Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.10.1995, Blaðsíða 4
4 E MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ í skólanum... ... í skólanum er skemmti- legt að vera. Jóhann Bjöm, 6 ára, teiknaði þessa mynd af krökkum í 6 ára bekk í Foldaskóla. Þau em prúð og fijálsleg í fasi þessi börn eins og vera ber. Þeim finnst gott og gaman að vera loksins byijuð í skólanum. Þau em líka varkár á leiðinni í og úr skólanum, og það verðið þið að vera líka, kæm nemendur. Notið gangbrautir þar sem þær em og gang- brautarljós og gangbraut- arverði þar sem boðið er upp á slík öryggisatriði. Lítið til beggja hliða, hlustið og gangið síðan yfir götuna, en alls ekki hlaupa út á hana að óat- huguðu máli. Þá emð þið að leika ykkur með heilsu ykkar og líf. Munið þetta, krakkar: Verið varkár. Að sinna öllum KÆRU Myndasögur! Ég heiti Ellen Lúðvíks- dóttir og verð 7 ára í nóvem- ber næstkomandi. Fyrir nokkmm mánuðum sendi ég ykkur mynd af hafmeyju- prinsessu, en hún hefur ekki verið birt. Viljið þið vera svo væn að reyna að birta hana fljótlega. Kær kveðja, Ellen Lúðvíksdóttir, Grashaga 3c, 800 Selfoss Takk fyrir bréfið, Ellen mín. Þú drepur á mál sem gott er að fjalla um. Mynda- sögur Moggans fá sem betur fer gífurlegt magn af mynd- um og öðru efni frá krökkum hvaðanæva af landinu og meira að segja líka frá út- löndum. Eins og við vitum öll em blaðsíðurnar fjórar sem við höfum úr að moða á hveijum miðvikudegi. Smáfólkið, Grettir og Högni þurfa sitt pláss og eftir eru tvær og hálf blaðsíða fyrir annað efni. Eins og geftir að skilja getum við aldrei sinnt öllum sem senda okkur efni. Okkur finnst það miður, en lífíð er svona, ekki bara á síðum Bamablaðsins, við fáum aldrei allt sem við viljum eða finnst að við eigum að fá. En endilega, haldið áfram að senda okkur efni, á því næmmst við öll - ekki satt! Og hjartans þakkir fyrir myndina af hafmeyjuprins- essunni, Ellen. Lausnir Spegilmyndir blómanna eru sem hér segir: Blóm númer eitt speglast í blómi númer átján; blóm númer tvö í blómi númer fjórtán; þijú í númer sautján; fjög- ur í númer tólf; fimm í nítján; sjö í sextán; níu í númer ellefu; þrettán í númer fimmtán. Blóm merkt sex, átta og tíu eru ein og sér. 0O0 Músaþraut: 1. Steinn á götunni. 2. Doppa á tösku. 3. Múrsteinn í húsvegg. 4. Gluggi á húsgafli. 5. Miðjan á vagnhjólinu. oOo Svörtu fletirnir myndu passa ágætlega í númer þrettán og tuttugu og sex. ÖETéö 1 /NEl.ÞAKKAV^ AÞSTOÐAÐ J L 5VONA l VlpDRKBNNPÍ pA&'-þÚ GfZTUŒ EKÍC) AF/MÉRLITIP..5E6EX> S HVAPVELDOR?> HVAP ERTV AP TALA UM? Í?A þAE>,sróRl s trAkok, ÉG 5 M,L Víegta '----+jÞéfi jpESSlfZ. |LLA OPPÖLC NJS4KKAR. þlNlR ERÚ ALLTAFADY7A A ^ 8 TÖLLUNA.I I aElMVEROfZHAR EKO A£> RAPASTÁ OIOCUR! SBTTU VARNARHLÍFINA A SIMN STA£>; OPPI LlPSTORlNSI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.