Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 1
| BRANPARAR| | ÞRAUT«R~j Heimilisfang: MYIMDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLA ÐSINS MIÐVIKUDAGUR 18. OKTOBER 1995 Pennavinir Kæri Moggi! Mig langar að eignast penna- vini (helst stelpur) á aldrinum 7-9 ára, ég er sjálf 8 ára. Áhuga- mál mín eru fótblti, hestar og önnur dýr. P.S. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef mögulegt er. Karítas Gissurardóttir Jörundarholti 222 300 Akranes Halló Moggi! Ég heiti Eva Ósk og mig langar að skrifast á við útlendka krakka á aldrin- um 10-12 ára. Áhugamál: Kettir, ferðalög, fótbolti, badminton, hestar og margt fleira. Er að verða 11 ára. Skrifa á ensku. Eva Ósk Kristjánsdóttir Fannafold 123a 112 Reylqavík Það geríst æ oftar að við erum beðin um að birta kveðjur og er það sjálfsagt mál. Við látmn þær fylgja pennavinum og vonum að það rugli engan í ríminu. Kæru Mynda- sögur! Ég heiti Katrín Eva og er nýflutt í Breiðholtið. Ég var í Hamarsskóla en er nú komin í Fellaskólann. Ég vil biðja ykkur um að birta þessar kveðjur. Ég sendi bestu kveðjur til krakkanna í 7.Þ.G. og auðvitað líka til Þóm Guð- mundsdóttur fyrrverandi kennarans míns. Einnig fá Sjöfn, Halldór og nýju vin- irnir, Anna Dóra og Sirrý, part af kveðjunum. Kær kveðja, Katrín Eva v Auðunsdóttir Vesturbergi 2 111 Reylqavík SÍMI: 587 3619 Ég vil senda ýktar kveðjur til Kötlu og Álísar og allra krakkanna sem voru með mér á Reykjum. Afgang- inn fá allir sem þekkja mig. Bless, bless. Katla Jónsdóttir Vallarbarði 7 220 Hafnarfirði Vofan væna ÞIÐ hafið varla gleymt dóttir, 9 ára, Skólavöllum per, og hrekkjalómunum honum Casper, er það 12, 800 Selfossi, sendi okk- félögum hans. Við þökkum nokkuð? Einmitt, auðvitað ur þessa flottu mynd af þér innilega fyrir, kæra ekki! Hún Elín Magnús- vofunni vænu honum Cas- Elín. <a, Pttn/ /0<Jtr Er þetta Óli prik? KÆRU Myndasögur Mogg- ans! Ég heiti Sólrún Ósk Unn- steinsdóttir og er þriggja ára. Mér finnst gaman að teikna Óla prik, og hér er hann að horfa á okkur, hann er að láta sig dreyma um að það sé lítið barn í hárinu á sér. Ég teikna margar Óla prik myndir á hverjum degi og ég er líka að læra að dansa Óla prik dansinn í dansskólanum. Kærar kveðjur og takk fyrir Myndasögublaðið. Sólrún Ósk, Kópavogi. Það sannast á myndinni hennar Sólrúnar Óskar hið fornkveðna (= eins og sagt var í gamla daga), að æfing- in skapar meistarann. Þú ert svo flink að teikna hann Óla prik, Sólrún mín, og haltu endilega áfram að teikna hann og að dansa. Dansinn er góð og holl íþrótt fyrir kroppinn og sál- ina. Hvernig er eiginlega dansinn um hann Óla prik? Við þökkum þér kærlega fyrir, Sólrún Ósk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.