Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 54
.54 SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15/10 Sjónvarpið 9.00 Þ-Morgunsjónvarp barnanna Kynn- ir er Rannveig Jóhannsdóttir. 12.05 ►Hlé 14.05 ►Frúin fer sína leið (13:14) 15.15 ►Börn sem stama (Stuttering and Your Child) Mynd um erfiðleika þeirra bama sem stama. 15.45 ►Katherine Hepburn - Brot af því besta (AII About Me: Katherine Hepburn) Heimildarþáttur um leik- konuna góðkunnu, en föstudaginn 20. október verður sýnd myndin Bringing Up the Baby þar sem hún leikur aðalhlutverk. Þýðandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. 16.55 ►Lágu dyr og löngu göng Að Skarðsá í Sæmundarhlíð í Skagafirði var eftir því sem best er vitað síð- asti torfbærinn á íslandi sem búið var í og líktist þeim húsakynnum sem íslensk alþýða bjó í um aldir. Þar bjó Pálína heitin Konráðsdóttir, bóndi og einbúi á níræðisaldri, og undi hag sínum vel. Ómar Ragnarsson gerði þátt um Pálínu sem sendur var út á nýársdag 1984 og verður nú endur- sýndur. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Gunnar Her- sveinn heimspekingur. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Flautan og litirnir Þættir um blokkflautuleik fýrir byijendur byggðir á samnefndum kennslubók- um. Umsjón: Guðmundur Norðdahl. (7:9) 18.15 ►Þrjú ess (Tre ass) Finnskur teikni- myndaflokkur. (7:13) 18.30 ► Evrópska ungmennaiestin Þátt- ur um ferð íslenskra ungmenna til Strassborgar. Dagskrárgerð: Reynir Lyngdal. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur. (22:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Siggi Valli trommari Ljóðræn kvikmynd eftir Böðvar Bjarka Pét- ursson um aldraðan trommuleikara sem býr sig undir tónleika. Framleið- andi: 20 geitur. 21.00 hlCTTID ►Martin Chuzzlewit 111» Breskur myndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. (2:6) Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 21.55 ►Helgarsportið 22.15 ►Náðarengillinn (Anjei milosd- enstva) Tékknesk bíómynd frá 1993. Ung eiginkona hermanns heimsækir hann á hersjúkrahús og við það breytist líf hennar mikið. Leikstjóri: Miloslav Luther. Aðalhlutverk: Ingrid Timkova og Juraj Simko. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.50 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok Stöð tvö 9.00 ►Kata og Orgill 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Náttúran sér um sína 10.05 H Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Ungir Eldhugar 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Sjóræningjar 12.00 ►Frumbyggjar í Ameríku 13.00 ►íþróttir á sunnudegi Úrvalsdeild- in í körfuknattleik. 14.00 ►ítalski boltinn AC Milan - Juvent- us 15.50 ►Keila 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (The Little House on the Prairic) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy 20.55 ► Togstreita (Mixed Blessings) Flestir líta á það sem mestu gæfu lífs síns þegar blessuð bömin fæðast í þennan heim. En það eru ekki allir svo lánsamir að geta eignast börn þegar þeim sýnist. Hér segir af þrennum bamlausum hjónum og erf- iðleikum þeirra. Andy og Diana geta ekki eignast böm, Brad og Pilar taka þá áhættu að eignast barn þótt þau séu komin af léttasta skeiði, og hjónabandi Charlies og Barbie er stofnað í hættu þegar í ljós kemur að aðeins annað þeirra vill eignast bam. 22.50 ►Spender 23.45 ►Hinir vægðarlausu (Unforgiven) Stórmynd sem hlaut fern Óskars- verðlaun árið 1992 og var meðal annars kjörin besta mynd ársins. Hér greinir frá Bill Munny sem var al- ræmdur byssubófi en dró sig í hlé fyrir ellefu áram og hokrar nú við þröngan kost ásamt börnum sínum. Dag einn ríður The Schofield Kid í hlað og biður Munny að hjálpa sér að hafa uppi á eftirlýstum kúrekum en fé hefur verið iagt til höfuðs þeim. Með aðalhlutverk fara Clint Eastwo- od, sem jafnframt leikstýrir, Gene Hackman, Morgan Freeman og Ric- hard Harris. Stranglega bönnuð bömum. Maltin gefur ★ ★★ 1.50 ►Dagskrárlok Ingrid Timkova og Juraj Simko leika aðalhlutverkin. Náðarengill Eiginkona majórs og stríðsfangi verða ást- fangin og gera sér vonir um að geta öðlast hamingju SJÓNVARPIÐ Kl. 22.15 Á sunnu- dagskvöld sýnir Sjónvarpið tékk- nesk/slóvaska mynd frá 1993 sem nefnist Náðarengillinn. Ung eigin- kona majórs í hemum kemur á hersjúkrahús að heimsækja mann sinn sem liggur þar lífshættulega særður. Dularfullur stríðsfangi bindur enda á þjáningar eigin- mannsins frammi fyrir augunum á henni og upp frá því standa þau stríðsfanginn og ekkjan hlið við hlið. Þau verða ástfangin hvort af öðru og gera sér vonir um að geta öðlast hamingju en það eru erfiðir tímar og lítil von um að það