Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1995 C 5 Aflaverðmæti frystitogara jókst um 7% á þessu ári Arnar HU-1 með mesta aflaverðmæti togaranna ASBJÖRN RE 50 var með mestan meðalafla ísfísktogara á úthaldsdag fyrstu 8 mánuði ársins. Hann veiddi 24,24 tonn á dag að jafnaði. Ásbjörn var sömuleiðis með mesta aflaverðmætið í hópi ísfisktogara, 206 milljónir króna. í öðru sæti varð Skafti SK-3 með aflaverð- mæti upp á 201 milljón króna og í þriðja sæti varð Viðey RE 6 með tæp- lega 184 milljónir. Mestu aflaverðmæti frystitogara skilaði Arnar HU-1, tæplega 372 milljónum króna, næstur í röðinni varð Baldvin Þorsteinsson EA-10 með 355 milhonir tæpar og í þriðja sæti kom Guðbjörg ÍS-46 með tæplega 350 milljónir króna. Þessar upplýsingar koma fram í skýrslu LÍU um afla og aflaverð- mæti togaranna. Helztu niðurstöður skýrslunnar fara hér á eftir og í töfl- unni við hliðina. Baldvin Þorsteinsson meö mestan af la á úthaldsdag í hópi frystitogara náði Baldvin Þorsteinsson mestum afla á úthalds- dag, 24,54 tonnum að jafnaði, í öðru sæti varð Málmey SK-1, sem áður hét Sjóli, með 22,12 lestir ogþriðja skipið í röðinni varð Haraldur Krist- jánsson HF-2 með 12,21 tonn að meðaltali á úthaldsdag. Heildaraflaverðmæti ísfísktogar- anna fyrstu átta mánuði ársins var 6.774 milljónir króna, samanborið við 7.297 milljónir í fyrra. Á sama tímabili var aflaverðmæti frystitog- araflotans 8.933 milljónir, á móti 8.356 milljónum á sama tímabili síð- asta árs. Úthaldsdagar alls togara- flotans á áðurnefndu tímabili voru 16.546, fækkaði úr 17.775 frá árinu áður. Þar af var ísfisktogurum hald- ið til veiða í 9.882 daga, en frystitog- uram í 6.667 daga. Sklptaverðmæti ísfisktogara Jókst Skiptaverðmæti ísfisktogara á hvern úthaldsdag óx að meðaltali um rúm 8% fyrstu átta mánuði þessa árs, samanborið við sama tímabil á síðastliðnu ári. Á sama tíma óx með- alskiptaverðmæti frystitogara aðeins um 1,7%, en ef litið er á meðaltal allra togara jókst meðalskiptaverð- mæti um 7,7%. Heildarverðmæti afla ísfísktogaranna minnkaði um rúm 7%, en verðmæti frystitogaraaflans 6x um 6,9%. Úthaldsdögum ísfisk- togara fækkaði um ríflega 13% á þessu tímabili, en frystitogarar vora lengur á sjó fyrstu átta mánuði árs- ins en á sama tímabili í fyrra. Munar þar 4,3%. Minni meðalafii á úthaldsdag Meðalafli togaranna á úthaldsdag fyrstu átta mánuðina minnkaði frá viðmiðunartímabilinu á fyrra ári. Ef á heildina ef litið dróst aflinn saman um 0,89%, en ef hlutur ísfisktogar- anna er skoðaður sérstaklega kemur í ljós að samdrátturinn þar