Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynn- ir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vega- mót Björgunin. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðsson og Ólöf Sverrisdóttir. (18:20) Sunnudagaskólinn Ný ís- lensk þáttaröð unnin af Fræðsludeild þjóðkirkjunnar. 3. þáttur: Og það kom steypiregn. Geisli Draumálfurinn Geisli lætur allar góðar óskir rætast. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leik- raddir: Magnús Jónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir. (15:26) Oz-börnin Undir Dauðaeyðimörkinni. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Þórhallur Gunnarsson. (4:13) Dagbókin hans Dodda Doddi leikur í hinni árlegu landnemasýningu. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert Kaaber og Jóna Guðrún Jóns- dóttir. (18:52) 10.35 Þ’Morgunbíó Spýtukarlinn (Snovs- en I) Dönsk bíómynd frá 1992 byggð á sögu eftir Benny Andersen um ævintýri Egils litla og vina hans. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 12.05 ► Hlé 15.15 ►Börn sem stama (Stuttering and Your Child) Mynd um erfiðleika þeirra bama sem stama. 15.45 ►Katherine Hepburn - Brot af því besta (All About Me: Katherine Hepburn) Heimildarþáttur um leik- konuna góðkunnu, en föstudaginn 20. október verður sýnd myndin Bringing Up the Baby þar sem hún leikur aðalhlutverk. Þýðandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. 16.55 ►Lágu dyr og löngu göng Að Skarðsá í Sæmundarhlíð í Skagafirði var eftir því sem best er vitað síð- asti torfbærinn á íslandi sem búið var í og líktist þeim húsakynnum sem íslensk alþýða bjó í um aldir. Þar bjó Pálína heitin Konráðsdóttir, bóndi og einbúi á níræðisaldri, og undi hag sínum vel. Ómar Ragnarsson gerði þátt um Pálínu sem sendur var út á nýársdag 1984 og verður nú endur- sýndur. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Gunnar Her- sveinn heimspekingur. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Flautan og litirnir Þættir um blokkflautuleik fyrir byijendur byggðir á samnefndum kennslubók- um. Umsjón: Guðmundur Norðdahl. (7:9) 18.15 ►Þrjú ess (Tre áss) Finnskur teikni- myndaflokkur um þrjá slynga spæj- ara sem leysa hveija gátuna á eftir annarri. Þýðandi: Kristín Mántylá. Sögumaður: Sigrún Waage. (7:13) 18.30 ► Evrópska ungmennalestin Þátt- ur um ferð íslenskra ungmenna til Strassborgar. Dagskrárgerð: Reynir Lyngdal. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Auberjono- is, Siddig EI Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (22:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Siggi Valli trommari Ljóðræn kvikmynd eftir Böðvar Bjarka Pét- ursson um aldraðan trommuleikara sem býr sig undir tónleika. Framleið- andi: 20 geitur. 21.0° blFTTIII ►Martin Chuzzlewit rltl IIII Breskur myndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu Charles Diekens sem hefur verið nefnd fyndn- asta skáldsaga enskrar tungu. Mart- in gamli Chuzzlewit er að dauða kominn og ættingjar hans beijast hatrammlega um arfinn. Leikstjóri er Pedr James og aðalhlutverk leíka Paul Schofield, Tom Wilkinson, John . Á Mills og Pete Postlethwaite. (2:6) Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.55 ►Helgarsportið 22.15 ►Náðarengillinn (Anjel milosd- enstva) Tékknesk bíómynd frá 1993. Ung eiginkona hermanns heimsækir hann á hersjúkrahús og við það breytist líf hennar mikið. Leikstjóri: Miloslav Luther. Aðalhlutverk: Ingrid Timkova og Juraj Simko. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 15/10 STÖÐ tvö 9.00 ►Kata og Orgill 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Náttúran sér um sina 10.05 ►! Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Ungir Eldhugar 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Sjóræningjar 12.00 ►Frumbyggjar í Ameríku 13.00 ► íþróttir á sunnudegi 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (The Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy (20:20) 20.55 ►Togstreita (Mixed Blessings) Flestir líta á það sem mestu gæfu lífs sfns þegar blessuð börnin fæðast í þennan heim. En það eru ekki allir svo lánsamir að geta eignast börn þegar þeim sýnist. Hér segir af þrennum barnlausum hjónum og erf- iðleikum þeirra. Andy og Diana geta ekki eignast börn, Brad og Pilar taka þá áhættu að eignast barn þótt þau séu komin af léttasta skeiði, og hjónabandi Charlies og Barbie er stofnað í hættu þegar í ljós kemur að aðeins annað þeirra vill eignast bam. Myndin er gerð eftir sögu Dani- elle Steel en í aðalhlutverkum eru Gabrielle Carteris (Beverly Hills 90210), Bess Armstrong og Bruce Greenwood. 