Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1995 Q[ff AJ.gKIT^nM MÓRGUNBLAÐIÐ BORGIN Stórglæsileg 4ra herb. íbúð í Jörfabakka 22. Ný eldhúsinnr. Parket. Verð 7,2 millj. Áhv. 4 millj., greiðslub. ca 25 þús. á mán., hagst. lán. Mögul. að taka bíl og/eða hesthús og/eða minni íbúð uppí og/eða hagstæða greiðsluskilmála. Jón Egilsson, hdl., Knarrarvogi 4, sími 568 3737. FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÖÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1640, 552-1700, FAX 562-0540 Garðabær - einbýli % Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega hús við Engimýri í Garða- bæ. Húsið er samtals 350 fm, hæð og ris, auk kjallara, þar sem er m.a. innbyggður, tvöfaldur bílskúr og rúmgóð einstaklingsíbúð. Á aðalhæðinni eru stórar stofur, mjög stórt eldhús, hol og gesta- snyrting. Á efri hæð eru 3 svefnherb., fataherb., sjónvarpshol og 3 baðherb. en möguleiki er á 6 svefnherb. Húsið er allt hið vand- aðasta. Parket á gólfum og panill í loftum. Gróin lóð með 90 fm vandaðri sólverönd. Verð 24,0 millj. Vandað hús á góðum stað Allar frekarí upplýsingar veitir Fasteignamarkaðurinn. J6n GuSmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, vi6sk.fr. og lögg. fasteignasali % dk FASTEIGNAMARKAÐURINN HFEEEE Morgunblaðið/Kristinn TUTTUGU og þrír íbúar tóku til máls á hverfafundinum í Langholtsskóla og spurðu Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra um málefni hverfanna. Hverfafundur Borgarstjóra í Langholtsskóla Umferðar- og skólamál brunnu á hverfisbúum INGIBJORG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hélt hverfafund í Langholtsskóla síðastliðið mánu- dagskvöld, en hann var liður í fundaröð hennar í hverfum borgar- innar. Tæplega 200 gestir sóttu fundinn sem var fyrir íbúa í Lækj- ar-, Teiga-, Sunda- Laugarás-, Voga- og Heimahverfi auk Skeif- unnar. Skóla-, íþrótta-, og um- ferðamál voru veigamestu um- ræðuefni fundarins. Ingibjörg Sólrún hóf fundinn á því að segja frá fjárhagsstöðu borgarinnar en vék svo að málefn- um hverfanna og lét þess getið að hún hafi alist upp í Vogahverfi frá árinu 1956. Hverfin sem til um- ræðu voru heita einu nafni Borgar- hluti númer 4. „Við getum verið stolt af borginni okkar,“ sagði Ingibjörg Sólrún „og ekki síst þess- um hluta hennar, sem er óskaplega fjölbreytilegur." En til hans fellur meðal annars Sundahöfn sem er fímmta stærsta gámahöfn á Norð- urlöndum og Laugardalurinn sem er helsta útivistarsvæði borgarbúa. Tuttugu og þrír íbúar tóku til máls á fundinum. Þung umferð, heitar máltíðir í skólum, Þrótt- ur í Laugardalnum, tengibrú yfír í Grafar- vog, stækkun Laugar- nesskóla og Langholts- skóla, skólabörn, 30 km hraðasvæði, Sæbrautin, umferðarljós og samn- ingaviðræður ríkis og bæja um grunnskólann voru meðal umræðu- efna sem Gunnar Her- sveinn skráði á fundi borgarstjóra með íbúum í Teigunum, Lækjunum, Vogunum, Laugarásn- að sögn íbúa. Álfheimar eru fjöl- farnir meðal annars vegna þess að Holtavegi var lokað og hvergi hægt að keyra þvert yfir Laugar- dalinn. íbúar óttast um böm sín og fram komu tillögur um að loka Skeiðar- vogi að einhveiju leyti fyrir umferð að minnsta kosti fyrir flutninga- | bíla. Umferðarnefnd foreldra | barna í Voga- og Langholtsskóla | hafa sent skipulagsnefnd borgar- ■ innar erindi vegna þessa máls. Borgarstjóri sagði að hér væru talsverð vandamál á ferðinni og varpaði fram hugmynd um að mjókka Skeiðarvog úr