var 1,03% á meðan minnkunin hjá frystitogur- um nam 16,13%. ísfisktogarar á Suðurlandi, Vesturlandi, Vestfjörð- um og Norðurlandi juku þó afla sinn lítilsháttar frá fyrra ári, en togarar frá Austfjörðum veiddu minna. Mun- ar þar verulega, eða 9,13%. Ný nótavinda í Svan RE NYLEGA var gengíð frá sölu á nótavindu af gerðinni Karmoy Winch i skipið Svan RE. Nóta- vindan er framleidd í Noregi og á að svara eftirspurn eftir milii- stærð áf iiótavindum fyrir minni skipin á Islandi, að sögn Einars Hallssonar starfsmanns AGV. „Þróuniii hefur verið sú að veiðarfærin verða sífellt stærri og öflugri og krefjast kraftmeiri vélbúnaðar," segir Einar Halls- son starfsmaður AGV. „Megnið af flotanum hefur tekið í notkun stærri nótir sem þarfnast öflugri nótavindna. I samráði við Karmoy Winch í Noregi var ráð- ist í hönnun á millistærð af nóta- vindu, þar sem Hóst var að stærsta vindan yrði of stór og þung fyrir minni skipin á ís- landi. Þessum vindum hefur ver- ið ákaflega vel tekið, enda verð- ið gott og tækið öflugt. Fimm skip hafa pantað þennan útbún- að og hann hefur nú verið tekinn í notkun í tveimur þeirra eða SvaniREogKapVE." „ Við vorum að ganga frá nóta- vindunni og erum að taka nótina núna," sagði Ingimundur Ingi- mundarson í samtali við Verið á föstudag. Hann segir að um ósköp eðlilegt viðhald sé að 5 f* ( Morgunblaðið/Ásdís GUNNAR Gunnarsson skipstjóri við nýju nótavinduna. ræða. „Við erum að skipta um og láta aðra eldri í land sem _gert hefur það gott. Þessar nóta- vindur eru ósköp líkar, en þessi hefur ekki verið notuð áður. Okkur leist best á hana því okk- ur sýndist hún sterkari en hin- ar." RÆKJUBATAR Nmtn FEN0SÆLL GK262 Stoaro 56 A!ii 13 FUkur 8|óf 5 Löndunarst. Grindavlk GEIRFUGL GK 66 148 20 0 1 Grindavík KÁRIGK14S 36 3 0 _ Grindavík : j MANIGK 257 72 30 0 7 Grindavík SANDV/KGK32B 64 3 0 1 Sandgarði UNA IGARÐI GK 100 138 10 0 1 Sandgeröi PORSTEtNN KE tO 28 3 0 2 Sandgarði ERUNG KE 140 179 181 235 142 17 2 1 Keflavík GAUKURGK660 HÁMAR SH 224 _17_ 24" 6 0 10 ' 0 1 2" 1 Keflavtk . | Rif GARDAR II SH 164 Óiafsvik SÆFELL 13 320 162 8 0 1 Ólafsvfk FANNÉYSH24 103 10 6 1 Grundarfjá'rður [ GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 8 1 i Grundarfjöröur SÓLEYSH124 ¦ 144 7 .4 ¦ 1 Grundarfjofðut \ KRISTINN FRIDRIKSSON SH 3 104 9 2 1 ___T .....i" Stykkishólmur ÞÓRSNESIISH 109 146 24 " 8 1 i Stykkíshöimur [ EMMA VE219 82 Bolungarvík HAFBERGGK377 189 20 ' 4 1 Boiungarvík HEÍ'ÖRUN ÍS 4 294 391 13 0 1 Bolungarvik SÚLAN EA 300 18 0 1 Boiungarvík [ VlKURBERG GK 1 328 10 0 1 Bolungarvfk [ JÖFURfSm SIGURBORG HU 100 264 22Ö 8 13 !6 0 0 0 ' í 1 3 HvammBtangt Hvammstangi \ JÖKUU SK33 68 Sauðárkrókur SANDVlK SK 188 15 W 1 15 0 4 Sauöárkrókur [ PÓRIRSK 16 10 0 3 4 Sauöárkrðkur j BERGHILDUR SK 137 29 24 0 Hofsós HELGARE49 199 22 26 " 0 0 1 1 Slglufiörður | SIGLUVÍK Sl 2 450 Siglufjöröur [ STÁLVÍKStt 364 31 1 1 Sígluíjöröur PINGANES SF 25 [ GU0MUNDURÓLAFURÓE9t SÖLBERG ÓF 12 [ HAFÖRNEA9S5 162 500 142 462 21 _»_ 6 8 0 0 85 0 1 1 1 1 Siglufjörður Óíafsfjörður Ólafsfjörður Dalvik j HRÍSEYJAN EA 410 31 16 0 ~ O 1 Dalvik O00EYRINEA210 |274 1 Dalvik RÆKJUBATAR STEFÁN RÖGNVALDS. EA 34S Stwrft 68 Afli 4 Flskur 0 Sjof. 1 Lðndunsrst. Dalvlk SVANURÉAM 218 24 0 1 Dah* "'":'"] E SÆÞÓR EA101 150 21 0 1 Dalvík SÓÚt'ÚN EA 35» 147 16 0 1 Dalvik VIÐIRTRAUSTIEA517 62 10 0 1 Dalvik , ÞÓR0URJÓNASSON EA 3S0 324 7 0 1 Akureyri [ i i ALDEYÞH (10 101 22 0 1 Húsavik björg jöNSDórrm ph 321 31» 3 0 1 Hösavík EYBORG EA 59 165 32 0 1 HOsavfk FANNEYPH 130 22 3 0 2 Húsavik ATLANUPUR ÞH 270 214 2 0 1 Raufarhöfn í E GESTURSU T59 138 17 0 2 Eskifjörður JÖN KJARTANSSÓN SÚ 1 ii pð'RIRSF 77 775 125 28 19 0 1 Eskifjörður 0 2 EakHjórður, :,.,,l SILDARBATAR hlstn StMrð "~349™ Afll ~396 SJóf. 3" Lðndunarmt. | KAPVE4 - VastmBnnaoyjar ! i l'SLEIFUR VE 63 >. 513 785 645 2 2 Vestmannaeyjar HÁBERG GK 299 366 Gríndavik SUNNUBERG GK 199 385 777 299" 1 1 Grindavík JÚPtTER PH $1 747 Þórshbfn ALBERT GK 31 335 1342 336 " 1286 6S1 2 ¦¦ z .......2 4 Seyöisfjörður ARNÞÓR EA 'ÍO 243 577..... 280 Sayðlsfjörður GRINDVIKINGUR GK 606 KEFIVÍKINWR KE 100 Seyðisfjörður Sayíisfiöríur ! SVANUR RE 45 334 1871 2121 1339 3 0 ......o'" Seyðisfjöröur ÖRN KE 13 368 SayðisfjfSrður j BÖRKUR NK 122 711 326 Neskaupstaöur L ÞÓRSHAMAR GK 75 230 1 NeskaupstaðUr i GLÓFAXI VE 300 SH3HVATUR BJARNAS. VE St 108 370 269 890 2 O Eskifjórður Eskifjörður SÆUÓN SÚ 104 256 686 6 Eskifjörður HÚNARÖST RE 550 338 866 600 3 5 Homafjörður 'jÓNA ÍÐVALDS SF 20 336 Hornafjörður SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 I 124 243 2 Hornafjörður I FRYSTISKIP úthd. Afli tenn Muoaurfll uthd. Mnoalsklpta. varom.utnd. Aíinvorém. samt^ús.kr. AKUREYRINEA 10 121 1.489 12.31 1.316.645 213.609 ARNARHU1 203 2.842 14.00 1.366.166 371.775 BALDVINÞORSTEINSSONEA 10 198 4.860 24.54 1.354.912 354.768 BEITIRNK123 27 210 7.76 804.437 26.753 BJÖRGVINEA311 188 1.342 7.14 998.060 253.103 * BLÆNGURNK117 197 1.231 6.25 947.554 245.646 FRERIRE73 213 2.326 10.92 1.041.532 295.795 GNÚPURGKI1 GUDBJÖRGÍS46 HARALDUR KRISTjANSSON HF2 90 211 180 908 2.710 3.457 10.09 12.84 19.21 633.097 1.366.809 