22.50 ►Spender (6:6) 23.45 ►Hinir vægðarlausu (Unforgiven) Stórmynd sem hlaut fern Óskars- verðlaun árið 1992 og var meðal annars kjörin besta mynd ársins. Hér greinir frá Bill Munny sem var al- ræmdur byssubófi en dró sig í hlé fyrir ellefu árum og hokrar nú við þröngan kost ásamt börnum sínum. Dag einn ríður The Schofield Kid í hlað og biður Munny að hjálpa sér að hafa uppi á eftirlýstum kúrekum en fé hefur verið lagt til höfuðs þeim. Með aðalhlutverk fara Clint Eastwo- od, sem jafnframt leikstýrir, Gene Hackman, Morgan Freeman og Ric- hard Harris. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.50 ►Dagskrárlok Ingrid Timkova og Juraj Simko leika aðaihlutverkin IMáðarengill Eiginkona majórs og stríðsfangi verða ást- fangin og gera sér vonir um að geta öðlast hamingju SJÓNVARPIÐ Kl. 22.15 Á sunnu- dagskvöld sýnir Sjónvarpið tékk- nesk/slóvaska mynd frá 1993 sem nefnist Náðarengillinn. Ung eigin- kona majórs í hernum kemur á hersjúkrahús að heimsækja mann sinn sem liggur þar lífshættulega særður. Dularfullur stríðsfangi bindur enda á þjáningar eigin- mannsins frammi fyrir augunum á henni og upp frá því standa þau stríðsfanginn og ekkjan hlið við hlið. Þau verða ástfangin hvort af öðru og gera sér vonir um að geta öðlast hamingju en það eru erfiðir tímar og lítil von um að það takist. Leikstjóri er Miloslav Luther ogí aðalhlutverkum þau Ingrid Timkova og Juraj Simko. Togstreita og bamalán í myndinni er fjallað um hið viðkvæma mál barnleysi ut f rá sjónarhóli þriggja para sem málið varðar Stöð 2 kl. 21.15 Stöð 2 frumsýnir bandarísku sjónvarpsmyndina Tog- streita, eða Mixed Blessings, sem gerð er eftir samnefndri sögu Dani- elle Steel. í myndinni er fjallað um hið viðkvæma mál barnleysi út frá sjónarhóli þriggja para sem málið varðar. Hér segir af Andy og Di- önu, nýgiftum hjónum sem komast að því að þau geta ekki átt barn saman. Þau leita leiða til úrlausnar og kynnast gleði og sorgum ættleið- ingar. Brad og Pilar eru komin af léttasta skeiði þegar þau ákveða að eignast barn og láta kylfu ráða kasti þótt áhættan sé talsverð. Loks segir frá Charlie og Barbie sem eru á öndverðum meiði hvað barneignir varðar. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 10.00 Lofgjörðartónlist 14.00 Benny Hinn 15.00 Eiríkur Sigurbjömsson 16.30 Orð lífsins 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónl- ist 20.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrirbænir o.fl. 22.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Helecopter Spies F 1992 9.00 Prelude to a Kiss, 1992 13.00 How the West Was Fun W 1993, 15.00 Manhattan Murder Mysteiy, 1993, Woody Allen, Diane Keaton 17.00 Prelude to a Kiss, 1992, GAlec Baldwin, Meg Ryan 19.00 Where the Rivers Flow North D 1993, Rip Tom 21.00 Nowhere to Run, 1993, Jean-Claude van Damme 22.35 The Movie Show 23.05 High Lonesome, 1994 0.40 Convoy, 1978, Kris Kristofferson 2.30 Dying to Rem- ember, 1993 SKY OIME 6.00 Hour of Power 7.00 Ghoul-Lash- ed 7.01 Stone Protectors 7.33 Conan the Warrior 8.02 X-Men 8.40 Bump in the Night 8.53 The Gruesome Grannies of Gobshot Hall 9.30 Shootl 10.00 Postcards from the Hedge 10.01 Wiid West Cowboys of Moo Mesa 10.33 Teenage Mutant Hero Turtles 11.01 My Pet Monster 11.35 Bump in the Night 11.49 Dynamo Duck 12.00 The Hit Mix 13.00 Duk- es of Hazard 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 World Wrestling Federation Action Zone 16.00 Great Escapes 16.30 Mighty Morphin Power Rangers 17.00 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 LA Law 23.00 Entertainment Tonight 23.50 Top of the Heap 0.20 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Sumo glíma 9.00 Tennis 11.00 Mótorhjólakeppni, bein útsending 13.00 Golf, bein útsending 15.00 Hjólreiðar, bein útsending 16.00 Júdó 18.00 Touring Car 19.00 Touring Car 20.00 Sumo glíma 23.00 Drátt- arvélartog 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Siggi Valli trommari í myndinni fylgjumst við með Sigga Valla þegar hann undirbýr sig fyrir tónleika, og síðan þegar hann leikur fyrir gesti í Templarahöll- inni Sigurður Valgarð Jónsson var atvinnuhljóðfæraleikari á 6. og 7. áratugnum. SJÓNVARPIÐ Kl. 20.40 Sigurður Valgarð Jónsson var atvinnuhljóð- færaleikari á 6. og 7. áratugnum og lék ýmist á trommur og harmón- ikku. Hann lék með mörgum dans- hljómsveitum norðanlands, þar sem hann starfaði mest. Hann fluttist síðan til Reykjavíkur, gerðist sjó- maður og hætti allri spilamennsku. Þegar hann hætti að vinna tók hann fram kjuðana aftur og fór að spila með félagi harmónikkuunnenda. í myndinni fylgjumst við með Sigga Valla þegar hann undirbýr sig fyrir tónleika, og síðan þegar hann leikur fyrir gesti í Templarahöllinni. Með Sigga Valla leika Reynir Jónasson, Karl Adolfsson og Þórður Högna- son. Leikstjóri myndarinnar er Böð- var Bjarki Pétursson og framleið- andi er kvikmyndafyrirtækið 20 geitur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.