Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- n'skur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (252) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Myndasafnið Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi bamanna. 18.30 ►Sómi kafteinn (Captain Zed and the Z-Zone) Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjáns- son. Leikraddir: Aðalsteinrí Bergdal. Endursýning. (14:26) 18.55 ►Úr ríki náttúrunnar Nótt hlébarð- ans (Wildlife on One: Night of the Leopard) Bresk náttúrulífsmynd. Þýð- andi og þulur Gyifí Pálsson. 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Dagsljós Framhald. 20.45 ►Víkingalottó 21.00 hJCTTID ► Nýjasta tækni og vís- rlL I IIII indi í þættinum er flallað um rannsóknir á Grænlandsjökli, vemdun íslenska hestsins, skóla fram- tíðarinnar og eldi burstaorma. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.30 ►Hvíta tjaldið í þættinum verður sýnt úr myndinni Apollo 13 og talað við leikarana Tom Hanks og Kevin Bacon. Einnig verður talað við Ron Howard, leikstjóra The Quick and the Dead og Sharon Stone. Sýnt verður úr mynd- inni Nei er ekkert svar og spallað við' Jón Tryggvason leikstjóra, Úlf Hró- bjartsson kvikmyndatökumann og Heiðrúnu Önnu Bjömsdóttur. Þá verð- ur sýnt úr Murder in the First og Benjamín dúfu. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. 22.00 ►Frúin fer sína leið (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokkur um konu á besta aldri sem tekur við fýrir- tæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Aðalhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (14:14) 23.00 ►Ellefufréttir 2315 IhPnTTIP ►Einn'x-tveir í þætt- IrnUI im inum spáð í leiki kom- andi helgar í ensku knattspymunni og sýnt úr leikjum síðustu umferðar. 23.50 ►Dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP Stöd tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►!' vinaskógi 17.55 ►Hrói höttur 1820 ÍÞRÓTTIR rr“fApor’ 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurin 19.19 ►19:19Fréttir og veður 20.40 ►Melrose Place (Melrose Place) (1:30) 21.35 ►Fiskur án reiðhjóls (3:10) 22.05 ►Kynlífsráðgjafinn (The Good Sex Guide) (7:7) 22.30 ►Tíska (Fashion Telcvision) 23.00 ►Lögregluforinginn Jack Frost 5 (A Touch of Frost 5) Fimmta mynd- in um breska rannsóknalögreglu- manninn Jack Frost sem fer ávallt sínar eigin leiðir þegar honum er falið að leysa flókin sakamál. Frost kemur til dyranna eins og hann er klæddur og þykir á köflum kuldaleg- ur. Með aðalhlutverk fer David Jason sem við þekkjum úr þáttunum um Maíblómin, eða The Darling Buds of May. Bönnuð börnum. Lokasýning. 0.45 ►Dagskrárlok Hver er píanó- leikarinn? Jón Sigurdsson og Ólafur Elíasson fjalla um Glen Gould öll miðviku- dagskvöld í október á Sígildu FM SÍGILT FM kl. 21.00 Píanóleikari októbermánaðar er kanadíski píanóleikarinn Glenn Gould. Gould fæddist í Toronto 1932 og lærði að spila hjá móður sinni til tíu ára aldurs. Hann vakti mikla athygli í Bandaríkjunum árið 1955 þegar hann hélt tónleika í Washington og New York. Árið 1962 ákvað Gould að hætta að spila á tónleikum en einbeita sér þess í stað að upp- tökum og þáttagerð fyrir sjónvarp og útvarp. Glenn Gould spáði því að hann myndi varla lifa lengur en til fimmtugs og reyndist það rétt. Eftir Gould liggja margar upptökur og verða verk ýmissa höfunda leik- in. Einnig fjalla umsjónarmenn vítt og breitt um ævi og starf Glenns Gould. IMýjasta tækni og vísindi Sigurður H. Richter lætur ekki deigan síga við að fræða þjóðina um nýjungar í heimi vísinda og tækni SJÓNVARPIÐ kl. 21.00 Sigurður H. Richter lætur ekki deigan síga við að fræða þjóðina um nýjungar í tækni og vísindum. Að þessu sinni ætlar hann að fjalla um fernt: Hvernig vernda má íslenska hests- inn gegn smitsjúkdómum frá út- löndum, ástralskan framúrstefnu- skóla sem nefndur hefur verið skóli framtíðarinnar, burstaormaeldi og rannsóknir á Grænlandsjökli. I umfangsmiklum rannsóknum á síð- ustu áratugum hefur verið borað í jökulinn og úr borkjömunum má lesa veðurfarssögu Jarðarinnar margar aldir aftur í tímann. Upplýs- ingar sem þannig fást má nota til að spá fyrir um veðurfarsþróun í framtíðinni. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 Livets Ord/Ulf Ekman 8.30 700 klúbburinn 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heima- verslun Omega 10.00 Lofgjörðartón- ( list 18.00 Heimaverslun Omega , 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbburinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Bein útsending frá Bol- holti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrir- bænir o.fl. 23.