðingjanum ber alríkislögreglu- manninn Dale Cooper til smábæjarins Tvídranga í Bandaríkjunum. Á yfír- borðinu er þetta friðsælt samfélag en undir niðri er eitthvað illt á sveimi. Stranglega bönnuð börnum. BÍÓIN í BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIN Nei er ekkert svar * * Undurfurðuleg mynd um undirheima Reykjavíkur. Nauðganir, dóp og djöf- ulskapur, en allt í gamni. Brýrnar í Madisonsýslu *** Meryl Streep og Clint Eastwood gera heimsfrægri ástarsögu ágæt skil. Mið- aldraástin blossar í nokkra daga í Madisonsýslu en getur aldrei orðið neitt meira. Sönn ástarmynd. Hundalíf *** Bráðskemmtiieg Disneyteiknimynd um ævintýri meira en hundrað hunda. Bráðgóð íslensk talsetning eykur enn á fjörið. „Die Hard 3" *** Hörkugóður hasartryllir sem segir í þriðja sinn af Bruce Willis í gengdar- lausum eltingarleik við illmenni. Samuel L. Jackson ómetanlegur sem félagi hans -og Jeremy Irons er höfuð- óþokkinn. Fínasta sumarbíó. Englendingurinn sem fór upp hæðina en kom niður fjallið * * Tveir Englendingar kynnast smábæ- jarlífí í Wales sem er um margt skrýt- ið og skemmtilegt. Myndin notaleg en átakalaus og minnir um of á sjón- varpsefni. BÍÓHÖLLIN Vatnaveröld **'A Dýrasta mynd veraldar án þess að líta út fyrir að vera það. Þokkaleg skemmtun í framandi umhverfi. Tveir með öllu **'A Líklega besta svertingjahasarmynd sem komið hefur hingað í langan tíma. Formúluafþreying að sönnu en skemmtigildið er ósvikið. Ógnir í undirdjúpum ***'A Fantagóður kafbátatryllir, æsispenn- andi og skemmtilegur. Denzel Wash- ington og Gene Hackman fara á kost- um, sérstaklega er sá síðarnefndi í essinu sínu. Casper * *'A Bráðfjörug brellumynd um samskipti manna og misgóðra drauga. Hittir beint í mark hjá smáfólkinu. Meðan þú svafst * * Ósköp sæt gamanmynd um óvenjuleg ástarmál piparmeyjar. Einkennist fullmikið af almennu dáðleysi til að komast uppúr meðalmennskunni. HÁSKÓLABÍÓ Vatnaveröld * *'h Dýrasta mynd veraldar án þess að líta út fyrir að vera það. Þokkaleg skemmtun í framandi umhverfí. Frelsishetjan ***'/?_ Gibson er garpslegur að vanda í hlut- verki kunnustu frelsishetju Skota, Williams Wallace. Sýnir það einnig (einkum í fjöldasenum) að hann er mjög svo liðtækur leikstjóri. Frelsis- hetjan er ein af bestu myndum ársins. Freisting munks * * Stríðsherra iðrast svika sinna og ger- ist munkur í athyglisverðri en lítt spennandi kínverskri átakasögu. Franskur koss * *'A Kaflaskipt rómantísk gamanmynd þar sem Kevin Kline heldur hlutunum á floti. Aðrir fá bragðminni texta í þess- ari nýjustu mynd Lawrence Kasdans, sem örugglega gerir meiri lukku hjá konum en körlum. Indjáni í stórborginni * *'A Frönsk gamanmynd sem byggir á Krókódíla-Dundee en er fjarri því eins skemmtileg. Hugmyndin er þó alltaf góð. LAUGARÁSBÍÓ Dredd dómari * Sly Stallone er breskættuð hasar- blaðahetja framtíðarinnar en það verð- ur honum ekki til framdráttar í vond- um spennutrylli. Don Juan * *'/? Johnny Depp fer á kostum sem mesti elskhugi allra tíma í skemmtilega öðravísi ástarsögu. „Major Payne" *'/?_ Damon Wayans er oft spaugilegur í mynd um nk. Rambó sem- tekur að sér að þjálfa drengjaflokk og allir sigra að lokum. REGNBOGINN Frelsishetjan ***'/? Gibson er garpslegur að vanda í hlut- verki kunnustu frelsishetju Skota. Sýnir það einnig (einkum í fjöldasen- um) að hann er liðtækur leikstjóri. Frelsishetjan er ein af bestu myndum ársins. Dolores Claiborne *** Kathy Bates fer á kostum í spennu- mynd byggðri á sögu Stephen Kings um móður sem sökuð er um morð. Leikstjórinn, Taylor Hackford, leggur ekki síst áherslu á feminíska þætti sögunnar af konum í karlrembusamfé- lagi. Veikasti hlekkurinn er Jermifer Jason Leigh í hlutverki dótturinnar. Gleymum París * *'A Skemmtileg rómantísk gamanmynd um raunir hjónalífsins í nútímanum. Ófáir brandarar stytta manni stundir og efnistökin eru alltaf geðþekk. SAGABÍÓ Kvikir og dauðir *'A í drápskeppni í villta vestrinu er Gene Hackman í hlutverki óþokkans eini leikarinn með lífsmarki. Aðrir blóð- lausir eins og sagan. Hlunkarnir ** Feitir strákar gera uppreisn þegar nýir aðilar taka við sumarbúðunum þeirra. Saklaus og oft lúmskfyndin fjölskylduskemmtun. Umsátrið 2 * *'A Steven Seagal berst við óþokkana um borð í hraðlest. Ágæt „Die Hard“ eftir- prentun frá smekklegasta hasar- myndaleikara kvikmyndanna. Hundalíf (sjá Bíóborgina) STJÖRNUBÍÓ Kvikir og dauðir *'A í drápskeppni í villta vestrinu er Gene Hackman í hlutverki. óþokkans eini leikarinn með lífsmarki. Aðrir blóð- lausir eins og sagan. Tár úr steini * * *'A Tár úr steini byggir á þeim þætti í ævisögu Jóns Leifs sem gerist á Þýskalandsáram hans frá því fyrir 1930 og fram undir lok heimstyijald- arinnar síðari. Þegar best lætur upp- hefst Tár úr steini í hreinræktaða kvikmyndalist. Mælikvarðanum í ís- lenskri kvikmyndagerð hefur hér með verið breytt, nýtt viðmið skapað. Einkalíf * * Þráinn Bertelsson gerir unglinga- menningunni, kynslóðabilinu og gam- ansögum af íslendingum skil í brota- kenndri gamanmynd, sem á að höfða mest til unglinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.