1.119.479 75.708 349.572 281.791 HJALTEYRINEA3I0 HÓLMADRANGURST70 186 197 1.081 1.691 5.81 8.59 806.435 876.271 203.784 231.563 HRAFN SVEINBJ.SON GK HÖFRUNGURIIIAK 250 JÚLlUS GEIRMUNDSSONIS jULlUS HAVSTEEN PH 1 MALMEYSK1 MÁNABERGÓF42 MARGRÉTEA 710 173 180 193 174 200 196 183 1.825 2.531 2.895 758 4.424 3.152 1.897 10.65 14.06 15.00 4.36 22.12 16.08 10.34 1.089.678 1.380.781 1.123.414 555.224 1.118.800 1.202.197 951.787 251.352 330.978 288.121 122.290 317.689 313.667 235.463 ODDEYRINEA210 OTTÓ WA THNE NS 90 RÁNHF42 199 138 149 1.826 579 1.666 9.18 4.20 11.11 710.673 586.384 871.924 191.408 115.951 173.222 SIGLFIRÐINGUR Sl 150 SIGURBJÖRGÖFt SLÉTTANESIS808 SLÉTTBAKUREA304 167 171 190 144 1.102 1.995 2.169 1.267 6.60 11.67 11.42 8.80 674.977 1.131.337 977.060 1.094.112 156.143 257.655 247.522 210.069 -» SNORRISTURLUSON RE219 186 2.502 13.45 984.521 244.067 SNÆFUGLSU20 SÓLBAKUREA307 169 183 2.037 1.560 12.05 8.52 1.005.489 801.489 227.607 195.366 STAKFELLÞH360 167 909 5.44 510.053 114.615 SVALBAKUR EA 2 171 1.634 9.55 985.013 226.433 VESTMANNAEYVE 54 200 2.485 12.42 819.378 218.148 VÍÐIREA910 171 2.126 12.43 1.102.174 253.159 VIGRIRE71 202 3.456 17.11 1.120.683 301.837 ÝMIRHF343 207 2.964 14.32 866.262 238.840 ÞERNEYRE101 193 2.988 15.48 1.209.619 311.667 ÖRFIRISEYRE4 193 3.360 17.41 1.044.755 269.090 ÖRVARHU21 157 1.724 10.98 1.031.847 216.300 Samtals 6.667.4 79.966 8.932.627 Meðaltal 11.99 1.002.914 VESTMANNAEYJAR - SNÆFELLSNES\ ílthd. Afll Msðalafll MaAalsMata. Atlavarðm. tonn úthd. varom.ttthd. *>ntl.hús.kr. AKUREYRE3 161 1.380 8.57 638.737 159.795 ÁSBJÖRNRESO 172 4.169 24.24 ^-912.823 206.193 BERGEYVE544 193 1.391 7.21 325.712 88.785 BREKIVE61 160 1.707 11.38 511.304 112.226 DALA-RAFNVE508 216 1.260 5.83 452.131 153.442 DRANGURSH511 170 1.693 9.96 542.029 135.085 ELDEYJAR-SÚLA KE20 153 1.416 9.25 386.126 79.615 HARALDUR BÖÐVARSSON AK12 161 2.443 15.17 508.431 108.044 HAUKURGK2S 215 2.041 9.49 439.468 179.168 HÖFÐAVÍKAK200 154 2.287 14.85 464.193 95.982 JÓN BALDVINSSON RE 208 177 2.268 12.81 547.390 127.586 JÓNVÍDALÍNAR1 168 2.801 17.73 580.887 120.673 KLAKKURSH510 181 1.556 8.60 452.873 120.310 KLÆNGURÁR2 54 346 6.41 253.296 18.043 LÓMURHF177 , 182 825 4.53 282.260 70.051 ÓLAFURJÓNSSON GK404 144 1.046 7.26 512.905 106.602 OTTO N. ÞORLÁKSS. III 203 179 2.787 15.57 580.700 140.215 RUNÓLFURSH135 156 1.867 11.97 524.088 115.283 SINDRIVE60 31 187 6.04 365.080 17.034 STURLAUGUR H. BÖÐVARSS. AK 174* 3.102 17.83 587.305 134.561 SVEINN JÓNSSON KE 9 181 2.391 13.21 488.687 130.489 VIÐEYRE6 186 2.470 13.28 669.145 183.983 ÞURlDURHALLDÖRSD. (1612) 92 667 7.25 425.627 51.523 ÞURlDURHALLDÓRSD. (1645) 73 732 10.03 479.980 46.103 Samtals 3613 41.841 2.595.917 Meðaltal 11.58 502.486 VESTFIRÐIR úthd. Afll MsðalarU MeðarekJpta. Afleverðm. - tenn úthd. verðm.