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Me and the Kid, 1994 11.00 Two of a Kind, 1983 13.00 The Aviator F 1985, Christopher Reeve 15.00 Dream i Chasers F 1985 1 7.00 Me and the Kid F 1994 18.30 E! News Week in Review 19.00 Guyver: Dark Hero, 1992 21.00 The Saint of fort Wash- ington F 1993, Matt Dillon 22.45 Dagerous Obsession E,D 0.10 My Boyfriend’s Back G 1993 1.35 Night Gallery, 1969 3.10 The Aviator, 1985. SKY OIME 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 6.01 The Incredible Hulk 6.30 Super- human Samurai Syber Squad 7.00 Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 Court TV 8.30 Oprah Winfrey Show 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Spellbound 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 Court TV 14.30 The Oprah Winfrey Show 15.20 Kids TV 15.30 Shoot! 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Mighty Morphin ■ Powet* Rangers 17.30 Spellbound 18.00 LAPD 18.30 MASH 19.00 Earth 2 20.00 Picket Fences 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Dieppe 0.30 Anything But Love 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.30 Vaxtarækt 9.30 Motors 10.30 Knattspyma 12.30 Skák 13.00 Tennis, bein útsending 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Tennis, bein útsending 21.00 Hnefaleikar 22.00 Formula 1 22.30 Bifhjólafrétt- ir 23.00 Hestaíþróttir 0.00 Eurosport- fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Eirikur Jóhanns- son flytur. Morgunþáttur Rásar 1. Stefania Valgeirsdóttir. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. „Á niunda timanum", Rás 1, Rás 2 og fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.31 Fjölmiðiaspjall: Ás- geir Friðgeirsson. 8.35 Morgun- þáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 9.38 Segðu mér sögu, Bráðum fæðist sál. (6:7) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegistónleikar. Ameriku- maður í París, sinfóniskt ljóð eftir George Gershwin. Holly- wood Bowl hljómsveitin leikur; John Mauceri stjórnar. „The River Suite“ hljómsveitar-svíta eftir Duke Ellington. Sinfóniu- hljómsveitin í Detroit leikur; Neemi Jarvi stjórnar. 14.03 Útvarpssagan, Strandið eft- ir Hannes Sigfússon. (9:11) 14.30 Miðdegistónar. Píanósónata númer 2 ópus 35 í b-moll eftir Fréderic Chopin. Vladimir As- hkenazy leikur. 15.03 Blandað geði við Borgfirð- inga : Réttir og réttarferðir í Borgarfirði Umsjón: Bragi Þórð- arson. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. Aria úr óperunni Öskubusku eftir Gio- acchino Rossini. Cecilia Bartoli syngur með Schönbergkórnum og hljómsveit Þjóðaróperunnar í Vín; Giuseppe Patané stjórnar. Fiðlukonsert númer 2 í h-moll eftir Nicolo Paganini. Salvatore Accardo leikur með Fílharmón- iusveit Lundúna; Charles Dutoit stjórnar. 17.03 Þjóðarþel. Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Stein- unn Sigurðardóttir les. (5). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 17.30 Siðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síð- degisþáttur Rásar 1 - heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgun- saga barnanna endurflutt - Barnalög. 20.00 Tónskáldatími. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 20.40 Imynd og veruleiki - Sam- einuðu þjóðirnar 50 ára Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.30 Þriðja eyrað. Egypska söng- konan Oum Koulthoum syngur. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. Söngvar eftir Hugo Wolf við Ijóð eftir Eduard Mörike. Arleen Auger syngur, Irwin Gage leikur með á pianó. 23.00 Túlkun í tónlist. Umsjón: Rögnvaldur Siguijónsson. (Áður á dagskrá 1987) 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp.á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 1 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á nfunda tfmanum með Rás 2 og fréttastofu Útvarps. 9.03 Lísuhóll. Umsjón Lísa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 11.15 Lýstu sjálfum þér. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmála: útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 1 sambandi. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Plata vik- unnar. Andrea Jónsdóttir. 23.00 Þriðji maðurinn. Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtón- ar á samtengdum rásum til morg- uns. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Biöndal. 9.05 Morgunþáttur. Halldór Backman. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Nætur- dagskrá. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fráttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafráttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Þórir Tello. 20.00 Hljómsveit- ir fyrr og nú. 22.00 Fundarfært. 23.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Skíf- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. I2.00íslenskirtónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á héimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 íslenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15-15.30 Píanóleikari mánaðarins. Glen Go- uld. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sigildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 I klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.