íjórum ak- reinum í tvær. Það myndi stytta leið barnanna yfír götuna og hægja á umferð. Ingibjörg sagði ljóst að | það yrði að skoða vel hvað hægt væri að gera en að talsverður | kostnaður fylgdi breytingunum. Vegna fjölda fyrirspurna um þess- ar götur beindi borgarstjóri því til umferðamefndar borgarinnar að halda sérstakan fund með umferð- arnefnd Langholts- og Vogaskóla. Hvenær verður Langholtsskóli einsetinn? Kemur til greina að loka Skeiðarvogi? Fundargestur sagði lífshættu- legt fyrir íbúa Vogahverfis að fara yfír Suðurlandsbrautina í verslanir í Skeifunni. Borgarstjóri viður- kenndi það og sagðist ætla að láta skoða málið. Spurt var um tengibrú yfir í Grafarvog. Borgarstjóri sagði að á næsta ári hæfist undirbúningur að tengingu úr Kleppsvík yfír í Graf- arvog og að framkvæmdir gætu um og Sundunum. hugsanlega hafíst um aldamótin. "Margir af þeim sem tóku til máls ræddu umferðina um Skeið- arvog og Álfheima en böm fara yfír þessar götur til að sækja Voga- skóla og Langholtsskóla. Skeiðar- vogur er greið leið milli Sæbrautar og Miklubrautar og flutningabílar eru fjórði hver bíll sem fer hana íbúi kvartaði yfír umferðarljós- unum við Holtaveg/Langholtsveg. Þau hefðu ekki dregið úr slysa- hættunni fyrir börn á leið í skóla því þegar þau ganga á móti „græna kallinum" hafa ökumenn af Holtavegi einnig leyfí til að beygja til vinstri og gangbrautar- vörður hefði verið kallaður til hjálpar. Borgarstjóra fannst þetta miður því borgarráð lét undan þrýstingi um umferðarljós á þess- ,, um stað, en ráðið var áður efins um gagnsemi þeirra. Nú væru eng- ir ánægðir, hvorki þeir sem áttu | að njóta né þeir sem samþykktu * að láta peninga í ljósin. Hermt var upp á R-listann lof- orð um að Langholtsskóli yrði ein- setinn í haust og að byggt yrði við skólann. Nokkrir spurðu um þetta. Borgarstjóri kannaðist ekki við lof- orðið og sagði að endurskoðun á áætlunum um húsrými við alla skóla borgarinnar færi nú fram til að ná meiri hagkvæmni. Sigrún Magnúsdóttir, forseti borgar- | stjórnar, bætti við að hún hefði gert það að tillögu sinni að fá tvær færanlegar skólastofur að Lang- holtsskóla, en skólastjóm hafi ekki viljað þann kost, hugsanlega vegna ótta við að viðbyggingunni yrði slegið á frest. Fer Þróttur í Laugardalinn? | Bág aðstaða Knattspymufélags- { ins Þróttar var til umræðu og upp- | lýsti borgarstjóri að formlegur ■ fundur Þróttar og íþrótta- og tóm- , RÍO lUfl RRO 10711 '-ÁRUSÞ. VALDIMARSSON, framkvæmoastjóri UUL I IuU'uUL 10/U KRISTJÁN KRISIJÁNSSON, löggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: Álfheimar - sérhæð - fráb. verð Sólrík neðri hæð 5 herb. um 125 fm. Allt sér. Góð lán. Skipti æskileg á 3ja-4ra herb. íb. í nágr. Vinsæll staður. Tilboð óskast. Endurnýjuð - góð lán - lækkað verð Mjög góð 3ja herb. jarðh. tæpir 80 fm í nágr. Landspítalans. 40 ára húsnl. um kr. 3,1 millj. Lítil skiptanl. útborgun. Laus fljótl. Úrvalsíbúð - hagkvæm skipti 4ra herb. íb. á 1. hæð um 100 fm í Seljahverfi. Öll eins og ný. Sér þvottah. við eldhús. Stæði í bílageymslu. Skipti æskileg á góðri 2ja herb. íb. Fjöldi fjársterkra kaupenda Þurfum að útvega 2ja-6 herb. ibúðir, sérhæðir, raöh. og einb. Margs- konar hagkvæm eignaskipti. Vinsamlegast leitið nánari uppl. ALMENNA Sérstaklega óskast íbúðir og sérbýli í gamla bænum og nágrenni. LflllGflVEE118 S. 552 1158-552 1371 FASTEIGNASALAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.