úthd. sanrt.þus.kT. BESSIIS410 194 1.735 8.95 593.874 159.349 DAGRÚNÍS9 1 10 JO.OO 540.879 721 FRAMNESÍS708 201 1.011 5.03 446.272 118.499 GUÐBJARTURIS16 147 1.516 10.32 484.775 93.766 HEIÐRÚNIS4 198 1.221 6.17 386.295 118.121 ORRIIS 41 422 10.28 495.561 26.577 PÁLLPÁLSSONlS 102 181 2.423 13.39 584.049 140.656 STEFNIRIS2B 194 1.902 9.80 472.327 120.377 Samtals 1157 10.241 777.968 Meðaltal 8.85 493.400 | NORÐURLAND Úthd. Atii Madalafti Meðalaklpta. tonn ðthd. verðm.úthd. ssmt.bús.kr. ARNARHU101 67 400 5.96 366.543 40.766 ÁRBAKUREA30B 192 2.025 10.55 413.240 104.227 BALDUREA118 124 507 ( 4.09 504.718 88.203 8JÖRGÚLFUR EA 312 175 1.219 6.97 620.480 166.804 DRANGEYSK 1 104 569 5.47 460.635 76.445 FROSTIÞH229 67 431 6.44 316.867 27.934 HARÐBAKUREA303 192 2.775 14.45 521.576 131.639 HEGRANESSK2 162 1.176 7.26 565.183 146.949 HRÍMBAKUREA306 192 1.930 10.05 419.579 105.779 JÚHANN GlSLASON EA 201 137 1.352 9.87 465.347 84.240 KALDBAKUREA30I 197 2.709 13.75 518.807 135.399 KOLBEINSEYÞH10 193 893 4.63 452.782 124.147 MÚLABERG ÓF32 191 1.504 7.87 434.201 110.476 RAUÐINÚPURÞH160 188 977 5.20 430.876 123.554 SIGLUVÍKSI2 203 879 4.33 226.513 60.503 SKAFTISK3 208 1.646 7.91 631.642 201.641 SKAGFIRÐINGURSK4 179 1.830 10.22 612.014 163.570 SÓLBERGÓF12 197 1.327 6.74 354.556 97.926 STOKKSNESEA410 177 . 1.108 6.26 342.386 79.651 STÁLVlKSH 215 1.089 5.07 263.062 74.419 SVALBAKUREA302 38 .165 0.00 0.000 12.787 Saratals 3331 26.112 2,116.193 Meðaltal 7.84 448.201 AUSTFIRÐIR Úthd. Afli Meðelafll Meðslsklpta. Afloverðm. tonn Othd. vetom.ðthd. samt.þús.kr. BARÐINK120 145 1.024 7.06 618.211 110.067 BJARTURNK121 178 2.012 11.30 687.131 137.648 , BRETTINGUR NS 50 152 1.098 7.22 763.384 154.098 EYVINDUR VOPNINS 70 1629 98 552 5.63 267.700 34.596 EYVINDUR VOPNINS 70 1348 41 168 4.10 190.445 10.479 GULLVERNS12 171 1.796 10.50 693.465 174.477 HAFNAREYSU110 107 672 6.28 290.261 40.866 HOFFELLSU80 166 1.843 11.10 595.538 128.603 HÓLMANESSU1 134 1.405 10.49 464.958 83.677 HÚLMATINDURSU220 84 987 11.75 512.910 67.528 KAMBARÖSTSU200 160 1.604 10.02 447.316 93.896 UOSAFELL SU 70., 179 2.003 11.19 650.657 151.761 SUNNUTINDURSU 59 166 534 3.22 479.347 106.794 Samtals 1.781 15.698 1.284.480 Meðaltal . 8.81 542.238

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.