takist. Leikstjóri er Miloslav Luther ogí aðalhlutverkum þau Ingrid Timkova og Juraj Simko. Togstreita og bamalán í myndinni er fjallað um hið viðkvæma mál barnleysi út frá sjónarhóli þriggja para sem málið varðar Stöð 2 kl. 21.15 Stöð 2 frumsýnir bandarísku sjónvarpsmyndina Tog- streita, eða Mixed Blessings, sem gerð er eftir samnefndri sögu Dani- elle Steel. í myndinni er fjallað um hið viðkvæma mál barnleysi út frá sjónarhóli þriggja para sem málið varðar. Hér segir af Andy og Di- önu, nýgiftum hjónum sem komast að því að þau geta ekki átt barn saman. Þau leita leiða til úrlausnar og kynnast gleði og sorgum ættleið- ingar. Brad og Pilar eru komin af léttasta skeiði þegar þau ákveða að eignast barn og láta kylfu ráða kasti þótt áhættan sé talsverð. Loks segir frá Charlie og Barbie sem eru á öndverðum meiði hvað barneignir varðar. CATALYST FOR MEN - kjarni málsins! • Smíðaðar eftir máli Nýbýlavegi 18, Kópavogi, sími 564 1988, fax 564 1989. DUROL mottur í öll anddyri! • Spara peninga með því að minnka þrif og slit á gólfefnum • Minnka óhreinindi í húsinu um allt að 70% UTVARP lái 1 kl. 18.00. Ungt fólk og visindi. Umtjóm Dogur iggortdon. RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Verk eftir Johann Sebastian Bach. - Orgelkonsert númer 2 í a-moll Peter Hurford leikur á orgel. ' Svíta fyrir selló númer 2 i d- moll. Gunnar Björnsson leikur. - In dulci jubilo, sálmforleikur. Peter Hurford leikur á orgel. 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Velkomin stjarna. Leiftur frá lífshlaupi séra Matthíasar Jochumssonar á 75. ártíð hans. Séra Sigurður Jónsson í Odda blaðar í Söguköflum og Bréfum séra Matthíasar. (3:5) 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Út- varpað frá guðsþjónustu Hins islenska biblíufélags. 9. júlí ! sumar. Dr. Sigurbjörn Einars- • son biskup prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Jón Leifs: 1 hásölum menn- ingarínnar. Annar þáttur af fjór- um. Umsjón: Hjálmar H. Ragn- arsson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00) 16.05 ímynd og veruleiki, Samein- uðu þjóðirnar 50 ára. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 17.00 Frá Rúrek djasshátiðinni 1995. Saxófónveislan mikla. Dagskrárgerð: Vernharður Linnet. Umsjón: dr. Guðmundur Emilsson. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Um- sjón: Dagur Eggertsson. (End- urflutt kl. 22.20 annað k^pld) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónlist. - Þættir úr Rósamundu eftir Franz Schubert. Orfeus kammersveitin leikur. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulestur vikunnar. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. - Sinfónía númer 5 í c-moll eftir Ludwig van Beethoven. Fil- harmóníusveitin í Los Angeles leikur; Carlo Maria Giulini stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Umslagið. Umsjón: Jón Stef- ánsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón Árni Þórarinsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón Jón Gröndal. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Siguijónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Frá Hróar- skelduhátfðinni. Umsjón Ásmund- ur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 23.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. O.lOLjúfir Næturtónar. Fréttir RÁS I og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðir, færð og flugsamgöngum. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Þórður Vagnsson. 12.00 Gylfi Þór. 16.00 Inga Rún. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Tónlistardeild. ' BYLGJAN FM 98,9 10.00 Morgunkaffi. 12.15 Hádeg- istónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bachmann og Erla Frið- geirs. 17.00 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 19.19 19:19 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fr.ttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00 Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pálína Sig- urðardóttir. 22.00 Böðvar Jónsson. 23.00 Ókynnt tónlist. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Óperukynning. Randver Þorláks- son, Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönd- uð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tðnlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- iegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Sunnudagstónleikar. 12.00 Sígilt ! hádeginu. 13.00 Sunnu- dagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúflr tónar. 21.00 Tónleik- ar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Stefán Hilmarsson. 1.00 Næturvaktin. X-ID FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.